Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsöknarflokkurinn 33. árg. Skrifstofur l Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81304 Áfgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda Reykjavík, sunnudaginn 1. maí 1949. 86. blað % Alþýða Reykjavíkur - Ávarp ASJtýSusamliaiidsiiis ISandalags síarfsiaaaEísaa ríkis og' ijseja íil alSrar aJþýön í Ifceykjavík I dag er hinn alþjóðlegi baráttudagur verkalýðsins, 1. maí. Alþýöa íslands fylkir lioi til þess aö sýna samtakamátt sinn bera fram kröfur sínar um bætt lífskjör og standa vörö um þau mannréttindi, sm unnist hafa. í tuttugasta og sjöunda sinn heldur alþýða Reykjavík ur. 1. maí hátíðlegan, hún fagnar því, aö á þessum árum hafa samtök islenzkra laun- þega vaxið og eflst að mætti og áhrifum, verndað hags- muni launastéttanna, bætt kjör þeirra og komið fram al- hliða þjóðfélagsumbótum. Barátta verkalýðsins hefir á þessum áratugum, verið harð sótt, hann hefir löngum átt við að búa atvinnuleysi, dýr- tíð, kreppur og öryggisleysi, sem hrjáð hafa alþýðuheimil- in. Alþýðan hefir þó á þessum áratu'r, kynnst sæmilegum lífsskilyrðum, vegna vaxandi styrkleika samtakanna. og nærgar vinnu. En hinum bættu lífsmögu- letkum íslenzkrar alþýðu er nú ógnað, vegna sívaxandi dýrtíðar, húsaleiguorkurs og spilltra verzlunarhátta. Jafnframt eru helgustu lýð réttindi hennar í hættu, vegna kröfu afturhaldsins um afnám orlofslaganna, skerðingu almannatrygging- anna o. s. frv. En alþýða íslands er ákveð in í að verja þau lífskjör og þau mannréttindi, sem hún hefir með baráttu sinni aflað sér og sækja frarn fyrir aulcn- um jöfnuði og gegn hverskon ar efnahagslegu misrétti. Snjókoma í Siglu- firði í gær Prá fréttaritara Tímans á Akureyri. í gærdag var hríðarveður í útsveitum Norðanlands, þó úr kornulaust væri .inn á Akur- eyri. Snjólaust er að heita má í lágsveitum Eyjafjarðar og Þingeyjarsýslu, en ákaflega miklir kuldar eru þar eins og um mestan hluta landsins. í gær var til dæmis mjök kalt í Eyjafirði, þó að sólar nyti við hluta úr degi. Norður í Siglufirði var veð- ur þó mun lakara í gær kaf- aldsmugga mestan hluta dags ins. Varð flugvél sem ætlaði þangáð frá Akureyri í gær að snúa viö sökum dimmviðriös. Alþýðan hefir fengið nóg af atvinnuleysi og fátækt á um- | liðnum árurn, og hún er ákveð in því, að bægja þessum vá- ; gestum frá dyrum sinum. Fyrir þvi krefst alþýðan þess, að dýrtíðin verði þegar stöðvuð, vöruverð lækkað og kaupmáttur launanna þannig aukinn. Að öðrum kosti krefst hún lcaupharkkunar, vegna aukirinar dýrtíðar. Hún krefst skjótra aðgerða í húsnæðismálunum, afnáms húsaleiguokurs, svo að allt leiguhúsnæði veröi selt á réttu verði, stóraukins fjár- rnagns og byggingarefnis til byggingafélaga verkamanna og byggingarsamvinnufélaga. Hún krefst þess, að létt verði af því öngþveiti er ríkir í verzlunarmálunum, verð- lagseftirlitið verði skerpt, komið í veg fyrir svartamark- aðsbrask og að tryggt verði,1 að ávallt séu til í landinu, | nægar vörur fyrir útgefnum ; skömmtunarseðlum. Hún krefst einnig réttlátrar vöru- dreifingar. Alþýðan krefst þess, að víð- tækar ráðstafanir verði gerö- ar. til þess að efla atvinnu- lífið og