Tíminn - 23.01.1949, Blaðsíða 8
33. árg.
Reykjavík
HeimsókrL til veiðimálasijóra:
Laxamerkingarnar ge
ið okkur mikilsverðar
ifsingar m iifnaðarii
fisksins
ViStal við Þór Guðjjónsson velðimálastjóra
Þegar komið er inn í húsakynni veiðimálastjóra í Tjarnar-
götu 10 mæta manni þar tveir hvitklæddir menn í hælasíð-
um léreftssloppum. Þeir eru þar með óteljandi glös og kirn-
ur í kringum sig og stunda þýðingarmiklar rannsóknir, sem
eiga að verða þáttur í þeirri viðleitni að auka tekjur lands-
manna af veiðihlunnindunum með ræþtun fiskistofnanna,
sem. byggist á haldgóðri þekkingu er afla verður.
Þór Guðjónsson veiðamála-
stjóri er þarna með niðursuðu
glas í hendinni og lítur upp,
er tíðindamaður blaðsins kem
ur inn, til að kynna sér þá
starfsemi, er hér fer fram. í
glasinu er geymdur í vökva
einhvers konar smá fiskar.
— Hvað er það, sem þú hef
ir þarna í glasinu?
— Það eru laxar á æsku ár-
um sínum. Menn veita þeim
oftast litla athygli, meðan
þeir eru svo litlir, svo það er
ekki von að þú þekkir skepn-
urnar. Þessir laxar, — segir
Þór og ber glasið upp í birt-
una við gluggann, svo geislar
sólarinnar brotna í tærum
vökvunum, — eru aðeins um
það bil 10 sntimetrar að
lengd. Þeir eru á því skeiði,
er þeir leita úr ánum til sjáv-
arins, en eftir það fer þeim
fyrst verulega að fara fram.
— Hvernig hafið þið komizt
að þeirri niðurstöðu?
— Það er ósköp auðvelt. Við
merkjum þessa litlu laxa, áð-
ur en þeir leggja að heiman
út í heiminn, og það hefir
sýnt sig, að þegar þeir koma
í sumarheimsókn heim á
æskustöðvar sínar í ánni eft-
ir eitt ár, sumarið eftir, þá
eru þeir orðnir hvorki meira
né minna, en 50—60 senti-
metra langir og 4—5 pund að
þyngd.
í- lítilli pappaöskju á borð-
inu fyrir framan okkur ligg-
ur bútur af laxi. Þetta er ör-
lítið stykki skorið af við kvið-
uggana. Það er farið að þorna
af að geymast þarna í öskj-
unni, og er orðið eins og
^krápur viðkomu. Uggarnir
eru ekki af sömu stærð, og
það sést greinilega, að annar
ugginn er öðruvísi en hanjj
á að vera frá náttúrunnar
hendi.
—r Við skárum annan uggan
af þéssum í fyrra segir Þór, —
en ékki nógu vel, svo hann
hefir vaxið, en þó ekki svo,
að;Við þekkjum fingraför okk
ar á honum.
400 laxar merktir í
Úlfsársá.
Ef vel er að gáð er þarna í
öskjunni líka veiðiuggi af
sama laxi, eða öllu heldur
roðið, þar sem hann átti að
v.era, því ugginn sjálfur var
skorinn af í fyrra, er laxinn
var merktur.
í fyrra voru merktir um 400
laxar, áður en þeir fóru úr
Úlvarsá á Kjalarnesi. Núna í
sumar voru átta þeirra búnir
að veiðast snemma í júlí.
Þannig öðlumst við vitneskju ,
um lifnaðarhætti laxins, en
sú vitneskja er nauðsynleg til
að geta hafið ræktun hans
með góðum árangri.
