Tíminn - 04.01.1949, Qupperneq 2
2
TIMINN, þriðjudaginn 4. janúar 1949.
1. blað
'Jrá kafi tií heiía
í nótt:
Næturlæknir er í LseknararS-
stofunni í Austurbæjarskólanum
sámi 5030. NæturvörSur i Reykjavik
ur apóteki sími 1760. Næturabstur
aanast Hreyíill, sími 6S81.
Útvarpið
t kvöld:
Fastár diffir eúis og vanjaleea. Kl.
18,90 •Barnatímil Framiialdssaean.
1*,2S Veffuríregnir. 132* Tónleák-
ar: Negralög (píötur). 18,« Auglýs
ingar. 20.09 (Fréttir. 28,28 Tónleik-
ar: Oktett í Es-dúr op. eftár Mend-
elssahn (plötur). 20,55 Brindi: Um
elztu bæjanöfn á íslandi; fyrsta er
indi: Bæjanöfn og örnefni (dr.
Hans Kuhn prófesson. — Þulur
flytur). 21,20 Tónleikar: „The Rio
Grande,“ kór- og hljómsveitarverk
eftir Constant Lambert (nýjar
plötur). 21,35 Úr dagbók Gunnu
Stínu. 22,00 Fréttir og veöurfregnir.
22,05 Tónleikar: Kvartett í c-moll
op. 18 nr. 4 eftir Beethoven (plöt-
ur). 22.30 Dagskrárlok.
Flugferðir
Loftleiðir.
Gersir kom kl. 7 í gærmorgun
frá New York með 4 farþega. Hekla
er hér. Ekkert flogið innanlands í
gær.
Flufffélag ísiands.
Gullfaxi ætlaði árdegis í dag til
Prastvíkur og Kaupmannahafnar
fuilfermdur farþegum.
Árnab heilla
Hjónabönd.
Gefin voru saman í hjónaband
(fyrir áxamótin), af séra Bergi
Björnssyni í Stafholti, ungfrú Erna
Þérffardttir, Brekku í Norðurárdal
•g Andrés Sverrisson bifreiðastjóri
frá Hvammi í sömu sveit.
Á ntf jársdag voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Ólafía Hans-
áéttár, ÍBlómvaUagötu 8 og Þorkeli
akúáason starfsmaður hjá Sam-
bándi ísA. Samvinnufóáftga.
Á gamlárskvold voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Jóna Gisladótt
ir, fíverfisgötu 96 og Þórffur Hannes
smi sjómaður.
Gefin voru saman í hjónaband
á gamlársdag af séra Gafðari Svav
arssy ni:
Vngfrú Margrét Guðmundsdóttir
ag Ásmundur Þorsteinsson véistjóri
Heámili Stórhoiti 20.
Binnig ungfrú Guðrún Haralds-
dóttir verzlunarmær og Karl Óttar
Guðbrandsson, Seljavegi 9.
Bnnfremur ungfrú Karolína Þorst
einsdóttir og Jón Árnason húsa-
smiður. Heimili: Rauðarárstíg 3.
Binnig voru gefin saman í hjóna
band á nýársdag, af þeim sama,
ungfrú Guðbjörg Rósa Guðjóns-
dóttir og Guðmundur Vernh. Lárus
son, verkamaður.
Séra Bjarni Jónsson gaf saman
í hjónaband á gamlársdag:
Vngfrú Hrafnhildi Jakobsdóttur
Bústaðabl. 16 og Magnús G. S.
Ólafsson, Laugavegi 4S.
Vngfrú Hlinborgu Jóh. Bjarna-
éóttur Vesturgötu 9 og Kjartan
Ólafsson skrifstofumann.
Vngfrú Gunnhildi Ingibj. Georgs
dóttir Miðhúsum í Breiðuvík og
Júlíus Pálsson úr Hafnarfirði.
Ungfrú Svanfríði Sumarliðadótt-
ur, Týsg.tu 3 og Ingólf Martein
Sigurðsson.
Og ennfremur ungfrú Guðbjörgu
Binarsdóttir, Hofsvallagötu 23 og
Harald Magnússon sjómann.
Trúlofun.
Á gamlársdag gerðu kunnugt
hjúskaparheit sitt ungfrú Guðbjörg
Hjálmsdóttir Kirkjuteig 15 og Sig-
urSur Sigurjónsson rafvirki Mið-
stræti 5.
Blöb og tímarit
Morgunn.
Tímaritið Morgunn er eins og
kunnugt er tómarit um andleg mál,
gefi* út af Sádarrannsóknarfélagi
íslanas. 2. heftl 29. árg er nýút-
kMzdS og flytur þaS m. a. ræðu
«fáár Binar H. Hvacan, er hann
Quttó 199«. ræffu eftir séra Jón
Auðuns, er hann flutti 1 Frikirkj-
uuni 4. aprfl 1948, húskveðju eftír
sama, er hann flutti yíir ísleifi
Jónssgai 22. okt. s. l-kvaeði eftlr Kr.
