Tíminn - 04.01.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.01.1949, Blaðsíða 1
33. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 4. janúar 1949. 1. bla?! Guðni Guðjónsson náttúrufræðingur látinn Reykjavfk, sem var fyrsta K. F. U. M. félagið hér á landi. Aðalræðurnar á sunnudaginn héldu þeir dr. theol. Frið- rik Friðriksson og séra Bjarni Jónsson vígslubiskpu, og var ræðum þeirra útvarpað. Óvenjulegur maður á ferð. Fyrir um það bil fimmtíu árum var óvenjulegur maður j að hefja æskulýðssarfsemi í Reykjavík, sem átti eftir að marka timamót í sögu reyk- vízk æskulýðs og raunar æskulýðs í fleiri kaupstöðum þessa lands síðar. Þessi mað- ur var séra Friðrik Friðriks- son, maður með eldlegan á- huga og óvenjulega og ein- stæða hæfileika til að um- gangast unga menn og stjórna þeim til fegurra og betra lífs. Starf séra Friðriks er svo umfangsmikið og geysilega mikið að ekki verður gerð nein tilraun til að lýsa því hér í örstuttri fréttagrein enda er öllum þorra manna hér á landi kunnugt um það í stórum dráttum. Það orð heí ir farið af séra Friðrik Frið- rikssyni og það með réttu að hann sé óvenjulegur maður, gæddur einstökum hæfileik- um til að þroska og ala upp ungt fólk. Sannleikurinn er líka sá að enginn maður hef- ir orkað eins miklu í uppeld- ismálum hér á landi, sem hann og jafnvel þó víðar væri leitað. Uppeldisáhrifa hans gætir einnig hjá þúsund um ungra manna í öðrum löndum, sem hafa verið svo lánsamir að kynnast honum, þegar hann dvaldizt erlend- is, sem stundum hefir verið árum saman. Hver einasti unglingur, sem átt hefir því láni að fagna að kynnast þessum mikilhæfa æskulýðs- leiðtoga, býr að þvi alla ævi sína og verður meiri og betri maður, en hann annars hefði orðið. Hann hefir með starfi sínu í K.F.U.M. og K. náð til þúsunda ungmenna í Reykja vík, Akranesi, Hafnarfirði, Vestmannaeykjum, Keflavík og nú síðast á Akureyri. Á þeim fimmtíu árum, sem hann hefir starfað í K.F.U.M. hefir hann alið upp tvær kyn slóðir og þriðja kynslóðin er nú að byrja að njóta tilsagn- ar hans og handleiðslu til fegurra og betra lífs. Á afmælishátiðinni bárust séra Friðriki og félaginu fjölda margar heillaóskir, þar á meðal frá forseta íslands. í afmælisræðu sinni gat séra -Ujarni Jónsson, sem tók þátt Gy5ingar hafa nú lokiö byggingu nýs vegar milli Tel Aviv og Jerú- salem, og hefir vegur þessi hlotiö nafnið „Vegur hugrekkisins". Hann var víjöur og tekinn í nolkun fyrir skömmu, og sést hér flokkur heit- trúarmenna ganga flyktu liði eftir hinum nýja vegi. í broddi fylkingar gengur liðsforingi úr her ísraelsmanna. í starfi K. F. U. M. sem ung- ur drengur, þegar það var stofnað, um það í sambandi við séra Friðrik, að ekki væri hollt að hæla ungum manni. Þetta má iíka til sann vegar færa, þvi þótt séra Friðrik eigi mörg ár að baki og hárið sé orðið hvítt er hann ennþá ungur i anda og á vonandi ólifaðan langan starfsdag til hjálpar íslenzkum æskulýð. Svo eigingjarnar eru óskir manna á þessum merku tíma mótum í lífi hans og félags- ins. En islenzka þjóðin getur þakkað guði fyrir séra Friðrik og starf hans, því slíkir menn fæðast ekki á hverri öld- Væri ekki vel til fallið fyrir hið opinbera, að minnast þess loksins nú hvað séra Friðrik hefir gert fyrir okkar litla og fátæka þjóðfélag með óeigin gjörnu ævistarfi sínu, með því að veita honum og félags- skapnum hans á þessum tíma mótum viðurkenningu. sem makleg er og munaö yrði eftir. íslenzka þjóðin öll óskar ‘séra Friðrik og K. F. U. M. hamingju og heilla á þessum timamótum og vænta þess að æskulýður þessa lands eigi enn um mörg ókornin ár eftir að fá að njóta leiðsagnar hans. kömmtuntekin upp á smjör- ii om áramótin | Ýmssir aðrar breyíingar gerðar á skömmt- aninnl, ©ai engin stórvæ^ileg réttarbót fyr- Sr almeiming', svo að hann fál allt l»að sem mlðarnir lofa _ __ Nú um áramótin fær fólk nýja skömmtunarseðla, prentaða með rauðum lit á hvítan pappír. Eru seðlar þessir ekki alveg eins mikið rúnalctur fyrir almenning, eins og fyrri seðlar, þar sem nú er prentað heiti viðeigandi vörutegundar á sjálfa skömmiunarmiðana. Er það lofsverð framför lijá skömmtun- ar