Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 5
28. blað TIMINN, þriðjudaginn 8. febrúar 1949 Þriðjudí. 8. fcbv. 5? E RLENT YFIRLIT: ínsanir”' Ú tsvar sálagningin í Reykjavík Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar, er sam- þykkt var af bæjarstjórninni síðastl. föstudag, verða út- svörin, sem lögð verða á að þessu sinni, 52.070 þús. kr., j auk 5—10% viðbótar. Þetta er einnar millj. kr. lægra upp I hæð en útsvörih voru áætluð í fjárhagsáætlun seinasta árs.! Þegar f j árhagsáætlunin fyrir seinasta ár var afgreidd, varð bæjarfulltrúi Fram- sóknarflokksins einn til þess að halda því fram, að útsvör- in væru ofhá og flutti hann því nokkrar tillögur til út- gjaldalækkunar. Þetta fékk engar undirtektir í bæjar- stjórninni þá, en hinsvegar hefir þetta hlotið þann hljóm grunn meðal bæjarbúa, að ( meirihluti bæjarstjórnarinn- j ar hefir ekki þorað annað en J að taka nokkurt tillit til þessa sjónarmiðs. Það dylst hins vegar ekki, þegar gætt er versnandi f jár- hagsafkomu ýmsra atvinnu- greina (t. d. verzlunarinnar) og ýmsra skattþegna, að út- svörin hafa enn verið ákveð- in ofhá. Þetta var sérstaklega áréttað af fulltrúa Framsókn arflokksins við afgreiðslu fjár hagsáætlunarinnar nú og því markaði hann sér m. a. þá stefnu að flytja engar tillög- ur til útgjaldabíækkunar að þessu sinni. Hins vegar bar hann ekki fram beinar til- lögur um ötgjaldalæljlcanir, þar sem reynslan frá fyrra ári sýndi, að slíkt myndi vera tilgangslaust. Af Framsóknar mönnum var m. a. bent á að lækka mætti framlögin til nýrra gatna (5 milj.), ann- arra húsbygginga en spítala, iðnskóla og ráðhúss (3.5 milj.), og til lánveitinga til nýrra framkvæmda (1.5 milj.). Vissulega má segja, að hér geti verið um nauðsynleg ar framkvæmdir að ræða, en þær mega hins vegar ekki verða til þess að ofþyngja gjaldþoli borgaranna. Síðast, en ekki sízt, ber svo að nefna það, að vafalaust má spara stórlega ýmsan rekstrar- kostnað bæjarins, en beinar tillögur um það treystust Framsóknarmenn hins vegar ékki til að flytja, þar sem þeir eigá ekki fulltrúa í bæj- arráði og hafa því ekki að- stöðu til að fylgjast svo með þessum málum, að þeir geti gert tillögur um einstök at- riði. Þegar þessa alls er gætt, er fullkomnlega óhætt að full- yrða að útsvörin gætu verið mun lægri en þau voru á- kveðin, ef meiri ráðdeildar væri gætt við stjórn bæjarins óg meira tillit tekið til gjald þols borgaranna. í einu dagblaðinu, Þjóðvilj anum, er varpað hnútum að Pálma Hannessyni og Fram- sóknarflokknum fyrir það að hafa ekki borið fram neinar tillögur í sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunarinn ar að þessu sinni. Því er til að svara, að Framsóknar- menn vilja ekki bera fram aðrar tillögur en þær, sem ©II aBsslIeg'a síaFfseiaiIis |8ar er m* Iiáð sti’öngtim takKaiörkíásiMEH og' eftirliti ríkisváldsms. í danska b’aðinu „information- ! rndur“ og bækur hennar voru en“ tirtist nýlega grein, þar sem sagt var frá ýmsum „hreinsunum," sem fram hafa farið að undan- förnu í :'r.