Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 2
TIMINN, þriðjudaginn 8. febrúar 1949 28. blað 2 'Jrá kati til keiia nótt. !; Næturlæknir er í læknavarðstof- ynni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar apóteki, sími .7911. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Útvarpið t kvöld. . Kl. 18.30 Dönskukennsla. — 19.00 Ensjkukennsla. 19.25 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.20 Tónleikar Tón- lístarskólans. 20.55 Erindi: Loft- iagsbreytingar á jörðinni; III. er- indi: Frá síðasta jökulskeiði til víkingaaldar (dr. Sigurður Þórar- insson). 21.20 Unga fólkið: Erindi og samtöl. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Enlurteknir tónleikar. 22.30 Dagskrárlok. Hvar era skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þ. m. til Hamborgar. Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn 8. þ. m. til Álasunds, Djúpavogs og Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 6. þ. m. til Halifax. Goðafoss er í Hafnarfirði. Lagarfoss er í Reykja- vik. Reykjafoss fór frá Reykjavík 2. þ. m. til Antwerpen. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss kom til Reýkjavíkur 5. þ. m. frá Halifax. Horsa er í Álasundi. Vatnajökull kom til Kaupmannahafnar 6. þ. m. Kátla kom til Reykjavíkur 4. þ. m. írá New York. Bíkisskip. Esja var á Akureyri í gær á vesturleið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld austúr um land til Bakka- fjarðar. Skjaldbreið er á Breiða- firði. Súðin er á leið frá Reykja- vík til Ítalíu. Þyrill var í Kefla- vík síðdegis í gær. Hermóður fór frá Hofsósi í gærmorgun á leið til; Reykjavíkur. Einarsson & Zoega. . Foldin og LingeAroom eru í Reykjavík. Reykjanes er á förum frá Englandi til Grikklands. Flugferðir Loftleiðir. Hekla fór kl. 8 árd. í dag til Prestvíkur og Kaupmannahafnar með 30 farþega. Geysir er hér Ekkert flogið innanlands í gær. Fiugfélag íslands. ,;.Gullfaxi fór til Stokkhólms í fyrrakvöld með 5 farþaga. Lenti í ^ltokkhólmi kl. 5 árd. í gær. ;; Flogið var í gær til Akureyrar, ' /estmannaeyja, Hornafjarðar og fafjarðar. Og voru allar flugvél- Íiiar fullar af farþegum. Ur ýmsum áttum (jíjestir í bænum. úíkristján Guðmundsson bóndi á : írekku á Ingjaldssandi, Sigurður tisson tilraunastjóri á Reykhól- , Ólafur Ólafsson kaupfélags- $ljÓri Króksfjarðarnesi, Guðmund- lir Bernharðsson bóndi og kennari Ártúni Ingjaldssaridi, Jóhannes Öavíðsson bóndi í Hjarðarlal. ^íburður. ji'^Týlega var sagt nokkuð frá hér I:?!dálkunum innflutningi áburðar áiíkomandi vori og að byrjað væri flytja hann til landsins. Undan jíin ár hefir verið tregða á að íftúnnfluttan nægilegan áburð. En itú; er gott útlit fyrir að úr þessu rpptist og að nógur áburður verði fjjjttur inn í tæka tíð fyrir vorið. ■■■Eru þetta gleðitíðindi mikil fyrir alla þá, sem unna aukinni ræktun landsins. Frá utanríkisráðuneytinu. Sendiráð íslands í París hefir skipt um húsnæði og er heimilis- fang þess nú: 124 Boulevard Haussmanna, sími Laborde 8154. Aðalfundur. Glímuráðs Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 21. febr. kl. 20 í Tjarnarkaffi. Allir velkomnir. Aðalfundur. Slysavarnadeildin Ingólfur hélt aðalfund sinn í fyrradag og var hann