Tíminn - 04.01.1949, Blaðsíða 5
1. blað'
TÍMINN, þrigjudaginn 4. janúar 1949.
5
Þfiðjud. 4. jan.
Nýársgrein for-
manns sjálf-
stæðisf lokksins
Þó aö menn séu orðnir
ýmsu vanir frá formanni
Sjálfstæðisflokksins, munu
þó margir vera undrandi yfir
áramótagrein hans í Mbl.. Sú
grein er fyrst og fremst á-
deila á núverandi stjórn og
þó alveg sérstaklega vegna
þeirra mála, sem heyra undir
ráðherra Sjálfstæðisflokks-
ins, fjármálanna. Er hrúgað
saman ósönnu lofi um fyrr-
verandi stjórn til að gera
skömm eftirmannanna sem
mesta.
Það mun engum finnast
fui'ðulegt, þó að þessi maður
reyni að segja söguna sér í
hag, ekkl betri en hTu'tur |
hans er, ef hún er sögð rétt.
Hitt er hins vegar verra en
jafnvel var hægt að búast við
af honum, að hann skuli
reyna að koma allri skömm-
inni af stjórn sinni yfir á
bak þeirra, sem hafa tekið
að sér að reyna að bjarga því
skipi, sem hann var búinn aö
sigla í strand.
Hvað er annars vesælla og
aumkunarverðara fyrir stjórn
málamann en að fá að hafa
stjórnarforustu um tveggja
ára skeið í sérstöku góðæri og
hafa tekið við niikíum sjóð-
unv, en hrökklast frá öllu,
með þrot og hrun á næsta
leyti? Slíkum manni mætti
þögnin og gleymskan vera
ljúf og eftirsótt. í þessu til-
felli kann hann þó ekki að
sjá það, heldur gerir hlut sinn
enn verri með hrópum að
þeim, sem hafa lagt sig í
erfitt og óvinsælt björgunar-
starf af því strandi, sem hann
stýrði í. Öllu ódrengilegri og
vesalmannlegri framkomu er
ekki hægt að hugsa sér.
Það má vel að Ólafi Thors
þyki,að núverar.di stjórn hafi
ekki af miklu að státa. Margt
hefir gengið ver en skyldi, en
hlutskipti hennar var líka
allt annað en glæsilegt, þegar
hún tók við. Flokkarnir, er
höfðu- eytt öllu í góðærinu og
skapað óviðráðanlega dýrtíð,
treystust ekki til að stjórna
saman áfram. Kommúnistar
voru hlaupnir úr samstarfinu
og Alþýðuflokkurinn og Sjálf
stæðisflokkurinn treystu sér
ekki til þess að fara tveir
með stjórnina, þrátt fyrir
nægan þingmeirihluta. Fram
sóknarmenn voru þá kvaddir
til hjálpar- Fyrir atbeina núv.
stjórnar hefir því hruni, sem
yfirvofði á útmáhuðum 1947
vegna óstjórnar Ólafs Thors
og kommúnista, verið afstýrt
til þessa. Það eitt er verulegur
ávinningur. Að þvi leyti, sem
erfiðleikar hafa aukist síðan,
er um afleioingar að ræða
af verkum fyrrv. stjórnar. Má
þar t. d. nefna nokkura aukn
ingu framleiðslukostnaðar og
mikla gjaldeyriseyðslu á ár-
inu 1947. Hins vegar hefir
framleiðslukostnaður ekki
aukist á árinu 1948 og gjald-
eyriséyðslan orðið miklu
minni. Þar koma fram áhrif-
in af viðnámi núv. stjórnar.
Hitt er rétt, að núv. stjórn
hefði getaö gerí miklu meira
ti! viðreisnar. En ástæðan til
Nýársræða forseta íslands
(Framhald af 4. síðu).
ur almenningur aðallega frá
þessu þingi? Það var um á-
greining á stjórnmálasviðinu,
sem erfitt reyndist að jafna;
um átök milli austurs og
vesturs; um óvægileg orð and
stæðinga í þessum málum
hvers í annars garð.
Skyldi þessu ekki hafa ver-
ið veitt meiri athygli en sumu
sem gerðist á sama þingi,
sem kann að verða engu síð-
ur merkilegt? Berlínardeilan,
beiting neitunarvaldsins, á-
tök um upptöku ríkja, sem
óskuðu að ganga í bandalag-
ið o. s. frv. Þetta kannast víst
flestir við. En hvað hefir mátt
lesa mikið í blöðum um mann
réttindaskrána, sem sam-
þykkt var á þessu sama þingi
án mótatkvæða af 48 ríkjum.
