Tíminn - 18.02.1949, Side 8

Tíminn - 18.02.1949, Side 8
 „ERLEJVT YFIRLIT 4 í ela<|: Vesturför Lange 33. árg. Reykjavík „Á FÖRmJM VEGI“ í DAG: Mœnuveikisjjúhlinsiarnir oc# Farsóttíirhúsið 18. febrúar 1949 37. blað Bærism hefir þcg’ar lagí 3,5 miljóulr kr, íil pessara fyrirtækja, þar af 2.3 milj. kr. íil Faxa Á bæjarstjórnarfundi í gær, gerði Pálmi Hanncsson fyrir- spurn þess efnis, hvort ekki mætti bráðlega vænta skýrslna un stofnkostnað og rekstur hinna nýju fyrirtækja, sem bær- inn ýmist rekur eða tekur þátt í, þ. e. bæjarútgerðarinnar, Faxa, örfiriseyjarverksmiðjunnar og Hærings. Borgarstjóri svaraði því, að bærinn hefði þegar lagt fram 2.3 milj kr. sem stofnkostnað Faxaverksmiðjunnar, er ætl- ast væri til að hann ætti hana að % hlutum. Auk þess hefði hann lagt 300 þús. kr. til verksmiðjunnar sem bráða birgðalán, þá hefði bærinn lagt fram 1.2 milj. kr. sem hlutafé í Hæringi, en ætlast væri til að bærinn ætti V4 hluta fjárins. Til bæjarútgerð arinnar hefði verið lagt fé úr framkvæmdasjóði bæjarins, en borgarstjóri kvaðst ekki muna nákvæmlega, hver sú upphæð væri, en hann væri fús til að veita upplýsingar um það síðar. Borgarstjóri kvað sig einnig fúsan til að svara fyrirspurn- um varðandi rekstur þessara fyrirtækja, ef hann hefði næg an fyrirvara. Jóhann Hafstein upplýsti, að stofnkostnaður Hærings væri orðinn 8 milj. kr. Hann kvað öllum breytingum og lagfæringum þó ekki fulllokið, því að smiðir frá Héðni og Landssmiðjunni hefði hætt vinnunni í desember, en síð- an hefðu aðeins starfsmenn fyrirtækisins sjálfs unnið að þessum verkum. Smiðirnir frá Héðni og Landssmiðjunni hefðu hætt vegna þess, að ekki var unnt að greiða þeim kaupið. Úr fjárþröng fyrirtæk isins væri hins vegar að ræt- ast nú, þar sem Landsbank- inn myndi veita því nokkurt lán. Jóhann upplýsti ennfrem- ur, að stjórn síldarverk- smiðja ríkisins hefði ákveðið að taka Hæring ekki á leigu á komanda sumri, en ráðgert hefði verið, að hún annaðist rekstur skipsins á sumrin við Norður- eða Austurland. Stjórn Hærings yrði því sjálf að annast reksturinn, ef af honum yrði. Þá svaraði Jóhann þeirri fyrirspurn frá Pálma, hvar * Operudúett Ingu og Sigurðar Skagfield Söngskemmtun óperusöng- konunnar Ingu Hagen Skag- field og Sigurðar Skagfield óperusöngvara hefst í Gamla Bíó kl. 3 sunnudag, en ekki kl. 5 eins og áður var sagt hér í blaðinu. Ennfremur skal það tekið fram, að þetta eru fyrstu óperudúettar, sem sungnir hafa verið hér af sópran og tenór. hægt yrði að starfrækja Hær ingsverksmiðjuna við Norður- eða Austurland vegna tillits til hafnarskilyrða. J óhann taldi, að auðvelt yrði að starf rækja Hæring á Seyðisfirði, en hins vegar væri það senni- lega ómögulegt á Raufar- höfn og illmögulegt á Húsa- vík, nema hafnargarðurinn þar yrði lengdur, en vafa- samt væri, hvort hægt yrði að ljúka því verki fyrir næstu síldarvertíð. Jóhann svaraði neitandi þeirri spurningu Pálma, hvort komið hefði til orða að selja skipið til Noregs. Hinsvegar hefði aðeins komið til orða að leigja það þangað í vetur. Pálmi kvaðst upphaflega hafa litið þessa tilrauh með síldarverksmiðjuskip með tor tryggni, en úr þvi, sem komið væri teldi hann rétt, að hún yrði reynd til þrautar. Vélbyssur í heim- iliserjum ítalska lögreglan er nú á hnotskóg eftir manni,semheit ir Mario Gubrao. Hann drap móður sína, mágkonu, bróður og sjö ára gamlan son þeirra með vélbyssu í erjum, sem urðu á heimiiinu. Auk þess særði hann tvo unga bróður- syni sína og