Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 7
82. blað TÍMINN, þriðjudaginn 26. april 1949. 7 Franskir vísindamenn þakklátiríslendingum Gag'nkvæEia viiiáíía milll Fa*akka og' Ssiond- inga seí*£r fulltrúi franska sendílieirans í tilefni af komu Grænlandsleiðangurs franski vísinda- mannsins Pauí Emile Victor til íslands, og í fjarveru sendi- herra VoiIIerv, sem dvelst nú í Frakklandi í sumarleyfi, tók herra de la Bastide, Chorgé d’Affaires í sendiráði Frakka á móti gestum á föstudaginn 22. þ. m. Við það tækifæri ávarpaði herra de la Bastide leiðangursmenn og gesti, og fórust honum m. a. orð á þessa leið. „Franska sencliráðinu er ánægja að taka á móti herra Paul Emile Viktor og nokkr- um félögum hans úr Græn- landsleiðangrinum. Ég ætla ekki að rekja hina glæsilegu fortíð foringja leið angursins, Paul Emile Victor, sem þegar er meðal fremstu heimskautafara vorra tíma. Árin 1934, 1935 og 1936 var hann og Michel Pédez leið- angursfélagar Dr. Charcot. Þá kynntust þeir vinarhug ís lendinga í garð Frakka. Ég er sannfærður um, að hin allt of stutta viðdvöl þessa leiðang- ursmanna mun auka bæði perscnuleg vináttutengsl þeirra við ísland og einnig ósk þeirra eftir að kynnast betur þessari gestrisnu þjóð og hrifandi landi. Vinarhugur og hjálparvilji í garð farmanna og virðing fyrir vísindamanninum hafa þróazt með íslenzkri menn- ingu, þessari svo ríku og mark verðu menningu. Þetta hafa Frakkar hvað eftir annað reynt, frá því fyrst að fransk ir sjómenn heimsóttu ísland. Og það er mér mikil ánægja að staðreyna. að þessi vinar- hugur í garð þjóðar minnar lifir enn. Ég get sannfært ís- lendinga um, að þessi vinátta er gagnkvæm. Að ávarpi þessu loknu tók til máls Paul Emile Victor, foringi leiðangursins. Hann gat fyrst minninga sinna frá íslandi, en hann kom oft við hér í vísindaferðum sínum með Dr. Charcot. Eftir að hafa minnst á hin gagn- kvæmu og innilegu vináttu- bönd milli Dr. Charcot og is- lenzku þjóðarinnar, þakkaði herra Paul Emile Victor ís- lenzku ríkisstjórninni hina mikilvægu hún vinsamlega að danski sendiherrann var viðstaddur færði hann einnig dönsku ríkisstjórninni þakk- Leita að örkinni hans Nóa Fyrir nokkru síðan var skýrt frá því í Bretlandi, að sérstakur rannsóknarleið- angur myndi fara á komanda sumri til fjallsins Ararat í Tyrklandi og leita þar að leif um af örkinni hans Nóa. Þeir, sem að leiðangrinum standa, telja sig hafa fengið fregnir af því, að ýmsar. ■ minjar hafi nýlega fundiztjj þar á stað einum í 11.000 feta ! hæð, og bendir ýmislegt til þess, að þær séu leifar af örkinni. Það hefir nú aukið umtal um þennan leiðangur, að rússnesk blöð hafa ráðist harðlega á hann og telja ir sínar fyrir að hafa veitt hann farinn í njósnaskyni. leiðangrinum leyfi til starf- j Ararat er nefnilega rétt við semi á Grænlandi og fyrir að . rússnesku landamærin og láta í té aðra aðstoð.Lét hann sér það'an inn á rússneskt í ljós aðdáun sina á menn- íand. ingarstarfi Dana á Græn- j------------------------------- landi og kvað þá hafa mikinn ' skilning og víðsýni til að bera 1 j |of|p í HPIKliníPl- varðandi vísindaiðkanir á 1 ÍÍCIIOUIIO;! Cjiænlandi. iSS.jÓÓ Ntí11Úr 11 llPkP- ingafélags íslands Frú Arnheiður Jónsdóttir, Tjarnagötu 10 C kr. 500.00, frú Veronika Einarsdóttir, Bergstaðarstr. 86 kr. 200.00, Þorlákur Ófeigsson og frú kr. 200.00, rúmfastur sjúklingur, Akureyri kr. 50.00, áheit frá L. H., Akureyri kr. 100.00, gjöf frá Vilhelm Erlendssyni, Blönduósi kr. 500.00, frú Ragn heiður Ó Björnsson, Akureyri kr. 100.00, gömul kona, Sel- fossi kr. 95.00, Barði Brynjólfs son og frú, Siglufirði kr. 100.00. Fyrir þetta veitum við gef- endum innilegar þakkir. A laugardagsmorguninn 23. þ. m. fór Paul Emile Victor til Fossvogskirkjugarðsins, á- samt öðrum leiðangursmönn- um, herra de la Bastide, Chargé d’Affaires í sendiráði Frakka og herra Rousseau, franska sendikennaranum við Háskcla íslands. Lagði foringi leiðangursins þar blóm á leiði 7 franskra sjó- manna, sem farizt hafa hér við land. Karlakóriim Vísir Framhald aj 8. síSu. kórsins fyrsta starfsárið. Flutti formaður kórsins minni þessa brautryðjenda kórsins. Jóhann Jóhannsson skóla- stjóri