Tíminn - 27.02.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.02.1949, Blaðsíða 3
45. blað TÍMINN, sunnudaginn 27. febrúar 1949 3 Leiksýnlng Fjalakattarins: Fréttabréf úr Borgarhafnarhreppi Eftii* Steinþór ÞórSarson hóndu á Ilala Þó ég taki mér penna í hönd og hripi fréttapistil úr minni Pj alakötturinn hsfir nokkr ur L'ka miskunn hinnar síö- um sinnum sýnt gamanlsiki ustu hvíldar áður en þangað í Reykjavik undanfarin ár. kemur. Yfirleitt hafa þau verkefni Þreytti maðurinn sníkir vín sveit, þá verður fátt nýtt sem verið valin meir til gamans föng hjá biðfélögum sínum ég get sagt því að mörgu leyti en uppbyggingar og sum ekki og gengur annars sem í hálf- : gengur lífsbaráttan eitthvað átt öðru meira hlutverki að gerðri leiðslu eða millitveggja líkt hér hjá okkur og annar- gegna en aö vekja glaðan og heima, en mælir oft hina staðar þar sem sama atvinna græskulausan hlátur meðan spaklegustu hluti á mótum1 er stunduð. En fyrst ég er á þau væri horft, og skal ekki vits og óvits. j búinn að taka penna í hönd, gert lítið úr því. Þó hefir Svo eru þaö leikararnir, þá er bezt að rifja upp merk- sem tkki komast í tæka tíð ustu viðburði ársins, og fleira kann þá að fljóta með. Tíðin í janúar síðastliðinn var slæm stundum verið byggt á sann- índum alvörunnar, eins og venja er í hinum merkari gamanleikj um. Nú hefir Fjalakötturinn snúið við blaðinu ov tekio til meöferðar öðruvísi verk, þar sem er Meðan við bíoum, eftir norska skáldið Johan Borgen. Þessi leikur er óvenjulsgt og sérstætt verk. Hann gsrist á einu kvöldi í biðsal á járn- brautarstöð. Fólkið t'nist inn og bíður lestarinnar, sem hsf- ir seinkað vegna ilívéðurs. Stormurinn úti fyrir og hin daufa birta af ljéskerinu inni í þessu þægindalausa skýli sveipa þetta svið einhverjum magnþrungnum örlagablæ og ræður hins ruglaða prédik- ara um lestina miklu, sem viö öll bíðum eftir unz hún kem- til að æía meö félögum sín- ur og flytur okkur burt, fyrr um í leikflokknum, og nota eða síðar, viljug eða nauðug, bví biðtímann til sinna æf- Herrann (Jón Aöils) fullkomna þessa táknmynd. Og fólkið er komið, sundur- leitt fólk í mismunandi er- indum, en allt dæmt til að bíða lestarinnar á þessum stað. inga og fá hjálp þeirra, sem fyrir eru í því skyni. Yfir þessum söfnuði flytur ræðumaðurinn prédikanir sínar. En úti í horninu situr ó- lengst af bleytuhríð með veður ofsa. Þegar kom fram í febrú ar urðu breytingar til hins betra, úrfelli urðu minni og stormana lægði. í marz var ágæt tíð og frameftir april, auð jörð og stillt veður. Jörð byrjaði snemma að gróa, en vegna vorkulda greri seint. Með Jónsmessu brá til hlýj- inda, og mátti heita ágæt tíð úr því sumarið út. Tún urðu síðsprottin vegna vorkuldanna og knapps áburð ar. Þó byrjaði sláttur uppúr miðjum júlí, var spretta þá orðin sæmileg, en ágæt var hún orðin með ágúst. Þurrk- ar voru daufir út júlí,.og veikt ust töður nokkuð. Eftir júli- lok mátti tíð heita hagstæð þó sjaldan væru skarpir þurk ar. Heyfengur varð almennt í betra lagi. Spretta í görðum var misjöfn, á sumum bæjum var hún sæmileg, en öðrum ágæt allt að fimmtánföld. Dilkar reynd.ust vel til frá- lags, meðalþungi þeirra var mun meiri en nokkru sinni áð ur, réði þar eflaust mestu tíð- in í sumar sem var óvenju úr fellislaus. Sumir þakka það líka meiri innigjöf á ánum í janúar og febrúar í fyrra vet- ur. Fjárræktarfélag hefir starfað hér um nokkur ár, yfirstjórn þess hafa fimm menn í hreppnum, telja þeir beztu ærnar úr fjárhóp hvers bónda, er svo alið upp undan þeim ef reynzlan sýnir að sem verra er aö afleiðingarn- ar eiga eftir að koma í ljós, og þá á þann hátt sem svo mjög tíðkast í okkar landi býlin eru yfirgefin, og með- al annars af þeim ástæðum að þær framkvæmdir sem gera þarf þola ekki bið. Fyrst ég minnist á ræktun- ina verð ég að hverfa dálítið aftur í tímann og segja þá sögu nánar. Heyskapur er hér rýr er heyjanna að mestu leyti aflað á snöggum mýrum, af þessu leiðir