Tíminn - 12.03.1949, Side 6

Tíminn - 12.03.1949, Side 6
6 TÍMINN, laugardaginn 12. marz 1949 55. blað ■ Výj# Síc - FREISTING Frelsissöngur Sígaunaima ijTemtation) I Tilkomumikil og snildarvel leik | | in amerísk stórmynd, byggð á | | skáldsögunni Bella Donna eftir É Robert Hichens. | Aðalhlutverk: Merle Oberon Géorge Brent Paul Lukas Sýnd kl. 5, 7 og 9 jj Bönnuð börnum yngri en 16 ára 5 f I»ess bera menn f I sár | i (Som Mand vil ha-mig) | | Aðalhlutverk: Harie-Louise Fock Ture Andersson Paul Eiwerts. | | Bönnuð börnum innan 16 ára | Sýnd kl. 5, 7 og 9 ■ IIIIIIIUIB (jatnla Síc iiiiiiiiniii Verðlaunakvikmyndin [ Bcztu ár ævlnnar f jj (The Best Years of Our Lives) = | sem farið hefir sigurför um i = heiminn að undanförnu. i E Aðalleikendur: Fredric March Myrna Loy Dana Andrews E Teresa Wright S Virginía Mayo Sýnd kl. 5 og 9 Í.Hin fallega og skemmtilega æv- | = jntýrmynd sýnd aftur eftir ósk E margra klukkan 3 I Sala hefst kl. 11 f. h 1 Ullllllliiiimiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiililiu Hesturinn minn Roy Rogers og Trigger | Sýnd kl 3 i Sala hefst kl. 11 f. h S jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiinminiiii j Sala hefst kl. 11 j Pantaöir aðgöngumiðar sækist i j fyrir kl. 7,30 É rimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiitmi 'mmmmi 7jarnarbíc 1111111111111 ~fripcli-bíc 111111111110 Ástin ræður (Gross my heart) | Morðið í vitanum i Voice of the Whistler) • = j Glæsilég mynd frá Paramount. Spennandi amerísk sakamála- | mynd frá Columbía Vorswngur Sýnd kl. 7 og 9 I 1 Pétur eða Páll? I Gamanmynd gerð eftir leikriti | i Ben Travers ..Banana Ridge". E Robertson Hare E Alfred Drayton | Nova Pilbean o. fl. i’ Sýnd kl. 3 og 5 = Sala hefst kl. 11 f. h. i p: Sími 6414 = Wliimiimimiiiiiiiimiiiiiiiiimrimiiiiiiiiinimiimimi = Aðalhlutverk: = Betty Hutton Sonily Tufts Rhys Williams i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 I Sala hefst kl. 1 á laugardag en | | kl. 11 f h á sunnudag i liiiiimiiMHiiimiiiiiiiimmmimnmnniimiimiiiiuiiii i Hajjnarjjjariarbíc § * féœjarkic IJppreisnm \ HAFNARFIRÐI f á Sikiley. E (Advntures of Casanava) = 1 i = Óvenjulega spennandl og vlð- É = burðarrík mynd um uppreisnina | | á Sikiley síðari hluta 18. aldar I | Leikfélag | | Hafnarfjarðar | Aðalhlutverk: 5 Arturo de Cordova Lucille Bremer Turhan Bey R o o 1 i n c AUKAMYND: U d o 1J U o E Fróðleg mynd frá Washington.-| | Truman forseti vinnur embætt- i í kvöld kl. 8.30 iseiðinn. = H Sýnd kl. 7 og 9 Sími 9184 | Sími 9249 | mmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiimiiiiiiiiiiiiir. m T iiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirmiiiiuiiiiiMai Erlent yfirlit (Framhald af 5. siOu). fíokknum í máium. f undanförnum kosningum hefir kjördæmaskipun- in verið flokknum fjötur um fót og margt liðsmanna hans því kosið með hinum flokkunum. Likíegt þyk ir, að báðir aðalflokkarnir muni reyna að miða baráttu sína veru- lega við það að ná í þetta fylgi. Einn enskur blaðamaður hefir því nýlega komist svo að orði, að vegna framangreindra aðstæðna hafi frjálslyndi flokkurinn þá einkenni- legu sérstöðu, að rauverulega ráði stefna hans mestu, þótt hann megi kallast fylgislaus í