Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 1. maí 1949. 86. blað fa Síó ■■■ Foxættia frá | Harrow. j I (The Foxes of Harrow). \ | Tilkomumikil amerísk stórmynd I | byggð' á samnefndri skáldsögu | | eftir Frank Yerby, sem komið 1 1 hefir út í ísl. þýðingu. | Aðalhlutverk: | Rex Harrison Maureen O’Hara Victor McLaglen Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. i l ■ IIIIIIIIIIIIimillllllllUIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIMIIIIIlllllllHIIUJ Vl£> SKmGOW Ráðskonan á Grnnd (Under íalsk Flag) I X 1 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 6444 5 - miimtiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimmiiinnnuiiiii I Hafiharfyarfatbíó % Balettskólinn | Hrífandi fögur dansmúsikmynd | | í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Margraete O’Briem = og dansmeyjarnar § ílllllllllllll fyaptla Síó.... I Vegir ástarinnar \ (The Macomber Affair) \ Sýnd kl. 9. | Ævintýri Iietjuamar | (The Adventures of Don Coyote) i § Sérstaklega spennandi ame- i ; rísk kúrekamynd tekin í litum. I | Bönnuð börnum innan 12 ára. i Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. í Engin sýning kl. 7. i MiiiiiiiiiiiMumimiiiiiiimiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiin.iniiii 'Tjarharbíó ■iiiiiiuiiii iiimiiim Reimleikar | | Sprenghlægileg sænsk gaman- i 1 mynd. Niels Popper í aðalhlutv. i | Sýnd kl. 3. I Við muiinm liittast i | (Till we meet again). i | Spennandi amerisk mynd I Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innin 12 ára. Stórmyndin Rauðu skóruir (The Red Shoes) i Sýnd kl. 9. i iiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiK Sœjarbíó iiiniiiiiiii f HAFNARFIRÐI ] Svarti sjóræniugiim i i Spennandi og atburðarík ítölsk i i sjóræningjamynd. Danskur i E texti. — Aðalhlutverk leika: i 1 Giro Verratti. — Verio Benardi \ | Silvana Jochino. Sýncf kl. 7 og 9. i Ung'ar hetjur | (De Pokkers Unger). \ Dönsk úrvalskvikmynd, sem far i | ið hefir sigurför um Norðurlönd i i að undanförnu. ! Aðalhlutverk: ! Tove Ma'és i Henry Nielsen Preben Neergaard Sýna kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. jmi 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■iiimiiiiu ~Tripcli-bíó iiimimiii I Uífsg'leði njóttu ! („Vœrsgö her er Lykken") \ Frönsk gamanmynd með dösnk | | texta, leikin af úrvals leikur- | ! pm. Myndin lýsir sniðugum ná- 1 | unga, sem gerir fólk gæfusamt f = án peninga. Aðalhlutverk: Michel Simon Ramon Novarro Micheline Presle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Sími 1182. í iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiii REYKJAVÍK - AKUREYRI - REYKJAVÍK daglegar ferðir frá Reykja- vík kl. 10 f. h. Frá Akureyri kl. 11,45 f. h. Cyd Carrese og Karen Booth i Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9, Sími 9249. s = i I ■iimmiimmimmmmiiiimitmimmiiiimimmmiiM Flutningur Tóulist- arfélagsins á Sálu- niessu Mozarts (Framhald af 5. slSu). músikkant ætti að geta fund ið hinn þunga hljóm, sem felst í hverjum einasta takti, já, hverri einustu nótu Sálu- messunnar, og hljómsveitun- um er gefið tækifæri að þýða þj áningar meistarans með hljómum, þegar kórinn syng- ur hin guðdómlegu orð: „Drottinn veiti þeim hina ei- lífu hvíld“ o. s. frv., — en hljómsveitin hamaðist gjör- samlega óæfð og „disciplin“- laust — að maður ekki tali um hina ofboðslegu óhreinu samæfingu þess- arar hljómsveitar og hin átakanlegu hljóð, sem ýmsir úr hljómsveitinni ráku upp á sín „instrument" og sem hvergi voru skrifuð í parti- túr Mozarts. Það eitt væri nóg, að hljómsveitin ennþá ekki getur kallast symfóníu- hljómsveit, því þótt einstaka músikkant í sveitinni hafi tækni, þá hverfa þeir alveg fyrir óhljóðum hinna. Þegar um klassisk meist- í sjöuuda Iiinini ! Sprenghlægileg mynd með Litla | = og Stóra. I Sýnd kl. 3. | ! Sími 9249. 