Þau sattiþykktu m. a., að hér
eftir skuli virða það, að allir
menn séu bornir jafnrétthá-
ir; að varðveita trúfrelsi,
skoðanafrelsi, ritfrelsi og
fundafrelsi í öllum þessum
ríkjum og vinna að því, að
svo verði með öllum þjcðum.
Ennfremur felast i mannrétt
indaskránni mikilsverð atriði
um félagsmál og fleira. Það er
erfitt að segja það nú, hver
áhrif þessi samþykkt kann að
hafa í framtíðinni. En ef þess
er minnzt, hve geysimikil á-
hrif mannréttindayfirlýsing
frakkneska þjóðfundarins ár
ið 1789 hafði og hefir haft
allt fram á síðustu t.íma, þá
sýnist það ekki óvarleg til-
gáta, að þessi samþykkt 48
ríkja geti haft mikil og góð
áhrif á þróun mannkynsins,
eigi síður en samþykkt þjóð-
fulltrúa eins ríkis fyrir hálfri
annarrí öld.
Og það er ekki þing Sam-
einuðu þipðanna einu sinni
eða tvisvar á ári, sem vinnur
öll verkin frekar en önnur
þing. Það eru sístarfandi á
vegum Sameinuðu þjóðanna
nefndir og stofnanir, sem
vinna ómetanlegt mannúðar-
og menningarstarf. Ég skal
aðeins nefna nokkur dæmi:
Alþjóðasamband verkamanna
(sem að vísu var til áður, en
fellur nú undir Sameinuðu
þjóðirnar). Alþjóðasamband
flóttamanna. Samband sam-
einuðu þjóðamna fyrir mennt
un, vísindi og menningu. Al-
þjóðasambandið um heilbrigð
ismál. Alþjóðastyrktarsjóður
barna. Allt hefir þetta á
stuttum tíma unnið víðtækt
og mikilsvert starf til aukinn
ar menningar og mannúðar í
heiminum, og á sjálfsagt enn
meira óunnið, ef nýr ófriður
truflar ekki störfin — og jafn
vel þótt það böl hendi mann-
kynið ennþá einu sinni, að
heimsstyrjöld skelli á. Þetta
ætti og að verða til þess að
auka samúð og vináttu milli
þjóðanna.
Vonandi getur þetta haft
áhrif einnig til hugarfars-
breytingar hjá mönnum,
þeirrar hugarfarsbreytingar,
sem fleiri og fleiri þvrstir í.
Vér verðum að reyna að veita
þessum málum meiri athygli
en verið hefir. Vér þurfum,
hver einstaklingur, að reyna
að temja oss að stinga hend-
inni í eigin barm og íhuga,
hvort eigi megi bæta hugar-
farið. Vér þurfum þá að
beina athyglinni alveg sér-
staklega að þeim verðmætum
í lífinu, sem ekki verða á-
vallt fyrst og fremst metin
til peninga.
Þegar mönnum hefir tekizt,
að skapa sér betri lífskjör en
áður og aukin lífsþægindi,
hættir þeim við að hugsa sem
svo: Engu af þessu mun ég
nokkurntíma sleppa. Ég mun
gæta þess af allri orku, að
ekkert _af þessu verði frá mér
tekið. Ég þarf þess til þess að
mér og mínum geti liðið vel.
Þetta er hreinræktuð ein-
staklingshyggja bundin við
ytri aðbúð.
Það er mannlegt að hugsa
þannig. En getur ekki verið
hér að einhverju leyti um
hyllingar að ræða, eitthvað
sem sýnist en er ekki? Við
þurfum öll þak yfir höfuðið,
mat og drykk, klæði og skæði.
Allt þetta má oftast kaupa
fyrir peninga. En hve mikið
þurfum vér umfram þetta?
Dómar manna um það verða
sennilega nokkuð misjafnir,
máske eins margir og menn-
irnir eru, hver með sínu við—
horfi.
Hvað gerir góður og gæt-
inn maður, ef hann einn góð-
an veðurdag verður sann-
færður um, að tekjur hans
hrökkva ekki lengur fyrir því,
sem hann hefir hingað til
getað veitt sér af þægindum
— eða jafnvel nauðsynjum?
Hann hugsar ráð sitt og reyn
ir að finna leiðir til þess að
minnka kostnaðinn; hvað
hann geti minnkað við sig og
hvað hann geti jafnvel neitað
sér alveg um af því, sem
hann hefir vanið sig á. Þetta
þurfa þjóðirnar að gera, og
margar þjóðir hafa gert það
á ýmsan hátt undanfarin ár.