-'3úrh andlegum og vís- indalegum starfsgreinum í Sovét- r.'kjunum. Aðalefni þessarar grein- ar er rak:ö hér á eftir: — Þrátt P'rir þá athýgli, sem Lysenko-málin hafa vákið í vest- rænum löndum, taka menn þó yfirleitt allt of lltiS efth- starfs- háttum miðstjórnar kommúnista- flokksins rússneska á sviði and- legra má’a áð undanförnu, ser ir C. L. SulZberger í alllangri grein, sem nýlega birtist í New York Times. Á síðustu -árum hefir þessi litli útvaldi hópur, sem hefir það hlut- gerðar upptækar. Hún er í varan- legu banni. Sjálfur Zdanoff tók Zoshchenko til meðferðar og úr- skurðaði, að hann væri „smáborg- ..ralegur stigamaður." Hann var þó tekinn í sátt í marzmánuði á eftír, þegar hann birti nýtt rit, þar sem hann hæddist að ríkjandi siðfræði smáborgaralegs samfé- lags. Það er merkilegt að sjá, að vegur hans fór hækkandi eftir þvi, sem hallaöi undan fyrir Zdanoff. Ef til vill er eitthvað samband þar á milli. Havfræðingar á „rangri línu.“ Hagfræðingarnir fengu að vera í friði þangað til haustiö 1947, verk að ráða daglegum gangi(þe:ar hinn æðsti og dáðasti þeirra stjórnmála, f járhagsmála og hern- j allra, sjálfur Eugen O. Varga féíl aðarmá’a ráðstjórharríkjann'a, líka í ónáð, vegna þess að hann hafði gefið sér tóm til að sinna menn- , talað um auðvaldsskipulagið I ó- incarmálum þjóðarinnar. Af því samræmi við kenningar Marxista. hefir leitt, að vegna andlegs lífs I Um hríð var hljótt um Varga. en ríkinu hefir v'ða verið hreinsað til ^ hann liefir þó verið nógu sniðug- síðan styrjöldinni lauk. Það er ^ ur til að koma fótum undir sig bæði á sviði bókmennta, hagfræði, á ný. Hins vegar hefir ekkert hljómlistar, líffræði, læknisfræði, frétzt af ýmsum fremstu læri- eðlisfræði, fé’agsfræði, sagnfræði, sveíhúm hans og skoðanabræðrum, bókmenntagagnrýni og uppeldis- sem féllu I óháð um leið og hanh. mála. | Meðal þeirra eru eftirtaldir hag- Hér ve:ður reýnt að gefa yfi'rlit' fræðingar: um þessar hreihgernihgaf. Þær P. I. Masloff, sem samdi bók um sýna hve rækilega ríkisstjórnin hagfræðileg skýrsluform, en fær reynir að taka fyrir villukenning- þann dóm, að það sé „ómarxískt arnar I menningarlífi þjóðarinnar, verk,“ Luzovaj, sem skrifaði „póli- og jafnframt, að þær viilukenn- tískt misheppnaða" ritgerð um ingar hafa verið miklu útbfeidd- „landbúnaðarsamvinnu," L. Even- ari en búast mátti við. Bókmenntaleg: „hreinsun.“ Árið 1946 hóf stjórnin starf sitt með þvf áð hreinsa til á bók- menhtasviðinu. Hún þröngvaði rit- höfundaféláginu til að endúrskiþu , leggja sig og var því jafnframt I liigð sú skylda á herðar að fylgjast i með öllum bókmenntastörfum I ráðstjórnarríkjunum. Þá var líka ýmsum kunnum rithöfund'um I ráðstjórnarríkjunum refsað fyrir I óheppilega og ranga afstöðu og , má þar til nefna Baris Pasternak, bræðurna Tur, V. Ivanoff, Serge- | eff Tsenki, P. Anto-Kolsky og hinn fræga úkrainska höfund, Petro Panch. Þessi rithöfundar sluppu þó vel hjá tveimur öðrum, Önnu Akhma- tova og Mikhail Zoshchenko. Stjórnin úrskuíðaði að Anna Akhmatova væri „afturhaldsamur og klámfenginn dultrúarrithöf- toff sem skrifaði bóklna „styrjald- arhagkerfi Englands," þar sem honum láðist að geta um „almenn- ar orsakir kreppú I auðvalds- heiminum," M. Bakshitsky, sem I bók sinni, „þróun tækni og hag- kérfis I Ámeríku á styrjaldarárun- um“ vann alltof tæknilega, Vishn- eff, sem skrifaði bók um iðnað auðvaldsríkjanna I heimsstyrjöld- inni síðari, sem kölluð er „hlut- dræg“ og að lokum Shpirt, sem fékkst við eldneytismál á styrjald- arárunum og' leit ekki á þau frá réttu pólitísku sjónarmiði. „Hreinsunin“ meðal lil j ómlistarmanna. Þetta sama ár vaknaði hljóm- listaráhugi stjórnarinnar. Stofnað var „félag