fjölmennur. Framvegis eru í stjórn deildarinnar: Séra Jakob Jónsson (form.), Þorgrímur Sig- urðsson, Henry Hálfdánarson, Ár- sæll Jónasson og Jón Loftsson. Ýmsar tillögur voru samþykktar á fundinum, svo sem: Um róðrar starfsemi, öryggi á vinnustöðum, kaup á björgunarflugvél o. s. frv. Happdrætti Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 2. flokki fimmtu- dag 10. þ. m. Athygli skal vakin á því, að þann dag verða engir miðar afgreiddir:. Eru því i dag og • á morgun síðustu forvöð að kaupa miða og' endurnýja. Ægismót. Næstkomandi mánudag er í ráði að Sundfélagið Ægir haldi sund- mót. Hefir þátttaka í því nú þegar verið tilkynnt óvenjulega mikil, eða um 100 marins frá sex félögum. Ráðgert er að þreyta á þessu móti margskonar sund, jafnvel sund, sem ekki hefir- verið keppt hér í áður. • * '■'. Ekki er að efa að fléiri vilja sækja þetta mót heldur en að kom ast, þar sem gleðilega mikill á- hugi er nú fyrir sundíþróttinni. Hunvetningamót. Tíminn hefir verið (beðinn að geta þess að Húnvetningamót verði haldið að Hótel Borg 18. þ. m. Samninganefnd. Hinn 7. febrúar voru eftirtaldir —— - : menn skipaðir í samninganefnd I til að semja um viðskipti milli íslands og Bretlands árið 1949: Stefán Þorvarðsson, sendiherra, formaður, Haraldur Guðmundsson, forstjóri, Kjartan Thors, fram- kvæmdarstjóri, Ólafur Jónsson, framkvæmdarstjóri, Óskar Norð- mann, stórkaupmaður, Sveinn Bene diktsson, framkvæmdarstjóri, Vil- hjálmur Þór, forstjóri. Dráttur fór fram í happdrætti Félags- heimilisins í Bolungavík 15. jan. s.l. Upp komu þessi númer: 3293 sjálfvirkt olíukyndingartæki. 2658 rafmagnsþvottapottur. 1821 rafmagnseldavél. 3387 útvarpstæki. 2195 rafmagnsbökunarofn. Úr Reykhólasveit. ■ Sigurður Elíasson tilraunastjóri á Reykhólum leit inn í skrifstofu Tímans í gær og var spurður frétta. Fórust Sigurði orð á þessa leið: Haglaust hefir verið að mestu þar vestra síðan um áramót. Þegar ég fór að vestan fyrir nokkrum dög- um fór ég fyrst á hestum til Króks fjarðarness — 5 kl.tíma ferð. Síðan fór ég á mótorbáti út í Stykkis- hólm. Þaðan með bil til Borgarness og svo með Laxfoss hingað. Skepnuhöld eru ágæt vestra og nóg hey, að ég held og heilbrigði manna með afbrigðum góð. Að Reykhólum er i vetur starf- andi unglingaskóladeild um miðj- an veturinn í sambandi við barna skólann. Og eru nemendur í henni úr öllum sveitum A.-Barðastranda- sýslu. Skólastjórinn er Jens Guð- mundsson. Við fjölgun fólks á Reykhólum er að skapast meiri möguleikar til félagslifs heldur en áður. Annars hafa ekki jarðir farið í eýði í Reykhóla- og Geiradalshreppum síðan um aldamót, þótt fámennt sé á ýmsum bæjum, einkum að vetrinum. íí LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir « « « VOLPONE H miövikudagskvöld kl. 8. Miða.s. í dag kl. 4—7. Sími 3191. Börn fá ekki aðgang :: H :::::::::««:««:««««««:«t‘ :: í. R. ij ARSHATIÐ félagsins verður n. k. föstudag 11. febr. að Hótel Borg ♦♦ og hefst með borðhaldi kl. 6.30 (sérborð). — Fjölbreytt « skemmtiskrá — Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun ísa- « foldar og Ritfangaverzlun ísafoldar, til miðvikudags- « kvölds. — Borð er hægt að fá tekin frá til sama tíma ♦♦ að Hótel Borg. — í. R.