Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 24. apríl 1949. 81. blað í clag: Sólin kom upp kl. 5.25. Sólarlag kl. 20.30. Árdegisflóð kl. 4,10. Sið- degisflóð kl. 16,75. Tungl fjærst jörðu. 4 dagur í sumri. Snjór hylur allt landið. Heigidagsvörzlu annast Úifur Gunnarsson læknir Suðurgötu 14, sími 81622. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni i Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, simi 1760. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. L/ívarpið T kvöld: KI. 18.30 Barnatími (Sveinbjörn Jónsson). 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Préttir. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó. 20.35 Erindi: Biblían og mannfélagsmálin; fyrri hluti (Sig- urbjörn Einarssöh dósent). 21.00 Auglýst síðar 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Á morgun: K!. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Norræn þjóðlög. 20.45 Um daginn og veginn (Jón Sigurðsson bóndi í Yzta-Fellt>. 21.05 Einsöngur (frú Guðmunda Elíasdóttir). 21.20 Er- indi: Biblían og mannfélagsmálin; síðari hluti (Sigurbjörn Einarsson dóseiit). 21.45 Lönd og lýðir: Antárktlka (Ástvaldur Eydal licen- siat). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Búnaðarþáttur: Gulrófur og gulrófnafræ (Ragnar Ásgeirsson ráðunautur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eimskip. Bvúarfoss fó r frá Amsterdam í gær til Rotterdam. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Antwerp- en, Gc'ðafoss er í NeW ‘Yorls. Reykjafoss fór frá Leith 20/4. til Sviþjóðar. Selfoss fór frá Kaup- mannahöfn 21/4. til Reykjavikur. Tröllafoss fór frá New York 14/4. til Reykjavikur. Vatnajökull er í Reykjavík. Hertha er á Eyjafjarö- arhöfnum. Linda Dan fór frá Reykjavik 21/4. til Leith. Laura Dan er í Antwerpen. Ríkisskip. Esja er í Reykjavík. Hekla var á Vestfjörðum í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Skaga firði í gær á suöurjeið. Þyrill er norðanlands. Einarsson & Zoega. Foldin kom til Reykjavíkur á fimmtudagskvöld. Spaarnestroom er í Reykjavík. Lingestroom fermir i IIull á laugardag. Reykjanes er í Amsterdam. Laxfoss fer til Akraness á morgun kl. 8 árd. og kl. 5 siðl. Sambandið. Hvassafell er á Akureyri í dag. Flugfélag Islands. Gullfaxi er í Reykjavík, en fer til Prestvíkur og Kaupmannahafn- ar n.k. þriðjudagsmorgun. í gær var flokið til Keflavíkur. Árnab heilla Hjónabönd. Nýlega voru gefin saman í hjóna band ungfrú Óiöf Stefánsdóttir frá Minni-Borg í Grimsnesi og Einar Eiuarsson rafvirkjanemi frá Seyð- isfirði. Einnig Hrafnhildur Guðjónsdótt- ir og Gunnar Gíslason starfsmaður hjá Olíufélaginu. Triilofanir. Nýlega birtu lijúskaparheit sitt ungfrú Hulda Guðmundsdóttir frá BíldsfeUi og Sigurður Jónsson lög- ; regiuvarðstjóri á Keflavíkurflug- velli Einnig Ingibjörg El:asdóttir (Ey- i jólfssonar kennara) Sólvallagötu 5 og Gunnar Runólfsson, rafvirkja- ncmi að Baldursgötu 2, Rvík. Úr ýmsum átPun Mjólkin. I dag verður mjólkin skömmtuð hér í bænum, 3 desilítrar á mann. Ástæðan fyrir því er sú að ekki I er búist viö að öllu meiri mjólk heldur en í þennan skammt verði komin til bæjarins áður en mjólkur búðum er lokað, en það er gert svo siiemma da^s á sunnudögum. Önn ur ástæðan er líka, að allmikið af mjólkurílátum liggur á Hellis- heiöi i bílunum, sem hafa hvilt sig í sköflunum þar síðan um dag- inn að verið var að brjótast yfir heiðina. Það hefir því verið skortur á í'átum að flytja í mjólkina að austan undanfarna daga og verður einnig í dag. Ftugferðir Loftleiðir. Hekla og Geysir eru í Rvík. Kata línuflúgbátuv n; r til Lofíleiða kom írá Gunder í gærkvöldi. í jgáer var flogið til Akureyrar, Vestni.innaeyja og Keflavikur. Söngskemmtun. í dag kl. 14.30 heldur Karlakór Reykjavíkur síðustu söngskemmt- un sína að þessu sinni. Er þetta fimmta söngskemmtunin og hafa þær allar verið prýðilega sóttar. — Undirtektir hafa verið mjög góðar. Að söngnum í dag verða seldir noltkrir aðgöngumiðar í Gamla Bíó frá kl. 12. Sjómannablaðið. Víkingur, aprílheftið er nýlega komið út. Flytur það m. a. Rétt- lætismál, eftir Ásg. Eftir togara- déiluna, skrifað af G. G. Eyjar á Breiðafirði, eftir Odd Valentínus- son. Hallveig Fróðadóttir og fylgir fors.