auka atvinnuöryggið. Hún fagnar þeirri aukningu togaraflotans, sem þegar hef- ir verið samið um, og krefst þess að þeirri aukningu verði haldið áfram án tafa. Hún krefst þess, aö keppt verði að því að efla heilbrigð an íslenzkan iðnað og þess gætt, að hann skorti ekki hrá efni til framleiðslu. Hún lýsir fylgi sínu við þá áætlun, sem gerð hefir verið um byggingu stórvirkra verk- smiðja, svo sem áburðarverk- srniðj u, sementverksmiðj u, lýsisherzluverksmiðj u, korn- myllu o. fl. Jafnframt leggur alþýðan áherzlu á, að þessum stórfelldu framkvæmdum verði að hraða sem mest má verða. Alþýðan krefst þess, að livert skip, hver vél og verk- smiðja verði relcin með liag alþjóðar fyrir augum. Hún krefst þess að gætt sé til þess ýtrasta, að fjármagn | framleiðslunnar sé notað í 1 þágu atvinnurekstrar og sam ,tökum fólksins sé tryggt jafn- réttisaðstaða til atvinnu- rekstrar. Alþýðan mótmælir harðlega ónauðsynlegum innflutningi ærlends vinnuafls, hún krefst þess, aö fá sjálf að leysa af höndum þau störf, sem vinna þarf í landinu. Aiþýðan krefst aukins ör- Frá aðalfu.ndi Kaupfélags Borgfirbinga: rosaía féfagsíns msnni en astl. ár vegna vöruþorrðar Miklar emlasrlíœtwr á húsiuis ©»' vélurn íélagsiiis áttii sér staé á .1. ári Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Aðalfuncíur Kaupfélags Borgfirðinga var settur í Borg- arneri 28. aprll s.l. Mættir voru auk stjórnar'sinar 55 full- trúar frá 16 deiídum. Formaður félagsins, Jón Hannesson í Deildarfcungu og framkvæmdastj. Þórffur Pólrrnason, gáfu skýrslu um framkvæmdir og hag félagsins á s.I. ári. Þetta er ein af nýjustu stjörnunum hjá Arthur Ranks frægasta kvik- myndaframleiðanda Breta. Hún er klædd baðfötum, sem hún hefir gert sér úr afklippum ólíkustu fata efna yggis gegn slysum og skorar á Alþingi að samþykkja fram- komið frumvarp um „öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum“. Hún krefst aukins hvíldar- tíma sjómanna, og endurbóta á sjómannalögunum. Alþýðan krefst þess, að lýð réttindi hennár veröi í engu skert, en almannatryggingar verði auknar, svo að öryggi ekkna, öryrkja og • sjúkra verði tryggt og fullkomnun at vinnuleysistryggingum verði komið á. Alþýðan krefst jafns samn- ingsréttar fyrir öll stéttarfé- lög launþega og afnáms laga um verkfall opinberra starfs- manna. Hún krefst fullkomins jafn réttis karla og kvenna. í dag lýsir alþýðan því yfir, að hún ætlist til þess, að hags munasamtök hennar, verka- lýðsfélögin og önnur félög launþega, styðji og styrki hvert annað í baráttunni fyr- ir bættum kjorum og aukn- um réttindum. Alþýða Reykj-avíkur: Samhugur hins vinnandi fólks er alltaf brýn nauðsyn, en sjaldan hefir eining _um hin faglegu baráttumál, verið jafn aðkallandi og nú, til aö vernda og bæta lífskjör og lýðréttindi alþýðunnar. Við heitum því á alþýðu Reykjavíkur, á alla þá sem vilja tryggja og bæta lífsaf- komu launþeganna, á alla þá sem vilja sameinast um brýn- ustu hagsmunamál án flokks- pólitískra sj ónarmiða að sam- einast undir merki heildar- (Framhald á 8. siðu) Félagið seldi á árinu vörur fyrir 5 millj. 