Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.04.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 24. apríl 1949. 81. blað' TT 1 hlúja Síc niiiiiiiiir Ljíiíir óniar = (Something in the Wind) 1 1 Pyndin og fjörug ný amerísk = i söngva- og gamanmynd. 1 | Aðalhlutverk: Deanna Durbin Donald O Connor I John Dall - = | og hinn frægi óperusöngvari | JAN PEERCE 1 frá Metrópólitan sönghöllinni í | New York, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. ■HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiaiuitiimu Svarti I s|óræningiim | Spennandi og atburöarík ítölsk = | sjóræningjamynd, gerS eftir | | skáldsögunni „Der schwarze = = Korsar" eftir Emilo Salgari. — | | Danskur texti. = Ciro Verratti Nerio Bernardi Silvana Jachino I Bönnuð börnum innan 12 ára i Sala hefst kl. 11 f. h. | Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 iiiiiiiiiminu/iitHiiiiiiiiiiiiiiiit iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>.iiiiiii Ijamarkíó iiiiiiiniiii iiiiiimiii SKvmowwm | VERDI I Hin mikiifenglega söngvamynd 1 Stórmyndin 1 RauSn skórnir I Í1 (The Red Shoes) I Héimsíræg .ensk verölauna i i baíletmynd, byggð á ævintýri f = H. C Andersen Rauðu Skórnir. = 1 með BENJAMINÓ GIGLI f f Myndin er tekin í litum. Sýnd kl 9 | \ = = | Aðalhlutverk leika: | Ráðskonan á \ | Anton Walbrook, Brund = Marius Goring (Under falsk Flag) Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sýnd kl. 3, 5 og 7 i 1 = I Sala hefst kl 11 f. h. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6444 | fiiiliHlliiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiirmniiiliii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiii 1 Ua^nat^jaróarbíc f i"" Sœjarhc "= 1 1 | HAFNARFIRÐI ! Merkið Zorro 1 1 Ævi tónskáldsins 1 - ' j-j Berlioz = Ógleymanleg og merkileg ævm- = E \ 1 (La Symphonie Fantastique) i = týramynd um hetjuna Zorro og = E = E | = Hrífandi frönsk stórmynd, er = og afreksverk hans. i lýsir á áhrifamikinn hátt ævi i E = franska tónskáldsins 1 1 Aðalhlutverk: 1 f HECTOR BERLIOZ = = Sýnd kl. 7 og 9 i = TYRONNE POWER LINDA DARNELL Við krókódíla- fljót Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 = Spennandi amerísk mynd. | fii'mi E f Sýnd kl. 3 og 5 Sími 9184 = viiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiikuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinu lllll|l|flllll|||||l|l|||||||||||(||U|l|||llfllllllllllllllll|IIIJ|lll Erlcní yfirlit (Framhald af 5. síOu). hann komið hinni fölsku trúlof- unarfregn á framfæri og átti hún að gera Eiken tortrygginn. Þegar þetta gagnaði ekki, ákvað hann að ryðja Eiken úr vegi, en gera það þannig, að grunurinn félli á Rosberg, því að honum var kunn- ugt um samband þeirra Randis. Til þess að draga athyglina frá sér, fór hann til Osló og sendi þaðan samtímis vínflöskuna til Eiken og eitraða súkkulaðið til sjálfs sín. Hefði honum ekki skjátlast i sambandi við kassann eru miklar líkur til þess, að hann hefði sloppið. Carstein Brekke. Það kom flestum mjög á óvart, þegar kunnugt varð um, að Car- Stéin Brekke var valdur að þessu ódæði. Hann hafði haft á sér mjög gott orð. Hann er 26 ára gamall, hafði lokið stúdentsprófi fyrir nokkru og var nú kominn að því að Ijúka kennaraprófi við kennaraskólann í Kristiansand með mjög góðum orðstír. Allir skólafélagar hans báru honum híð bezta orð. Hann stóð framarlega í félagssamtökum þeirra og var mikiismetinn í skátahreyfingunni. •..... (jawla