Tíminn - 26.04.1949, Blaðsíða 2
2
TÍMJNN, þriðjudaginn 26. apríl 1949.
82. blað
f tii heiia
J
ciciá
lí(
í nótt.
Næturlæknir er i 'læknavarðstof-
unni í Austurbæjarskólanum, sími
5030. Næturvörður er i Reykjavíkur
Apóteki, sími 1760. Næturakstur
annast Litla bílstöðin, sími 1380.
ÚtvarpLð
I ltvöld:
Pastir liðir eins og venjulega. Kl.
18.30 Dönskukennsla. — 19.00
Enskukensla. — 19.25 Veðurfregnir.
.r- 19.30'Þingfréttir. — 19.45 Auglýs-
ingar. — 20.00 Préttir. — 20.20 Tón-
léikar Tónlistarskólans. — 20.45 Er-
indi: Eldgos og eldfjöll; III. (Guð-
mundur Kjartansson jarðfræðing-
ur). — 21.10 Tónleikar. — 21.35 Upp
lestur: Kvæði (Guðbjörg Vigfús-
dóttir les). — 21.50 Tónleikar (pl‘t-
ur). — 22.00 Préttir og veðurfregn-
ir. — 22.05 Vinskl lög (plötur). —
22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Einarsson & Zoega.
Foldin og Spaarnestroom eru í
Reykjavík. Lingestroom fór frá
Hull s.l. laugardag áleiðis til Kaup-
mannahafnar. Reykjanes er í Eng-
landi.
Eimskip.
Brúarfoss er væntanlega í Rott-
erdam. Dettifoss er í Reykjavík.
Fjailfoss er i Antwerpen. Goðafoss
er í New York. Reykjafoss er vænt- j
anlega í Gautaborg. Selfoss fór frá
Kaupmannahöfn 21. apríl til Reykja
víkur. Tröllafoss er í Reykjavík.
Vatnajökull er í Reykjavík. Hertha
er á Húsavík. Laura Dan kom til
Antwerpen 22. apríl frá Hull.
Ríkisskip.
Esja er í Reykjavik. Hekla var á
Akureyri í gær á austurleið. Herðu-
breið var á Þórshöfn í gær á norð-
urleið. Skjaldbreið er í Reykjavík.
Þyrill var á Raufarhöfn í gær. Odd-
ur átti að fara frá Reykjavík til
Vestmannaeyja í gærkvöld.
Sambandiff.
Hvassafell fór frá Akureyri í gær
kveldi til Alaborgar.
Laxfoss
fer til Akraness kl. 8 árd. á morg-
un og til Akraness og Borgarness
k.l 2.30 e. h.
Ftugferðir
neitt að ráði. 2—3 hafísjakar höfðu
sézt þar fyrir Utan undanfarna
daga. Tvek mótorbátar hafa sótt á
liskimið frá Hofsósi, en gengið held
ur stirðlega.
Rúgur eða taða.
Nokkrar umræður uröu í vetur
um það. hvort taðan gæti keppt
við rúginn, sem fóöur. Einn bóndi,
Ólaíur. á Ilellulandi, svarar þessu í
aprílheíti Preys og segir þar m. a.:
„Talið er að 200 kg. þurff af
rneðaltöðu móti 100 kg. af harðfóðri.
En til þets að ekki hallist á ame-
ríska rúginn, legg ég .250 kg. af töðu
á móti.“ Hér kostar fóðurblanda,
þar af !4—% sildarmjöl, 125—150
kr. hver 100 kg., en 2',-j hestburðir
af töðu ætti — eftir mínum reikn-
ingi — að kosta kr. 62.50 eða full-
um helmingi rninna."
Blöð og tícarit
Vinnan
Rit Alþýðusambands íslands,
Vinnan 3. tölubl. 7. árg. er ný-
komið út. Hefst það á kvæði eftir
Magnús Pétursson.er heitir Úr
Tyrkjasvæfu, þá er Viðfangsefni
dagsins, eftir Sæmund Ólafssonar.
Lækjartorg, eftir Sigurð Gröndal.
