Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 3
81. lblaiS TÍMINN, sunnudaginn 24. apríl 1949. NÝJAR BÆKUR Clarie Blank: Beverly af því mikiö vatnsflóð. í sög- Gray i New York. Krist- mundur Bjarnas. þýddi. Bókaútgáfan Norðri — Akureyri. — Prentverk Odds Björnssonar h.f. 1949. Stærð: 211 bls. Þetta er áttunda Beverly Gray-bókin, sem Norðri gefur iir. Óþarft er þvi að kynna þessa sögu sérstaklega að öðru leyti en því, að hún gefur hin- um fyrri ekki eftir. í þessari sögu segir frá viðureign Beverly Gray og þeirrá stall- systra viö glæpafélag eitt í New York og bera þær vitan- lega sigur af hólmi. Þá kemur ástin hér fyrst alvarlega til | sögunnár, en ekki er fullséð í sögulokin, Beverly G huga hefir hún þó eignast. unni eru glæpamenn látnir vera valdir að þessum atburði og á Juddy Bo’ton mjög í höggi við þá. Þess vegna verð- ur þaö líka henni og bróður hennar mest að þakka, að nær ekkert manntjón hlýst af flóðinu, en ella hefði það get- að orðið mjög verulegt. Arthur Somers Roche: Réttvísin gegn frú Ar- mes. Theódór Árnason þýddi. Útgefandi Prent- smiðja Austurlands. — Seyðisfirði. Bls. 200. Þetta er leynilögreglusaga. Hún er allvel byggð cg lausnin á morðfhálinu, sem hún fjall- hver eiginmaður , ar um’ mun- koma ýmsum a Beverly Gray verður, en elsk- óvart- SaB'an hefst á Því> aS I fru Armes er syknuð af þvi að Lausnin á þessu fæst kannske | hafa myrt eiginmann sinn, í næstu bók, er Norðri mun að sem var milljónamæringur. líkindum senda á bókamark- Henni. næ8'ir Þó ekki sýknun’ aðinn áður en langur tími ^in’ ^vi aS fyrri clslchtigi heun- Á SKEMMTIGÖNGU Á skemmtigöngu. (Bund-|Sumir prestar myndu líka ið mál og óbundið) eftir sennilega hafa gott af því aö Grétar Fells. Félagsprent lesa „Upprisuna", áður en þeir smiðjan. h. f. —- 1947. líður. Lisa Hagelin: Gagn- frœðingar í sumarleyfi. Kristmundur Bjarna ar og verjandi fyrir réttinum trúir ekki á réttmæti dómsúr- skuröarins. Hún fær því einn af blaðamönnunum, sem fylgd ist með réttarhöldunum, til son þýddi. Bókaútgáfan Þess aö hafa UPP a moröingj- Norðri. Akureyri. Prent- verk Odds Björnssonar I h.f. 1949. Stærð: 148 bls. Höfundur þessarar bókar er sænskur. Aðalsöguhetjurnar eru tveir gagnfræðingar, — stúlka og piltur, er eyða sum- arleyfi sínu í hinum fræga sænska Skerjagarði. — Þau lenda þar í ýmsum skemmti- legum æfintýrum. Þetta er saga, sem unglingar geta bæöi haft gaman og gagn af að lesa. Margir þeirra eru nú ein- mitt að hætta setu á skóla- bekknum að sinni og því er til valiö fyrir þá að kynnast því, hvernig Sonja og Jerri vörðu sumarleyfi sinu. j W. E. Johns: Benni og félagar lians. Gunnar Guðmundsson íslenzk- aði. Bókaútg. Norðri. Akureyri. — Prentverk Odds Björnssonar h.f. 1949. Stærð: 152 bls. Þetta er fjórða Benna-bók- in, sem Norðri gefur út, en út- gáfui'éttinn hefir Norðri feng- ið hjá hinu fræga enska bóka- forlagi Oxford University Press, sem annast aðalútgáf- una á Bennabókunum og stutt hefir að sigurför þeirra víða um lönd. í þessari Bennabók