að heyskapur er sein- tekinn, og útheimtir mikinn vinnukraft. ár síðan tillagan í Búnaðar- félagi Borgarhafnarhrepps var samþykkt að auka rækt- unina í stórum stíl, bændurn ir sem að þeirri samþykkt stóðú trúðu á framtíð sinnar sveitar, trúðu á landið og möguleika þessi. Eftir þessi fimm ár standa þeir í sömu sporum að mestu leyti og þeir gerðu þá, það sem ræktun snertir, að vísu hefir mæling fyrir ræsagerð verið fram- kvæm. En hælarnir sem hann Ásgeir stakk niður fyrir vænt anlegum ræsum hverfa ofaní mosann og máske gleymast þar. En þarf þetta nú endilega að vera svona, þurfa bænd- , urnir að biða j afnvel tugi árá Framsymr og áhugasamir j eftir því að þeim sé sköpuð bændur sáu að við svo búið | agstaga til framkvæmda, af mátti ekki standa. Var því að þeim sem framkvæmdavaldið tilhlutan stjórnar búnaðar- hafa { höndum sér. Er þetta félags hreppsms kallaður sam eitt af af þvi sem á að sýna f^o n ’ Þriðja sePtember að meiri nauðsyn sé að skrafa 1943, voru ræktunarmálin og skrifa um aukna ræktun par em á dagskrá. Tillaga var og að byggðin haldist við f samþykkt þess efnis að auka sveitunum) en að leggja fullá svo ræktunina á næstu sjö alúð við að svo geti orðið> áimm ,að hv?rÍ býli 400 Það má gera sér það fyllilega 500 hesta toðuvóll. Askoiun jjost) þar sem engu getur yar. samþykkt til Búnaðar- miðað áfram þá þreytast félags Islands að senda mann bændur á þvi að hlusta á næsta sumar til þess að at-'þetta sifelda ræktunar skraf> huga ræktunarmöguleika í þeir missa truna á sillu eigin hreppnum og mæia fyrir ræsa „tarfi íeysa upp bú og flytja gerb' etta haust vai for- auðvitað þangað sem hugsað maður búnaðarfélagsinsáferð er fyrir atvinnutækjum og í Reykjavík. Talaði hann Þá atvinnu fyrir folkið> og oðr. við verkfæráhefnd ríkisins,'um þægindum og fór framá að skurðgrafaj Þó þessi leið sé að morgu yrði send austur í Skafta- fysileg) þá gengur samt marg e lssyslu, og þa meðal ann- , ur bðndinn bana elílli óneydd arsmeðtillititilþessað hún;ur) og heldur kysi eg fyrir ynm í Borgarhafnarhreppi, hond minna sveitunga að þar sem mikill áhugi fyrir þeir mættu glaðir við sitt una aukinni ræktun væri risinn'heima j sveitinni sinni þar þar upp. Nefndin tók vel í sem sporin liggja og störfin málið en minna hefir orðiö hafa verið framkvæmd. um efndir. Bændurnir í þessari sveit valið hefir ækist vel. I fyrra j þess að athuga um ræktan- Hvíslarinn (Arndís Björnsdóttir) Þreytti maðurinn (Indriði Waa;e) og Leikarinn (Guðjón Einarsson). haust keypti félagið tíu lamb' legt land. hrúta og kom þeim í, fóður á' kostnað félagsins. Voru þeir svo boðnir út til bænda á fé- lagssvæöinu í haust. Mun fé- lagið halda þessari tilraun á- fram. Mikill lasleiki gekk hér í október í haust, tók hann eink um ungt fólk. í flestum til- fellum fór veikin sér hægt, en nokkrir urðu illa úti — með þeim afleiðingum að vafi leik ur á hvenær eða hvort þeir fá heilsuna aftur. Talið er að hér hafi mænuveiki verið á ferðinni eða eitthvað henni skylt, engin lömun hefir þó orðið, en veikin leggst mjög á Svo líður tíminn. Herrann, kunna konan þögul og það er sem er að flýta sér til að taka ekki fyrr en í þriðja þætti, á móti flugmönnunum frægu, sem tvsimur þeirra, sem bíða notar tímann til að fága með hrnni, verður það Ijóst, ræðu sína um sigur mann- að oiga þelr cgerð reikn anna yfir öllu, sem batt fæt- • fcrrarkll. ur þeirra á liðnum ölclum, Þ-tt-. sem hír zv sagt, gef ræðu, sem á að vsra fagnaðar ur ekki mikla hugmynd um óður til hinnar mikiu tækni. leikinn. Þó má það kannske j taugar. Eitt dauðsfall varð af sem gerir mennina cháða. Þá verða til skilnings á því, að, völdum þessarar veiki. Varþað ræðu þarf hann .reyndar í þ.ssum leik er það sennilega ' piitur fjórtán ára Ingimund- aldrei að flytja, því að flug- évenju rnikið atriði til að ráða jur Reynir að nafni sonur mennirnir koma ekki fram. áhrifum hans, hvernig hann þeirra hjón’anna Þorsteins Hamfarir náttúruaflanna ~r s itur