Tíminn - 08.04.1949, Síða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarjlokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81304
Afgreiðslusímí 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, föstudaginn 8. apríl 1949.
74. bla#
Hafíshrafl úti fyrir
öllu Norðurlandi
MestaaB0 ís Isefir sésí frá ©rímsey, eia aimars
sásá ekki til liafsins í s»'ser sökmn
(linamviðris.
Talsvcrt hafíshröngl er úti fyrir Norðurlandi. Hafa
skip á siglingaleiöum orðið vör við ísinn, og hann einnig
sézt úr landi í gær og í fyrradag, þó að skyggni hafi ekki
verið gott. Einna mestur ís hefir sézt við Grímsey, en þó
mun ekki vera þar nema um rekís að ræöa. Blaðamaöur frá
Tímanum átti í gær viðtal við Jón Helgason á Sauðanesi og
spurði hann um hafisinn.
i Þó a'ð líkur bendi til, aö um
Þa um dagmn, þ. e. i gær, talsverðan hafis sé að ræða
var illt skyggni til hafsins og skammt úti fyrir Norður-
éljagangur, þó að bjart væri lanúi> vii'Sisí ástæðulaust að
og sólskin í landi lengst af óttast að um verulegan haf-
dagsins. Eljadrög voru stöö- ís j þess orðs fyllstu merk_
ugt til hafsins svo ekki sást in gé að ræða> heldur að_
í Hollywood er nú á döfinni mikið
morðmál, og er leikarinn Robert
Milchum við það riðinn. Sézt hann
hér á myndinni ásamt Lillu Leeds.
Bæjarstjórnin fordæmir
óspektirnar 30. marz
síðastliðinn
Frá bæjarstjórnarfundl s gter.
Nokkru eftir að fundur hófst í bæjarstjárn Reykjavík-
ur í gær kvaddi borgarstjóri sér hljóðs utan dagskrár og
ræddi í stuttri ræðu um atburðina við Alþingishúsið 30. f. m.
í ræðulokin lagði hann fram svohljóðandi tilligu, þar sem
árásin á þingið var fordæmd. Urðu síðan miklar umræður
um þetta mál.
Tillaga borgarstjóra var svohljóðandi:
nema skammt út á hafið.
Getur því vel verið, að hafís-
rek hafi verið úti fyrir víða,
þó að ekki hafi sést í gær.
Þegar Jón hugði að ís í gær
eins rekíshrafl, sem oft kem-
ur upp að landinu um þetta
leyti árs. Þá telja menn það
nyrðra'benda til þess, að ekki
sé um mikinn hafís að ræða
sá hann þó á einurn stað út nærri lanúl) að í síðasta norð
við sjóndeildarhring í sól- an hvassviðri um og eftir síð-
skinsbletti allmikið hafísrek. ustu helgi; var mikil kvlka;
Var þaö svo langt fiá landi, en það er ekki venjulegt se
að ekki var unnt að átta sig mikill ís nærri landi.
á því, um hve mikinn ís hef-
ir verið þar að ræða, enda
skyggni slæmt eins og áður
er sagt.
En í gærmorgun um klukk
an sjö sáu menn í Grímsey
allmikinn hafís norður og
vestur af eynni. Virtist þar . ^
vera um rekís að ræða um vonAir eru, um aö mognlegt
Tíminn
Vegna pappírsskorts kemur
Tíminn ekki út á morgun, en
fjórar sjómílur frá eynni þar
sem hann var næst.
Auk þess varð í gær vart
við hafísrek víða á siglinga-
leiðinni frá Siglufirði vestur
að Horni. Fór strandferða-
skipið Hekla frá Siglufirði í
fyrrakvöld og kom til ísa-
fjarðar í gær, og urðu skip-
verjar varir við ísrek á leið-
inni.
í fyrrakvöld varð fólk á
Siglunesi og Sauðanesi fyrst
vart við ísinn. Hafði þá ver-
ið stórhríð að heita má sleitu-
laust allan daginn, en stytti
upp um kvöldið. Sáust þá
hafísjakar frá Sauðanesi
skammt undan landi. Voru
nokkrir jakar vestur af
Sauðanesi og einn stór aust-
an við nesið. Þá sást einnig
úm leið jaki út af Siglunesi,
en lengra sást ekki frá Sauða
nesi.
Fundur landvarnar-
ráðherra í Haag
Landvarnarráðherrar þátt-
tökuríkja Vestur-Evrópu-
bandalagsins sátu fund í
Haag í gær og ræddu um það,
hvernig samræma skyldi varn
arráðstafanir bandalagsins
ákvæöum Atlanzhafssáttmál
ans. Var þetta fjórða ráð-
stefna ráðherranna.
verði að koma blaðinu út á
sunnudaginn.
Kvikmynd, sem sýna
á björgun úr
sjávarháska
í vetur hefir Slysavarnar-
félagið látið vinna að þvi að
gera kvikmynd, sem lýst gæti
hinu frækilega björgunaraf-
reki-við Látrabjarg er brezki
togarinn Dhoon strandaði ^
þar fyrir meira en ári síðan.
Hefir Óskar Gíslason kvik-
myndatökumaður unnið að
töku myndarinnar.
Nú er kvikmyndin tilbúin
til sýningar og verður hún
fyrst sýnd almenningi í dag
klukkan fimm. Verða svo
væntanlegá fleiri sýningar á
myndinni í Tjarnarbíó. j
Nýtt hótel tekur til starfa á
Keflavíkurflugvelli á sunnu-
daginn kemur
Almciiningi "'cfinti kostui* á að skoða |iað
á simmidaginn kemur.
