Tíminn - 23.12.1948, Síða 3

Tíminn - 23.12.1948, Síða 3
284. blað TÍMINN, fimmtudaginn 23. des. 1948. 3 e$ /° s Náttúrugripasafnið Þökkum viðskiptin á liðna árinu. c> \m i QhkLf joi! Prjjónastofau Hlín Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. ingjar — allt er gott ef það er ekki íslenzkt. Innanum skúturnar liggja strandferða (Framnaia af 2. síöu) I fyrst inn í hliðarherbergið, skifn ”idiótiskn“ á safninu ódauðlegir og eld- þar sem álftin stendur; öllu' n°fnUm ”Holar og ”Ska*7 ast aldrei; en fiskar og önn- er óhætt, því hún er spök: og!holt ’ sem eru ,gruflu® uppca ur dýr geta ekki verið þar hreyfir sig ekki, hún hræðist1 emhverju f'°mlu kortl ícyhr nema þau liggi í brennivíni' ekki þó að menn komi nærri íyrir .®að að hann stuta’ðl og alkohóli, sofandi í svefni j henni; þar er einn gluggi og ‘ merkdegn stelpu — swm, algleymisins, syndlausir og ’ í honum liggur ginandi haus draumlausir, en um leið sýn- af stórvöxnum karfa, sem andi að alkohólið er ómiss-1 einu sinni var dreginn á skyldi ísland, og svo eru „Hólar” látnir fara suður fyrir en „Skálholt“ norður fyrir, til ♦* (jfeÉifec^ jóf! Slátnrfélag Suðurlands. Bæjarútgerð If;ií‘uarf jarðar óskar öllum QtekL ee^rci jo J ! QLkLcf fóí! Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin. Jóu Loftssou h.f. Vikurfélagið h.f. QLíiLff jót! Magni h.f. Jóhanu Karlssou & Co. QLiiL^ fói! Farsælt nýár. Hótel Korfí'. andi, því að án þess er ó- j skútu fyrir framan Látra- jpess að sýna hvað vel þeir mögulegt að geyma ótal hluti | bjarg; en út um gluggann má ! Þekkía áttirnar og söguna. á náttúrusöfnum, enda er Sjá prentsmiðju „Dagskr,ár“, I — Allt Þetta getur maður það allstaðar notað til þess. Komi maður inn í safnið á rúmhelgum degi, þá detta og heyrist ekkert hljóð þó að,lært út um 8'luggann á nátt- pressurnar gangi og vinni ó- 1 úrusafninu. — , þrotlega nótt og nýtan dag, I Ef maður nú snýr höfðinu manni í hug þessi orð úr (og er þetta allt öðruvísi en á sigurnaglanum, sem lækn- Hávamálum: „Yfir ok undir ^ prentlæti ísafoldar, þar .sem ‘ ar og náttúrufræðingar karla stóðumk jötna vegar“, því að ^ dynkirnir heyrast út á göt- I „epistfropheus" af hínu allt í kring og uppi og niðri una eins og hundrað sauma- | gríska orði ég sný,-þá er þvílíkur ógangur og ólæti, meyjar séu að pressa „dipló- j verður fyrir augum þinghús- matfrakka“ með fjórðungs-. ið, sem almennt er kallaö að manni liggur við að ær- ast; það er engu líkara en lætin á fjallinu, sem Parisade gekk upp eftir í sögunni í þungum pressujárnum, en ! „tukthúsið“, þar sem maður-- „góðtemplararnir" standa inn situr í æfilöngu fangelsi löðrandi í svita, svo allt renn maður ekki lika verða dæmd- Þusund og einni nótt. Maður j ur og fiýtUr og verður fullt ur frá lífi og frelsi ef maður má þakka fyrir að verða ekki af „gerlum“ svo allt breyt- drepur kött? Hver veit hvað að steini. En þetta minnir oss ist j aikohól, og eru þó allir næm „réttvísin“ verður. á á að vera stöðugir í lífinu ■ 0funir ag sögn'. — Þetta er dögum fullkomnunarinnar, hvað sem á gengur. Orsökin allt ögruvlsl i prentsmiðju þegar nýja stjórnarskráin til þessa rifrildishávaða er j j;Dagskrár“, enda er hún við kemur dragandi-^á eftir sér sú, að uppi og niðri eru verk-i hiiðma á náttúrusafninu, og ritsímann eins og seil? Já, stofur, og knýja þar fjölmarg þelrrar lukku njóta ekki aðr- ekki er vert að dvelja lengi yngismeyjar jafnmargar ar prentsmiðjur, nema Fé- við „tukthúsið", því Skóla- lagsprentsmiðjan, því að í varðan með öllu sínu marg- henni er skýrsla náttúru-, víslega snilldarletri ber hátt fræðifélagsins prentuð, enda við himin og minnir á turnr eru báðar þessar prentsmiðj - j inn Babel, en einnig á það, ur fyrirtak að prentinu til og j að hér hefir aldrei síðan ver- standa ekki (svo!) útlendum jið byggður turn og mun ekki ar saumavélar, og má glöggt heyra þytinn af hjólunum og skruðninginn