bróðurdóttur. IIIIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIII*IIIIIIIIBIIIIIIIIIIII>I1IIIIIIIIIIIII*II« I Hafið þið heyrt I | íslenzku síldina | I syrgja? | 1 Á aíþjóðlegri ráðsíefrm | 1 hafrannsóknarmanna og f | fiskifræðinga, sem haldin | i var nýlega í Auckland á I. | Nýja-Sjálandi, gafst mönn | | um kostur á að heyra, að I f fiskar geta verið næsta há f 1 vaðasamir. Þeir iðka jafn- f [ vel einskonar söng. f | Dr. Martin W. Johnson f i f frá Kaliforníu kom á þessa f = ráðstefnu með grammófón f I § plötur, sem teknar höfðu f | f verið í sjó og vötnum. Við l ' I ranrisóknir hans kom í f | Ijós, að fiskar geta myndað f f hljóð með munninum. Á f f styrjaldarárunum heyrðist f | f oft til þeirra í hinum ná- f f kvæmu hlustunartækjum f f kafbátanna. Sumir fiskar i f eru jafnvel svo háværir, f f að þeir geta með hljóðum f f sínum sprengt sérstakar f f tegundir dufla á hafsbotni. f | Þessi vísindamaður segir f f blágómu vera hávaða- f i samasta allra fiska, sem I f hann hefði komizt í ,,sam- | f ræður“ við. Hann kurrar f f oft svipað og dúfa. Á viss- f f um tímum árs fara þeir f f oft í flokkum og „syngja“ i f hástöfum klukkustundum f | saman. f f Marsvínið aftur á móti f | flautar oft, svipað og þeg- f f ar strákar á götu eru að f f vekja á sér athygli stúlkna. f Síðasta mánuð notuðu fluEvélar Keflavíkurvöll Flie^vélai° kanadiska flugfélagsans koitm oftast á völlliin í janúarmánuði 1949 lentu 116 flugvélar á Keflavíkurflug- velli. Millilandaflugvélar voru 108. Aðrar lendingar voru: innlendar flugvélar og björgunarflugvélar vallarins. tiilllllllillllliiiii Hvítir raenn egndu tií óeirðanna í Durban Stjórn Suður-Afríku hefir skipað nefnd til þess að rann saka óeirðirnar, sem urðu í Durban i vetur. Það vekur at hygli, að blökkumenn og Ind verjar hafa sama talsmann við þessa rannsókn, og hefir hann látið svo ummælt, að meginrót óeirðanna, auk hungurkjara og kúgunar, hafi verið illkynj aður áróður af hálfu hvítra manna og jafnvel beinar eggjanir til hermdarverka, sem komið hafi fram í ræðum af munni sumra ráðherra stjórnarinn- ar. Til þess aö sanna þetta til hlýtar vildi talsmaðurinn, að réttarhöld færu fram i sam- bandi við rannsóknina. En formaður rannsóknarnefnd- arinnar hefir neitað að verða við þeirri kröfu. Kommúnistaflokk- arnir á Norðurlönd- um lausir á línunni Aðalmálgagn finnsku stjórn- arinnar, Suomen Sosialidemo kraati, skýrði nýlega frá því, og taldi sig hafa öruggar heim ildir fyrir, að kommúnista- flokkarnir á Norðurlöndum væru í ónáð hjá Kominform. Af þessum sökum væri í bí- gerð, að Kominform kæmi á laggirnar ráði, sem hefði eftir lit með stefnu og starfsemi kommúnistaflokkanna nor- rænu. Eru æðstu menn þessa eftirlitsráðs nafngreindir í blaðinu, og eru meðal þeirra Rudolf Andreasson í Noregi og Martin Nielsen í Dan- mörku. Talið er, að þetta mál hafi verið rætt í Moskvu, er Hertta Kuusinen var þar. í sambandi við þetta er vert að geta þess, að Aimo Aalt- onen, sem var helzti málsvari kommúnista i finnska þing- inu, fór einnig til Moskvu, og er ekki enn kominn til þings. Hefir þetta verið skýrt þann- ig af hálfu kommúnista, að hann sé sér „til heilsubótar“ í Moskvu. í Noregi eru nú miklar deil ur í kommúnistaflokknum milli hins gamla kommúnista Péturs Furubotten og hinna yngri manna, og lengi hefir verið uppi orðrómur um það, að foringi danskra kommún- ista, Aksel Larsen, þætti ekki nógu staðfastur á réttri línu. Trans Canada ,Air Lines, sem oftast hefir verið með flestar lendingar 