Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.02.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, þriðjudaginn 8. febrúar 1949 28. blað Blllllllllllt Jtýj# Síq..... Ófullgerða liljómkviðan E Hin undrafagra og ógleyman- | | Iega þýzka músikmynd um ævi | 0 tónskúldsins Franz Schubert | H gerð undir stjórn snillingsins | Willy Forst | Sýnd kl. 9 = Síðasta sinn. ; 1111111111111 (jatnla Síq iiiiiiimiii f „MILLI FJALLS f OG FJÖRU44. 1 Aðeius fyrir þig (For Dig alene) 1 Sýnd kl. 9 Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Afturgöngur. I Ein af allra skemmtilegustu I | myndum hinna vinsælu skop- | | leikara | = Bud Abbott og jj hou Costello Sýnd kl. 5 og 7 = Síðasta sinn. f Kraftar í köglum = Afar spennandi amerísk kú- | rekamynd með kúrekahetjunni. = Buster Crabbe og grínleikar anum AI. (Fussy) St John. Sýnd kl 5 og 7 Allar leiðir liggja I til Róm (Fiddlers Three) Skemmtilegasta mynd, sem sézt 1 hefir í langan tíma. — Aðal- = laiiim 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIII JjafHatkíQ Danny Roy í Hrífandi ensk söngvamynd og i i músikmynd. Myndin gerist á \ \ stríðsárunum í London. | Örlög eyðimerkur- | | innar (L’ Homme du Niger) | Efnismikil og áhrifarík frönsk § | kvikmynd er gerist í frönsku | | Vestur-Afríku. I Vietor Trancen Harry Bauer 1 Aukamynd ný fréttamynd i Sýnd kl. 5 og 9 Sími 6444 Sala hefst kl. 1 e. h. = 1 Aðalhlutver; f f John Warwick = \ Ann Todd | Wilfred Lowson Grant Tylor Davild Tarrar f Sýnd kl. 5, 7 og 9 iTiiiiiiiiiiiiviiiiiiiiuiiiiiiiiiimimnwnnuiiiiimiiniiiiiii s UajjnarjjjartarkíQ f Því dæmist rétt vera I Sérkennileg og spennandi ensk sakamálamynd. í Aðalhlutverk: William Hartnell Chili Bouchied = Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd ki. 9 f Allt í græuiim sjó ■iiuiniiia iiiiiiiiiiin HafnarfirBi Jutta fræuka (Tante Jutta) f Sprenghlægileg, sænsk gaman- f f mynd, byggð á mjög líku efni f f og hin vinsæla gamanmynd f „Frænka Charley". f Karin Swanström | Gull-Maj Norin = Thor Moléen f Sýnd kl. 9 Síðasta sinn = f Hin bráðskemmtilega gaman- i I mynd með: i BUD ABBOTT = Og = = LOU COSTELLO Sýnd kl. 7 Sími 9249 = Næturkliibburinn I (Copacabana) Bráðskemmtileg og fjörug ame- f rísk söngva- og gamanmynd. f Sýnd kl. 7 i Simi 9184 I = hlutverkið leikur vinsælasti f skopleikari Breta: f f Aðalhlutver: i TOMMY TRINDER, f ennfremur f f Francis Day = f Francis L. Sullivan i Sýnd kl. 5 og 7 iiii|i|.lililliiiiliiiiii*i<li^«iliiiiiiiliiiiiia.iiiiiililliiiliilllli yrípQÍí-kíQ \ IVR. 217. (Menneske Nr. 217) i Stórfengleg og vel leikin rúss- f | nesk verðlaunakvikmynd. f C. Kusmina f A. Lisinskaja = A. Latohinkov Sýnd kl. 9. f Bönnuð börnum lnnan 16 ára f f Rraskararnir og i bændurnir Aðalhlutver: = Rod Cameron og f Tuzzy Knight Sýnd kl. 5 og 7 f Bönnuð börnum yngri en 12. ára | | Sími 1182 | illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllí og C. F. Gause. Gause er einhver fremsti sérfræðingur um malaríu, en hann hefir bersýnilega van- rækt að kynna sér rit Marxs, Len- ins og Stalíns. Á síðasta ári varð svo kjarnorkufræðingurinn Y. í. Frenkel fyrir snörpum árásum, af því að hann hafði látið eitthvað Öheppilegir Sjálfstæðisleið- togar. (Framhald af 5. síðu). er þaS stöðvaði frásagnir af störfum Þjóðvarnarfélagsins. Það var gert undir yfirskyni hlutleysisins. Af svipuðum toga er hlutleysisskraf komm únista sprottið nú. Engir eru hinsvegar minna hlutlausir í átökunum milli austurs og vesturs en kommúnistar, enda