Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 1
Ritstjöri: Þórarinn Þórarínsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgejandli Framsóknarflokkurinn Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasimar\ 81302 og 81304 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, Jjriðjudagijm .2G.'."apríl 1949. 82. blað Sigiiiigafieið viröisí ]tó ©pim emiilsii Alimikill ís virðisí nú vera fyrir öllu Norðurlandi frá Ilorn og austur að Sléttu. Víða á þessu svæði er þó aðeins ur dreiföan rekís að ræða, en einnig er um stórar spangir a ræða. Frá Grímsey var hafþök af ís að sjá í gær, en skyggr var þó ekki vel gott. í' Fuednr alþjóða- I fyrradag var skyggni gott og flaug Gruman-flugbátur frá Flugmélagi íslands norð- ur íyrir Grímsey og sáu flug- mennirnir mikinn ís fyrir öllu Norðurlandi. Voru það mest mjög stórar ísspengur sem rekið hafði saman og hrafl á milli í vökunum. í gær var mikið íslrek inn með Grímsey, og mátti heita, aö eyjan væri umkringd ís. Fundurinn um j síjórnraáiavið- | horfið er í kvöld I Sameiginlegur fundur 1 Frá Horni sást einnig mikill | Framsóknarfélags Reykja- j Mynutii et na r-irKe*iæs í i\uregt Spor stríðsins verða Iengi að mást, og þótt farið sé um fagurt og fri sælt land má víða sjá minjar eins t.g íié;, þar scm sprengju rotin liggja í hrúgu við veginn ís svo langt sem séð varð. I fyrradag lagði bjarma upp af ísnum til hafsins, en slíkt verður ekki nema um allmik- inn is og samfelldan sé að ræöa. Skipaleiöir fyrir Noröur- e víkur og Félags ungra e | Framsóknarmanna verður i i í kvöld í Eddusalnum. I I Rætt verður um stjórn- i | málaviðhorfið. Framsögu- I | maður verður Hermann i i Jónasson. Fundurinn byrjar kl. i landi voru þó enn opnar að kalla í gærkveldi. Hekla og ^ 8.30 og ættu menn, sem = Skjaldbreið hafa verið á ferð | vilja sækja fundinn, að I þar undanfarin dægur og | koma stundvíslega, þar j komizt leiðar smnar. : sem fuudarsalurinn mun i ;ar vioræour York um lausn Beríínar- deilunnar leslíirveldin reyna efíir megni að flýta fyrii* ríkisstofmmÍMni í Vcstnr-Þýzkalandi í viðtali, sem franski utanríkisráðherrann, Robert Schu- man, átti við blaðamenn eftir heimkomu sína frá New York síðastliðinn föstudag, lét hann ævo ummælt, að þar færu nú fram óformlegar viðræður milli Rússa og vesturveld- anna. Schumann viðurkenndi að þessar viðræður snertu Loks von á frum- varpi ura rétt og skyldur ríkis- starfsmanna Þegar rætt var um frum- varpið um ráðsmann ríkisins í efri deild, kvað Páll Zóphóníasson afstöðu sína til málsins allmjög ráðast af því, hver afdrif hlyti breyt- ingartillaga, sem hann hefir flutt um það, að lágmarks- vinnutími opintaerra starfs- manna skuli vera 40 stundir á viku. Lét hann í því sam- bandi falla nokkur orð um þann drátt, sem orðinn er á í tæplega verða nógu stór í! m- a- afnám samgöngubannsins á Berlín. I þetta sinn. •••••taii«iiiiiii«iiiiiiiiil|liiiai(iiii|(iaiiiiiiiiiiti«iii|l||,ai|ft. Schuman hefir setið Sameinuðu þjóðanna i Siglfirðingar sigru um á skíðalandsmótin þing I York síðán hann undirritaði New j Atlantshafssamninginn, en fulltrúar stórveldanna á þess um fundi munu taka þátt í framangreindum viðræðum. Schuman tók það fram í samtali sínu við blaðamenn ina, að ekkert formlegt tilboð hefði enn komið frá Rússum varðandi lausn Berlínardeil- unnar, eða Þýzkalandsmál- ín yfirleitt. Ifieykvíkingai* imnu svigkeiipni karla, ein mcnnss ®g svoitaa’keppni ! innar í Róm i Forsiéti ,t sitnr! X .. V-:fíSI2jIÍim Benedikt G. Waage, forseti í. S. í., sem sr fulltrúi í Al- þj óðaolympíunefndinni fór s. l. þriðjudag ds j flugvél áleið til Róm til að sitja þar þing nefndarinnar, s°m hófst síð- astliðinn sunnulag. Að þessu sinni liggja mörg mál fyrir fundi nefndarinnar og verða sennilega áhuga- mannareglurnar það mál, sem mestar deilur vekur. Þá mun verða tekin afstaða til þess hvar Olympíuleikarnir verða haldnir 1955. Það er mikill áhugi fyrir því í borg- um víðsvegar um heim, að fá Ólympíuleikina til sín. Hafa m. a. komið mjög eindregin til mæli frá Ástralíumönnum um það, að leikarnir verði haldnir í Melbourne. Einnig vilja Bandaríkjamenn og Hol- lendingar fá að halda Olym- píuleikina 1956. Olympíu- nefnd Bandaríkj anna