Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 8
„A FÖRKUM VEGI“ Í DAGt
Lítiif er lunga íláujivails untja
26. apríl 1949 82. blað
Herir kommúnista eru
að umkringja
™; Shanghai
VirfSast ætla að loka öllum emdankonii!
loiðum stjórnarliomus, áður en jn*ir ráð
í r-rr
ast á borgina
Mtírir kommúnista eru nú komnir mjög nærri Shangh'-
r-g vírðast nú fremur hafa hægt sóknina, þótt þeir hafi ekl
í'iatl neinni mótspyrnu stjórnarhersveita. Er gert ráð fyrir,
; ð p«ir stefni að því að loka öllum flóttamannaleiðum frá
1 orginni. I
I t'lutningum loftbrúarinnar til licrlínar eru sílellt sett ný flutnm^amet. Uér er. mynti tra flugveltmum
í Gatow, þar sem Bretar hafa endastöð. Löng röð flugvéla bíður þess að merki verði gefið um að þær
megi hefja sig til flugs til þess að sækja nýjan farm vista. .
Y.msir ráðherrar og em-
hættismenn, sem flúðu á öög
v.num frá Nanking til Shang-
haí fiýðu þaðan aftur í fyrra
aag flugleiðis til Kanton.
1'ro.ttflutningar fólks úr borg
inm voru líka hafnir, en sið-
ustu fregnir í gær hermdu, að
hersveitir kommúnista hefðu
i.iegar tekið helztu járnbraut-
; roæi í námunda borgarinn-
ar og lokað þannig undan-
komuleiðum. Áttu fremstu
hersveitirnar ekki nema um
::0 km. ófarna að borginni og
höfðu þá hægt á sér. Var gert
:.áö fyrir, að það stafaði af
bvi, að þær vildu bíða meiri
iiðsstyrks eða framsóknin
gengi nú hægar vegna þess,
a’ö erfitt væri um flutninga-
tæki. Einnig mundu kommún
istar hafa í hyggju að um-
kringja borgina eins og hægt
væri, áður en árás yrði gerð
:• hana. Kínverska herstjórn-
Fjögur námskeið á
vegum S. Þ.
Aðalskrifstofa Sameinuðu
Þjóðanna í Lake Success, New
Yoxk, efnir til þriggja náms-
iSkeiða á þessu ári.
Fyrsta námsskeiðið verður
Ááld® dagana 16. maí til 8.
júlí um almenna athugun á
st^inuninni sjálfra og aðal-
skrifstofu hennar. Námskeið
þetta er ætlað embættismönn
im og er gert ráð fyrir 25 þátt
•sakendum. Umsóknarfrestur
er til 1. maí.
Annað námsskeiðið verður
•íaklið dagana 11. júlí til 2.
ej tember um skipulag Sam-
einúðu Þjóðanna og sérstofn-
anáiia og starfsháttu aðal-
.krifcitofunnar. Námskeiðið er
ætlað 35 háskólastúdentum og
r umsóknarfrestur til 15.
: nai.
Pliðja námskeiðið verður
haidið dagana 19. september
v.ií 12. nóvember um starfs-
háttu allsherjarþingsins.
Námsskeiðið er ætlað 35 em-
bættismönnum og er umsókn
arlrestur til 1. ágúst.
Námsmönnum er tryggt
ippihald meðan námsskeiðið
stendur, en sjálfir verða þeir
*.ó greiða ferðakostnað báðar
: eiðir.
Umsóknir íslendinga ber að
afhenda um hendur utanríkis
áöuiieytisins og veitir þaö
ia..:ri upplýsingar, ef óskáð
er.
í Frá u tanríkisr áðuney tinú)
in hefir enn ítrekað þau um-
mæli sín, að borgin yrði varin
til síðasta manns, hvað sem
úr verður.
Herstjórn kommúnista hef-
ir synjað Bretum um að leyfa
skipi að fara óhindrað upp
eftir Jangtse til aðstoðar lask
aða herskipinu Amethist, sem
liggur skammt frá þeim stað,
er árásin var gerð á það um
daginn. Þeir hafa einnig neit
að að gefa loforð um það, að
skipið mætti fara óhindrað
niður eftir fljótinu.
Bandarikin hafa kvatt
sendiherra sinn í Kína heim.
Sumarfagnaður
Framsóknarmanna
Framsóknarfélögin í Reykja
vík hafa sumarfagnað í
mjólkurstöðvarsalnum kl. 8
n.k. föstudagskvöld. M. a.
flytur Eysteinn Jónsson
menntamálaráðherra ræðu á
samkomunni.
Sendiherra frá Iran
á íslandi
Nýlega er kominn hingað til
lands sendiherra frá Iran.
Heitir hann Bagher Kazemi
og hefir hann aðsetur í Stokk
hólmi. Hinn nýi sendiherra
leggur embættisskilríki sín
fyrir Forseta íslands á mið-
vikudaginn kemur.
*
Utflutningur Breta
eykst mjög
Bretar hafa mjög aukið út-
fiutning sinn undanfarna
mánuði og einkum í marz. Þá
nam útflutningur þeirra um
160 milj. punda og er það
í miklu hærra en áður. Samt
'sem áður varð vöruskiptajöfn
' uður þeirra óhagstæður um
1 25 milj. punda í þessum mán-
uði.