þinginu. Haðstofulijal (Framhald af 4. síðu). Ég ætla ekki að véfengja þetta kréf eða reikninga þess. Og hér eru ekki talin ýms þau útgjöld, sem fiestir munu i-.annast við, svo sem strætisvagnagjöld og skemmtanir. En hins má ^’ka geta, að efcki er mir.nst á kjötstyrkinn. En sleppum því. tæplega 7 stunda vinnu á dag og 75 fridaga árlega. Ég held, að það muni mörgum finnast, að sá maður eða kona hans geti eitthvað gert sér úr tómstundum sínum. Skyldi þeim vera ómögulegt að rækta sjálf kartöflur og rófur? Skyldi konan ekki geta prjónað sjálf sokkaplögg- in á börnin, þvegið skrifstofugólf eða eitthvað þess háttar? Þannig munu þeir spyrja, sem hafa allt að því tvöfaldan starfstíma á ári hverju móts við þetta fólk. Hitt er svo annað, að þetta lág- launafólk á vitanlega fulla sam- stöðu með öðrum alþýðumönnujj# um það, að berjast gegn dýrtíðinni og fyrir réttlátari skiptingu þjóð- arteknanna en nú tíðkast. Og því stórmáli megum yið aldrei gleyma. Og í því sambandi megum við líka minnast þess, að það hafa ekki allir fastar 1950 króna mánaðar- tekjur. Starkaðnr gamli Frestið ekki að brunatryggja eigur yðar Hitt er meira vert, að það er varla von, að hægt sé aö fram- fieyta fjögurra manna fjölskyldu á skrifstofulaunum eins manns með hjá SamvLnnutryggmgum. É Aðalhlutverk: E Richard Dix Lynn Merrick Rhys Williams Sýnd kl. 5 7 og 9 Börn fá ekki aðgang Sala hefst kl. 11 f h. 1 i | Sími 1182 = = S 'iiiiiiiliiiiiiiuaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMnimiiiiiH líiimlrai) ára (Framhald af 3. síðu). Það tekst fáum að komast á þessa aldurshæð og þó mun hitt miklu sjaldgæfara að þeir, sem komizt hafa á tíund inn, fái notið andlegra augna svo vel, sem Runólfur Runólfs son, af sjónarhæðinni. En fram að þessu hefir hann séð ótrúlega vel yfir farinn veg og sagt frá af meðfæddri og þjálfaðri skerpu og greind. Dyrhólahreppur þykist af því, að hafa nú þetta hundr- að ára afmælisbarn hjá sér og eiga öðrum sveitum frem- ur. Skyldir og vandalausir, ungir og gamlir, konur sem karlar, allir sem til hans vita á þessum tímamótum, óska honum hjártanlega til ham- ingju á hans nýju öld. Ég veit að Runólfur hefir talið og telur sig vera á heim leið. Við óskum þess líka að hún megi verða farsæl og björt af heimvonum. Það veiti honum gjafarinn allra góðra hluta. Stefán Hennesson. Rciðhjól og reiðh j ólahlutir sendist um land allt gegn póstkröfu. ÖRNIN Spítalastíg 8 — Reykjavík. | BERNHARD NORDH: í JÖTUNHEIMUM FJALLANNA 73. DAGUR | Mennirnir reyndu að tala um eitthvað annað. En það var ómögulegt að gleyma mjölpokunum. — Það hlýtur að vera ríkur maður, sem keypt hefir af Hans Péturssyni. — Ég veit það ekki, hvort hann er mjög ríkur. Faðir hans hefir hjálpað honum. En þetta virðist vera gæðamaður. Eftir enn nokkrar eftirgrennslanir fóru gestirnir út á hlað til þess að vita, hvort þeir heyrðu ekki í sleðabjöllu uppi x fjallinu. Síðan fóru þeir niður eftir til Lars. Hann vissi kannske fremur en kvenfólkið, hvort líkur voru til þess, að þeir gætu fengið mjöl. Hans Pétursson kom með mjölið frá Kyrtilfelli rétt f rökkurbyrjun. Pétur og Manni ætluðu ekki að þekkja hann aftur. Hinn hressilegi maður, sem þeir höfðu þekkt fyrir einu ári, var orðinn að