liggja fyrir yfirlýsingar frá mörgum kommúnista- flokkum í vestrænum lönd- um, að kæmi til styrjaldar milli Sovétríkjanna og heima lands þeirra, myndu þeir fylgja Sovétríkjunum að mál- um á hvern þann hátt, sem þeir megnuðu, t. d. með því að reyna að eyðileggja mann- virki. Mætti ekki vænta hins sama af Moskvukommúnist- um hér? Á forustu kommúnista og Sjálfstæðismanna verður því ekki treyst í þessum málum. Hin íslenzka stefna liggur á ínilli öfga og undirlægjuhátt- ar þessara aðila. Þjóðin verð- ur að forðast, að erlendur her * einu eða öðru formi fái hér bólfestu á friðartímum. En hún þarf jafnframt vegna legu landsins, sameiginlegrar menningar og stjórnarhátta að kappkosta góða sambúð við þjóðir Vestur-Evrópu og Bandaríkin. Og hún má aldrei Iáta ginna sig til andlegs hlutleysis, heldur sýna fulla samúð þeim hugsjónum og samtökum, er vinna gegn yfirgangsstefnum og treysta þannig sjálfstæði og öryggi íslendinga, sem annara smá- þjóða. X+Y. Erlent yfirlit (Framliald af 5. siðu). fræðingur og prófessor í „Darwin- isma“ við háskólann í Moskvu, líf- fræöingurinn Yadinseff, dýrafræð ingurinn D. K. Tretyakoff og M. M. Zavadovsky og arfgengisfræð- ingurinn A. R. Zhebrak, sem var einn af fremstu mönnum í Lysen- kasdeilunum. Margir þessir menn höfðu þegið æðstu metorð og sæmd ir, sem vísindamenn fá í Rúss- landi. Þegar þessari stórhreingerningu var lokið var næst að snúa sér að læknunum, og var þremur forustu mönnum í vísindum þeirra hrund- ið: A. G. Garevich, G. F. Blyakher uppi um störf sín utan rikisins, en að því er bezt verður séð, nær hreinsunin bó ekki til hans. Menntamál og sögu- rannsóknir. Loks hefir stjórnin veitt fræöslu málunum sérstakan áhuga og sömu leiðis sögurannsóknum og bók- menntagagnrýni. Þannig var pró- fessor N. I. Feravsky tekinn fyrir vegna þess, að í bók hans unt sögu Úkraínu komu fram sjónarmið and stæð Marxismanum. Bók L. I. Timo fejeffs um samtíðarbókmenntir ráð stjórnarríkjanna, er sagt að hafi vakið undrun kennaranna jafnt og nemendanna. Málfræðingurinn V. V. Vinogadoff skrifaði bók um indóevrópisk tungumál en hún var fordæmd, þar sem höfundurinn hafði „blátt áfram virt að vettugi tcennisetningar Marxismans". Stjórnin gerði líka málafræðing- inn R. Avenoff hlægilegan fyrir þá fjarstæðu, að hafa reynt að láta „sovétvísindin koma heim við þær niðurstöður, sem borgaralegar málarannsóknir höfðu leitt til“. Vinogradoff hefir þó síðar gert yfirbót með bók um rússneska rit- málið, þar sem hann tekur afstöðu gegn fyrri hugmyndum. En Peters- son prófessor heldur enn áfram á vegi glötunarinnar, þar sem bók hans um frönsku samtíðarinnar hef ir fengið vitnisburðinn: Sýnishorn osvikinnar formfestu". dóm sem var. Hann hafði aðeins einu sinni neyðzt til þess að grafa sig í fönn, og til þess hefði aldrei komið, ef hann hefði ekki orðið fyrir því óhappi að missa kutann sinn. Þarna hagræddi Brandur ljáunum sínum. En í einu rúm- anna í Björk lá Jónas frá Marzhlíð og prófaði með gætni, hversu mikið hann gæti beygt vinstra hnéð. Hann var að liðkast, það leyndi sér ekki, og hann gerði sér vonir um að geta farið í föt einhven næstu daga. Hann var einn, því að herbergið, sem hann var í, var lítil kompa við hliðina á eldhúsinu. Þetta var aðeins svefnherbergi, og tveir synir Brands, sem heima voru, sváfu þar hjá honum um nætur. Ánægjusvipurinn hvarf þó brátt af andliti Jónasar. Hann heyrði, að tekið var að spinna á rokk frammi i eldhúsinu, og við og við heyrði hann þaðan