íánnet, og margt fleira af ýmsu
tagi, einkum eítír ritstjóra Morg-
uns, sesa er séra Jón Auðuns dóm-
kirkjuprestur.
BankablaÖið.
Desemberhefti Bankablaðsins,
sem gefið er út af Sambandi ís-
lenzkra bankamanna er komið út.
Flytur blaðið minningargrein um
Pétur Magnússon bankastjóra eftir
Jón G. Maríusson, þrjú stutt kvæði
eftir Guðm. R. Ólafsson úr Grinda-
vík, smásögu (Gest), eftir Þórir
Bergsson, Við áramót, eftir ritstjór
ann Bjarna G. Magnússon og ýmis
legt fleira er í blaðinu.
Úr ýmsum áttum
Dánardægur.
Á nýjársdag lézt í Landspítalan-
um, eftór uppskurð, Ásgerður Guð-
mundsdóttir frá Siglufirði, greind
og góff stúlka, sem mun verða
lainnst nánar hér í blaðlnu slðar.
í gær lézt í St. Jósepsspítalanum
fyrrverandi prófastur í Saurbæ séra
Binar Thorlacius, kunnur maður og
▼el látinn, en var orðínn nokkuö
vi5 aldur.
Mjólkin.
Á annan í nýáiri árdegis lokaSist
leiffin frá Selfossi aS Ingólfsfjalli
af kafa snjó. En þó tókzt snjóýtum
aff ryffja veginn seinna um daginn,
sva aS hann varð fær bifreiSum.
En vegna þessarar ófærðar varð
heldur lítil mjólk í mjólkurbúðun-
um á sunnudaginn.
í Ölfisinu hefir verið ófært bif-
reiSum, vegna snjóþyngsla. En þif-
reiffarnar komust Þingvallaveginn
eftir aff leiöin milli Selfoss og Ing-
ólfsf jalls opnaðist og var nóg mjólk
á mtrkaðnum í gaer. Þrátt fyrir að
mjög htíir veriff erfitt að ná henni
tól Flóabúsins.
Á sunnudaginn náðist engin
mjólk austan fyrir Rangá, en í gær
tókzt aff ná henni úr Hvolhrepnum
og ytri hluta Fljótshlíðarinnar en
engri austan fyrir Þverá. Úr Fljóts
hlíðinni var símað í gær, að þar
væri svo milýll snjór nú, að varla
hefði komið þar eins mikill snjór
í heila áratugi undanfarið.
Orðuveitingar.
Á nýársdag sæmdi forseti ís-
lands eftirtalda menn heiðurs-
merkjum hinnar íslenzku fálka-
orðu sem hér segir: Stórriddara-
krossi: Garöar Gíslason stórkaup-
mann. Riddarakrossi: Guðmund
Jónsson skipstjóra, Magnús Vignir
Magnússon legatéasráö, Hailgrim
Jónsson yfirvélstjóra, Stefán Stef-
ánsson bónda, Svalbarði, Jónas
Tómasson söngstjóra ísafirði, Stein
grím Steinþórsson búnaðarmála-
málastjóra og frú Sigríði Benja-
mínskóttir Californíu.
(frá orðuritara)
Flogið til Grænlands.
Flugfélag íslands sendi Gullfaxa
í annað sinn með meðul til Græn- j
lands á gamlársdag. Meðulunum, 1
ásamt eplum og blöffum, var varp- \
að niður í rauffum fallhlífum i
Scoresbysund og sáust þorpsbúar
rera komnir að þessum „loftskeyt-
uip.“jtT ;
i Feiairt fram og tól bak*. tók ai-
eius 5 klukkustmidir. og gekk á-
gætlega undir stjórn Jóhannesar
Snorrasonax. Vegna gkýjaþykknis;
var oftast fiogiff í 10—12 þús. feta
haeð. 1
Veg-irnir.
Verið var í gær að laga smáhöft
á. Hellisheiði og búist við að heiðin
yrði fær i dag. Einnig var verið að
laga Holtavörðuheiði í gær og gert
ráð fyrir að hún yrði fær hinum
stóru háhjóluðu póstbifreiðum í
dag. Einnig var verið að laga snjó-
höft á veginum vestur í Dali og
búist við að í dag yrði fært þangað.
Kerlingaskarð er líka talið slark-
fært. Búist er við að Öxnadalsheiði
sé ófær bifreiðum. Hefir verið hríð
arveður á Akureyri og þar um
hverfis nú undanfarið, einkum
hafði verið mjög vont veður þar á
nýjársdag.
Gjafir til S. í. B. S.
Safnað af Ragnari Sörensen,
Fáskrúðsfirði. Kr. 1,439,00, Jóhanni
Ásgeirssyni, Skjaldfönn. N. ís.
