Tíminn - 08.04.1949, Qupperneq 2
2
TÍMINN, föstudaginn 8. apríl 1949.
74. bla'S
Útvarpið
Reynhóium, Miðfirði, Þórður Hjalta
son Bolungavík, Magnús Sigurðs-
son bóndi, Björgum Hörgárdal.
jónir króna
árinu.
eftir
í vmnmgum a
í kvöld:
Kl. 18.30 íslenzkukennsla. — 19.00
Þýzkukennsia. 19.25 Veðurfregnir.
>». f
19.30 Þingfréttir. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan:
„Opinberun" eftir Romanof; II.
(Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvart-
ett útvarpsins. 21.15 Prá útlöndum
i Benedikt Gröndal blaðamaður).
21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir
Bjarna Þorsteinsson (plötur). 21.45
Á innlendum vettvangi (Emil
Biörnsson fréttamaður). 22.00 Frétt
.ir. — 22.05 Passíusálmar. 22.15 Út-
varp frá Sjálfstæðishúsinu: Hljóm
sveit Aage Lorange leikur danslöj.
•23.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip.
Brúarfoss er í Ólafsvík, lestar
írosinn fisk. Dettifoss fór frá La-
Rochelle 5/4. til Hamborgar Rotter-
dam og Antwerpen. Fjailfoss fer
J dag til Siglufjarðar og Akureyrar.
Goðafiss kom til Reykjavíkur 5/4.
frá New York. Lagarfoss er í Fred-
erikshavn. Reykjafoss er í Reykja-
vík. Selfoss er á Húsav.'k. Trölla-
foss fór frá Reykjavík 31/3. til New
York. Vatnajölcull kom til Amster-
dam 5/4. frá Hamborg. Katla er
Vegirnir.
Hellisheiði er lokuð vegna fanna,
sem skafið hafa í snjótraðirnar
og verður sennilega ófær næstu
daga. Mjólkurflutningarnir hafa
s'öustu dagana farið fram eftir
Krýsuvíkurveginum. En verið var
að moka af Mosfellsheiðarveginum
í gær.
Brattabrekka og Kerlingarskarð
er orðið ófært aftur og það sem
var búið að mcka upp að Holta-
vörðuhelði beggja megin frá hefir
einnig skeflt yfir.
Til London.
Flugferð verðúr til London um
næstu mánaðamót frá báðum flug-
félögunum meö farþega á iðnaðar-
sýniiruna brezku. Verður það vafa
laust skemmtileg ferð. Sá er þessar
iínur ritar hefir átt þeirri ánægju
að fagna að eyða einum degi ævinn
ar,á samskonar sýningu og þessari
í London og er það einn af fjöl-
skrúðugustu og beztu dögum ævi
hans — og svo er sennilegt að verði
fyrir fleirum, er sækja þessa heims-
kunnu iðnsýningu Bretanna.
Happdrætti.
Dregið*verður í happdrætti Há-
Fundur.
Múrarafélag Reykjav.'kur hefir
fund í kvöld kl. 8.30 í Baðstofu
iðnaðarmanna.
Frú Elisabeth Gölsdorf
les upp úr Faust eftir Goethe.
föstudaginn 8. apríl kl. 8.30 í I.
kennslustofu Háskólans.
Öllum heimill aðgangur.
Háskólafyrirlestur.
j Sunnudaginn 10. þ. m. fíytur
prófessor Ólafur Jóhannesson fyrir
lestur i hátíðasal Háskólans um
1 M ANNRÉTTINDI.
Fyrirlestiiiinn hefst stundvíslega
ki. 2 cg er öllum heimill aðgangur.
I
Tundurdufl.
1 Samkvæmt skýrslum til Skipa-
útrerðar ríkisins gerði Árni Sigur-
jónsson frá V.'k í Mýrdal óvirk
tundurdulf á eftirgreindum stöðum
í febrúar og marz:
Á Nýjabæjarfjöru undir Vestur-
Eyjafjcllum, á Borgarfjöru undir
Austur-Eyjafjöllum og hjá Stokks-
eyri, eitt dufl á hverjum stað.
! Þá er Haraldur Guðjónsson ný-
lega kominn úr ferð í Barðastrand-
væntanleg til Reykjavíkur í dag.
Anne Louise er í Frederikshavn.
Hertha fór frá Menstad 31 '3. til
Reykjavikur. Linda Dan fór frá
Gautaborg 6/4. til Reykjavíkur.
Rikisskip.