Á víð og dreif um borðið fyr
ir framan fiskifræðinginn eru
Iágar skálar með vatni í, sem
virðist vera vatnalífi úr ýms-
um ám, segir Þór og grípur
eina skálina og bregður henni
undif smásjána. Jú, þegar
betur er að gáð, kemur í Ijós,
að óhreinindin eru ekkert
annað en lífverur þær, sem
fiskarnir lifa á í vatninu, og
eru undirstaðan undir öllum
veiðiskap. Aðallega eru þetta
lirfur flugna, og þá i stærst-
um stíl lirfur rykmýsins. En
auk þess eru þarna líka snigla
egg. Án þessara vera yrðu árn
ar snauðar af fiski, og þá
myndi enginn veiðimaður
hafa ánægju af að leggja leið
sína að þeim með veiðarfæri.
En við rannsökum hér
fleira en fiska og lífsviður-
væri þeirra. Við höfum einn-
ig með höndum allumfangs-
miklar rannsóknir á lifnaðar
háttum minkanna og þá sér-
staklega aðferðum þeirra við
fiska í vötnum og ám.
Þarna eru líka í glösum
minkar á öllum aldri, svo
fallegar skepnur, sem þeir
eru nú. Þarna eru þeir í einu
glasinu hnöttóttar kúlur,
teknir úr mcðurlífi, og í öðru
nýfæddar ófreskjur, og svo
á öllym yldrý fram á gamals-
aldur.
Það hefir komið greiniiega
í ljós við rannsóknir á lifn-
aðarháttum minkanna, að
þeir lifa jöfnum höndum á
fiski fuglum, eftir því sem
þeir komast yfir þetta æti.
Þór á þarna í glasi, miðhluta
af laxi, sem éru leifarnar, er
minkur skildi eftir af bráð
sinni, er hann var orðinn
mettur.
Og í öðru glasi eru fískar,
sem á má sjá vegsumerkin
eftir vígið. Fanturinn bítur
þá í hnakkann og dregur þá
síðan í holu sína. Etur það
bezta og það sem hann hefir
lyst á i hvert sinn, en skilur
hitt eftir.
16. blað
Mynd þessi er tekin í bækistöð veiðimálastjóra. Þór Guðjónsson er
að skoða sýnishorn af vatnafiski, sem hann geymir í glasi. Á borðinu
er fjöldi skála og glasa, fiskihlutá og hreisturssýnishorna, sem allt
miðar að því að gefa okkur aukinn fróðleik um lifnaðárhætti ís-
lenzkra nytjafiska og dýra, sem þeir eru tengd. Sjá viðtal við veiði
málastjóra á þessari síðu blaðsins í dag.
(Ljósm. Guðni Þórðarson)
Kínverska stjórnin gengur
til friðarsamninga við
uppreisnarmenn
Peiping' á valdi uppreisitarmanna
Li Tsung-jen núverandi forseti Kína hefir lýst því yfir, að
kínverska stjórnin muni nú ganga til friðarsamninga við
uppreisnarmenn á grundvelli þeirra skilmála, sem þeir hafa
sett. Peiping er fallin í hendur uppreisnarmanna og í Ijlið-
Kína sækja hersveitir þeirra mjög hratt fram.
Skilmálar þeir sem upp-
reisnarmenn settu í svari sínu
til stjórnarinnar fyrir nokkr-
um dögum voru aðallega
fernir: AS stríðsglæpamönn-
um yrði hegnt, að afturhalds-
öfl fengju ekki hlutdeild í
stjórn landsins, að landráða-
samningum yrði riftað og
stórjörðum skipt milli fá-
tækra bænda.
Kínverska stjórnin hefir nú
skipað fimm manna nefnd til
að gera friðarsamninga við
uppreisnarmenn og hefjast
þeir nú þegar.
Herir uppreisnarmanna
sækja nú mjög hratt fram á
öllum vígstöðvum og í gær
tóku þeir stórborgina Peiping,
og var það síðasta stórborgin
í Norður-Kína, sem stjórnar-
herinn hafði á valdi sínu.
Gafst borgin upp mótstöðu-
lítið og samdi hershöfðingi
stjcrnarhersveitanna um upp
gjöfina við sóknarherinn.
Radartæki til varn-
ar verksmiðjum
í Kanada er nú ákveðið að
koma upp radarkerfi í verk-
smiðjum landsins til varnar
gegn hugsanlegum loftárás-
um, sem kynnu að verða gerð
ar yfir norðurskautið. En þar
sem landið er mjög stórt er
þetta miklum erfiðleikum
bundið og verður ekki gert
nema á alllöngum tíma.