talaði næstur og mælti fyrir minni núverandi söng- stj óra kórsins Þormóðs Eyjólfssonar, en hann hefir stjórnað kórnum með mikilli prýði í 20 ár. Hefir Þormóður sýnt í því starfi frábæran dugnað og þrautseigju. Auk þeirra tveggja söng- stjóra sem nefndir hafa veriö stjórnaði Tryggvi Kristinsson Bcrlíiiartleilan. (Framhald af 1. síðu). öðru leyti undir sameiginlegri umsjá vesturveldanna. Þjóðverjar eru taldir líkleg ir til að fallast á þetta tilboð, en hinsvegar greinir aðal- flokkanna á um, hvort meiri áherzlu beri að leggja á víð- tækt vald fyikisstjóranna eða sambandsstj órnarinnar. Kristi legi flokkurinn vill það fyrra, ÍAIIt til að auka ánægjuna: PJins og að undanförnu tek ég að mér allskonar málniTigarvinnu og veiti þeim leiðbeiningar og aðstoð, sem þess óska, til þess að geta málað sjálfir. Séu rétt efni rétt með farin, getur málningin gert gamait sem nýtt. Ingþór Sigurbjöriisson, málaram., Selfossi. Sími 27. en jafnaðarmenn það síðara. ! söngkennari kórnum í fjögur Á þessum ágreiningi hefir | fyrir' ár. |strandað hingað' til og er ; hjálp, sem Eins og áður er sagt heíiiýhinni nýju r.áðstefnu einkum hefir veitt ■ kórinn oft lagt land undir fót' ætlað að jafna hana. leiðangrinum. í tilefni af því °§ látið til sín heyra víða uhj | Samkvæmt Lundúnafrétt- ____________________________land. Fyrstu sigurför sína fór um í gær, dregur nú mjög til kórinn til Ólafsfjarðar, en Al- , sátta milli jafnaðarmanna og þingishátíðarárið 1930 fór katólska flokksins. kórinn til Reykjavíkur og J söng þá meðal annars á Al- , Lausn Berlínardeílunnar þingishátíðinni á Þingvöllum. | fVrsia skrefið. En samtals hefir kórinn farið^ 1 áðurnefnu viðtali sínu við Frimivarp uni opin- bcra starfsiticnn (Framhald af 1. síöu). fram nokkrum vikum fyrr, fimmtán söngferðir og sungið : blaðaménniná tók Schuman en ef það samkomulag næð- opinberlega á 24 stöðum. Hef Það fram> að ekki yrðu hafnir ist ekki, myndi frumvarpið jr kórinn haldið samtals 150 þó verða lagt fyrir næsta söngskemmtanir og auk þess Þin§- sungið á plötur. Jafnframt gat ráðherrann aí stofnendum kórsins eru þess, að hann væri Páli þakk nú aðeins þrír starfandi kór- látur fyrir að gefa Alþingi meðlimir enn. þeir Egill Stef- kost á að segja álit sitt og ánsson formaður kórgins. velþóknun um starfstíma op- Gunnlaugur Sigurðsson og inberra starfsmanna. ] Jósef Blöndal. Gunnar Thoroddsen hefir j Auk þeirra ræðumanna unnið að umræddri frum- j sem getið hefir verið fluttu varpssmiði í allmörg ár, og j margir fleiri ræður meðal hefir verkið þótt ganga'annars forseti bæjarstjórnar meira en slælega. Ýmsumjí Siglufirði og bæjarstjóri, mun og finnast, að frum-1 sem þökkuðu kórnum starf samningar við Rússa um Þýzkalandsmálin né kölluð saman ráðstefna um þau fyrr en þeir hefðu afnumið sam- göngubannið á Berlín. varp hans eigi lítið erindi fyr ir Alþingi, ef hvergi má þar hvika frá því, sem um semst hans í þágu bæjarbúa. Karlakórinn Vísir hefir jafnan átt á að skipa ágætum við stéttarsamtök mannanna. starfs- I einsöngvurum og má þar með heitinn Ólafsson Kjartan heitinn Sigurjónsson, Sigur- jón Sæmundsson, Halldór Kjartansson, Jón Gunnlaugs- son, Kristján Möller, Aage Schöt Daníel Þórhallsson og siðast enn ekki sízt hinn mik- ilhæfa unga söngvara Þor- stein Hannesson. Er það áreiðanlega von allra Siglfirðinga og margra fleiri að kórinn eigi langt og heilladrjúgt starf fyrir hönd- | al annarra nefna þá, Erling , um. HWAKKA og BEÍZLI hef ég eins og að undanförnu. Afgreiði gegn kröfu. Gunnar Þorgeirsson Óðinsgötu 17 — Reykjavik. Hreinsum gólfteppi, einnig bólstruð húsgögn. Gólfteppa- breiusunin Barónsstíg—Skúlagötu. Sími 7360. Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Simi 2292. ÖTSÖLUSTAÐIR REYKJAVÍK Vesturbær: Vesturgötu 53 West-End. Fjólu, Vesturgötu Miðbær: Bókastöð Eímreiðar- innar Tóbaksbúðin Kolasundi Austurbær: Veitingastofan Gosi. Söluturninn við Lækj- artorg Bókabúð KRON Laugaveg 45 Veitingastofan Florida, Veitingastofan Óðins- götu 5. Bókaverzlunin, Sam- túni 12 Söluturn Austurbæjar Verzlunin Ás. Verzlunin Langholts- veg 74 /luglijAiÍ í l'wanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.