Tíminn - 23.12.1948, Síða 7
284. blað
TÍ.MIXX, fimmtudagiiin 23. dcs. 1948.
7
GÓÐ BÓK
ER JAFNAN GÓÐ GJÓF
Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar hefur gefið út fjölda góðra og
fróðiegra bóka, innlendra og eriendra
Ritsafn kvenna
í Ritsafni kvenna eru merkar bækur, sem eru
sérstaklega ætlaðar konum, til dæmis Heimilis-
handbók frú Jánínu Líndal og skáldsagan ída
Elísabet eftir Sigrid Undset, í þýðingu frú Aðal-
bjargar Sigurðardóttur, Helen Keller, sjálfsævi-
saga, þýdd af frú Kristínu Óiafsdóttur lækni.
Oie Bull
eftir Zinken Hopp, í þýðingu Skúla Skúlasonar
ritstjóra. Bókin heitir Ævintýrið um'Ole Bull og
segir frá lífsferli hins mikla norska meistara. —
Þetta er heillandi, rómantísk ævisaga um óvið-
jafnanlegan snilling og ævintýramann.
Lygn streymir
Þetta er stórmerkileg skáldsaga eftir rússneska
rithöfundinn Mikael Sjólókoff í þýðingu Helga
Sæmundssonar blaðamanns. Bókin er vel út
gefin í tveim bindum, og hinn mesti fengur öll-
um þeim, sem unna góðum skáldverkum.
Margar vistarverur
Bók um látna, sem lifa,
eftir Dowding lávarð.
Eyfellskar sagnir
eftir Þórð Tómasson. — Þetta er bók, sem segir
frá alþýðufólki, er skráð af alþýðumanni og ætl-
uð íslenzkri alþýðu. Hún er ein af þeim taug-
um, sem binda umsvifamikla nútíð við sérkenni-
lega fortíð.
Fjallamenn
eftir Guðmund frá Miðdal.
Fegursta bók, sem gefið hefir verið út á íslandi.
ATHUGIÐ
þessar bækur í næstu bóka-
búð:
Afmæíisdagar
Úr spakmælum Salomons,
valið af síra Jóni Skagan.
Inkarnir í Perú
og
Suður um höf
hinar stórmerku bækur
Sigurgeirs Einarssonar.
Konur og ástir
Spakmæli um ástir. Það
fegursta, sem skrifað hefir
verið um ástina og konuna.
Kvæði og sögur
eftir Jóhann Gunnar Sig-
urðsson. Nokkur eintök af
þessum fögru ljóðum fást
ennþá hjá bóksölum.
Ekki má gleyma
Kvendáðum
handa konunni.
Barnabókin eftir Ármann
Kr. Einarsson:
Yfir fjöllin
fagnrblá
er senn á þrotum.
Ritsafn Jóns Trausta
Allir þeir, sem unna íslenzkum bókmenntum,
verða að eignast Ritsafn Jóns Trausta, eins af
vinsælustu rithöfundum okkar. Ritsafnið er í
átta bindum og prýðilega út gefið. Hver íslend-
ingur verður að þekkja Jón Trausta og verk
hans eru til sóma í hverjum bókaskáp.
Endurminningar
GUNNARS ÓLAFSSONAR.
Komin er í bókabúðir sjálfsævisaga hins kunna
athafnamanns Gunnars Ólafssonar kaupmanns
og konsúls í Vestmannaeyjum. Gunnar Ólafsson
er nú kominn hátt á 85. aldursár og hefir því
lifað tvenna tímana, eins og hann minnist á
sjálfur í eftirmála í bók sinni. Harðinda- og
hafísár 19. aldar, þegar fólkið flúði landið i stór-
um hópum sakir bjargarskorts og vonleysis um
bættan hag, og svo nýju tímana, sem 20. öldin
færði með batnandi veðráttu, er mest af öllu
glæddi framtiðarvonir þjóðarinnar og jók afl
hennar og áræði til framkvæmda á flestum eða
öllum sviðum.
Skútuöldin
Gils Guðmundsson hefir nú skipað sér sess sem
einn fremsti sagnfræðingur íslenzkra siglinga og
fiskveiða. Verk hans um skútuöldina er ómiss-
andi hverjum þeim, sem hefir áhuga á þróun
fiskveiðanna og einhverjum athyglisverðasta
kafla úr þjóðlífi okkar á seinni öldum.
Heklugosið
eftir Guðmund frá Miðdal.
Sendið vinum yðar heima og erlendis HEKLU-
GOSIÐ.
Vt %i i
■ o