ógreinilegt hvískur. Hon- um gramdist það, að fólk skyldi vera að hvíslast á. Hvers vegna talaði það ekki upphátt? Hann var þó ekki svo fár- veikur, að hann þyldi ekki að heyra mannamál — aðeins stirður í annarri löppinni. Eða hélt það, að hann svæfi? Hann hóstaði, svo að það skyldi heyra, að hann væri vak- andi. En þá var bara hert á rokknum og annað ekki. Var það kannske ekki hún, sem þeytti rokkinn? Þegar Jónas hafði legið svona hálfa klukkustund, voru dyrnar loks opnaðar. En það var ekki Stína, sem kom inn, heldur Nikki bróðir hennar. Hann var á aldur við Jónas, nýkvæntur og búsettur í Kyrtilfelli, tæplega eina milu í austur frá Björk. Þessir ungu menn höfðu varla sézt fyrr, þótt tiltölulega skammt væri milli Bjarkar og. Marzhlíðar. Heimili voru í rauninni sitt á hverju samgöngusvæði. Sumir frumbýling- anna höfðu helgað sér land við Malgómajvatnið og þaðan upp með Angurmannselfi að Kolturvatni, en annar hópur þessara útherja hafði leitað upp með Flaumá að Flaums- vatni og inn með Síkisvatni, Bjarkarvatni og Feðgafljóti. Þeir sóttu að vísu einnig í norskan kaupstað, en verzlunar- staður þeirra var mun norðar en Krókurinn. í Síkisnesi var kirkja og grafreitur. Enginn vissi til hlítar, hvort þessara svæða hafði byggzt fyrr. Það var þó engum vafa undirorpið, hvað snerti Marzhlíð og Björk. Faðir Brands hafði verið hermaður í stríðinu við Rússa. Eftir friðargerðina 1809 hafði lagt land undir fót og loks slegið tjöldum sínum við norðvesturenda Bjarkarvatns og hafið á eigin spýtur nýtt stríð og ekki ævintýraminna við auðnina þarna upp frá. Brandur sá, sem nú var á lífi, hafði fæðzt í Björk. Svona langa sögu átti byggðin í Marzhlíð sér ekki. Nikki og Jónas heilsuöust með handabandi og þó ekki tortryggnislaust. En ekki leið á löngu, áður en þeim skild-. ist, að þeir gátu talað frj álsmannlega saman. Brandur hafði sagt syni sínum, að Jónas hefði meitt sig og villzt af réttri leið. Nánar hafði hann ekki spurt um málavexti, en Jónas var líka fús að segja frá ævintýri sínu. — Ég komst á jarfaslóð, og vargurinn hafði hlaupið alla leið inn á Hrísháls. Ég var að grafa hann út úr skafli, þegar veðrið skall allt í einu á eins og hendi væri veifað. Það varð óstætt á svipstundu, og ég átti ekki annars úrkostar en skríða niður í holuna og láta skefla yfir mig. Jarfinn var þarna líka í skaflinum. Ég fann óþefinn af kvikindinu, en þótti ekki ráðlegt að reyna að grafa mig niður að honum. Jónas lýsti nú fyrir Nikka vist sinni þarna í skaflinum, þar til upp birti daginn eftir. Hún hafði ekki verið sem verst. Hálfsoltinn hafði hann náttúrlega verið, og svo varð hann auðvitað að halda sér vakandi. — Það var orðið lygnt, þegar ég skreið upp úr fönninni, en svo lágskýjað, að ég sá lítið í kringum mig. — Og þú hefir tekið skakka stefnu? — Nei, ekki þá. Jarfinn hafði rifið sig upp rétt á undan mér, og ég fór í slóð hans. — Fórstu að elta jarfann? hrópaði Nikki. Frá mörgum þrekraunum hafði hann ,heyrt sagt, en þess hafði hann aldrei heyrt getið, að maður héldi áfram að elta villidýr, eftir að hafa legið upp undir tuttugu klukkutíma í fönn. Jónas leit undrandi á hann. — Auðvitað elti ég jarfaskrattann, sagði hann. Einhvers staðar hlaut ég að finna hann. Ég gekk svo í nokkra klukku- tíma, og loks kom ég auga á hann. Hann var að klifra upp klettagil, og ég skaut á hann, en hitti víst ekki. Ég hljóp þá eftir honum óg komst upp á gilbárminn. Svo barst leik-'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.