Síó.................. Lieyndarmál ðijarl ans f Pramúrskarandi amerísk kvik- = I mynd, Iistavel leikin og hríf- | f andi að efni. = f Aðalhlutverk: = Claudctte Colbert Walter Pidgedon f June Allyson | Sýnd kl. 7 og 9 f Balletskóliim f með Margaret O’Brien f Sýnd kl. 5 i Sala hefst kl. 11 f. h. JIIIIHIIIIIIIIII11111111111111111111111111111111111111111111111111111 7ri/2cli-bíó iiiiiiniiiii Um lengra skeið hafði hugur hans hneigst mjög að trúmálum. Ekki virtist vera fjarri lagi en að hugsa sér hann sem glæpamann, er gengi jafn kaldrifjáð og mark- visst til verks og raun bar hér vitni um. Glæpafyrirætlanirnar höfðu ekki neitt breytt dagfari hans og það breyttist heldur ekki neitt . eftir það, að rannsóknin í eitrunarmálinu hófst.. Hann ræddi um það kalt og rólega við félaga sína, en vitanlega var mikið um það rætt í skólanum vegna hlut- deildar Randis. Sumir sálfræðingar telja, að Brekke sé einn þeirra manna, sem kalla megi eipskonar tvífara. Fram koma þeirra sé í alla staði hin ó- aðfinnanlegasta, þótt þeir séu öðrum þræði kaldrifjaðir glæpa- menn. Sumir telja, að ófullnægð ástarfýsn hafi hér hlotið sorglega útrás. Brekke hafi aldrei verið við kvenmann kenndur og ekki lagt hug á neina stúlku fyrr en hann kynntist Randi. Viðbrögð hans hafi því orðið með þessum hætti. Vafalaust eiga enn eftir að koma fram ýmsar fleiri skýringar á at- hæfi If's:ssa sérkennilega glæpa- manns, því að hann virðist til- valið viðfangsefni fyrir sálfræð- inga og lögreglumenn. Saimleikuriim { er sagna beztnr I | (Et Dögn — Uden Lögn) | 1 Bráðfynlin sænsk gamanmynd | | sem lýsir óþægindum af því að | I segja satt í einn einasta sólar- 1 | hring. — Helztu gamanleikarar = Svía leika í myndinni. § | Aðalhlutverk: | Áke Söderblom Lickan Carlsson I | Bullen Berglund Thor Modéén = Sýnd kl. 5, 7 og 9 | Sala hefst kl. 11 f. h. = | Sími 1182 | Hiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Eldurinn gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir, tryggja strax hjá Samvinnutryggingum. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530. Annast sölu fasteígna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. I umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagl. Allt til þess að auka ánægjuna 3. Við þig segja vil ég orð, vísbending þér holla: Ég á með skúffu eldhús- borð, einnig væna kolla. Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833. Heima: Hafnarfirði, sími 9234 Það hefir vakð sérstaka athygli á þessu máli, að svo áratugum skipti hefir ekki verið reynt að fremja morð á Norðurlöndum með eitrun. Að því leyti var mál þetta óvenjulegt viðfangs fyrir lögregluna. Abraham gekk vestur fjallið. Þarna voru ásar og hvamm- ar, sem orðnir voru brúnir um þetta leyti árs, og hann þótt- ist vita, að á þessum slóðum væri það, sem Lapparnir héldu hreindýrum sínum til beitar á haustin. Hér opnaðist ný útsýn. f norðvestri blasti við Rangárdal- urinn, sem skarst inn i Varðfjöllin, og bak við þau risu tind- ar öræfanna við norsku landamærin. En til norðurs sást ekki. Fyrir neðan hann var skuggalegur Ketildalurinn, sem líktist mest svörtum potti. Umhverfis hann voru hvasseggj- aðir kambar og tindar Marzfjallsins með blakka þokukúfa hér og þar. Abraham stóð stuggur af Ketildalnum. Frumbýlingurinn ungi sneri við, en fór þó ekki aftur sömu leið niður gildragið, heldur hélt fram á brúnina fyrir ofan Marzvatnið vestra. Og nú starði Abraham hugfang- inn niður fyrir