185,00, Jóhönnu Steindórsdóttir,
Freyjugötu 5, 2,030,00. Láru Guð-
mundsdóttir. Grenimel 5, 175,00,
Unni Þorsteinsdóttir, Laugaveg 5,
[50,00, Guðmundi Mikaelss. Akur
eyri, 90,00. Gjöf frá Viðskiptanefnd
og Verðlagsstjóra, 485,00. Starfs-
fólki, Viðgerðarst. Rikisútvarpsins,
125,00, Sjóvátrygg.fél. íslands.
1,030,00, Áheit frá Þórði Einars-
syni, 100,00.
Bókainnflutningur.
Tíminn hefir nú fengið upplýs-
ingar frá áreiðanlegum heimilda-
manni, að á árlnu 1948 hafi verið
veitt innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi fyrir bókum og timaritum, er
nemur nærri einni miljón króna.
Auk þessa hafi verið veitt í sama
tilgangi gjaldeyrislaus innflutnings
leyfi, er nemur 3—400 þús króna á
árinu.
Hvar er toppstöðin?
Undanfirið hefir verið allmiki*
frost í Reykjavík. Hefir þess mjög
gætt aS heita vatnið hefir verið
oflítið eða ekki nógu heitt til þess
að hita upp húsin víða hvar. Fyrir,
fáeinum árum var því lofað að reisa
„toppstöð" sem hitaði svo vel hita
veituvatnið til viffbótar jarðhitan-
um í frostum að alltaf yrði nóg
heitt vatn í hitaveituleiðslunum.
Heyrst hefir að búið sé að verja
um 30 miljónum króna af fé bæjar
manna í þessa „toppstöð". En ýmsir
sp^rja nú í frostunum:
Hrar er toppstöðin?
Sofandi þjófur.
Tveir þjófar höfðu brotist Inn í
skrifstofu Landsambands ísl. útgerð
armanna aðfaranótt 30. des. HaffSi
þelm fundist þar svo notalega, aé
annar þeirra sofnaði þar og rakst
þvottakonan á hann sofandi um
lágnættið, þegar hún kom á skrif-
stofurnar til þess að hreinsa þær.
B. I. F.
Árshátíð
Farfugladleidar Reykjavíkur verð
ur haldin að Röðli föstudaginn 7.
jan 1949. Hefst með borðshaldi kl.
6. siðd. Skemmtiatriði og dans. Að-
göngumiðar verða seldir í bókabúð
Helgafells Laugavegi 100. Dökk föt
síðir kjólar.
Tapast Siefyr
jörp hryssa og brúnn foli vet-
urgamall með hvítan blett á
nefinu, sáust í desember hjá
Miðdal.
Vinsamlegast gerið aðvart í
síma 1529 eða 2323.
ýúmiii TítnahH
Leikfélag Reykjavikur sýitir
GULLNA HLIÐIÐ
annað kvöld kl. 8. Miðasala í dag kl. 2—5.
Sími 3191.
Barnaskemmtun
I AUSTURBÆJARBiO
(Til ágóða fyrir barnaspítalasjóð Hringsins)
Miövikudaginn 5. jan. 1949 kl. 3 e. h. — Börn úr Aust-
urbæjarskólanum skemmta. Leikrit, danssýning o. fl.
Verð kr. 5.00 fyrir börn
— — 10.00 — fullorðna.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—3 sama dag í Austur-
bæjarbíó og Bókabúð Helgafells Laugaveg 100.
AUGLÝSING
Nr. 50 1948
frá skömmtunarstjóra
Ákveðið hefir verið, að reitimir í skömmtunarbók I
sem nú skal greina, skuli vera lögleg innkaupaheimild
á tímabil 1. janúar til 31. marz 1949 sem hér segir.
Skammtur 9 gildir fyrir y2 kg. af smjörlíki
Reitirnir L 2—6 (báðir meðtaldir) gildir hver fyrir y2
kg. af smjörlíki.
Reykjavík, 31. desember 1948.
Skömmtunarsfjóri
:: Stálkur !!
< > vantar að Hótel Borg- nú þegar. — Herbergi getur fylgt. < ,
o Uppl. á skrifstofunni.
Hreðavatnsskáli
Þakka öllum mínum mörgu viðskiptavinum
og velunnurum allt gott á liðna árinu.
Farsælt nýtt ár!
Vigfús Guðmundsson
Hótel Borg
n:mn:::n::nm:m:n:::n::n::::::::::::nn:n:::::::::::::::::::::::nm::mmn«:]
g
♦♦
Tveir hestar
1
H hafa tapazt frá Hafnarfirði, annar steingrár, mark: ;♦
. 1
« biti framan bæði, hinn hvítur, mark; gagnbitað vinstra
§
H Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 9031.
—> I [::m:::::::::::«::n:::n:::::;:::::::::n:«:::::::::m:::::::::::::::::::::::::nn:««m: