Tíminn - 23.01.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1949, Blaðsíða 1
Rltstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandi: FramsóknarfloJckurinn Skrifstofur i Edduhúsinu Ritstjórnarsímar: 4373 og 2353 AfgreiSslu- og auglýs- ingasími 2323 PrentsmiOjan Edda 33. árg. TÍMINN, sunnudaginn 23. janúar 1949. 16. blað S. 1. S. lætur sérfræöinga undirbúa rafvírkjanir, sem settar verða upp á vegum þess Viðia! við Agnar Tryggvasöit frainkv.síj. Samband íslenzkra samvinnufélaga hefir um langt skeið, aðstoðað Iandsmenn, þá er þess hafa óskað, við að koma upp hvers konar rafstöðvum og útvegað þær vélar, sem þurft hef- ir. Nú hefir Sambandið betri aðstöðu til að verða viðskipta- vinum sínum að gagni í þessu efni, en nokkru sinni fyrr, vegna þess að það hefir nú ráðið í sína þjónustu ágaeta sér- fróða menn um raforkumál og rekur auk þess fullkomin véla- verkstæði til viðgerða og uppsetninga. Rafmagnsþörfin er eitt af hinum knýjandi nauðsynjamálum, sem leysa verður, cigi nútíma tækni að geta þrifizt. Bæirnir eru nú yfirleitt búnir að fá rafmagn, en aðeins lítill hluti strjálbýlisins hef- ir enn fengið hinn mikilsverða aflgjafa. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær viðtal við Agnar Tryggvason fram- kvæmdastjóra véladeildar S. f. S. og spurðist fyrir um mögu leika til virkjana út um byggðir landsins. Markarfljót stíflaö og fl ir yfir bakka sína Variiargai’<§uriim hjá Scljalaudi I hættu Síðastliðinn miðvikudag kóm krapastífla í Markafljót og: tók að hækka í því. Var fljótið farið að flæða yfir varnar- garðinn á móts við Seljaland í gær, og var hann talinn í hættu, ef fljótið yxi frá*bví sem nú er. Jólin eru ekki haldin Ivlcskvu, en í þess stað eru ara- skiptin haldin hátíðleg meðal ann- ars með því að búa til stóra jóla- sveina á götum úti eins og þessi mynd sýnir, sem tekin er í Moskvu. Yfirborð fljótsins hafði hækkað svo mikið, að það var orðið 160 cm. hærra en í með- allagi í gærmorgun, en í gær hafði nær ekkert hækkað í því. Var það þá farið að flæða yfir varnargarðinn gegnt Seljalandi og garðurinn tal- inn í mikilli hættu. Ef fljótið hátíðieg í brýtur garðinn hljótast af því Agnar sagði að um allt land væri brennandi áhugi manna að koma upp raf- stöðvum, þar sem ekkert raf- magn er fyrir. Er þá ýmist athugað um dieselstöðvar, eða vatnsaflstöðvar, eftir því hvernig hagar til á hverj- 1 menn geta komið upp miklu alla þá, sem hafa í hyggju að leggja í raforkuframkvæmd- ir. ' 1 Hins vegar er það fyrst og fremst komið undir skilningi innflutningsyfirvaldanna á hverjum tíma hvað lands- Vélskipið Gunnvör strandar við Horn geysileg spjöll bæði á landi og varnargörðum. Fljótið var einnig farið að flæða yfir veginn á alllöngum kafla og orðið allt að 60 cm. á dýpt sums staðar á vegin- um. um stað. Sambandið hefir aðstöðu til að útvega allar þær vélar og efni, sem þarf til rafvirkjana og lagninga í sveitum lands- ins, ef nauðsynleg leyfi fást og hefir á að skipa hæfum sérfróðum mönnum, sem skipuleggja virkjanir á hverj um stað og sjá um að öllu sé af rafvirkjunum. Annars