ráðstjórnartóhskálda." Mest ber í þeim félagsskap á mönnum, sem enginn veit nein skil á sem tónskáldum, eh þeir hafa mikinn hug á að vaka yfir MOLOTOFF því, er hæfileikameiri félagar þeirra fást við. Það er kunnugt, að ýmsir viðurkenndir listamenn fengu á- kúrur fyrir það, að þeir hefðu leg- ið undir áhrifum frá Vesturlöndum. Þar á meðal eru Dmitri Shostako- vich, Serge Prokofjeff, Aram Khachaturian, Vissarion Shebalin, Gabriel Popoff og Nikolaj Mya- skovsky. „Hreinsanirnar" á vís- indasviðinu. Svo kom röðin að líffræðingun- um. Hinni frægu baráttu T. D. Sysenkos og andstæðinga hans lauk með því, að stjórnin myndaði „vísindastofnun landbúnaðarins" til að kollvarpa Mendel-Morgan kenningunni og endurskipuleggja líffræðilega þekkingu og kennslu í ráðstjórnarrikjunum. Afleiðing af þessum ágreiningi varð sú, að eftirtaldir vísindamenn voru reknir frá störfum vegna „afturhaldskenndra eða hugsærra sjónarmiða": Arfgengis könnuðurinn N. P. Dubinin, dýrafræðingurinn og lif- ffæðingúrinn úkrainskí, S. M. Gershengon prófessbr, N. N. Er- ishko, frægur úkrainskur búnaðar- fræðihgur W- G. Kholodny og landi hans grasafræðingurinn S. A. Orbeli, einhver fremsti grasa- fræðingur Rússlands V. S. Nemchi noff, Z. M. Polyakoff, sém var prófessor í líffræði, I. I. Schamal- hansen, sem var heimsfrægur dýra (Framhald á 6. siðu). þeir geta staðið við. Þeir sjá vissulega margt, sem til um- bóta horfir, en þeir telja það samt heldur verða að bíða en að gjaldþoli borgaranna sé of þyngt. Kommúnistar sýndu hins vegar hið venjulega á- byrðarleysi sitt nú sem oftar. þeir báru fram alls konar skrumtillögur um útgjalda- hækkanir, en bentu hins veg- ar ekki á tekjuöflun eða út- gjaldalækkanir til þess að vega á móti. Hefðu þeir feng- ið að ráða myndu útsvörin hafa orðiö miklu hærri en þau voru ákveðin. Til viðbót- ar báru þeir svo fram ýmsar skrumtillögur, er voru fjár- hagsáætluninni óviðkomandi. Er óliklegt, að kommúnistar vaxa . mikið í augum manna 1 við slík vinnubrögð, nema síð-' ur sé. Og ekki bætir það að- stöðu þeirra, þegar þess er | gætt, hvernig þeir ávaxta pund sitt í bæjarráðinu. Þeir nota ekki aðstöðu sína þar til að afla upplýsinga um hina óhóflegu eyðslu við ýmsa starfrækslu bæjarins, heldur hafa þeir þar hina innileg- ustu sammvinnu við íhaldið og gerast meðábyrgir í verstu hneykslismálum þess, sbr. Búkollubúið og Örfiriseyjar- verksmiðjuna. Framkoma bæjarstjórnar- meirihlutans og kommúnista í sambandi við útsvarsálagn- ingu sýna vel, að þeim aðil- um geta bæjarbúar ekki treyst. Þær aðvaranir, sem fúlltrúi Framsóknarflokks- ins hreyfði í fyrra í þessum málum, hafa hins vegar strax borið nokkurn árangur, en því meiri myndi hann verða, sem Framsóknarflokkurinn ykist og efldist héi’ í bænum. Ractdir nábáan.na Morgunblaðið og Þjóðvilj- inn keppast nú í þeirri öfug- mælaritun að lýsa umhyggju og áhuga flokka sinna fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Þann ið segir Mbl. i „Nær og fjær“ rabbi sínu á sunnudaginn: „Fjárhagslegt sjálfstæöi Iands og þjóðar hefir alltaf verið eitt af méginstefnuskráratriðum Sjálfstæðisflokksins. Jón Þor- láksson reisti það mcrki og aðrir hafa haldið því á lofti síðan. Þjóðin getur þessvegna treyst því að ef Sjálfstæðisflokkurinn fær meirihluta aðstöðu á AI- þingi þá þýðir það hetrl og traústari fjármálastjórn og bætt an fjárhag ríkisins". Þjóðin