Á vertíðinni í Sandgerói, eftir Sæ-
mund Ólafsson. Verkalf ðsfélögin
mega ekki vera pólitísk, eftir Hall-
björn Halldórs.son. Enn er mynda-
opna. Pélagsdómur. Sambandstíð-
indi. Kaupskýrslur o. fl. |
Ritstjóri Vinnunnar er Karl ís- |
feld.
Víðsjá.
3. hefti 4. árgangs þessa tíma-
rits er nýlega kornið út. Plytur
j það m. a.: íslendingar erlendis,
sem er fróöleg frásögn frá ís-
' landi eftir Sveinbjörn Jónsson.
Saga um konuna, sem aldrei
missti kjarkinn og lýsir vel sér-
staklega miklum lífsþrótt, sem
sumt fólk hefir yfir aö ráða. Þá
er grein sem heitir Grænlend-
ingar taka upp nýja lifnaöar-
háttu, Veröa barneignir verö-
launaöar í Bandaríkjunum? Ég
íiaug hraöar en hljóöiö. íslend-
ingar erlendis, þ. e. Margt er
skrítið í Ameríku, eftir Hannes
Jónsson. Og margt fleira er í
heftinu, sem er yfir 60 blaðsíður
tvídálkaðar.
Forsíðumyndin er af tveim
grænlenskum konum í þjóðbún-
ingnum.
Dýravendarinn,
Febrúar- og marzblöö Dýravend-
arans hafa borizt Tímanum. Eru
þar að venju ýmsar frásagnii- um
dýrin ásamt fáeinum myndum og
ýmsu fleiru. Meðal annars fær
„glugghrossakappinn" talsverða á-
drepu ennþá, og mun ýmsum finn-
ast að Dýravendarinn megi tæplega
fara ver með þennan mann en orð-
ið er, því þó að blaðið sé fyrst og
fremst málsvari dýranna, þá ætti
það þó samt að sjá þá sem bágt
eiga víðar!
F.R.I. I.R.R. l.B.R. I.S.Í.
Vormót í frjálsíþróttum veröur
háð liér í Reykjavík dagana 8. og
10. maí n.k.
| Keppt verður í eftirtöldum grein-
um.
S. mcú: 200 m. hl„ 80 m. hi.
kvenna, kúluvarpi kvenna og karla,
800 m. hl., spjótkasti, langstökki
karia, 110 m, grindahl. og 4x100
m. boðhi. karla.
10. maí: 100 m. hl. stangarst.,
1500 m. hl., langstökki kvenna,
kringlukasti karla, 5x800 m. boð-
lil. kvenna og 1000 m. boðhl. karla.
Þátttaka tilkynnist viku fyrir
mótið og er hún heimii öllum í-
þrcttafélögum.
Frjálsíþróttadeild í. R.
Stúlku
vantar til aö þvo og hirða
þvott einu sinni í mánuði. —-
Má vinna eftir hentugleikum.
— Hitaveita, rafmagnsþvotta
vél og vinda.
Afgreiosla blaðsins visar á.
Notuð íslenzk
fríraerki
kaupi eg avalt hæsta verði.
Jón Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavík.
Wtbreiiii 7ímamt
::
::
I
:!
Í!
!!
M
♦♦
I
|
-•♦♦♦♦♦♦<
•♦♦♦♦♦♦♦<
til að auka ánægjuna
Nú er komið:
Löguð málning — Liiir — Fernisolía — Þurrk-
eíni — Terpentína — Kítti — Krít — Gibs —
Sparsl — Sandpappír — Stálvírskústar. —
Penslar og burstavörur.
Flestar tegundir af bæsi — Distemper.
Dúkalím — Eirolía — Karbólín.
KOMIÐ —- SÍMIÐ — SKRIFIÐ
Verzl. Iiií*|íórs.
Selfossi. Sími 27.
iiiiiiiiiiiiiiiii
/luýlijJii í 7'matnm
|Lítið er lunga í lóuþræls unga
Flugfélag íslands.