Vér íslendingar verðum einn-
ig að vera við því búnir. Og
ef niðurstaðan yrði svo sú,
sem hvergi nærri er ósenni-
leg, þótt sumum kunni í
fljótu bragði að finnast slíkt
fjarstæða, að oss kemur ekki
tll að líða ver en áður, heldur
betur, er ekki mikið að ótt-
ast. Þessa reynslu hafa sum-
ar þjóðir fengið nú. Þess-
vegna eru þær máske opnari
Vanrækt atvinnu-
grein
í efnahagsmálum þjóðar-
innar skiptir fátt meira máli
en að reyna áð hafa útflutn-
ingsframleiðsluna sem fjöl-
bi'eyttasta. Sala einnar vöru-
tegundar getur alltaf brugð-
ist og þá er voðinn vís, ef
þjóðin hefir að verulegu leyti
byggt afkomu sína á henni.
Reynslan frá árunum 1935—
38, þegar sala saltfisksins
brást og verð hans féll, er
glöggt dæmi um þetta.
Þess er vert að minnast, að
einmitt af þessum árum var
mörkuð ný stefna í þessum
málum. Þá var af hálfu þess
opinbera hafist handa um að
styrkja og efla ýmsar nýjar
atvinnugreinar á sviði út-
flutningsframleiöslunnar. Sér
staklega má þar nefna upp-
byggingu hraðfrystihúsanna.
Með markvissu og skipulegu
starfi var þar lagður grund-
völlur að einum helzta at-
vinnuvegi þjóðarinnar um
þessar mundir.
Því starfi hefði vissulega
þurft aö halda áfram að
þess, að það hefir farist fyrir,
er ógnun hinnar svörtu í-
haldsloppu, sem hótað hefir
að skera á líftaug stjórnar-
innar, ef eitthvað hefir átt
að gera til þess að skerða
hagsmuni braskaranna. Fyrir
þessum hótunúm hafa ráða-
menn Alþýðuflokksins bugast
hingað til.
Formaður Sjálfstæðisflokks
ins segir nú, að það hafi verið
loforð og stefna fyrrv. stjórn
ar að færa niöur tilkostnað-
inn við framleiðsluna, þegar
reynslan sýndi að þess þyrfti.
Samkvæmt því ætti það að
vera löngu búið-
Hvað segir nú Sjálfstæðis-
flokkurinn um þetta? Því hef
ir hann aldrei gert neitt til
að framkvæma þessa stefnu
formanns síns Og því hefir
formaðurinn aldrei minnt A1
þingi á að gera skyldu sína í
þessum efnum, þegar hann
hefir rekið þar inn nefið eins
og kálfur, sem ekki ratar á
básinn sinn
Þaö örlar heldur ekki á
neinum bendingum í þá átt
í þessari grein. Formaðurinn
bendir ekki á hvað gera skuli.
Pennastrikið hans er enn sem
fyrr leynivopn og annað ekki.
í stað þess að benda á ráðið,
er hann helzt að lýsa eftir
því hjá þeim flokki, sem
einn allra flokka hafði fram-
sýni og ábyrgðartilfinningu
til þess að vara við því, að
hlaupa út í forað verðbólg-
unnar, því að erfitt yrði að
komast þaðan aftur.
Nýársgrein formanns Sjálf
stæðisflokksins dregur vissu
lega upp mynd af aumkunar
verðum loddara. Hann reynir
að koma allri sök af þeirri
óstjórn, sem hann er valdur
að, yfir á bak þeirra, sem
tekizt hafa á hendur aö
bjarga því, sem hægt er að
bjarga eftir að hann hafði
gefist upp og hlaupist frá
öllu saman. Hann lætur jafn
framt hið borginmannlegasta
og þykist hafa haft og hafa
enn nóg af ráðum til úrlausn
ar. En þjóðin kannast nú orð
ið viö þessa loddaramennsku
og eftir því mun hún dæma
þann flokk, sem hefir aug-
lýst stefnu sína og starfs-
hætti með því að velja slíkan
mann til forystu.
fyrir þeirri hugarfarsbreyt , . „ ., , .
ingu, sem nú er víða rætt um. í ymna aö sfem íjo^eyttastri
Líður mönnum yfirleitt bet "
ur nú en t. d. fyrir hálfri öld?
Sennilega má fullyrða, að
þeim fátækustu líði betur.