1948, var með 31 lendingu í janúar. American Overseas Airlines var með 25 lendingar, British Overseas Airways Corporati- on 13, Air France 5, Roy al Dutch Airlines 5, og Trans Ocean Airlines 4. Flugpóstur með millilanda ílugvélunum var 30.256 kg., eða líkt og vanalega, en rétt rúmlega helmingur af því, sem flutt var í des. 1948, sem var 52.110 kg. Til viðbótar var svo flugpóstur sem-kom hing að 1.201 kg. og 465 kg., sem var sent héðan. Flutningur með millilanda flugvélunum var alls 61.486 kg., þar af 9.357 kg., sem kom hingað og 2.075 kg., sem var 'sent héðan. j Grumman Mallard flugvél í eigu Superior Oil Company, j Tulsa, Oklahoma, U.S.A., I kom hingað á leið til Arabíu. Flugvélin lagði upp frá Bur- bank, Kaliforníu, þar sem þær 6 flugvélar í eigu Superior Oil Company hafa aðsetur sitt. Tékkar kaupa af okkur sjávaraf- urðir og gærur Seint í gærkvöldi barst ut- anríkisráðuneytinu símskeyti frá íslenzku samriinganefnd- inni, sem undanfarið hefir dvalið í Prag, um að við- skiptasamningur íslands og1 Tékkóslóvakíu hefði verið undirritaður í gær. Samkvæmt samningi þess- um, sem gildir til aprílloka 1950, selja íslendingar Tékk- um hraðfrystan fisk, fiski- og síldarmjöl, iðnaðar- og þorska lýsi, gærur, saltsíld, niður- soðnar fiskafurðir, ull, loð- skinn, hreistur og sútuð fisk- roð. Frá Tékkóslóvakíu verða keyptar svipaðar vörur og síð- astliðið ár. Mun nánar skýrt frá tékkneska vörulistanum, þegar frekari upplýsingar hafa borizt ráðuneytinu frá samninganefndinni. Gert er ráð fyrir að við- skiptin á hvora hlið muni nema nálægt 30 miljónum ísl. kr. Átta mánaða ferða- lag á ellefu lesta kænu Ellefu finnskir útflytjendur komu nýlega til Möltu á ellefu Iesta báti, sem heitir „Yrsa“. Ferðinni er heitið til Ástra- líu, en þangað er 8400 sjó- mílna leið frá Möltu. Á bátnum eru þrír karl- menn, þrjár konur og fimm börn. Fólkið gerir sér vonir um að komast á leiðarenda í maímánuði. Frá Helsingfors var farið í septembermánuði, en á Möltu var komið við sök- um vélarbilunar. Halvard Lange varð fyrir vonbrigðum í Washington Halvard Lange, utanríkis- málaráðherra Norðmanna, kom í fyrradag heim til Osló- ar úr Vesturheimsför sinni, ásamt föruneyti sínu. Var ráð herrann sagður bæði sjúkur og þreyttur. Ráðuneytisfundur var hald inn í Osló, þegar eftir heim- komu hans, en síðan fór Lange til þinghússins, þar sem hann átti fund með sér- nefnd í utanríkismálum, sem Stórþingið hefir kosið. Ekki verður neitt birt um för ráðherrans, að svo komnu máli, því að Stórþingið krefst þess að fá fyrst vitneskju um málalokin vestra. Hins vegar hefir Lange staðfest, að lítið hafi áunnizt, og hafi hann ekki fengið loforð um neitt það, sem nálgaðist vonir þær, er Norðmenn hafi alið í brjósti. Ný kennslubók 1 Sund, kennslubók í sundi, heitir ný bók, sem Jens Guð- björnsson hefir gefið út að tilhlutun fræðsiumálastjórn- arinnar. Aðalhöfundur henn ar er Jón Pálsson, en auk hans skrifar Þorsteinn Einars son íþróttafulltrúi formála og ávarpsorð til kennara, Vignir Andrésson um mar- vaðasund og björgun og Jón Oddgeir Jónsson um lífgun úr dauðadái. í formála er þess getið, að þessi bók, sem er í tveimur köflum, sé sniðin bæði við hæfi nemenda' og kennara. Fyrri hlutinn er einkum ætl- aður nemendum, sem fara þurfa um langan veg til sund náms, svo að þeir geti búið sig undir námið heima en hinn síðari hlutinn er meira sniðinn við hæfi kennara, svo að sundkennsla verði sam ræmdari.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.