Gullfaxi fór i gærmorgun til
Prestvíkur og Kaupmannahafnar
með 40 farþega. Allmargir voru á
bíðlista, sem ekki komust með í
þetta sinn. En n.k. laugardag hefj-
ast laugardagsferðirnar út og fer
Gullfaxi þá til Prestvikur og Kaup-
mannahafnar.
í 'gær var flogið til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Austfjarða, Horna
fjarðar og Pagurhólsmýrar.
Loftleiðir. !
Hekla og Geysir eru í Reykjavík,
en næsta laugardag fer annað
þeirra til London. !
í gær var flogið til Akureyrar og
Vestmannaeyja.
Úr ýmsum átf'm
Smásöluverð.
í Reykjavík var smásöluverð í
maiz s.I. þetta:
Hvitasykur högginn kr. 2.53 kg.
Strásykur kr. 2.13, kg. Smjörlíki kr.
4.85 kg. Kristalsápa kr. 6.00 kg.
Kaffi brent og malað kr. 9.20 kg.
Kaffibætir kr. 7.20 kg.
Frá Ilofsósi.
í gær átti fréttamaður Timans
símtal viö Hofscs. Hafa þar verið
kuldar og harðindi undanfaiið, eins
og annars staðar, en þó snjólétt þar
nú vm skeið.
Eicki bæri á heyleysi þar nyrðra
Eftirfarandi greinarstúfur hefir
þessum dálkum 'borizt frá bílstjóra:
„Þegar maður les og heyrir hinn
takmarkalausa áróður um dýrð-
ina á Kefiavikurflugvelli, sem hald
iö er uppi af Morgunblaðinu, Al-
þýðublaðinu og Peröaskrifstofunni,
vaknar eíablandnar spurningar: Er
hér allt meö felldu? Meina þessir
aðilar, að hér sé svo mikið að sjá?
Eða hvað vakir fyrir mönnunum?
í íyrra sumar var öðrum hverj-
hafi haft orð á, að því liði svo vei,
að þvi fyndist það vera komið til
útlanda. Um leið og gestirnir komu,
voru þeir hresstir á nokkrum áfeng
issnöpsum, ;:em surnum hverjum
fundust helzt tii fáir, en vildu samt
vera „góðu börnin."
Langborð var þarna lilaðið
brauði og áleggi og heill þorskur
iá þarna á fati makaður í sgsu og
var gestunum heimilt að taka sér
á disk af þessunr framreidda mat,
Allt til að auka
ánægjuna
Við þig segja vil ég orö
vísbending þér holla
ég hef fengið stofu- og
útvarpsborð
eldhúsborð og kolla.
um Reykvíking konrið suður á völi, eftir aó hafa skrifað nöfn sín i
og þeyst með hann i f.tórum iang- doðrant cinn, er iagður var fram
ferðabílum um rennibrautir vall- í því skyni, og var mikil þröng við
arins undir amerískri leiðsögn og borðið, og urðu rnenn að vera
einnig var fólkið látið glápa á ryðg herskáir, til að hafa eitthvað og
aða, hálf hrunda eða siigaða her- var brosicgt að sjá ráðamenn þjóð-
mannaskála af ýmsum stærðum og félagsins 'oinboga sig áfram með
Kvenfélags Neskirkju
fást á eftirtöldum stööum:
Mýrarhúsaskóla.
Verzl. Eyþcrs Halldórsson-
ar, Víðimel, Pöntunarfélag-
inu, Fálkagötu, Reynivöllum
i Skerjafirði og Verzl. Ásgeirs
G. Gunnlaugssonar, Austur-
stræti.
Köld borð «g
Iieiíua* vcizluaiiatiar
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
8
ITrvals liangikjöt
Dilkalcjöt
Ilamflcttur liimli
Kjöl «c/ Greenmeti
Sími TtNIANS
er
81300
frá kl. 9—5
eftir kl. 5 Ritstjórn 81302
— — - Fréttir 81303
— — - Augl. 81301
Jóhannes Elíasson
— lögfræðingur —
Skrifstofa Austurstræti 5, III. hæð
(Nýja Búnaðarbankahúsinu)
Viðtalstími 5—7. — Sími 7738.
gerðum. Nú er það ai:t annað.