segir frá gullflutningum, sem Benni og félagar hans tóku að sér og kostuöu þá engin smá- ræðis æfintýri og svaðilfarir. Öllu lyktaði þó vel, þótt oft væru þeir félagar hætt komn- ir. Vafalaust hafa þetta ekki orðið seinustu æfintýri þeirra og því má búast við nýrri Bennabók áður en langt líður. Margaret Sutton: Juddy Bolton. Krist- mundur Bjarnason ís- lenzkaði. Bókaútgáfan Norðri. Akureyri. Prent- verk Odds Björnssonar h.f. 1949. Stærð: 173 bls. Saga þessi segir frá ungri amerískri kvenhetju. Sagan hefir hlotið mikla útbreiðslu í heimalandi sínu og hlýtur hana vafalaust víðar. Aðalat- hurðurinn í sögunni er sa-nn- sögulegs efnis, en hann er sá, að stíflugarður bilar og hlýst Eg hefi hér fyrir framan mig rúmlega 100 bls. bók; ein falda og yfirlætislausa aö öll um búnaði, og það sem verra er, blettaöa af þó nokkrum prentvillum til lítils heiöurs fyrir islenzka prentiðn. En bókin sjálf hefir þetta létta og bjarta heiti yfir sér: Á skcmmtigöngu. Ég grip ofan í formálsorö höfundar: „Vilt þú verða ’mér samferða á skemmtigöngunni ofurlítinn spöl, — horfa með mér á blóm in, á fjöllin og himininn, og hlusta með mér á hjal barna, á kvak fugla og nið hinna djúpu vatna“? — — Þannig kemst hann orði, maðurinn, sem er heillaður af hinni ei- hfu dul,“ — og „hefir alltaf tíma til að virða fyrir sér það, sem fagur.t er, og leita svara við ótal spurningum." Ég er lika sannfærð um, að sá verður ekki fyrir von- brigðum, sem slæst í för með höfundinum um vettvang þessarar bókar. Að minnsta kosti ef orustugnýr og eld- flaugar illvígrar hagsmuna- baráttu og pólitiskra eitur- eggja hafa ekki slævt svo heyrn og sjón, að honum sé fyrirmunað að skynja finni sveiflur en hræfuglahlakk og eldtungur gjósandi gýga. Sannleikurinn er, að í þesS ari litlu bók óma strengir, er leita upp þann hljómgrunn í eðli okkar, sem alltof oft hjá okkur nútima börnum liggur kæfður undir aurlagi og grj óti kaldrifjaðrar heimshyggju. Þó er það sá hlj ómgrunnur, sem við sízt megum við að sé sundursprengdur eða sökkt niður í undirheimaforað, ef viö ekki eigum að bíða tjón á sál okkar og allri raunveru- legri menningu. Fyrri hluti bókarinnar „Undir rós“ er óbundið mál, órímaðir, lj óðrænir kaf lar. Sumir ósviknar, lýriskar perl ur. Djúp lífspeki og innri reynsla eygist þar undir hálf gamansamri blæju ljóðræn- unnar. Þannig birtast okkur hinar bláu fjarlægðir fjall- anna og hin bláa þrá okkar eigin óskadrauma, eða við lít um í svip lítil jólakerti, „sem ! loguðu á rúmbnkum og rúm- fjölum og skinu beint inn jsálir lítilla sakleysingja, sem gátu ekki sofnaö af gleði.