ísland f ær þriðja mesta fram-
lag Marshallaðstoðarinnar
samanborið við íbúafjölda
Aðoiats tvö löndí Tricstc og Ilolland fá meiri
aðstoð samanhorið við íhiíafjjölda
Samkvæmt nýjustu skýrslum frá efnahagssamvinnu-
stofnunninni í Washington, hefir ísland hlotið þriðja hæsta
framlagið, ef miðað er við íbúafjölda landa þeirra er Mar-
shallaðstoðar njóta.
MiðaÖ við íbúafjölda koma
því 38.81 dollarar í hlut hvers
íslendings af Marshallaðstoð
þeirri sem veitt er á tímabil-
inu frá 1. júlí 1948 til 30. júní
1949.
Heildartölur yfir Marshall-
aðstoð til þátttökulandanna
eru sem hér segir:
Dollarar á hvern íbúa
Trieste ............. 60.75
Holland ............. 40.05
ísland .............. 38.81
Austurríki .......... 31.10
Belgía og Luxemburg . . 28.46
Noregur ............. 26.57
írland .............. 26.35
Danmörk ............. 26.31
Brezka heimsveldið . . 25.01
Frakklánd ........... 23.87
Grikkland ........... 19.20
1 Franska hernámssv. .. 15.70
Ítalía ............... 12.12
Brezk-ameríska hern.sv 9.90
Svíþjóð ............... 6.85
Tyrkland .............. 2.07
Meðal framlag á hvern í-
búa þátttökulandanna er
18.36 dollarar.
Það er athyglisvert að töl
urnar yfir ísland ná aðeins
yfir 2,300.000 dollara lánið og
3.500.000 dollara framlagið,
sem sérstaklega var samið
I um, en þar er ekki innifalið
, 2.500.00 dollara framlag án
endurgjalds, sem ríkisstjórn
, íslands tilkynnti fyrir
skömmu.
I- Þegar heildartölurnar eru
lagðar^saman, kemur í ljós,
að hlutur hvers einstaklings,
af Marshallaðstoð þeirri sem
Karlakórinn Vísir 25 ára:
Hefir haldið 150 söng-
skemmtanir á 24 stöð-
um á
Vcglegí afmælishóf vai* haldiö kórmim i
Sig’lafirði í fýrrakvöid
Frá fréttaritara Tímans í SiglufirSi
Karlakórinn Vísir hélt hátíðlegt 25 ára áfrúæli sitt með
veglegu hófi að Hótel Hvanneyri Siglufirði í fyrrakvöld.
Voru þar margar ræður fluttar kórnum og söngsíjórmn
hans til heiðurs. Karlakórinn Vísir hefir unnið mikið og
merkilegt starf á sviði söngmálanna, ekki einungis í Siglu-
firði, heldur hefir starfsemi lians náð vítt um land. Hefir
kórinn ails haldið samsöngva á 24 stöðum á landinu.
Afmælishóf kórsins var fjöl
mennt. Scttu það fjöldi gesta
og velunnarar kórsins í Siglu
firði en einnig hafði verið
boðið til hófsins fulltrúum
nokkurra karlakóra annars
staðar af landinu, en þeir gest
ir gátu því miður ekki komið
sakir slæmra samgangna sem
stafa af erfiðum veðurskilyrð
um.
Það má segja að karlakór-
inn Vísir sé óskabarn Siglfirð
inga og að hann hafi meö
starfi sínu sett svip að nokkru
leyti á lífið í Síglufirði og á
sönglífið. eins og gefur að
skilja.
Egill Stefánsson núverandi
formaður kórsins setti hófið
og stjórnaði því. Flutti hann
einnig ræðu, þar sem hann
rakti sögu kórsins frá
því hann var stofnaður,
en Egill er einn af þremur
stofnendum kórsins sem
starfa með honum enn bann
dag í dag. Karlakóiinn Vísir i
Siglufirði va:- stöínaðuv 192 i
og var Halldcr Hávarðarson
aðalhvatamaðurinn að kór-
stofnuninni oj söngstjóri
/ Frn whnlcí n 7 siflu i
„Tengdapabbi”
leikinn á
Siginfirði
Frá fréttaritara Tiinans
í Siglufirði.
Stúkan Framsókn í Siglu-
firði hefir að undanförnu
haldið uppi æfingum á sjón-
leiknum ,,Tengdapabba“, sem
er gamanleikur í fjórum þátt
urn, sem leikipn hefir verið
víða um land -við ágætar und-
irtgktir.
Æfingum á leiknum er nú
að.verða lokið og hefjast sýn-
ingar á honum væntanlega í
næstu viku.-
' ivumiur Ilríseyin.g-
ur látÍM
Islandi er veitt, nemur rúm-
lega 55 dollurum.
Þess má geta að framlag
hvers einasta Bandarikja-
þegns, karls, konu og barns,
til Marshallaðstoðar til
allrd þátttökurikjanna i
Evrcpu, nemur 33.02 döllúr-
um.
Frá fr.éttaritara Timans
í Siglufirði.
Aðfaranótt síðastliðins laug
ardags andaðist Jón Kristins-
son frá Yzta^Bæ í Hrísey, að
heim'Ii sínu í Sig-lufirði. Var
Jón fyrir nokkrum árum flutt
ur til Siglufjaröar úr Hrísey,
j eh, hann var alkunnur atorku
' og dugnaðar maður.