Alveg nýtt og stórkostlegt, sem
ekki á sér iikt í víðri veröld, að
sögn blaðanna. Þarna hefir risið
upp tveggja hæða timburhús, bæði
iangt og breitt, með hurðum og
gluggum. einnig baði og klósetti, og
rúmum með fjaðrabotni. Og eftir
tveggja mánaða vangaveltu Vík-
verja Morgunblaðsins um nafn-
gi.Ru, hiaut nafnið Keflavík. er Al-
þýðublaðinu þótti óverðskuldaður
heiður fyrir Keflavíkurþæ. Og nú
er ætiast til að hvert mannsbarn
sjái þessi herlegheit.
diska sína og náungi einn, er stóð
álengdar og ieit á þetta með van-
þóknun, muldraði í bringu sína:
„Lítið er lurjga í lóuþrælsunga.“
Ræður voru haldnar þarna alveg
óskammtaðar, og mælt- var þar á
enska tungu, og var þar fagnað,
með mörgum og fögrum orðum hin
um amerísku framförum á íslandi.
Strax daginn eftir þessa heldri
manna samkomu, hóf Ferðaskrif-
stofan fólksílutninga suður eftir, í
stórum stíl, og að sögn Alþýðu-
blaðsins hefir verið um fimm þús-
und manns þann dag, 10. apríl. og
Auglýisngaáróður að þessu sinni! iætur nærri að fiutningskostnaður
hófst méð hinni svonefndu vígslu- 1 fólksins þennan eina dag, hafi ver-
hátíð byggingarinnar. sem haldin ið um 125.000.00 krónur.
var 9. þessa mánaðar og stefnt var Lítið hafa farþegar á vegum
þangað suður ráðamönnum þessa Perðatkrifstofunnar af veitingum
þjóðféiags, og ýmsu öðru yfirstétta- hóteisins aö segja. Þegar bifreið-
fólki, er virtist kunna vel við sig arnar nálgast húsið, er aðaldyrum
þarna, og að sögri Alþýðublaðsins veitingastofunnar lokað og amerísk
ur vörður settur við dyrnar, cr vís-
ar einstakii réttlátri sái á bakdyrn-
ar, en fóikinu er skipt í smá hópa
og rekið .eins og kindur i gegnum
ganga hússins af leiðsögumönnum
og lögregiu. Þegar hringferð þess-
ari er iokið, tilkynnir fuiltrúi Perða
skrifstofunnar, sem elnu sinni
fékkst við leiklist, að af sérstökum
ástæðum. sá ekki hægt að fá nein-
ar veitingar á staðnum, það korni
ekki oft fyrir, cn slikar undantekn-
ingar geti átt sér stað. Þetta er end
urtekið dag eftir dag, og einnig að
bifreiðarnar muni ekki fara fyrr
en eftir 2 klukkustundir og té far-
þegum he'.rnilt að sitja ú‘.i í bifreiö
unum þann tíma. Str eru nú hver
gæðin.“
Þetta bréf bílstjórans, bendir á
kunnugieika þar syðra á Keflávík-
urflugvellinum. Bílstjórar munu oft
aka farþegum í ýmsu „ástandi" þar
suðurfrá. Skop hans um hópferðir
þarna suðureftir er tæplega að
ástæðuiausu. Er það næstum ein-
kennilegt að ríkið (í gegnum stofn-
j un sína) skuii hefja upp áróður fyr
’ ir ferðalöngum þarna suðureftir.
Eftir því sem allt er í pottinn bú-
ió um þessi mái, gera íslendingar
sjálfum sér mest tii skammar með
skriðdýrshætti sínum og framferði
gagnvart þeirri þjóð. er gistir land
okkar. Komum við fram sem
frjálsir, djarfir og kurteisir menn
gagnvart erlendum þjóðum, vöxum
við í áliti, ekki aðeins þeirra, held-
ur eignumst líka sjálfir heilbrigðan
þjóðarmetnað, sem er nauðsynlegt
| að hafa og allt annað heldur en
þjóðargorgeir.
V. G.