Kemur þar til aukinn skiln-
ingur á ýmsu því, sem mann-
réttindaskráin, er ég minnt- . ,,
ist á, leggur áherzíu á. Mik-,leytl to™\atir'““ Þetta‘. Þess
ilvægar umbætur hafa og Vegn? heflr f30.lljreyttm ut-
orðið á hollustuháttum. En ef flutningsframleiðslunnar lxtl-
ég hugsa aftur í tímann koma ! um breytm?umteklð seinustu
fram athyglisverðar myndir. i arm> Þott Þjoðin hafl ,raðlð
Mönnum leið vel fyrir 50 ár-! yfir, meira . fiarmagni en
um, að mörgu leyti betur en nokkru smm fyrr' Þetta
nú. Og þá kem ég aftur að
Sér-
staklega hefði verið mikils
i um vert að xxota nokkurn
hluta stríðsgróðans í því
skyni. Því miður voru þeir,
' sem ráðstöfuðu honum á ár-
unum 1944—46, að mestu
er
ein af hinum slæmu yfirsjón
hugarfarínu.* Það er 7vo mik- ,um fyrrv-.sti6rnar'
ill þáttur í vellíðan eða van- | Em Þeirra nyJU atvxnnu-
líðan mannanna, að á því velt greina’ sem
ur meira en margur gerir sér
fulla grein fyrir.
Hinar geysimiklu framfarir
um alla tækni hafa, máskei
af eðlilegum ástæðum, aukið i
efnishýggju mannanna. Það
getur hjá mörgum skyggt á
andlegu hyggjuna, sem að
mínum dómi er nauðsynlegri
en allt annað. Á þessari efn-
ishyggjuöld hættir sumum
vjð því að leggja svo mikla
áherzlu á það, sem skapar
mönnum vellíðan um allan
ytri aðbúnað, að þeir koma
ekki auga á það, sem skapar
mönnum innri frið og sanna
vellíðan. Guðstrúin er stund-
um talin tilraun þeirra sem
betri aðstæður hafa til þess
að sefja þá, sem bágara eiga,
að reyna að telja þeim trú
um, að þeir eigi samt að vera
ánægöir með hlutskipti sitt,
ef þeir aðeins trúa á æðri for
sjón. Það kann að vera hægð
arleikur að finna dæmi um
að þetta hefir verið gert á
ýmsum tímum. En það er
fjarri því að vera rétt al-
mennt. Þeir, sem því vildu
halda fram, þekkja ekki
innri sálarfriðinn eða gera of
lítið úr honum.
Ef vér gefum oss tíma til
þess að íhuga allar þær dá-
semdir, sem eru allt í kring-
um okkur, í náttúrunni og í
hinum mikla algeimi, þá er
það óumflýjanlegt, að allar
þær tæknilegu framfarir,
sem mennirnir hafa skapað,
verða mjög litlar fyrir sér.
Hvað er lífið? Enn hefir eng-
um manni tekizt að skapa
nýtt líf með tækni þeirri. sem
nú þekkist. Lítum á náttúr-
(Framhald á 7. slöu). |
mikils virðist
mega vænta af í þessum efn-
um, er niðursuöan. Er
skemmst í því sambandi að
minna á það, að Norðmenn
selja nú niðursoffnar fiskaf-
urðir úr landi fyrir marga
tugi millj. króna árlega.
Af þeim valdamönnum,
sem hafa farið með fjármál-
in og sjávarútvegsmálin allra
! seinustu árin, hefir þessari
útflutningsgrein verið sýnt
fullkomið hirðuleysi, svo að
ekki sé meira sagt.
Þessu til sönnunar skulu
eftirtalin atriði nefnd:
Ekkert eftirlit er með fram
leiffslu og útflutningi niður-
suðuvara. Hér þyrfti þó að
koma á svipuðu mati og fisk-
matinu. Afleiðingin er sú, að
ýmsir óvandaðir framleiðend
ur hafa flutt út hinar léleg-
ustu vöx-ur og þannig stórlega
spillt fyrir íslenzkunx niður-
suðuvarningi.
Gjaldeyrisyfirvöldin hafa
veriff mjög treg á flestar yfir
færslur í þágu þessarar at-
vinnugreinar og eru þess
dæmi, að þegar viðskipta-
nefndin hefir loks verið búin
að veita leyfi fyrir nauðsyn-
legum dósum, að hin alvísa
millibankanefnd hafi stöðv-
að yfirfærzluna.
Bankarnir liafa verið treg-
ari á að veita rekstrarlán til
þessarar atvinnugreinar en
flestra annarra.
Ríkisstjórnin hefir þríveg-
is beitt sér fyrir því að taka
ríkisábyrgð á vissu lágmai'ks-
verði á fiskafurðum, en nið-
ui'suðuvörurnar hafa alltaf
lent útundan. Vitanlega hef-
ir þó ekki verið minni þörf
verðuppbóta þar, því að það
(Framhald á 6. síðu).