hefir mælt með Detríot sem leik- stað. Borgirnar Minneapoiis og Los Angeles hafa einnig sótt um að fá leikina til sín. Kanada mun hafa sótt um að fá vetrarleikina 1956 og er tal in hafa nokkrar líkur til að fá þá. Þessa fundar er beðið með töluverði eftirvæntingu víðsvegar um heim. Á heimleiðinni mun Bene- dikt G. Waage koma við í Danmörku i boði D. B. U. er í sumar á 50 ára afmæli. frumvarpi um réttindi og strik, þegar keppt var í stökk skyldur opinberra starfs- um, en sú grein skíðaíþróttar manna. innar hefir jafnan verið í há- Bjarni Benediktsson dóms- vegum höfö af Siglfirðingum. málaráðherra lýsti því þá yf Stökkkepnin á skíðalands- ir í þessu sambandi, að frum- mótinu fcr fram síðastliðið varpið um réttindi og skyld- | sunnudagskvöld og hófst kl. ur opinberra starfsmanna átta um kvöldið. Keppt var í væri að mestu samið og hefði' tveimur flokkum. Úrslit keppn Gunnar Thoroddsen unnið innar urðu þau að Jónas Ás- þar mjög gott starf. Hins1 geirsson frá Siglufiröi sigraöi vegar hefði ekki þá náðst { og stökk 37,5 og 41 metra. Er fullt samkomulag við opin- j hann þar með íslandsmeist- bera starfsmenn um þetta ari í stökki 1949. Annar varð mál og væri enn verið að, Jón Þorsteinsson Siglufirði. Siglfiröingar hafa yfirleitt verið fremur óheppnir á skíða- landsmótinu að þessu sinni. Kenna þeir um lítilli æfingu, því vitað er að óvíða eru jafngóðir skíðamenn og einmitt á Siglufirði. Enda hafa þeir verið öðrum fremur sigursælli á skíðalandsmótum oft og tíðum. A sunnudaginn náðu Sigl- firðingar sér þó verulega á , leita þess, og teldi hann meira máli skipta að það næð' ist en aö frumvarpið kæmi (Framhald & 7. siðuj. Siglfirðingar áttu einnig Ríkisstofnun í Vestur- Þýzkalandi. í blaðafregnum undanfarið hefir verið giskað á, að Rúss- ar hefðu í hyggju að koma fram með tillögur um lausn Berlinardeilunnar áður en vesturveldin hefðu getað geng ið frá ríkisstofnunni í Vestur Þýzkalandi. Af þessum ástæð hafði verið keppt í svigi karla um er talið, að vesturveldin A flokki. Þar varð hlutskarp- reyni nú að hraða ríkisstofn- astur Ásgeir Eyjólfsson úr un þessari eftir megni. Reykjavik á 121,1 sek. Annarr Það styður þessa síðari varð Stefán Kristjánsson Ak- skoðun, að í gær hófst ráð- ureyri á 124,1 sek. Þriöji varð stefna, þar sem mættir eru Gunnar Pétursson ísafirða á fulltrúar frá hernámsstj órn- 124,3 sek. Fjórði var Guð- unum og helstu stjórnmála- mundur Guðmundsson Akur- flokkunum i Vestur-Þýzka- eyri. Reykvíkingar unnu sveit iandi og er það verkéfni henn arkeppnina í þessari grein, en , ar, að reyna að ná samkomu- í sveit þeirra voru Ásgeir j lagi um stofnun ríkis i Vest- Eyjólfsson, Stefán Kristjáns- J ur-Þýzkalandi. son og Magnús Guðmundsson I stökkkepni drengja sem líka fór fram á sunnudaginn varð hlutskarpastur Guð- mundur Árnason frá Siglu- þriðja pgifjórða mann í stökk firði, og; næstur honum Haf- kepn’inni. J steinn Sæmundsson Reykj a- Áður um sunnudaginn vik. Hernámsstjórnirnar hafa náð fullu samkomulagi sín á milli um fyrstu stjórnartil- högun þessa ríkis, og er hún i aðalatriðum sú, að það fari sjálft með innanríkismáí sín að vissu marki, en verði að íFramhald á 7. siðul. ^Miutiiiiiiiiimtitiiiiiiiiiiiiiiiiiittm«niiiiiitiiiii*miiii<i | V örubílst jóraverk 1 I fallinu lokið . 1 Vörubílstjóraverkfallinu f | í Reykjavík, sem staðið hef | | ir nú 25 daga lauk í gær. í É I fyrrakvöld var samþykkt \ i samningsuppkast sátta- i | semjara af samningsnefnd \ i um beggja deiluaðila að 1 | því tilskyldu, að félögin, i | sem hér ættu hlut að máli 1 i samþykktu það. í gær var i = uppkastið síðan samþykkt f | á fundi í Þrótti og einnig' \ 1 af stjórn Vinnuveitenda- f i félagsins. f Kartöflur þær, sem komu f | hingað með Drotningunni \ l fyrir hálfum mánuði en f i urðu þá að fara aftur \ I vegna verkfallsins, voru nú f | teknar á land í fyrradag, \ I og veitti Þróttur undan- f í þágu til þess, þar sem deil- = | an virtist þá vera að leys- f 1 ast. Einnig var skipað upp i I úr skipinu öðrum vörum í f i gær, og fór það síðan áleið | f is til Danmerkur aftur í \ 1 gærkveldi. Iiiiiiiiiilllliiiiiiiliiitiiiiiiiliililiiiiiiiiiiiliiiiiiiifnmtlili

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.