“ Og 1 við eygjum „tækifærið“, sem I „sjendiboði kærleikans“ gaf lokkur, en við glötuðum út úr ■ höndunum á okkur. Og hvar I, semdu sína eigin páskaræðu. Og myndi ekki lífið eitthvað skipta um lit og lag frá því sem nú er, ef við í mati okkar á öðrum færum svipað að og höf. gerir i „Söngnum um þig“, eða „eftirmælum“. Þar segir: „Þegar ég syng um þig, þá syng ég um það feg- ursta og bezta, er ég fann í þér, — því að þú varst það“. Ég nefni hér ekki nöfn fteiri einstakra „ljóða“. Því að nöfn in sjálf eru aðeins fátækleg merki. En lesið sjálf ljóðin“, og þið munuð komast að raun um, að hið „frjálsa“ ljóð- form er oft fyllra af skáld- skap en hin fáguðustu rim- stef. Seinnihluti bókarinnar, „Rök“ er svið hinna rím- uðu Ijóða. Ef fyrrihlutanum má líkja við blaðríkan, aust- rænan töfralund, er seinni- hlutinn reitur islenzkra ilm- blóma. Hreinn, listrænn, ang- andi og óbrotinn, með sólglit vorsins og dýpt og heiðríkju hins hveflda himins yfir sér. Ég gríp af handahófi stef eins og þetta úr kvæðinu „Eilífð“: anum. Blaðamaðurinn þóttist hins vegar í fyrstu viss um sekt hennar og ætlaði ekki að hika við að leiða hana í Ijós. Sagan segir síðan frá rann- sókn hans. Sögulokin eru vit- anlega þau, að hann finnur morðingjann og hlýtur hina fögru írú Armes og milljónir hennar að launum. Rafael Sabatini: Laun- sonurinn (Scaramou- che). Kristmundur Þor- leifsson þýddi. Prent- smiöja Austurlands h.f. Seyðisfiröi 1949. Stærð: 462 bls. Þetta er 11. bókin i sagna- flokknum eftir Sabatini, er Prentsmiðja Austurlands gef- ur út. Alls verða í honum 12 sögur. Sumar þeirra hafa áð- ur verið þýddar á íslenzku, en eru yfirleitt uppseldar. Sést á því, að hinir sögulegu róman- ar Sabatini hafa notið hér mikilla yinsælda eins og ann- ars staðar. Launsonurinn eða Scaramouche er ein af fræg- ustu sögum Sabatini. Guy de Maupasant: Bel-ami. Hersteinn Páls son þýddi. Bókfellsút- gáfan. Reykjavík 1949. StærÖ: 290 bls. Þetta er eitt af stærri skáld- verkum Maupasant. Aðal- 1 getur líka glæsilegri og feg- söguhetja hennar er atvinnu- j urri átthagaóð en „Rangár- laus hermaður, sem af tilvilj- ( þiiTg,“ og rís ekki „Flæðisker- un gerist blaðamaöur og , iö“ eins og alvarleg og mikil- kemst þannig í kynni við úðleg hljómkviða. Þarna ýmsa þá, sem heyra til. birtist „Kirkjuhvoll," ljóðið hinni svokölluðu yfirstétt, eða j um helgidóminn, sem allir standa henni nærri. Hann er j þurfa að eiga, með óm klukkn maður föngulegur og fríður I anna, sem alltof fáir heyra. „Frá verki hverju ég vex og teyga nýtt vín úr daganna skál. Lát fortíö slys sín og afrek eiga. Áfram er stefnt — þvi vængi fleyga áttu — mín eilifa sál“. og þessi úr kvæöinu „Laun- helgar“: „Og hvaö er heilagra en sorgin, er hjarta þitt nístir sverð? Er nokkuö dulrænna en dauðinn, sem daglega er á ferð?“ „Og eru ekki launhelgar ljúfar, sem leysa þitt bundna fjör„ — boðskap blikandi augna, ;— bros á fallegri vör?“ Hver skyldi líka ekki, eins og nú er ástatt í heiminum geta tekið undir þessa sárs aukafullu „bæn“. sýnum, nýtur því mikillar kvenhylli og notfærir sér það óspart til að ryðja sér braut til mannvirðinga og almenn- ingshylli. Honum tekst það líka. Sagan af Bel-ami er vel sögð, eins og Maupasant er von og vísa, mannlýsingarnar glöggar og yfirleitt sagt frá veilum sögupersónanna og aldarfarsins af hispursleysi, en við það efni dvelur Maupa- sant oftast í sögum sínum. — Þýðing Hersteins virðist hafa tekizt vel, enda er hann orðinn þrautþjálfaður þýðandi. NY BOK. Nýlega er komin út á veg- um Norðra skáldsaga eftir Hugrúnu. Sagan heitir Úlf- hildur. Hennar verður nánar Pálssonar I getið í blaðinu síðar. „Þú mannkyn, sem magn þrota starir út í myrkan og kaldan geim: Hvert barn, sem fæðist, er bæn til þín um betri og fegurri heim.