170 þús. kr. Var það 350 þús. kr. minna en ár- ið áður. Stafaði það af mjög minnkandi sölu á búðarvör- um. Sérstaklega hafði vönt- un á búsáhöldum og vefnaö- arvörum verið tilfinnanleg.' T. d. fékk félagið nú nýlega sína skömmtun á vinnufatn- aði og var það 16 samfest- ingar. Félagið greiddi fyrir innl. vörur á árinu kr. 6.595 þús. Er það áætlunarverð. Upp- bætur á innl. vörur frá 1947 námu kr. 1.420 þús. Innlögð mjólk hjá Mjólkursamlagi Borgfirðinga nam 3.9 millj. lítra. Er það 8V2% aukning miðað við árið áður. Mjólkufinnleggjendur voru 504 úr 27 hreppum. Meðal- feiti 3.55%. Samlagið mun greiða bændum kr. 1.55 pr. lítrann. Slátrað var 8.655 fjár. Var það 1400 færra en árið áður og stafar það af hinni sí- felldu fækkun af völdum mæðiveikinnar. Meðalkjöt- Harðicdin enn hin sömu um allt land Reynt að bæta úi* fióð Hrfsröng þar scm að kreppir Harðindin eru enn hin sömu, og virðist ekki að líkur séu til snöggra umskipta næsts daga. Bændur eru nú . að verða illa stæðir með fóð- ! ur í sumum sveitum, eink- um á Vestfjörðum og Snæ- íellsnesi, og virðist töluverð hætta á ferðum, ef harðindin haldast lengi enn. Ýmsar ráð- stafanir er þegar farið að gera til að bæta úr fóður- skortinum bæði með útvegun og flutningi fóðurbætis og heyja. menn gera sér þó vonir um, að nægur fóðurbætir verði til í landinu til að bæta úr fóðurþörfinni, nema ó- venjuleg harðindi haldist lengi eftir vori. Hefir Búnað- arfélag íslands reynt að að- I stoða bændur í þessu eíni. þungi dilka var 16.12 kg. Fjárfesting vegna verklegra framkvæmda nam rúml. 1 millj. kr. Keyptar voru og teknar í notkun nýjar vélar handa mjólkursamiaginu, aukinn vélakostur frystihúss- ins, byggt hús fyrir bifreiða- afgreiðslu, lán til íbúðarhúss handa mjólkurbússtjóra, og endurbætur á eldri húsum o. fl.. Launagreiðslur félagsins við allar starfsgreinar nam rúmum 2 milljónum króna þar af helmingur til fastra starfsmanna. Sjóðir félagsins námu rúm- lega 2,1 milljón. Opinber gjöld voru alls kr. 124 þús. auk sölu- skatts er nam kr. 72 þús. Nettótekjur til ráðstöfunar á aðalfundi námu kr. 91 þús. og var samþykkt að greiða í stofnsjó 3% af ágóðaskyldri vöruúttekt félagsmanna. Tala félagsmanna er 904. Um kvöldið bauð félagið fulltrúum og starfsfólki sínu ásamt gestum þeirra á skemmtun í samkomuhúsinu var þar leikinn Hreppstjórinn á Hraunhamri, Baldvin Þ. Kristjánsson flutti ræðu og Kirkjukór Borgarness söng. Varð að því gerður hinn bezti rómur. Bazar Félags Fram- sóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna heldur bazar 4. maí í Góð- templarahúsinu (uppi) kl. 2. Það hefir verið hljótt um fé lag Framsóknarkvenna þó hef ir þetta félag starfað vel og á fulltrúa í flestum nefndum þeirra kvennasamtaka sem vinna að mannúðar og menn- ingarmálum þessa bæjarfél. Hafa félagskonur fullan hug á að verða öllum slíkum mál um að sem beztu liði. Nú held ur félagið sinn fyrsta bazar, og heitir á framsóknarkonur að leggja eitthvað af mörk- um á bazarinn. Formaður baz arnefndar frú Guðlaug Hjör- leifsdóttir Bárugötu 7 og frú Guðrún Heiðberg Grettisgötu 77 veita gjöfurn móttöku. Von umst við fastlega eftir að framsóknarfólk i bænum sýni hug sinn til félagsins og fjöl- menni á bazarinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.