-ingar fjölmennið á beztu skemmt « un ársins. Stjórn í. R. « « Auglýsingasíini TÍMAIVS er 8130. Austfirðingamótih « « « verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 12. febrúar. H ♦♦ Fjölbreytt skemmtiskrá. |i Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg (suðurdyr) « ■ ♦♦ n.k. miðvikudag og fimmtudag kl. 5—7 báða dagana. ♦♦ *♦ Félagsskírteini bæði fyrir nýja og eldri félaga, verða ii afgreidd á sama tíma. — Þar sem búast má við mikilli ii aðsókn verða miðar aðeins seldir félagsmönnum fyrri i| daginn. Stjórnin. 1 1 Vt ««« | Höfum fengið 4 nýjar gerðir af STOFUSKÁPUM og ^ einnig HORNSKÁPA, útskorna, og 4 ýmsar gerðir af BÓKAHILLUM — og margt fleira. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82. — Sími 3655. ►-*• :'9 Gætu bankarnir ekki hýst ríkissióðinn? Mér hefir borizt bréf frá ABC, sem þykir litillar hagsýni gæta við skrifstofuhald hjá ríkinu og ríkis- stofnunum, og húsnæðið ekki við nögl skorið. ABC segir: „Arnarhváll var mlkil bygging á sinni tíð og bætti úr brýnni þörf, því að þá var ríkið að kalla hús- næðislaust. Á þremur síðustu ár- um hefir svo Arnarhváll verið stækkaður um helming. Þrátt fyr- ir þetta rúmast ekki í byggingunni nema brot af skrifstofubáknum rík- isins. Nefndirnar og ráðin eru dreifð um allt og leggja undir sig ný hús og hæðir í stórhýsum. í miðjum Arnarhváli er salur mikilj á neðstu hæð, og er hann ætlaður fyrir afgreiðslu ríkissjóðs. Þar er fjöldi smiða búinn að vinna um langa hríð. Miklar fjárhirzlur eru múraöar inn í veggi hússins, og sóun á húsnæði og öðru, sem þessar ráðstafanir í Arnarhváli hafa í för með sér? Ferðamanni, sem þarna leit inn, fannst miklu fé eytt og illa farið með húsnæði í þessari skrifstofu- byggingu. Bað hann mig að koma á framfæri uppástungu, seiri lík- leg væri til hagkvæmari laúsriar. Ríkisbankarnir þrír hafa allir að- setur í miðbænum, sagði þessi mað- ur. Þeir hafa allir glæsileg húsa- kynni. Eins og nú er háttað virð- ist heldur kyrrstaða í bankastarf- seminni. Mest af fé ríkissjóðs fer hins vegar í gegnum bankana á einhvern hátt. Hvers vegna ekki að afgreiða greiðslur ríkissjóðs beint þaðan? Væri það ekki meiri hag- sýni að láta þessa starfsemi fara þar fram, svo að komast mætti hjá kostnaði við rándýrar innréttingar og annað, sem þessar ráðstafanir í Arnarhváli hafa í för með sér? Það væri víst vandalaust fyrir hvern liinna þriggja banka sem væri að hola ríkissjóði niður hjá sér. Og það væri þó hænufet í sparnaöarátt, ef þessari umbót væri komið á“. Svo hljóðar bréf ABC. Og sann- arlega er það alvarlegt mál, hví- líkur kostnaður er lagður á þjóð- ina vegna óhóflegs og iburðarmik- ils húsnæðis, sem hver ríkisskrif- stofa og deild ríkisfyrirtækja telur sig þurfa á að halda. Sú braut verður ekki gengin til lengdar eins og nú .er ástatt. :■?.£:.<£? . ............X n. ' Fryst dilkalifur Kaupið þessa kostafæðu meðan hún fæst. í heildsölu hjá FRYSTIHÚSINU HERÐUBREIÐ Sími 2678 Jarðir til sölu i Jarðirnar BíirSarstaSir «?»' Árnastaðir í Lóðinimdaríirði eru til sölu og ábúðar í æstu fardögum. - Semja ber við eiganda jarðarinnar Eyjjóif Jonsson. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦« i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.