Eins og kunnugt er hefir stór hótelbygging verið í smíð-
um suður á Keflavíkurílugvelli nú um nokkurt skeið. Stóð
til að taka hótelið í notkun síðastliðið haust, en af því gat
ekki orðið sökum ófyrirsjáanlegra tafa. Nú er komið að því,
að hótelið taki til starfa og verður það opnað hátíðlega á
laugardag, en fyrir almenning á sunnudag, samkvæmt upp-
lýsingum, sem blaðinu hafa borizt.
„Bæjarstjórn Reykjavíkur'
lýsir megnri andúð á ofbeld-
isárás þeirri, er gerð var 30.
marz s.l. á Alþingi í því skyni
að trufla starfsfriö þess og
hindra löglega kosinn þing-
meirihluta frá afgreiðslu
máls. Bæjarstjórnin fordæm!
ir atferli þeirra manna, er
tóku þátt í árásinni, hvöttu
til hennar og mögnuðu hana,
og settu þannig smánarblett
á höfuðborg landsins. Bæjar-
stjórnin telur sájlfsagt, að
þeir verði látnir sæta ábyrgð
að ,lögum.
Bæjarstjórnin vottar lög-
regfu Reykjavíkur traust sitt
og viðurkenningu fyrir still-
ingu og þrek við skyldustörf
sín til verndar sjálfræði Al-
þingis“.
Kommúnistar tóku þessa
tillögu mjög til sín, þótt
hvergi sé þeirra getið í til-
lögunni. Allir fulltrúar þeirra
héldu langar ræður og
reyndu að bera sakir af
flokki þeirra. Mátti glöggt á
afsökunum þeirra heyra,
hvar aðalsökin liggur.
Pálmi Hannesson taldi ekki
íullsannað, að um skipulagða
árás á Alþingi hefði verið að
ræða og lagði því fram þá
breytingartillögu, að fyrsta
málsgrein tillögunnar orðað-
ist þannig: Bæjarstjórn
Reykjavíkur lýsir megnri
andúð á óspekktum þeim,
sem urðu hér í bæ 30. marz
síðastl. Að öðru leyti lýsti
hann sig tillögunni sam-
þykkan.
Nýja hótelið, sem að und-
anförnu hefir verið í smíð-
um á Keflavíkurflugvelli, er
nú fullbúið og verður tekið í
notkun um næstu helgi.
Á laugardaginn kemur verð
ur hótelið opnað með hátíð-
legri viðhöfn og veröa við-
staddir opnunina nokkrir
gestir, sem sérstaklega hefir
verið boðið.
Daginn eftir, sunnudaginn
10. apríl, verður hótelið opn-
að til afnota fyrir almenna
notkun. Þann dag verður al-
menningi gefinn kostur á að
skoða bygginguna, sem verð-
ur opin til þess frá hádegi
þann dag. Kaffistofan verð-
ur þá opin fyrir gestina, og
þar hægt að fá veitingar.
Ferðaskrifstofu ríkisins hef
ir verið falið að annast um
ferðir almenningsbifreiða til
Keflavíkurflugvallar þennan
dag og verður tilhögun ferð-
anna auglýst nánar síðar.
Kartöflurnar
fóru aftur
Drottningin fór héðan frá
Reykjavik áleiðis til Dan-
merkur aftur eftir hádegi í
gær. Með henni fóru aftur
allar þær vörur, sem hún var
með hingað, og var. engu skip
að upp úr henni nema pósti.
Aöalflutningur skipsins var
sem kunnugt er 3000 sekkir
af kartöflum, en bærinn hef-
ir verið kartöflulaus síðustu
viku. Vegna verkfalls vöru-
bílstjóra var ekki hægt að
skipa kartöflunum upp nema
250 sekkjum handa sjúkra-
húsunum.
Af hálfu Sjálístæðismanna
talaði einkum Jf hann Haf-
stein og bar málflutningur
hans mjög keim af Mbl., eins
og málflutningur kommúnist
anna var hinn sami og Þjóð-
viljans.
Tillaga frá kommúnistum
var felld með 11 atkv. gegn 4.
Breytingartillaga Pálma var
felld með 8 gegn 1. Jafnaðar-
menn og kommúnistar sátu
hjá. Síðan var tillaga borgar-
stjóra borin upp í tvennu
lagi. Fyrsta málsgreinin var
samþykkt með 10 atkv. gegn
4 og síðari hluti hennar með
11 atkv. gegn 4. Greiddu
kommúnistar einir atkvæði
gegn henni, en Pálmi sat hjá
við atkvæðagreiðsluna um
fyrstu málsgrein.
Skáhin:
Fjórar umferðir
búnar
hörð og skemnitllcg.
Keppiiin cr nijög
Þriðja umferð í landskeppn
inni í skák var tefld á þriðju-
daginn. Júlíus Bogason Norð-
urlandsmeistarinn, var nú
mættur til keppni og vann
hann Bjarna Magnússon
mjög glæsilega. Guðm. Arn-
laugsson vann Guðm. Ágústs-
son. Þessar skákir voru báðar
mjög skemmtilegar. Baldur og
Guðm. Arnlaugsson fórnuðu
báðir mönnum, og mátuðu
svo keppinauta sína svo
stuttu seinna. Þá skeði það
sögulega í þessari umferð, aö
Sturla Pétursson vann Árna
Snævarr í níu leikjum!
Fimmta skákin í umferðinni
var biðskák milli Eggerts Gil-
fer og Lárusar Jóhannsson-
ar. Fjórða umferð var tefld
á miðvikudag. Þá vann Sturla
Pétursson Guðmund Ágústs-
son og Ásmundur vann Gilfer.
Hinar urðu biðskákir milli
Lárusar og Júlíusar, Árna og
Bjarna og Baldurs og Guðm.
Arnlaugssonar. Eftir þessar
fjórar umferðir er Sturla
hæstur með 2x/2 vinning. H.