sig. Undir hlíðum fjallsins, eitthvað fimm hundruð metra fyrir neðan hann, lá spegilslétt vatnið. Með- fram því var vingjarnlegur birkiskógur með tungum og greniskógi, sem teygði sig inn á milli hálsanna. Þar sem víðirinn og fjalldrapinn uxu. En það var ekki aðeins Marz- vatnið, sem brosti við honum þarna af fjallsbrúninni. Til austurs var mikið sléttlendi með vötnum og tjörnum, og Abraham starði lengi á vatnaklasa, sem var svo sem eina mílu til austurs. Hann vissi, að þarna hafði frumbýlingur setzt að fyrir um það bil einum áratug, og sá maður yrði nú næsti granni hans að austan. Skyldi verða með þeim vinátta eða óvinátta? Skyldu þeir verða hvers annars hjálp arhella í langferðum til fjarlægra verzlunarstaða, eða skyldu þeir lenda í blóðugum erjum út af engjablettum og og veiðivötnum? Abraham var hinn ánægðasti, er hann hafði gerskoðað það land, sem hann hafði nú fastráðið að nema. En hann var dálítið kvíðandi um það, hvernig Saxanesmenn myndu taka honum. Loks afréð hann að grennslast eftir því. Hann reri þess vegna yfir að Saxanesi og hlaut þar betri móttök- ur en hann hafði órað fyrir. Það var siður en svo, að þeim væri það á móti skapi, að nýbýli risu upp við Marzvatnið. Abraham var boðið að gista á Saxanesi um nóttina, og þeg- ar hann reri heim að Skriðufelli daginn eftir, fannst hon- um framtíöin breiða faöminn á móti sér. En hann hefði kannske ekki verið eins bartsýnn, ef hann hefði vitaö, hvað Saxanesfólkið sagði sín á milli. Frumbýlingunum við Kolt- urvatnið, sem kallaðir voru bændur, þar eðajþeir höfðu haft þar svo lengi búsetu, að þeir voru orðnir skattskyldir, fannst nefnilega æskilegt. að býli yrði reist við Marzfjallið, því að illvilji Lappanna í garð frumbýlinganna hlaut þá fyrst og fremst aö bitna á þeim, sem þar bjó. Reiðir hreindýrasmal- ar myndu snúa hefndum sínum á hendur honum, þegar þeir yrðu þess varir, að gripir hefðu verið gripnir ófrjálsri hendi úr hjörð þeirra. ★ Abraham var í Skriðufelli um veturinn, því að hann gat ekki hafzt við í Marzhlíðinni að vetrarlagi, meðan engin voru þar húsin. Hann veiddi rjúpur í snörur, skaut eina sex refi og foröaði eina nóttina lífi sínu með því aö hr-ygg- brjóta þrjá úlfa. Rjúpurnar og skinnin seldi hann í Noregi og keypti búsáhöld, öxi, sög, skóflu, ljá og netagarn fyrir hluta af ándvirðinu. Fyrir afganginn keypti hann kvígu af Jóni. Verðið var í hæsta lagi, en dóttir Jóns jafnaði met- in með því að fóðra kvígu Abrahams betur en hina naut- gripina. Það hefði hún þó ekki gert, ef hana hefði grunað að hugur Abrahams stefndi í aðra átt en til hennar. Hann hafði sem sé kynnzt norskrj stúlku, sem gat vel hugsað sér að flytja austur yfir landamærin. Hún var reyndar tals- vert eldri en hann og af Lappakyni í ættir fram. En það var aðeins kostur. Ef hann væri kvæntur konu af Lappa- ættum, hlaut að verða auðveldara að komast í vináttu við Lappana, og Abraham var farinn að sjá, að nauðsynlegt myndi að eiga vingott við þá, ef landnámið við Marzvatnið átti að heppnast. Hann ætlaði sér alls ekki að mægjast Skriðufellsfólkinu. Hann hafði heitið Jóni því að minnast aldrei á það, sem hann vissi um hvarf Mikaels, og það lof- crð ætlaði hann að efna. En enginn gat neytt hann til að bera vinarhug til Jóns, og hvort sem það var réttlátt eða ekki, þá bitnaði kali hans til hans á fjölskyldunni allri. En það var ekki heppilegt fyrir hann að láta það koma í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.