Tíminn - 08.04.1949, Síða 5
74. blað
TÍMINN, föstudaginn 8. apríl 1949.
S
Fiistud. 8. etpríl
Dreifing
f j ármagnsins
Þa'ð' væru íróðlegar skýrsl-
ur, ef til væru, sem sýndu það
hvernig bankar ' þjóðarinnar
skipta lánsfé hennar milli at
vinnugreina og héraða. Slíkar
skýrslur liggja eiigar fyrir og
það veit heldur enginn hvern
ig sú skipting er. Á þessari
upplýsinga og skýrslúgerðar-
öld þykir islenzku þjóðinni
ekki ómaksins vert að vit ann
að eins og þetta um fjármála
iíf og fjármálastjörn sjálfrar
sín.
Hitt er víst, aö það hafa
verið alvarleg mistök í dreif-
ingu fjármagnsins í landinu.
Þau mistök lýsa sér átakan-
iegast í því, að fjármagnið
hefir leitað frá undirstöðuat
vinnulífi því, sem öll hagsæld
og afkoma þjóðarinnar bygg
ist á. Þetta lýsir sér einkum
greinilega í sveitunum, þar
sem ekki er um að ræða
neitt annað en bein fram- ' Baráttan milli katólsku-
eiðslustorf en vantar hvers- unnar og kommún.
konar hliðargreinar atvinnu-
. , . lolllfXÍlllOa
lifsms, sem annarstaðar-hafa
ERLENT YFIRLIT:
Píus páfi tó
MaðnrfiHi, sem stjéE,,*íar eiíssaá áhs’ifjismtsín
oíí vislfeðimistu sioi'mm vcraMarismar
Þann 2. þ. m. var allmikið um
hátíöahöld í Vatikanríkinu, því að
þá voru 50 ár liðin frá prestvígslu
Píusar páfa XII. Páfinn og vinir
hans töldu vel til falliö a‘ö nota
þaö tækifæri til aö líta yfir farin
veg og beina aukinni athygli að
þeim manni, sem er nú andlegur
leiðsögumaður fleiri manna en
nokkur maður annar í heiminum,
jafnvel aö Stalin ekki undantekn-
um.
í þeim andlegu átökum, sem nú
standa yfir í heiminum, gera menn
sér oft og tíðum ekki fulla grein
fyrir þýðingu katólsku kirkjunnar
og þeim miklu áhrifum, sem hún
hefir víða um heim. Einna gleggst
hafa þessi miklu áhrif hennar sést
i ýmsum leppríkjum Rússa í Aust-
ur-Evrópu, t. d. Ungverjalandi, þar
sem kommúnistar hafa marg
reynt að ná samkomulagi við páfa-
stólinn um skipun á eftirmanni
Mindszinty kardnála. Svo mikils-
vert telja þeir, að hafa ekki páfa-
stólinn í fullri andstöðu við sig.
dregið fjármagn til sín,
Raunverulega hefir. sama
sagan gerzt í kauptúnunum,
þó að það sé ekki nema sums
staðar eins áberandi. Og í
sjálfri Reykjavík sýna örðug-
ieikar útvegsiii.s og íiýjar stór
byggingar verzlunarfyrir-
tækjanna og íbúðarhús eins
staklinga, að rás fjármagns-
ins hefir alls ekki veriö sem
þjóðhollust.
Blómlegt atvinnulíf er höf-
uðnauösyn hvers þjóöfélags,
svo voldug og víðtæk, að hver
einstaklingur á mjkið undir
því beinlínis. Það er þvi sjúk-
dómseinkenni í þjóölífi ís-
Jendinga hversu margir reyna
að draga sér drjúgan skerf
fjárhagslega út úr atyinnu-
lífinu. Og það er skylda allra
þjóörækinna manna að reisa
þar rammar skoröur við, því
að það er eitt hið stærsta sj álf
stæðismál þjóðarinnar að at-
vinnulífið sé heilbrigt, brauð
fæði börn landsins og skapi
skilyrði til nýrra frarijfara og
aukinnar menningar.
Þess vegna er réttiát og
skynsamleg dreifing fjár-
mágnsins hið stærsta þjóð-
mál. Og það er engu síður
nauðsynlegt fyrir Reykvík-
inga en aðra, að bót verði ráð
in á því öfugstreymi, sem þar
hefir verið. Ef fólk helzt við
störf sín úti um land, eru
frarhtíðarhorfum Reykjavík-
ur glæsilegri én eiía. Þá er
auðveldara að atvinnuiíf og
húsnæðismál borgarinnar
verði við hæfi þeirra, sem þar mans
búa. En götur og íbúðir
Reykj avíkur, þó að náuösyn-
iegar séu, geta aldrei lagt
grundvöll að sjálfri þjóðaraf-
komunni á sama hátt sem
bátar og bújarðir lands-
manna.