Esja fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hritrgferð. Hekla
er væntanleg til Reykjavíkur upp
úr hádeginu í dag, að vestan úr
hringferð. Herðubreið er á leið frá
Hornafirði til Reykjavíkur. Skjaid
breið fór frá Reykjavik kl. 20 í gær-
kvöldi til Snæfellsness- og Breiða-
fjarðarhafna. Súðin er í Reykja-
vík. Þyrili er í oKuflutningum í
Faxaflóa.
Laxfoss
fer á morgun til Akraness og
Borgarness kl. 1 e. h.
Einarsson & Zoega.
Foldin er í Grimsby. Spaarne-
stroom er í Reykjawk. Reykjanes
er í Vestmannaeyjum.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
Gullfaxi er í Reykjavík. en fer
til Prestv'kur og Kaupmannahafn- I
ar kl. 8 árd. n.k. þriðjudag.
í gær var flogið til Akureyrar, '
Vestmannaeyja, Hóimavíkur ísa-
fjarðar, Noröfjarðar, Revðarfjarð-
ar og Keflavíkur.
Loftleiðir.
Hekla 'og Geysir eru í Reykjavík.
í gær var flogið til Akure.vrar og
tvrer ferð/r til Vestmannaey.ia.
Árnað heiUa
Sextugur
er í dag Gísli Jónsson, fyrrver-
andi bóndi aö Innri-Skeljabrekkit.
Antjakíl. nú til heimi'is á Akranesi,
Þessa dugnaðarmanns veiður nán-
ar minnst í næsta blaði.
Úr ýmsum áttum
Gestiv í bænum.
Stefán Valgreirssin bóndi. Auð-
brekku. Guðmundur Björr.sson 1
skólans n.k. mánudag. Það eru því arsýslu, þar sem hann gerði óvirk
síðustu forvöð að endurnýja í dag tundurdufl að Melanesi og Sai;rbæ
eða á mirgun. Ennþá eru tvær mil- | á Rauðasandi, eitt á h vorum stað.
ESTAHEIMiLI
Þegar rnenn ferðast eöa fara að
ráði út frá sínu eigin heimili, þá
eru það \’eitingahúsin oftast, sem
eiu þeirra lielzta heimili.
Hvernig er nú ástatt í höíuð-
stað okkar íflentíinga í þessum
efnum? Hér heíir ekkert gistihús
verið reist síðan 1930, aö Jóhann-
es Jcsefsson reisti Hótel Borg, ný-
kominn úr viking vestan um haf
og frá flei: i menningar öndum
heimsins, þar sem hann hafði bú-
iö á gestaheimíium (hótelum) í
fjölda ára. i þeirri gistihússbygg-
ingu lýsti sér sérstakur stórhugur
og myndarbragur. En síðan eru
nær því 20 ár.
í öllu því peningaflóði, velmeg-
un og mannfjölgun, sem oltið hefir
yfir höfuðstaðinn síðast.iðinn ára-
tug, hefir enginn maður lagt í það
að bæta úr hinni miklu gistihúss-
þörf í höfuðstaönum, sem alltaf
fer vaxandi með margföldun ferða
manna, er gista hann.
Einstaka sæmilegar veitingastof-
ur hafa risið upp. En allar vantar
þær heimilisbrag á sig.
Er það næstum einkennilegt, aö
ekkert gisti- eða ve.itingahús í höf-
uðstað íslendinga, með yfir 50 þús-
und íbúum, sku.i í raun og veru
hafa setustofu fyrir gesti. Venju-
lega eru það aðeins matstofurnar,
þar sem menn geta setið við mat-
borðin og síðan þurfa þeir að fara
beint út ‘á götuna. Nema svefnher-
bergi fastra gesta t d. á Hótel
Borg eru bæði vistleg og þægileg.
Erlendis eru setustofur \ sam-
bandi við veitinga- og gistiliús viða
sé * aklega vistlegar. T. d. í há-
fjallahótelunum í Noregi og Sviss
er regluleg unun að dvelja í
setustofunum. Þar eru m. a. mál-
verk. útskornir, þjóðlegir munir,
þjóðlegur vefnaður, ýmiskonar
myndir og minningagripir frá þeim
stöðum, sem verið er á. Feldir af
dýrum, að ógleymdum gemsuhaus- ;
unum, sem eru nær því í annarri;
hveni letustofu í hótelum Alp-
anna, sem nokkurskonar tákn um,
hvar nienn séu staddir.
Þá eru það þjóðbúningarnir á
stúlkum, sem ganga um beina,
einkan'.ega í ýmsum beztu veitinga
húsum í Noregi og Svíþjóð, sem
sctja sinn svip á gestaheimilin.
