Tíminn - 12.03.1949, Side 8

Tíminn - 12.03.1949, Side 8
„ERLENT YFIRLiT“ í dag: Kosnintfuundirbúnintiur í Bret- landi. 33. árg. Reykjavík „A FÖRMJM YEGIÍ( í DAG: Tofiaradeilun. 12. marz 1949 55. blaff a ao ijarnagsrao caKmanci sem minnst byggíngar í sveitum ¥111 séystaklega láta fisllní»g|a anssóknisns Iisenda nm bygging'ia íbíiSarhúsa. FjárhagsráC sneri sér til búnaðarþings er nú situr og leitaði áúts. þess varðandi fjárfestingu til íbúðar- og útihúsa í sveitum. fc.ru unisóknir um fjárfestingarleyfi frá bændum mjög miklar. Af þessu tilefni samþykkti búnaðarþing eftir- farandi ályktun frá allsherjarnefnd. Framsögumaður var Þorsteinn Sigurðsson. 'Hér sjást nokkrar brezkar flugvélir úr flugher Brcta á flugvelli við Gíbraltar. Þær lentu þar um dagi in, er þær tóku þátt í hinum miklu hcræfingum flughers og flota Breta. Þessi flugvöllur hefir verið þannig gerður, að kletturinn hefir verið sprengdur. Það er lítil hætta á því, að flugvélarnar geti ekki hafið sig til flugs vegna þunga, eða bleytu á vellinum því undirlagið er hart. „Búnaðarþing leggur ríka áherzlu á það, að Fjárhags- ráð veiti fjárfestingarleyfi til hverskonar bygginga í sveitum, svo sem frekast er unnt gjaldeyrisástæðna vegna, þar sem slík ráðstöf- un mundi tvímælalaust stuðla að aukinni framleiðslu og bættri aðstöðu í sveitum landsins. En þurfi hins veg- ar að takmárka fjárfestingu á þessum vettvangi, telur búnaðarþing, að sú leið sé heppilegust, að fjárfestingu sé dreift á sem flestar hend- ur, eftir vissum reglum, svo að sem allra flestir geti hafið byggingaframkvæmdir, enda þótt ekki fáist að fullu það, sem um var beðið. Telur bún aðarþing, að við slíka ráðstöf un ætti að vinnast t. d. það, að fjármagnið dreifist til fleiri aðila og víða myndi bætt úr brýnni þörf um húsa kost, bæði íbúðar- og pen- ingshúsa. Þá myndi heima- vinna nýtast betur með þessu móti og komist yrði hjá við | tilfinnanlegu handahófi I úthlutun leyfa. i í þessu sambandi vill bún- ] aðarþing óska þess, að bænd i um, sem sótt hafa um fjár- festingarleyfi fyrir mörgum byggingum, en fá aðeins leyfi fyrir einni eða tveimur, sé gefinn kostur á að velja á milli einstakra bygginga, eft- ir því, sem þeim hentar bezt. En sérstaklega vill Búnað- arþing skora á Fjárhagsráð að f ullnægj a umsóknum bænda um byggingu íbúðar- húsa, svo sem frekast er unnt“. Búnaðarþing mælir með írumvarpinu um áburðarverk- smiðju Búnaðarþing hefir sam- þykkt eftirfarandi tillögu í áburðarverksmið j umálinu: „Búnaðarþing mælir með frumvarpi til laga um áburð arverksmiðju, sem liggur fyr ir Alþingi. Hinsvegar telur búnaðarþing, að litlar líkur séu fyrir því, að hægt sé að keppa við erlenda áburðar- framleiðslu um verð áburðar meðan verðlag í landinu er óbreytt frá því sem er og verð á erlendum áburði hækkar ekki“. * Agætur afli hjá Vestm.eyjabátum ísraei og Transjórd- an semja vopnahlé í gær var það tilkyntt frá sáttafundi Gyðinga og Trans jórdaníumanna á Rhodos, að vopnahlé hefði verið samið milli þeirra og kæmi það