hefir vissulega ann að enn betra til að fara eftir i þessum efnum, en það er stjórn Sjálfstæðisflokksins á gjaldeyrismálunum 1942—’46 og fjármálum ríkisins 1939— ’48. Sú stjórn sýnir, að Sjálf- stæðisflokkurinn hefir beitt sér fyrir slíkri eyðslu og bruöli, að þrátt fyrir allt góð- ærið að undanförnu, hefir þjóðin aldrei verið nær því en nú að glata fjárhagslegu sjálfstæði sínu. Þeirri hættu, sem þar vofir yfir þjóðinni, verður ekki afstýrt, nema hún taki þessi mál fullkomlega úr höndum eyösluseggjanna, er stjórna Sjálfstæðisflokknum. Óheppilegir sjálf- stæðisleiðtogar Síðastliðinn laugardag var fundur haldinn í Skólafélagi Menntaskólans í Reykjavík, þar sem rætt var um Atlants- hafsbandalagið svonefnda. í raun réttri er það ekki merki- legt, þótt fundur sé haldinn í skólafélagi, þar sem nem- endur eru á æskuskeiði og þó enn síður, þar sem svo er jafnan áskipað, að þeir nem- endur, sem skipta sér af stjórnmálum, skipast aðal- lega í aðra hvora öfgafylk- inguna — Sjálfstæðisflokk- inn eða kommúnistaflokkinn. Þannig hefir það oftast verið í Menntaskólanum og er svo enn. Það, sem hins vegar gerði þennan fund athyglisverðan, var það, að þeir öfgar, sem hér eigast við, ganga nú orð- ið svo langt að reyna að nota samtök skólaæskunnar til áróðursáhrifa í örlagarík- um þjóðmálum. T. d. mun það víst, að tillaga sú, sem felld var, hafi verið samin á skrif- stofu Heimdallar niðri í Sjálfstæðishúsi, en sú, sem samþykkt var, hafi verið sam in á skrifstofu Æskulýðsfylk- ingarinnar, en svo nefna kommúnistar ungliðasamtök sín. Um tillögur þessar skal ekki rætt hér, enda vitanlegt, hvernig þessar aðilar leggja málin fyrir. Oftast segja þeir ekki rétt til um afstöðu sína, þó sést vel á tillogu þeirri, sem samþykkt var, hvert lcommúnistar stefna. Þar er t. d. ekki aðaláherzla lögð á bar áttuna gegn erlendum her og herstöðvum og ekki einu sinni á hlutleysi, heldur á „fyllsta hlutleysi," seni vart verður skilið öðru vísi en andíegf hlutleysi I átökun- um milli einræðisskipulags Austur-Évrópu og lýðræðis- skipulags Vestur-Evrópu. Það er stefnan, sem kommúnistar boða nú, þótt hún sé í aéði miklu ósamræmi við margt það, sem þeir hafa áður hald- ið fram, þegar vindurinn hef- ir blásið öðru vísi frá Moskvu. Nú vilja þeir stinga þjóðina með svefnþorni hins andlega hlutleysis meðan þeir undir grímu hlutleysisins vinna eft- ir fyllsta megni að framgangi hinnar rússnesku útþennslu- stefnu. Róleg og rökvís íhugun þess ara mála mun leiða það í ljós, að forsprakkar Heim- dallar og Æskulýðsfylkingar- innar eru jafn óheppilegir leiðtogar í þessu máli. Ann- ars vegar eru menn, sem ekki sjá sólina fyrir Bandaríkjun- um og myndu því fúslega ganga lengra í þjónustúna við þau en hagsmunir íslands leyfðu. T. d. hefir ekki örlað fyrir því í Mbl. í vetur, að það sé andvígt erlendri her- setu. Hinsvegar eru menn, sem eru fyllstu undiiiægjur hinnar rússnesku einræðis- stjórnar og leggja nú aðal- kapp á hið andlega hlutleysi, því að þannig telja þeir hezt að vinna fyrir rússneska mál- staðinn. Menn geta fylgt and legu hlutleysi af hugsjóna- legum ástæðum, en það er líka algengt, þegar menn fylgja röngu máli, en þora ekki að kannast við það, að þeir bregða yfir sig hlutleys- isgrímu. Þetta hefir t. d. meirihluti útvarpsráðs gert, (Fram.hald á 6. siðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.