Forsætisráðherra-
fundur í Kaup-
mannahöfn
í gær hófst í Kaupmanna-
höfn fundur forsætis- og ut-
anríkisráðherra Norðurland-
anna þriggja, Noregs, Svíþjóð
ar og Danmerkur. Fund þenn
an sitja einnig landvarnar-
ráðherrar, utanríkismála-
nefndir þingmanna og fulltrú
ar frá þingum landanna.
Fundurinn hófst í aöalþing-
sal ríkisdygsins í gær. Fjall-
ar hann um hernaðarbanda-
lag Norðurlanda og afstöðu
þessara landa til Norður-At-
lantshafssáttmála. Er ætlun-
in að reyna að taka lokaá-
kvarðanir í þessum málum á
fundinum. Náist hins vegar
ekki samkomulag, er talið lik
legt að löndin taki afstöðu í
þessu máli hvert um sig án til
lits til hinna.
Seíd happdrættis-
skuldabréf fyrir
átta miljónir
Seld munu nú vera skulda-
bréf í B-flokki Happdrættis-
láns ríkissjóðs fyrir rúmar 8
milj. kr., en samtals hafa ver-
ið send út til umboðsmanna
lánsins skuldabréf fyrir hátt
á tíundu miljón króna. Marg-
ir umboðsmenn hafa selt öll
þau bréf, sem þeim voru send
í fyrstu, og sumir hafa feng-
ið tvær til þrjár viðbótarsend
ingar, en miklir samgönguerf
iðleikar hafa valdið því, að
torvelt hefir reynzt að koma
bréfasendingum til ýmissa
staða. Þegar A-flokks bréfin
voru seld í haust, var hins
vegar hægt samdægurs eða
með fárra daga fyrirvara að
koma bréfasendingum til
flestra umboðsmanna. Hefir
verið lögð áherzla á það við
umboðsmenn lánsins utan
Reykjavíkur að reyna að
hraða sem mest sölu bréf-
anna, því að sölunni verður
hætt það snemma, að öruggt
sé, að útdráttur vinninga geti
farið fram 15. febrúar.
I A-flokki happdrættisláns
ins verður dregið næst 15.
apríl, en aftur verður dregið
í B-flokki 15. júlí. í hvorum
flokki lánsins er í hvert sinn
dregið um 461 vinning, að
upphæð samtals 375 þúsund
krónur. Þeir, sem eiga bæði
A- og B-flokks bréf, fá því
fjórum sinnum á ári að keppa
um marga og háa vinninga,
en fjárframlögin til bréfa-
kaupa eru aðeins í eitt skipti.
Öll bréf í A-flokki eru nú seld,
og þar sem nú eru seld í B-
flokki bréf fyrir á níundu milj
ón króna, má gera ráð fyrir,
að þau verði öll seld fyrir 15.
febrúar. Ætti því fólk að at-
huga það, að því gefst ekki
kostur á að eignast síðar bréf
í þessum flokki lánsins, ef það
ekki notar tækifærið nú.
Happdrætti þetta er sérstak-
lega hagkvæmt fyrir þá, sem
ekki hafa efni á að leggja fé
sitt í áhættu, því að kaup bréf
anna er í rauninni ekki ann-
að en sparifjársöfnun.
(Fréttatilkynning frá fjár-
málaráðuneytinu).
Belgar telja Indó-
nesíumálin innanrík
[a
Á fundi öryggisráðsins í
gær var rætt um Indónesíu-
málin og lýsti fulltrúi Belga
| því þar yfir, að hann teldi
I Indónesíumálin innanríkis-
mál Hollendinga, sem örygg-
isráðið hefði enga heimild til
að skipta sér af. Fulltrúi
Rússa sakaði Bandaríkin um
það að reyna með framkomu
sinni í þessu máli að skapa
sér stjórnmálalega aðstöðu í
Indónesíu.
.-"sán
»