hvíthærðum öldungi með kynleg augu, sem virtust helzt sjá í gegnum holt og hæðir. Pétri brá í brún. Það var óglæsilegt aö eiga undir högg að sækja um viðskipti við mann, sem ekki var með réttu ráði. Páll og Sveinn Ólafur komu með sleða sína í eftirdragi, og bóndinn frá Miklariesi fór á móti þeim og heilsaöi þeim og spurði þá ráða. Páll vissi ekki, hvort Hans Pétursson vildi láta mjöl af hendi rakna. En ekki þurfti hann það allt sjálfur, svo að það var ekki ólíklegt, að hann fengist til þess að selja eitt- —- Um hvað sem er....? endurtók hann forviða. Já, því ekki það? Jæja, það er kannske ekki vert að minnast á, hvað þungbært það hafi verið fyrir hann að missa Gretu. Og gæta þess að nefna Lappana ekki! hvað. — Er hægt að tala við hann um hvað sem er? Páll varð undrandi á þessari spurningu. Pétur kinkaði kolli. Hann skildi það, að ekki hentaði aö minnast á vissa atburði. Ep gátu þeir þá talað við hann um mjölið? Já, Jieir gátu áreiðanlega talað við hann um mjölið. Pétur rölti aftur niður að húsi Lars. Marta var að bera nfat á borð, og mönnunum var boðið til snæðings. Nú var samt hvorugur eins matlystugur og hjá Margréti. Þeim var of margt í huga til þess, að þeir gætu kingt miklu af mat. Pétur horfði langeygur á Hans Pétursson. Hann var alls ekki svo undarlegur, þegar betur var að gáð. Væri Hans Pétursson geggjaður, þá var Lars víst litlu betri. Þeir höfðu báðir sama þyngslalega, dularfulla augnaráðið. Svona yrði hann kannske sjálfur, þegar hann væri búinn að lifa nokk- ur harðindaár í viðbót. Pétur ætlaði ekki að spyrjast fyrir um mjölið, fyrr en þeir væru búnir að matast. En Hans Pétursson vakti sjálfur máls á því. Hans spurði, hvort ekki væri þröngt í búi hjá þeim, og sögðu þeir afdráttarlaust, hvílík eymd ríkti í öll- um byggðunum við Kolturvatn. Hans Pétursson þagði —■ virtist sjá eitthvað óralangt í burtu. Hann kinkaði við og við kolli, eins og verið væri að staðfesta eitthvað, sem hann vissi fyrirfram. Skyndilega sagði hann: — Það dó barn við Krókatjörn í vikunni sem leið. Þetta voru í sjálfu sér ekki óvænt tíðindi, því að barna- dauða mátti alls staðar búast við, þegar svona hart var i ári. En það var svo einkennilegur hljómur í rödd Hans Péturssonar, að mennirnir fóru hálfvegis hj á sér. — Var það eldra barnið? spurði Manni. — Það var fjögurra mánaða. Móðirin orðin þurrbrjósta, og maginn þoldi ekki saltan silunginn. Manni stundi. Salti silungurinn — andskotans salti sil- ungurinn, sem drap ungbörnin. Nokkrum mínútum síöar var kominn fagnaðarsvipur á Pétur, og það var eins og himnarnir hefðu opnazt yfir höfði þeirra Manna. Þeir gátu fengið keypt mjöl! Þeir máttu fara með það strax, ef þeir treystu sér til þess að bera það! Þeir komu samt aftur niður á jörðina, þegar þeir spurðu um verðið og minntust þess, að þeir gátu ekki lagt einn einasta ríkisdal á borðið. Hans Pétursson sagðist hafa hugs- að sér að fá fimm hundruð ríkisdali fyrir kotið, svo gætu þeir sjálfir reiknað, hvað sekkurinn kostaði. — En við höfum enga peninga handbæra, tautaði Pétur. — Þið borgið mér seinna. Börnin verða að fá eitthvað að borða. Það voru ekki margar mínútur liðnar, áður en Pétur og

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.