Það er Alþingi sjáift og
ríkisstjórniri, fjárhágsráð og
bankarnir, sem hafa aðstööu
til þess að gætá hinria þjóð-
hollu sjónarmiða í sambandi
við dreifingu fjármagnsins.
Það* er ekki heppileg þróuÁ,
að meira fé sé lagt í gatna-
gerð í Reykjavik en vegagerð
um allt landið, svo að dæmi
sé nefnt, þar sem saman eru
Sjaldan hefir meiri vandi hvílt
á nokkrum páfa en þeirn, sem nú
hefir það embætti á höndum, Píus-
ar XII.Hin miklu andlegu yfirráð
kirkjunnar eru nú víða í hættu.
kirkjunnar: Páfinn? Hvaö hefir
hann mörg herfylki?
Spurningar þessar munu eiga að
gefa til kynna að kommúnistar hafi
ekki haft mikla trú á mótspyrnu
kirkjunnar, er átök þeirra hófust.
Hún hafði enga aðila að styöjast
við, er gátu beitt iíkamlegu ofbeldi.
Samkvæmt venjulegum kokkabók-
um þeirra var hér ekki mikiö að ótt
ast. En þeim yfirsást. Lið páfans
er öflugt, þótt það sé ekki herklætt.
Undir páfann heyra ekki aö'eins
nokkur hundruð kardínála og bisk-
upa, er fylgja yfirmanni sínum fast
lega að málum, heldur margar tug-
þúsundir af prestum, sem fara eftir
fyrirmælum yfirjnanna sinna í hví
vetna. Næstum eingöngu eru þetta
menn, sem eru síst ófúsari til að
fórna sér fyrir trú sína en komm-
únistar. Milljónir manna af öllum
stéttum líta til þessara manna sem
andlegra leiðtoga sinna og láta
engin boð' né bönn stjórnarvald-
anna hagga þessari afstööu sinni.
Þessvegna hafa herfylki Piusar
páfa reynst kommúnistum en
þyngri í skauti en þá óraði fyrir
í upphafi og enn er með öllu óvíst
hverjir bera sigur úr býtum að lok
um.
Starfsferill Píusar XII.
Það hefir verið sagt um katólsku
kirkjuna, að hún hafi fóstrað
hafa átt mikinn þátt í því, að páfa
stóllinn tók í tíð Píusar XI. að
sinna miklu meira málefnum kirkj-
unnar utan Evrópu en áður. í tíð
hans var brotin sú venja, að kardí-
nálar væru ekki búsettir utan
Evrópu. Píus XII. hefir lagt enn
aukna áherzlu á útbreiðslu katólsk
unnar utan Evrópu og hefir víða
orðið vel ágengt. Einkum fjölgar
katólskum mönnum ört í Banda-
rkjunum
Stefna Píusar XII.
Á ýmsan annan hátt var breytt
um stefnu og starfsaðferðir í
(Framhuld á 6. siðu)
Ný trúarbrögð, sem að vísu eru ann fleiri snjalla stjórnmálamenn en
ars eðlis, kommúnisminn, reyna nú nokkur stofnun önnur. Píus XII.
hvarvetna að ryðja sér til rúms og *
það ekki síst í þeim löndum, þar
sem katólska kirkjan hefir verið
öflugust. Þessi nýju trúarbrögð
þola hvorki trúarbrögð katólsku
kirkjunnar né nein önnur við hlið
sér.
Fyrir katólsku kirkjuna er ekki
annað að' gera en að taka upp
stríðshanzkann og reyna að halda
velli. Það hefir hún líka hvarvetna
gert. Fyrir bein og óbein afskipti
hennar hefir sókn kommúnismans
verið hrundið á Ítalíu. Hún á einn-
ig mikinn þátt í því, aö' kommúnist
ar hafa einangrast i Frakklandi.