“ Þarna eru snjöll og þrótt- mikil minningakvæði. svo sem eftirmælin um Jón heit- inn Baldvinsson og kvæðið Vestmenn, orkt í tilefni af sextugsafmæli sr. Rögnvalds Péturssonar. Einhver glæsi- legasta íslandskveðjan, sem við eigum. Hvar getur heldur yndislegri jóla-óð en kvæðið „Á jólanótt“. Ýmiss fleiri kvæði mætti og nefna, svo sem „Hafblik, Skarð, í þrasta lundi, Morgunlönd og Feg urð“. Annars er það fyrst og fremst fegurðin, sem einkenn ir þessi ljóð. hin sálræna fegurð. Ljótleiki og sori er þeim eins fjarri og himininn er mykjuhaugnum. Hrein og óbrotin og þó djúp og sönn stíga þau fram svo ólík flestu, sem nú er sett á svtt' bók- menntanna, — og þó svo g&m alkunn, að hugurinn hvarflar ósjálfrátt aftur til Matthias- ar, Steingríms og Jónasar. Ekki er þó svo að skilja, að höf. loki augunum fyrir vanda málum liöandi stundar. Gæt um við jafnve'l ekki hugsað, að eftirfarandi erindi væru kveðin einmitt nú um sumar- málin: „Sundruð þjóð ei getur gæfubrautir gengið. Hún ei staðist fær. Samvirk þjóð mun sigra allar þrautir, — að sálubótum gera þær. Lands fors guð. ö, logum bægðu rauðum frá lífsins gróðri, —- þess ég bið. Sendu vorri sundruðu þjóð í nauðum sumargjöfina beztu — frið“. En bjartsýni, óbifandi trú á lífið, á þróun þess og mögu- leika, er ávallt undiraldan, sem ber annað uppi. Þess- vegna getur höf. sagt: „Og sú kemur tíðin um síðir, að svartnættið mikla flýr, og uppgötva undrandi lýðir, það allt. sem i þokunni býr“. Ég geri ráð fyrir, að þeir, sem álíta að skáldskapur eigi fyrst og fremst að ganga á mála hjá vissum þjóðmala- stefnum og notast sem voþn i ytri hagsmunabaráttu lif?- ins, muni telja bók sem þessa ekki vera á maigá fiska. En þeim sömu vil ég benda á, að það, sem lifað hefir áfram með okkar þjóð, — og öðrum þjóöum, — og talið er til hinna tiýpri ög dýrmætari menningaryérð- mæta, er ekki fyrst og fremst það, sem mótað er af tíma- bundinni baráttu og meira og minna hverfulum stund- arsj ónarmiöum, heldur hitt, sem túlkar viðhorf og við- brögð mannssálarinnar gágn vart lítt breytilegum stað- reyndum og fyrirbærum lífs- ins, — gleði þess og sorg, — og í gamla og síunga leit mannsins og þrá eftir sann- leik, samúð og fegurð. Sé slíkur mælikvarði lagð- ur á þessa litlu bók, skipar hún tvímælalaust veglegan sess meðal bókmennta okkar. Ingibjörg Þorgeirsdóttir SKipaúToeKOt KIKISINS i „Skjaldbreið" til Snæfellsness-, Breiða- fjarðar- og Gilsfjarðarhafna hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi á þriðjudaginn. — Pantaðir farseðlar óskasfc sóttir á miðvikudaginm Starfsstúlku vantar á Kleppsspítalann. Upplýsingar í síma 2319»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.