ðumynd af hinum nýja togara, er ber þetta nafn landnámskon- unnar. Aflaleysi Rannsóknir sjávar botns, eftir Árna Friðriksson. Jón Lárusson sjötugur. Baráttan við óregluna, éftir Ásgéir Sigurðsson o. m. fl. er í þessu fjölbreytta riti sjómannanna. Kanatia-styrkir. Námsmenn, er léggja stund á fræðigreinar, er hafa sérstaka þýð- i’igu fyrir atvinnulíf á íslandi, skulu að öðru jöfnu ganga fyrir um styrkveitingu úr Kanadasjóönum. í Lögbirtingablaðinu er auglýst að umsóknir .um þennan styrk séu komnar fyrir 1. júlí til forsætis- ráðuneýtisins. Að gefnum tilefnum. Vegna gefinna tilefna vil ég taka það fram, að ég einu ber ábyrgð á því, sem ég skrifa undir fanga- marki mínu eða fullu nafni hér í fclaðið, meðan aðrir nota ekki þau merki undir greinum sínum í Tím- anum. V. G. nnt: :: :: LEIKFELAG REYKJAVIKUR sýnir Draugaskipið í kvöld kl. 8. — Miðasala frá kl. 2. — Sími 3191. Síðasta sinn. S. K.Ti Nýju og gömlu dLMsarnlr 1 G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl, 9. —• Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. iiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimimiitiiiiMiiiiiiiimiiiiimiitiiiiiiiiiiiiiiiimiiimitiiiiaiiiiiiiiiititiiiuiiiimiiiai S. G. T. Dansleikur f að Röðli í kvöld kl. 9. (Nýju- og gömludansarnir). Slml i I 5327. rMIIIIIIMMIimillllUIIIIIIIMIMIIIimilllllMIIMMIIIIIIIIIIIIMIMIIIIMIMMIIIIIIUIIMIIIIIMIIIIIMIMMIMIIIIIIIIMMMIIIIIIIIia Fáeinar stökur enn Hólmfríður Jónsdóttir skrifa: mér, vegna vísna Guðm. Friðjóns- sonar síðast: „Þegar ég var ungl- ingUr í Þingeyjarsýslu lærði ég þessar vísur nýja raf nálinni, þannig: Furðu slæm var fluga send, flutt um borð í Vestu o. s. frv. Og svarvisu Guðmundar: Ekki mynda eg orða seið eða beygi fingur, þó að skræki á skáldaleið skottu-hagyrðingur". Hérna er ein vísa frá 17. öldinni, eftir Stcíán Ólafsson. Vanöfarið er með vænan grip, votta eg það með sanni: Siðuga konu, sjálegt skip og samvizkuna í manni. Það er óneitanlega oft gott, sem gamalt er og notalegt að rifja það upp. Svo kvaö Jón S. Bergmann: Tíminn vinnur ekki á elztu kynningunni, ellin finnur ylinn frá æsku-minningunni. Margir kunna þessa fallegu og sígildu vísu Einars Benediktssonar: Öl! sæla er gleði hins góða, hún gerir að höll hvert kot, án hennar er auður hismi og hreysi hvert konungsslot. Sagt er, að þessi visa sé eftir roskna stúlku, sem aldrei giftist: Æfin verður eins og snuð eða svikin vara, þeim, sem ekki góður guð gefur meðhjálpara. Guttormur J. Guttormsson segir: Betra er að vera af guði ger greindur bóndastauli, heldur en vera hvar sem er „hámenntaður" auli. Mörgum virðist falla bezt að rölta troðnar slóðir og jafnvel að vera háðir og þrælbundnir öðrum, er þeir mæna upp til sem ein- hverra æðri vera. Um þessa tegund manna kvað Þorst. Erl. einhvern tíma: Þrælslund aldrei þrýtur mann, þar er að taka af nógu. Hann gerði allt, sem hundur kann, hefði hann aðeins rófu. Hjá öðrum er algerð gagnstæða. Þeir elska írelsið, jafnvel framar en flest eða allt annað. Þeir gefa mikið fyrir að fá .að njóta þess, jafnvel allt, sem þeir eiga. Her- mann Jónasson hefir fellt vel í stuðla hugsun þessara manna, er I hann kveður: Betra er að vera klakaklár og krafsa snjó til heiða, en lifa mýldur öll sín ár undir hnakki og reiða. V. G. GLATT A HJALLA KVÖLDSYNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2. — Simi 2339. Dansað til kl. 1. --»««•«»*»«•♦«•*«♦«»»»♦•«»**»♦••♦♦»*»•«»»♦•*♦♦♦«»♦««♦*•**••«*»*««*»•»♦«»*«••»-«»* . i! Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson ISAIViSÖNGU •« « í Gamla Bíó í dag kl. 14.30. Það, sem kann að verða :: eftir af aðgöngumiðum, veröur selt í Gamla Bíó frá :: :: kl. 12.00 í dag. Síðasta sinn. miiiiiiiiimmimmmiiimiiiimiiiimiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiimiiIiiiiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimmmmiiiiimimmiiiiiiimiI Rafstöð til sölu 6 hestafla dieselvél, reimtegnd við 3,5 kw. jafn- | | straumsrafal 110 volt og með tilheyrandi töflu-útbún- | 1 aði. Stöðin er hentug til raflýsingar á sveitaheimili og I 1 sé raíalnum ,,kúplað“ frá, getur vélin drifið heyþurrk- | i unartæki þann tíma ársins, sem rafmagns til ljósa | | er ekki þörf. ' | FJALAR H.F. Nýja Bíó-húsinu Ryekjavik, sími 6439. | ~>immiiiimmmimiiiimmmmmmmimimimmiiiiimmmmmimmmmimmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmimiimmmiiiIii :: :: NÝKOMIÐ Rennilokur i/j.”—3” Ventilhanar %” Eldhúsblöndungar Baðblöndungar Snittolía. A. Jóhannsson & Smiíh h.f Njálsgötu 112. — Sími 4616.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.