á svið. Cg þar mun ' Guðmundssonar hreppstjóra sigra þá. En hitt finnur herr- leikstjírinn, Indriði Waage,' á Rynivöllum og Arilíar Þor- ann glögglega þetta kvöld, að haía unnið gott verk. Sjálfur ' steinsdóttir. Mikill harmur fætur mannanna eru ennbá leikur hann eitthvert mesta var kveðinn að þeim foreldr- í fjötrum, því að hneigðir h'utverkið, þreytta manninn, j unum við fráfall þessa efni- þeirra og veikleiki leggja á og segir fram örlagaorð hans lega pilts, sern vonir þeirra þá þau bönd, ssm þeir fá ekki og lífspeki í fullu samræmi af sér slitið. Trúin á það, að við hið tvíræða og dularfulla tæknin sé frelsi mannsins, er í fari þessa langþreytta því villutrú. j manns á mcrkum vits og ó- Bóndinn situr þarna þög- vits. ull og fár, í þeim eina til- gangi, að gsra konu sinni létt I þessum leik eru sum hlut- verkin óvenjuleg. Ókunna bærari biðina eftir því, að konan situr lengstum þegj- hún kæmizt í sjúkrahúsið, sem hún kvíðir fyrir og hlýt- andi úti í horni eins og ang- (Framhald á 6. síðuj. hafa staöiö til á margan hátt. Ræktun miðar hér lítið á- fram, veldur þar tvennt, lítill áburður, en þó meira að stór virkar vélar vantar til þess að ræsa og brjóta landið, þrátt fyrir marg endurteknar tilraunir að reyna að fá þær. Veldur þetta síðara nokkurri gremju hjá bændum, en það Búnaðarfélag Islands brást og annað vinnandi fólk hefir vel við þeirri málaleitan, sem; ekki lifað aðgerðarlaust síð- til þess var beint. Sumarið ustu áratugina, það á það 1944 sendi það Ásgeir L. Jóns- j sannarlega skilið að kalli þess son hingað austur til þess að sé sinnt, þegar það vill hefja mæla fyrir framræslu, og til þann áfanga sem er einn sá stærsti í því að tryggja fram tíð sveitarinnar, það má segja að hinum smærri sé að nokkru leyti lokið og verið að' Ijúka þeim, og skal í fáum orðum vikið að því. Árið 1927 tók söfnuðurinn við kirkju sóknarinnar sem komin var að falli, hún var svo köld og gisin að naumast lifðu ljós i henni, viðkomandí valdsmenn fengu söfnuðinn til þess að taka kirkjuna að sér með sára litlu meðlagi. Þetta ár var hafist handa að byggja nýja kirkju, en sú bygg ing kostaði fórnir. Öll al- menn vinna og allir aðflutn- ingar á efni var gefið af söfn- uðinum, og svo að lokum varð að taka ærið lán á þá tíðar vísu, til þess að ljúka við að greiða efni, og þá vinnu sem þurfti að borga. Engum datt í hug að æðrast út af þessu. Söfnuðinum tókst að koma upp einni með snotrari sveita kirkjum landsins, með ein- hug og samstarfi. Þessi bygg- ing var nokkurs konar inn gangur að nýju byggingar- tímabili í sveitinni. Eftir að kirkjubyggingunni lauk, var gengið að því að byggja upp bæina sjálfa. Var að mestu lokið við að byggja í- búðarhús, hlöður og penings- hús á árunum frá 1930—’40. Þessar byggingar voru ein- vörðungu framkvæmdar með (Framhald á 7. si5u). Ekki þarf mörgum oröum um það að eyða að landið reyndist yfirdrifið, hafði góða ; legu útfrá gömlu túnunum og ágæt skilyrði til að þroskast. Mældi ráðunauturinn fyrir framræslu á stórum land- svæðum í þremur byggðarlög um eða tuttugu og einu býli. í fjórða byggðarlaginu taldi hann erfiðast með rækt un vegna þess hvað jarðveg- ur væri þar sendinn fyrir lok ræsi, aftur á móti mætti þurrka þar land með opnum skurðum. í þessu byggðarlagi eru fimm býli, vill svo til að þau hafa mestan útheyskap af býlum sveitarinnar, þó er engin efi að á sumum býlun- um í þessu byggðarlagi eru möguleikar til mikillar rækt- unar með opnum skurðum eða pípuræsum, má þar fyrst og fremst nefna Kálfafellsstað- inn, sem mörgum finnst sem til þekkja aö sé heldur litill sómi sýndur af því opinbera, ekki svo gott að ábúandinn, sem þar er og vill vera þar fái byggingu á jörðinni nema til óviss tíma. Það sýnist þó ekki mikil ástæða að geyma einhver j um væntanlegum presti jörðina sem kannske kemur svo aldrei — enda vafasamur greiði þó hann kæmi. Nú- eru liðin meir en fimm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.