til framkvæmda þegar í stað. Vopnáhlé þetta nær þó ekkitil miðhluta Palestínu, enda hefir ekki verið þar um nein vopnaskipti að ræða. ísraelsmenn hafa enn neit- að því, að hersveitir þeirra hafi farið yfir landamæri Transjcrdananíu nálægt hafn j Undanfarna daga hafa allir arborginni Akaba. Segja þeir, vestinannaeyjabátar stundað að her þeirra hafi aðeins far- Sjó 0g aflað vel. Hefir verið ið að landamærunum, og hafi mikill og jafn afli í öll veiðar landamæraverðir skipzt á færi; Margír aðkomubátar skotum, en ekki hafi lvomið eru nú gerðir út frá Eyjum, til neinna alvarlegra átaka.! aðallega rneð dragnót og botn ísraelsmenn hafi heldur ekki vörpu. Vélbáturinn Hvanney í hyggju að fara inn yfir frá Hornafirði, sem gerð er landamæri Transjórdaníu. jút frá Vestmannaeyjum fékk McNeil skýrði brezka þing- 50 lestir af fiski á tveimur inu í gær frá síðustu atburð- j og hálfum sólarhring. um í Palestínu. Sagði hann, | Afli línubátanna minnkaði að borizt hefði orðsending einn dag tilfinnanlega og var frá Transjórdaníumönnum því kennt um að loðna væri um það, að hersveitir Gyð- j komin á miðin. Nú bárust inga hefðu farið yfir landa- 1 þær fregnir frá Eyjum í gær, mærin og hafið árásir, en síð , að loðnan væri horfin aftúr Nægur tilbúinn á- burður gæti sparað innflutning Tillaga samþykkt á leánaðajrþingi. „Þar sem notkunarþörf til- búins áburðar fer stöðugt vaxandi, en takmörkun á inn flutningi hans hefir dregið mjög úr jarðrækt lands- manna, skorar búnaðarþing á ríkisstjórn og áburðareinka sölu ríkisins, að leggja ríka áherzlu á, að nógur áburður sé fyrir hendi, svo að skömmt un geti sem fyrst fallið nið- ur, og vill benda á, að slík ráðstöfun gæti sparað inn- flutning á smjöri, kartöflum og fóðurvörum, en slíkar vör ur munu hafa verið fluttar inn fyrir 12—14 milljónir króna s.l. ár. Ennfremur leggur búnað- arþing til, að tilbúnum köfn- unarefnisáburði verði skipt á milli héraða. Skiptingin byggist á eftir- töldum atriðum: 1. Stærð ræktaðs lands og nýyrkju síðustu ára. 2. Framleiðslu töðu, garð- ávaxta og gróðurhúsaaf- urða. 3. Notkun þessa áburðar áð ur’ en skömmtun hófst. Skiptinguna framkvæmi áburðareinkasala ríkisins í samráði við Búnaðarfélag íslands. Skömmtun áburðarins inn- an héraða telur búnaðar- þing að verði að vera á valdi félagssamtaka heima í hér- uðum“. »an hafi þeir horfið aftur út fyrir þau og séu nú þar. og er það von manna að hún sjáist ekki meir um sinn, Flokkur Malans sigursæll Úrslit urðu kunn í gær í bæjar- og sveitarstjórnar- kosningunum í Suður-Afríku. Þj óöernissinnar — flokkur Malans — hlaut 86 fulltrúa og þar með réttan helming kjörinna fulltrúa. Sambands flokkurinn — flokkur Smuts hershöfðingja — hlaut 78 fulltrúa. Verkamannaflokk- urinn hlaut 5 og óháðir þrjá. Aðalfundur Starfs- mannafél. Reykja- ■ víkur Aðalfundur Starfsmanna- félags Reykjavíkurbæjar var haldinn í Listamannaskálan um þriðjudaginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundurinn var mjög fjölmennur. Fyrir fundinum lágu ýms mál