sjá bændur út um land að langt verður að bíða þess, að raf- orka komist um allar byggðir frá stórum orkuverum, enda eru lagnirnar einar og spenni breytistöðvar taldar álíka kostnaðarmiklar og minni raf virkjanir heima á hverjum bæ. Annars er það mál, sem sem haganlegast fyrir komið athuga verður nánar. og ekki verði lagt í neinn ó- Fjölda margar beiðnir liggja þarfan kostnað. I líjá Sambandinu um af- Mun Sambandið framvegis, sem hingað til, leiðbeina öll- um þeim, sem til þess leita og hafa í hyggju að koma upp rafvirkjunum. Allar leiðbein- ingar eru ókeypis og geta greiðslu á rafstöðvum. Eru það aðallega dieselrafstöðvar. Telja sérfræðingar Sambands ins, að 5—6 kílówatta stöðv- ar nægi til að fullnægja raf- magnsþörfum meðal sveita- menn þannig fengið nákvæm heimilis til ljósa og suðu og Unin ar áætlanir um kostnað og Egill SkallagfíiMS- son kjargaði áhöfn- inni í fyrrakvöld strandaði vél- skipið Gunnvör frá Siglufirði við Kögur sem er á milli Horn bjargs og Straumness. All- mörg skip voru þarna nærri og fóru mörg þeirra að hinu strandaða skipi til aðstoðar. Togarinn Egill Skallagríms- son og brezki togarinn Greg- orus komu fyrstir á vettvang og tókst skipverjum á Agli að bjarga allri áhöfn Gunnvar- ar, sem var sjö menn, í bát yfir í Egil og var björguninni lokið um kl. tíu um kvöldið. Dimmviðri var mikið, en skip lýstu björgunarbát Egils með kastljósum og gekk björg mjög vel þrátt fyrir iimiimiimiiiii 11111111111111111^1111111111111111111' annað varðandi virkjanir á hverjum stað hjá sérfræðing um þeim, er Sambandið hefir í þjónustu sinni. Er þetta starf mjög mikilsvert fyrir Ráðstefnunni í Nýju Dehly lýknr í dag lítilsháttar til hitunar. Að ; mjög erfiðar aðstæður. Björg sumrinu væri svo hægt að unarsveit frá ísafirði var láta stöðina knýja heyblás- | einnig send af stað á bát og ara, ef verkast vildi. Slik stöð ætlaði hún að fara í land myndi kosta um 10 þúsund' skammt frá strandstaðnum krónur komin hingað til' 0g reyna björgun úr landi ef Ráðstefnu hinna 19 þjóða í Nýju Dehly lýkur í dag og verður fundur hennar opinn. allar rafstöðvar, sem það fær lands, en rafleiðslur í sam- bandi við hana um 1500 krón- ur. Auk þess er talsverður á- hugi að fá minni stöðvar, sem aðeins.eru til ljósa, 3 kílówott. Eru þær stöðvar um 3 þús- und krónum ódýrari í inn- kaupi. Sambandið mun afgreiða Engar tilkynningar hafa ver- ið gefnar út um störf ráðstefn unnar enn þá nema það, að þessar þjóðir muni hafa sam- ( starf með sér áfram um ýmis málefni Austurlanda. Búizt er við að aðaltillögur ráðstefn unnar séu áskoranir og bend- ingar til öryggisráðsins um að gerðir í Indónesíumálunum.. að flytja til landsins, til kaup félaganna og þau svo aftur til félagsmanna sinna. Hins vegar getur S. í. S. útvegað þeim, sem hafa leyfi, hvers konar rafmagnsefni með stuttum fyrirvara, því S. í. S. hefir umboð fyrir rafmagns- vélaframleiðendur, sem eru meðal þeirra beztu í heimi. með* þyrfti. Til þess kom þó ekki. Gunnvör er mikið löskuð og litlar líkur taldar til að hún muni nást á flot, enda lið- ast brátt sundur á þessum