yfirvöldunum. ílelztu breytingarnar á sjálfri skömmtun- inni eru þær, að gildi vefnaðarvörumiðanna breytist og tek- in er upp skömmtun á smjörlíki cg afnumin skömmtun á þeim búsáhöldum, sem yfirleitt eru fáanleg í landinu. Eng- inn nýr skömmtunarmiði er gefinn út fyrir ytri fatnaði fólks. Engar ráðstafanir virðast hafa verið gerðar til þess að skömmtunin komi réttlátara niður en verið hefir og svo ýms- ar skömmtunarvörur, sem til landsins koma lendi ekki í höndum prangara, eða svartamarkaðshöndlara, en séu jafn- framt ófáanlegar, á frjálsum markaði, eða því sem næst. prófi í fræðigrein sinni. Hann var hinn efnilegasti náttúru- fræðingur og miklar vonir tengdar við starf hans. Guðni var kvæntur Álf- heiði Kjartansdóttur, Ólafs- sonar, bæjarfulltrúa í Hafn- arf'rði. Minningagrein um Guðna mun birtast hér i bíað inu á morgun. Skömmtun á smjörlíki. Nú um áramótin er tekin upp skömmtun á smjörlíki og annarri feiti úr erlendum hrá efnum. Skömmtunarmiða fyr ir þessari nauðsynjavöru ber að finna i gamalli skömmtun arbók frá því í fyrra, sem fólk er vonandi ekki búið að lienda, því vera má, að eitt- hvað af miðum hennar gildi til aldamóta. Er hverjum manni ætlað samtals 1 kg. af smjörlíki næstu þrjá mánuði. Helming urinn af þessu fæst út á miða merktum „Skammtur 9“ í hinni gömlu bók en hinn helminguripn út á miða merktan „L 2—6“ í sömu bók. Rýmkað um búsáhalda- skömmtun. Allmikið er rýmkað um bús áhaldaskömmtunina um þessi áramót og hún afnum- in á búsáhöldum, öðrum en úr gleri, leir eða postulíni, en þau munu vera nær ófáan- leg og hafa verið það um langt skeið. Sérstaklega er til finnanlegur skortur á bolla- pörum og öðru'sem fólk þarf helzt á að halda. Aftur á móti fæst enn allmikið af mörgum tegundum skraut- vara á ýmsu verði. Verða þeir áfram skammtaðir. Engir nýir skömmtunarmið- ar fyrir ytri fatnaði. Á hinum nýa skömmtunar- ! seðli eru 400 litlir reitir, sem j gilda fyrir vefnaðarvöru og búsáhöldum úr gleri og postu llni þrjá fyrstu mánuði árs- j ins. Gildir hver miði fyrir 20 aurum miðað við smásölu- verð, en samkvæmt einingar- kerfi, þegar um innlenda framleiðslu er að ræöa. Þarf til dæmis 130 einingar fyrir lcarlmannsskyrtu. Þó að vefn aöarvöruseðlar þessir séu ætl aðir fyrir 3 fyrstu mánuði ársins halda þeir allir gildi sínu til ársloka, samkvæmt því sem tilkynnt er af skömmtunaryfirvöldunum. Enginn nýr stofnauki, er gefinn út fyrir ytri fatnaði í Norskt skip strand- ar undan Mýrum MassBsI»|örg varSS, eir. skipIS mun ekki nást át Snemma á sunnudagsmorg- uninn var strandaði norskt flutningaskip skammt fr í Bátaskerjum við Mýrar. Nefn ist það Gygra og er frá Krist- jánssund. Sendi það út neyð- arkall og fékk Slysavarnar- félagið Faxaborg frá Reykja- vik og Sigurfara af Akranes;. til þess að fara á strandstað- inn. Veður var gott og hægur sjór, og gekk vel að flytja mennina úr hinu strandaða skipi yfir í Faxaborg og Sigui fara, og komust strandmenn þangað í skipsbát sínum. Voru þeir fluttir til Reykjavíkur og dvelja nú þar. stað stofnauka nr. 13, sem margir eru nú búnir aö nota, þó litið hafi verið fáanlegt aí fatnaði á frjálsum markaði, fyrir þá sem ekki eiga aðgang aö heildsölum. Þessi stofir- auki fæst hins vegar fram- lengdur fyrir þá sem eiga hann í arf frá síðasta skömmt unar ári. Séra Friðrik Friðriksson hinn elskaði ®gj dáði forcsstumaður æskulýðsius isylláur á afmæll jfélagsius Kristilegt félag ungra manna héít hátíðlegt hálfrar ald- ar afmæli sitt á sunnudagskvöldið. En 2. janúar 1898 stofn- aði séra Friðrik Friðriksson, Kristilegt félag ungra manna í Guðni Guðjónsson náttúru fræðinguf, for.stöðumaður grasadeildar Náttúrugripa- safnsins í Reykjavík lézt að morgni 31. des- s. 1. Guðni var aöeins liálffertugur að aldri og var fyrir skömmu skipaður forstöðumaður grasadeildar Náttúrugripasafnsins. Hann stundaði nám sitt í Kaup- mannahöfn og lauk þaðan Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjöri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Ritstjórnarsimar: 4373 og 2353 AfgreiOslu- og auglýs- ingasími 2323 Prentsmiöjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.