Austan járntjaldsins mynda kenni-
menn hennar og áhangendur meg-
infylkingu andspyrnunnar. Þótt
kirkjan geti ekki beitt fyrir sig nein '
um veraldlegum vopnum og menn 1
hennar verði því að þola handtök- J
ur, fangelsisvist og dauðadóma, er
andstaða hennar eigi aö síður ein-
beitt og áhrifamikil. Hún beitir
þeim vopnum, sem eru áhrifarik-
ust, hinum andlegu vopnum. Þess-
vegna leitast kommúnistar við að
ná samkomulagi við hana, þótt
þeir hafi alla aðstööu til að kúga 1
hana. Forustumenn hennar viija1
hinsvegar ekki semja, nema frjáls- 1
ræði hennar. sé tryggt. Þessvegna
geysar baráttan milli hinna gömlu
og nýju trúarbragða i þessum lönd
um, katólskunnar og kommúnis-
Raddlr nábáanna
Gegn öfgunum
Þann 30. marz sýndu komn
únistar svo glöggt ofbeldis
JbyltingareÖli sitt, að hé ■
eftir ætti engum manni aff
dyljast það lengur. Eftir ae
hafa hótað lengi að hindra
störf Alþingis, drógu þeir san
an æstasta lið sitt á ólögleg
an fund og stefndu því ai'
þinghúsinu. Þegar lið þettii
komst ekki inn í þinghúsh
vegna atbeina lögreglunna ■
og friðsamra borgara, hóf þae'
grjótkast á þinghúsið, ef verfc,
mætti, að þannig yrði hægv
að eyðileggja starfsfrið þings
ins, þegar önnur úrræð
höfðu mistekizt.
Tilgangslaust er fyrii’
kommúnista að reyna að at
saka þetta framferði sitt eði*.
að kenna öðrum um það. Fyr
ir þessu framferði þeirra eru
' ekki neinar afsakanir til.
| Hitt er svo annað mál, a<’
þótt forkólfar Sjálfstæðis •
flokksins hafi í þessu tilfell
staðið með lýðræðismönnum
gegn ofbeldi og lögleysuna
^ kommúnista, nægir það eng ■
' an veginn til að sýkna þá á?
því, að- þeim muni fjarví
skapi að beita sömu bola •
brögðum og kommúnista ?
I reyndu hér, ef þeir teldu sé ’
| það hagkvæmt og ættu þess
kost. Þingrofsvikan fræga!
Kleppsmálið og Kollumáli
eru gamlar og nýjar sannan -
ir þess, að forkólfar Sjálf ■
stæðisflokksins svífast einsi:
is frekar en kommúnistai
Ilerfylki Píusar.
Sú saga er nú oft sögð, að Stalin
hafi einu sinni orðið að' orði, þeg-
ar rætt var um mótspyrnu katólsku
er einn þessara snjöllu stjórnmála-
manna, er katólska kirkjan hefir
fóstrað. Það er viðurkennt af
mörgum andstæðingum háns ekki
síður en samherjum, að hann hafi
reynst katólsku kirkjunni hygginn
og farsæll foringi.
Píus páfi, sem hét áður Giovanni
Pacelli, verður 73 ára á þessu ári.
Afi hans var stofnandi hins fræga
blaö's páfastólsins, L’Osservatore
Romo, og faöir hans gegndi þýö-
ingarmiklum lögfræðisstörfum í
þjónustu páfaríkisins. Strax og
Pacelli hafði tekið prestsvígslu
gekk hann í þjónustu páfastólsins.
Hann sinnti einkum utanríkismál-
um og mun málaþekking hans
hafa ráðið þar nokkru, því að hann
talar reiprennandi níu tungumál.
Oft fór hann til annara landa í
erindum páfastólsins. T. d. var
hann fulltrúi páfastólsins við útför
Viktoríu Englandsdrottningar og
við krýningu Georgs V. Árið 1917
gerð'i páfinn hann að' fulltrúa sín-
um í Munchen og þremur árum
seinna í Berlín. Þar var hann til
1929. Þá var hann skipaður kardí-
náii og ári seinna varð hann aðal-
ritari páfastóisins, en það starf er
ekki ólíkt forsætisráöherraembætti.
Þessu starfi gegndi hann til 1939,
er Píus XI. lést. Þá var hann kjör-
inn eftirmaöur hans. Varð allgott
samkomulag um val hans, enda
mun Píus XI. hafa verið búinn að
benda á hann sem eftirmann sinn.
Meðan Pacelli var páfaritari ferð
aðist hann allmikið', m. a. til Suð-
ur-Ameríku og um þver og endi-
löng Bandaríkin. Hann -er talinn
ir þar að lokum:
„Þegar vorvindarnir hafa
feykt gasmekkinum af Austur-
velli, og menn hafa áttað sig
á þeim atburðum, sem gerzt
hafa, tjóar ekki að eyða mikl-
um tíma í það að boHaleggja
um þá fram og aftur. Atlants-
hafsbandalagsmálið er afgreitt
af íslands hálfu á löglegan hátt.
Þjóðin hcfir tekið sér sæti við
hlið annarra lýðræðisríkja, svo
sem yfirgnæfandi meirihluti
hennar óskaði. Það hefir opin-
berast greinilega, að hópur
manna í Iandinu er ekki fær
um að vera ábyrgir borgarar
lýöræöisþjóðskipulags. Af þeirri
staðreynd eiga þegnarnir að
draga réttmætar ályktanir og
I forustugreín Dags 2. þ. m.
er rætt um inngöngu íslands í
Atlantshafsbandalagið og seg þegar þeir eiga þess kost, og
hika ekki síður við að beita
ofbeldi og lögleysum en þeii,
Mök þessara sömu foi
sprakka við nazismann fyri *
styrjöldina og daður þeirrá
við Þýzkaland fyrstu stríðs •
árin sanna þetta einnig.