Veit ég ekki ti', að reynt hafi
verið að taka þann sið upp nema
í einu veitingahúsi hér á íslandi.-
En sá, sem það gerði, hefir feng-
ið þakklæti hjá mörgum — ekki
sízt erlendum gestum — fyrir það
uppátæki.* i
Með aðlaðandi setustofum í
gestaheimilum, þar sem hægt er
aö skemmta sér við samtöl, spil,
tafl, lestur, skriftir, hljóðíæraslátt,
söng o. s. frv. — þar sem þjóö'.eg-
ir og viðfelldnir munir eru allt um-
hverfis, en þó án iburðar, er oft
ánægjulegt að dvelja. Og þá ekki
sízt fyrir það, að þessi gestaheim-
íli eru oft á einhverjum fegurstu
og mest aðlaðandi stöðum, sem
löndin hafa að bjóða.
Það er sagt, nð góð heimili
„hlakki og h’æi“ á móti þeim, sem
fá að njota þeirra.
Eg vil nú segja, að íerðamaður-
inn, sem oft þarfnast hvíldar og
hressingar, „hlakki og hlæi“ í huga
sínum yfir að fá að njóta gesta-
heimilanna eins og þau eru víða
í mestu menningarlöndum lieims-
ins.
Vonandi fær næsta kynslóðin hér
heima betri skilning á þessu menn
ingarfyrirbrigöi, heldur en sú virð-
ist hafa, sem nú byggir landið —
eða máske sé réttara að oiða þaö
þannig: hc'dur en hinir skilnings-
daufu ráðamenn þjóðarinnar i
þessum málefnum, sem nú ráða
mestu um þau. V. G. I
Ferðafélag íslands
ráðgerir að fara tvær skíðaferðir
næstkomandi sunnudag, verði gott
veður. Önnur ferðin er skíðaganga
um Reykjanesið og í löngu hlið,
en hin skíðaferðin yfir Kjöl og þá
ekið að Fossá í Hvalfirði, gengið
upp Þrándastaðafjail og yfir Kjöl-
inn (787 m.) að Kárastöðum í
Þingvallasveit.
Farmiðar seldir á skrifstifu Kr.
Ó. Skagfjörðs á laugardaginn til
klukkan 4.
B. í. F. Farluglar!
Upplýsingar um páskaferðir deild
arinnar verða gefnar í V.R. á föstu-
dagskvöld kl. 10—11. Áskriftalisti
fyrir þá, sem ætla að taka þátt í
l'ferðunum liggja frammi.
Stjórnin
LEIKFELAG REYKJAVIKUR sýnir
Draugaskipið
eftir N. N.
2. sýning í kvöld klukkan 8
Miöasala í dag frá kl. 2. — Simi 3191
I Bífreiðaeigendur í Keflavík |
Breyting einkennisbókstafa og númera á bifreiðum |
i heimilisföstum í KeflavíkurkaupstaÖ, heldur áfram i |
\ dag og fer aíhending" nýrra númera fram í Vörubif- |
I reiöastöö Keflavíkur. I
Úthlutun bensínskammts fyrir II. tímabil þessa árs \
I fer fvam um leiö. Bifreiðaskattur s. 1. árs er féll i gjald \
f daga 1. april s.l., greiöist um leið og nýtt númer verður \
\ afhent. |
Lögreglustjórinn i Keflavík 7. april 1949. |
AlfreÖ Gíslason
Orðsending
Nokkui' hundruö girðingar-
stólpar úr eik til tölu.
Stólparnir eru 6 feta langir.
Landssmíðjan
Sim 16Í80.
Eldurinn
„Heröubreiö"
vestur til ísafjarðar hinnll.
þ. m. TekiÖ á móti flutningi til
allra áætlunahafna milli Flat
eyj ar á Breiðafirði og Bolunga
víkur svo og til Stykkishólms
á morgun'. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á morgun.
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
Samvinnutryggmgum
Notuð íslenzk
fríraerki
kaupi eg avalt hæsta verði.
Jón Agnars, P.O. Box 356,
„Skjaldbreið“
,til Húnaflóa-, Skagafjarðar-
og Eyjarfjarðarhafna hinn 13.
þ. m. Tekið á móti flutningi
,til allra áætlunarhafna milli
i Ingólfsf j aröar og Haganesvík
(úr, einnig til Ólafsfjarðar og
Dalvíkeur. — Pantaðir far-
seðlar óskast sóttir á þirðju-
daginn.
Reykjavík.
„HEKLA”
Ilvcr fylgisí nieð
Tímanuni ef ekki
LOFTIIS ?
vestur um land til Akureyrar
hinn 13. þ. m. Tekiö á móti
flutningi til ísafjarðar. Sigiu
fjarðar og Akureyrar á laugar
daginn og mánudaginn.