af nálunum með ýmsu hljóði, dimmu og mjóu, titrandi og urgandi, eftir því efni sem verið er að sauma, hvort það er duffel, kamgarn, búkkskinn, dowlas, biber, silki, klæði eða vaðmál, eða léreft eða shirting; mun þetta vera fyrirboði hinna ó- komnu sælutíma, þegar land- ið er komið á það fullkomn- unarstig, að allt er orðið fullt af vélum til allra fram- kvæmda, svo ekkert fólk þarf lengur að kveljast hér á þessu eyðiskeri, en allir geta farið í guðs friði til Ameríku eða hins fyrirheitna lands Kanada, sem að hljóðinu til og fyrir umsjón forsjónarinn ar minnir á Kanaan —eða þá það getur farið til Klon- \ rammgerðan" dyke. Og svo er nú ekki nóg' með skruðninginn og ólætin, heldur hristist allt loftið og sáldrast niður sandur og alls konar rusl og leggst í hrúg- ur á gólfið og borðin í safn- inu, svo þetta verður að rým- prentsmiðjum á sporði í því efni, en ekki verður þeim kennt um? hina afkáralegu stafsetningu (keyft, hleyft, djúft, eyra hvergi, lýta í kring um sig o. s. frv.), sem út frá þeim gengur. Út um gluggana til götunnar má sjá margt: Þar er fyrst höfnin, Reykjavíkurhöfn, einhver hin frægasta höfn í heiminum, varin fyrir ofríki úthafsins af hinum þrem varnarvirkjum náttúrunnar: Akurey, Örfir- isey og Engey; má vera að menn sjái þar „Heimdall“ liggja á sjónum eins og járnkastala, kúgandi „trollarana“, þessa gráðugu stórglæpamenn sjáv ardjúpsins, með miskunnar- lausum fallbyssuskotum og flytjandi „tröllafiskinn“ upp í hendurnar á okkur fisklaus um aumingjunum, en Ægir ast á burt í hvert sinn áður gamli suðar úr Andrarímum: en fólk kemur inn, og fer þó stundum í ólestri; en þetta er á sinn hátt einskonar dögg af himni, þótt ekki takist bet ur en þetta að líkja eftir nátt úrunni eða sanna orðin í Völuspá: „Þaðan koma döggv ar þærs í dala falla“. — í horni safnsins næst dyr- unum er veggurinn þakinn með ákaflega stórri járn- þynnu, sem annaðhvort er afgangur af gömlu þaki á grásleppuhjalli eða þá ein- hver eldgamall skjöldur frá ómunatíð, kannske frá upp- boði eftir Starkað gamla eða . Ketil hæng; þá má og sjá leifar af gömlum múr eða kletti, en á þessum fprnleif- um eru þrjú göt, og eru þau einhver hin mestu furðuverk í „Glasgow“, því þau eru hvert um sig eins og Hlið- skjálf, þar sem Óðinn sá um allan heim; þar í gegnum má sjá alla framtíð og alla póli- tík, en guð varðveiti oss frá að fara fleiri orðum um þessa hluti.' Nú er ekki fleira frásagn- arvert í kotinu og ekki ann- að eftir en útsjónin um gluggana. Þá er bezt að fara „Ber eg tvinna tróður inn tröllaminnið yðar“. Svo sjást stundum frakknesku herskip in, ef maður gýtur augunum á ská, og svo má ekki gleyma vorum eigin skútnafjölda, fullum af vorum kæru lönd- um, sem eru orðnir „forfram- aðir“, svo menn skyldu halda þeir væru Frakkar eða Flæm verða, nema ef einhver út- lendingur eða „búsettur fasta kaupmaður“ geri það, því „kirkjuturninn“ er enginn turn, heldur ljótt „klukkna- port“, fyrirmynd margra kirkna hér á landi með öll- um sínum ljótleik. En samt sem áður gerir kirkjuturninn gagn, með þvi að í honum er stundaklukkan sem Thomsen gaf, þótt hann sé ekki „bú- settur fastakaupmaður“; þessi klukka slær svo hátt, að heyrist um allan bæinn og miklu víðar, og minnir allt fólk á að hafa sig á burt af safninu þegar tíminn er kom inn. Bak við allt þetta gægj- ast fjöll og holt sumstaðar fram, og minna oss á að flýja landið af því þar eru hvorki kornakrar né pálmaviðir. Þá fela næstu húsin útsýnið, o'g skyldi það ekki furða neinn þó að upp af þeim kynni úð leggja einhvers konar ský eða gagnsær þokufláki — ekki skulu menn halda að þetta sé áþekkt skýjunum sem Rafael málaði með Maríu mey og englahópunum, því það er berklabræla eða gerla gróm sem leggur upp úr tjörn inni einmitt í þá átt sem hinn nýi barnaskóli á að standa. H.f. Ölg'erðin Egill Skallagrímsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.