Það er líka víst, að fór -
sprakkar Sjálfstæðisflokks •
ins gráta þurrum tárum yfi?
atburðunum við þinghúsið
30. marz. Þvert á móti munt:
þeir telja það vatn á sína
myllu. Aðalhættan við ofbelci
isverknað kommúnista er
einmitt sú, að hann gefur
auðstéttinni tækifæri til að
gera sínar gagnráðstafanii’
og svara í sömu mynt í enn
ríkara mæli. Það sýndi
bornir tveir þarflegir hlutir.
Hitt er þó margfallt verra, að
meira fé sé lagt í lúxus og
íburð en nauðsynlegar um-
bætur fyrir atvinnulíiið, en
um það má líka finna nóg
dæmi. Á þessum krossgötum
stendur nú íslenzka þjóðin.
Það er hægra að styðja en
reisa. Enn eru víða tækifæri
til að styðja atvinnulíf, fram
kvæmdir og mannabyggð, þar
sem búast má við, að allt fari
í auðn, ef stuðningurinn
bregzt í næstu framtíð. En
eftir öllum leiöum veröa þeir
þjóðhollir menn, sem sjá og
skilja að hverju fer i þessum
málum, að treysta samtök
sín til að bjarga því sem bjarg
aö verður, áður en það er orð-
ið of seint.
haga sér samkvæmt því. En reynslan í Þýzkalandi á sín-
sjálfstæð'ismál þjóðarinnar eru | um tíma. Það er líka nokkul’
ekki þar mcð afgreidd. Þau eru ' bending þess, hvernig farié
getur hér, aff Mbl. upplýsii’
í gærmorgun, aff búið sé ac?
skrá um 1000 manns í vara -
lögreglu.
Þótt forkólfar Sjálfstæffis-
flokksins látist meff þessutn
effa öffrum hætti vera affaí
andstæðingar kommúnista,
fer þó fjarri því, aff svo sé,
Dæmin annarsstaffar frá.
sýna, að einmitt þessir tveiv
flokkar, kommúnistar og’
auðvaldssinnar, skríða iffu
lega saman meffan þeir era
aff eyðileggja hið borgara •
lega þjóðfélag og undirbúa
lokaátök sín. Viff höfum líks.
dæmin hér við hendina. Fyrst
samvinnu kommúnista og
Sjálfstæðismanna í verka <
lýðsf élögunum, síðan sam
vlnnu þeirra um kjördæma
breytinguna 1942 og loks
glæfrastjórnina á árunmr
1944—46, er eyddi öllan’
Og enn
kunna þessi öfl aff skríða san
an til svipaðra niðurrifsstaxi;
meffan þau eru að fylkja liðs
mönnum sínum til lokabai •
áttunnar bak viff götuvígín
Hinn glæpsamlegi verkn ■
affur kommúnista og aðí'Ös
(Framhald á 6. síb'u).
ekki öll í samskiptum íslands
við aðrar þjóðir, heldur einnig
hið innra með þjóðinni sjálfri.
Heima fyrir er gnótt verkefna
til að leysa og sem sjálfstæði j
þjóðarinnar krefst að leyst séu.
Fjármál ríkisins eru komin í
fullkomið öngþveiti, atvinnuveg-
unum heldur við stöðvun vcgna
dýrtíðar. Fari enn svo fram í
þessum málum, sem nú horfir,
er fjárhagslegt sjálfstæði þjóð-
arinnar í voða, og þar meö póli-
tískt sjálfstæði hennar. — Ábyrg
ir lýðræðissinnar í landinu
munu vænta þess, að þeir al-
varlegu atburðir, sem nú hafa
gerzt við dyr Alþingis, verði til
þess að þjappa fulltrúum lýð-
ræðisflokkanna saman um raun
hæfar aðgerðir til þess að endur-
reisa fjárhagsiegt sjálfstæði
þjóðarinnar. Lýðræðisflokkarnir
mega eiga það víst, að’ einnig á
þeim vettvangi verð'ur hent
grjóti að þeim, sem hér 'ilja | stríðsgróðanum.
allt í kalda kol og öllu um 1
turna“.
Dagur segir, að vissan um
þetta, ætti að hvetja til raun
hæfs og ábyrgðs samstarfs
og að sérhagsmunir verði
látnir víkja fyrir þjóðarhags-
munum.