auk venjulegra aðal- fundarstarfa, svo sem launa- mál, byggingarmál starfs- manna o. fl. Formaður í starfsmannafé lagi Reykjavíkurbæjar var kosinn Nikulás Friðriksson umsjónarmaður, og meö- stjórnendur Helgi Hallgríms- son fulltrúi, Karl Á. Torfa- son aðalbókari, Karl Lárus- son fulltrúi, Hjálmar Blöndal skrifstofustjóri, Kristvin Guð mundsson trésmíðameistari, og Kristinn Vilhjálmsso: blikksmiður. Stjórn Styrktarsjóðs Starf mannafélags Reykjavíkur bæjar var endurkosin — fr íslaug Þórðardóttir, Ágú: Jósefsson fyrrv. heilbrigðis fulltrúi og Karl Á. Torfaso: aðalbókari. Endurskoðendur, þeir Sig urður Á. Björnsson frarrjj færsl'ufulltrúi og Þorkt Gíslason aðalbókari, voi endurkosnir, en varaendu: skoðandi var kosinn Halli Þorleifsson fulltrúi. Félagar í Starfsmannaf lagi Reykjavíkurbæjar eij 513. Tvö Vestm.eyjaskip selja fisk í Bret- landi Tvö stærstu vélskip Vest- mannaeyja „Helgarnir" hafa að undanförnu siglt með ís- varinn bátafisk frá Vest- mannaeyjum á Bretlands- markað. Seldu þeir báðir farma sína nú í þessari viku. Helgi Helgason seldi á þriðju dáginn fyrir 8400 sterlings- pund og er væntanlegur með kolafarm til Vestmannaeyja í dag. Helgi er einnig búinn að selja og leggur væntanlega af stað Tieim í dag. Öræfabúar ánægðir með flugsamgöng- urnar Eftirfarandi tillaga var samþykkt í einu hljóði á bændafundi Austur-Skaftfell inga 1949: „Fulltrúafundur bænda í Austur-Skaftafellssýslu hald- inn í Holtum á Mýrum dag- ana 14.—16. janúar 1949, tjá- ir Flugfélagi íslands þakkir sínar fyrir þann þátt, sem það hefir leyst í samgöngu- erfiðleikum héraðsins með því að halda uppi flugferð- um tvisvar í viku yfir sum- armánuðina og einni ferð í viku annan tíma árs. Þess er vænst, að félagið hafi tök á því að reka þessa starfsemi áfram með eins góðu fyrirkomulagi og síðast liðið ár“. Er loðna komin í Faxaflóa? MisnikaaMÍi afli hjá Faxafléakátum. Undanfarna tvo daga hafa bátar frá verstöðvum við Faxaflóa róið, en afli hefir verið heldur tregur. í fyrra- dag höfðu Akranesbátarnir allir, ekki nema um 85 lestir. Sjómenn kenna því um að loðna er komin á miðin. Erf- itt er hins vegar að ná í loðn- una til að beita henni, en loðnan er miklu fiskisælli beita en sildin þegar loðnu- ganga er á annað borð. Kaupmannahafnarlögreglan liefir handtekið þann mann, sem talinn er hafa veriS afkastamestur viffi svartamarkaðsverzlun í Danmörku. Hér r<já lesendur Tímans þann dánumann. Tveir íslendingar. í Lögbergi nýkomnu er minnst mjög hlýlega tveggja íslendinga, sem lútist hafa vestanhafs í vetur. Eru það' Guðjón Ingimundarson trésmíðameistari, sem fæddur var í Draumbæ í Vestmannaeyjum 30. júní 1866, en fluttist vestur 1891. Kinn er Árni Einarsson, sem fædd ur var að Skógum í Kolbeinssíaða hreppi 4. apríl 1862. fluttist vestur um haf árið 1887. Þeir hníga nú óðum í valinn þar vestra landnámsmennirnir íslenzku sem borið hafa hróður íslendinga meðal erlendra þjóða þar sem þeir hafa tekið sér bólfestu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.