stað. Gunnvör var á leiðinni til Siglufjarðar og hafði innan- borðs þrjár nýjar síldarnætur og nokkuð af krossvið, sem hvort tveggja var óvátryggt. Er sá skaði mikill. Skipstjóri á Gunnvöru var Ólafur Stef- ánsson frá Akureyri. Gunn- vör var um 100 lestir að stærð. Egill fór með skipshöfnina til ísafjarðar og kom þangað í gærmorgun. Líður skipverj- um öllum vel. I Fundur F.U.F. [á þriðjudaginn 1 Fundur verður haldinn í f I Félagi ungra Framsóknar- I | manna í Edduhúsinu Lind- | | argötu 9 A, þriðjudaginn i | 25. janúar. 1 Miðstjórn flokksins er = 1 boðið á fundinn. Friðgeir I É Sveinsson formaður S. IJ. | I F. og Þráinn Valdemarsson | | erindreki flytja þar fram- i f söguræður um stjórnmáia- | | viðhorfið og stefnumál | | Framsóknarflokksins. Þar I i sem miðstjórn flokksins er | I boðið á fundinn er ekki að \ | efa að hann verði mjög [ ! fjölmennur. 1 Ungir Framsóknarmenn. f I Nú er vetrarsíarfsemin í i ! fullu gangi. Mætið vel og f | stundvíslega. Tu............ Sjötíu Tékkar hand- teknir fyrir njósnir Sjötíu menn hafa verið handteknir íTékkóslóvakíuog sakaðir um njósnir í þágu Bandarikjanna. Eru menn | þessir sagðir hafa rekið víð- tækar njósnir og safnað vit- neskju um stjórnmál og hag- kerfi landsins. Einnig hafi þeir haft ljósmyndir og fleira og hafi ætlað að selja upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna í Austurriki þessi gögn. Njósn ír þessar eru sagðar hafa þrif ist aðallega í skjóli þjóðlega jáfnaðarmannaflokksins í Slóvakíu. Stjórnarkosning í Dagsbrún um næstu helgi Um næstu helgi fer fran. stjórnarkjöf í Verkamanna- félaginu Dagsbrún í Reykja- vik og var framboðsfrestur úi runninn í fyrradag. Iíafa lýí ræðissinnar lagt fram sam- eiginlegan lista til stjórnar- kjörsins og er hann þannig skipaður: Aðalstjórn: Formaður: Ólafur Ólafsson I(Okast. 10. Varaform.: Sveinr, Sveinsson, Skúlag. 74. Gjald- keri: Guðmundur Sigtryggs- son, Barmahlíð 50. Ritari. Snæbjörn Eyjólfsson, Lauga- vegi 51 B. Fjármálaritari: Að- alsteinn Víglundsson, Lauga- vegi 162. Meðstjórnendur. Þórður Gíslason, Meðalholt; 10, og Agnar Guðmundsson. Bjarnarstíg 12. Varastjórn: Hannes Pálsson, Meðalh. 9. Jón G. Jónsson, Grettisg. 31. Jóhannes Sigurðsson, Víði- mel 66. Stjórn vinnudeilusjóðs: Form.: Sigurður Guðmunds son, Freyjug. 10 A. Meðstjórn- endur: Páll Kristjánsson Hverfisg. 85, og Hjörtur Lárus son, Hlíð við Blesagróf. Vara- menn: Guðm. Steinsson, Rán arg. 3 A, og Sveinn Jónsson, Hofteigi 17. iiiiiiiiiiiimiinnMiiiiiiiiniiiiinuiiimiiiiMiimiiiiMniiB I Fiindur í Fram- t [ sóknarfél. Rvíkur | 1 á miðvikudaginn j Í Framsóknarfélag Reykja f í víkur heldur fund í Breið- i Í firðingabúð klukkan 8,30 á f Í miðvikudagskvöldið 26. É Í jan. n.k. j Í Halldór Ásgrímsson, al- i Í þingismaður mun flytja [ Í framsöguerindi á fundin- i | um og ræða um ástand og | Í horfur í f jármálum þjóðar i Í innar. i i Framsóknarmenn, f jöl- j Í mennið á fundinn í Breið-1 I firðingabúð á miðvikudags i i kvöldið. i iiiii iiiiiiiii*i mni ii Miiimi'iiiiimimiii iMiimiiiimmii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.