1 IIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHIIIIIinilllllllllllllllllMMM araverk er að ræða, þá er ekki hægt að uppfæra þau og klæða þau í hirðfíflsbún- ing, og hljómsveitin átti mik- inn þátt í því, að kórsöngur- inn var haröur með óþrotleg- um staccato-söng. Meðlimir þessarar hljómsveitar ættu að vita það, að þeir eiga að spila, en ekki að saga (því hér eru engar sögunarmyllur til). V. Tónlistarfélagið hefir feng ið hingað marga ágæta út- lenda músikmenn, sem eru í útlöndum taldir í 1. flokki — menn, sem aðeins hafa dval- ið hér nokkra daga — farið svo veg allrar veraldar. Hér hafa aldrei dvalið langdvöl- um fyrsta flokks útlendir hljómsveitarstjórar, nema góðir og gegnir miðlungar, sem einnig vilja „impónera" okkur meira með skrif- finnsku heldur en með því fagi, sem þeir eiga að starfa að og fylgja — eins og hinn danski gæruskinnakaupmað- ur, sem einnig er músikrit- stjóri Tónlistarfélagsblaðsins — orðum hins danska skálds REYKJAVÍK - VESTM.EYJAR - REYKJAVÍK daglegar ferðír frá Reykjavík kl. 14. Frá Vestmannaeyjum kl. 15. Allar nánari upplýsingar í skrifstofunni. Loftleiðír Si.f. Lækjargötu 2 Sími 81440 Kaupum tuskur Baldursgötu 30. Sími 2292. Ingemanns, sem kvað um sína landsmenn: „Vi er ej skabt for höjhed og blæst. At blive i graven det tjener os bedst“. Meðan hann skreidTist svona áfram, flykktist hver hugs- unin af annarri að honum. Það var Mikael, sem hafði stjórnaö öxinni. Míkael hafði komið upp úr fjalladys sinni og hefnt sín á honum. Hvað eftir annað þóttist hann heyra til hans að baki sér, og einu sinni tók hann á sig stóran krók, því að hann hélt sig sjá glóandi augu stara á sig út úr runna. Því lengra sem á daginn leið, þeim mun minni grein gerði hann sér fyrir því, hvernig komið var fyrir honum. Hann skreiddist aðeins áfram, hér um bil án þess að vita af því, og sneyddi ekki hjá trjám og runnum, fyrr en hann rak höfuðið i slíkar hindranir. Honum miðaði litið áfram, og hvað eftir annað grúfði hann andlitið niður í þúfur til þess að nudda af sér flugur, sem settust að honum. Augun voru orðin svo þrútin, að hann sá lítið, og öðru hyerju rann allt í rauða þoku fyrir sjónum hans. Hann hafði legið alilengi undir grenitré og nuddað and- litið með rökum mosa, þegar hann fann ósjálfrátt, að hann myndi ekki vera einn. Hann heyrði gnesta í spreki, og ein- hvernveginn fæddist sú hugsun í heila hans, að einhver stæði við tré, skammt frá honum. Hann sneri sér við. Hvíldin hafði skerpt hugsunina, og hann grunaði, að hætta vofði yfir. Allt í einu tók hann viðbragð og fálmaði í kringum sig, eins og hann væri að leita eftri handfestu. Um það bil þrjá- tíu skref frá honum stóð bjarndýr. Það neri sér svo rösk- lega upp við trjábol, að allt tréð lék á reiðiskjálfi. Abraham greip hnífinn sinn, þó að hann vissi, að vörn var tilgangs- laus, ef dýrið réðist á hann á annað borð. Björninn hafði nú líka orðið þess vísari, að hér var gest- ur kominn. Hann rumdi og hnusaði og lallaði svo inn á milli runnanna, eins og hann væri að hugleiða í einrúmi, hvað til bragðs skyldi taka. Abraham fékk ógurlegan hjartslátt. Daglangt hafði hann skriðið áfram í veikri von um að forða lífi sínu. En nú hafði ný hætta orðið á vegi, og ekkert var líklegra en að lítilli stundu liðinni lægi hér sundurtætt lík. Hann fann ekki lengur til veika fótsins. Tennurnar glömruðu í munni hans, og froða vall út úr öðru munnvikinu. Það var bjarndýra- skjálftinn, sem heltók varnarlausan mann, og læstist um hverja taug líkamans. Við og við sá hann loðnu kvikindi bregða fyrir milli runna og trjábola. Það kjagaði áfram hægt og íhugandi, vagaði hvern hringinn af öðrum kring- um bráð sína. Allt í einu kvaö við tryllingslegt vein — neyðaróp örvita manns rauf kvöldkyrrðina. Abraham var sprottinn á fætur, og andlit hans var af- myndað af stjórnlausri skelfingu: — MíkaeÍ! veinaði hann. Míkael! Þögnin var eina svarið við neyðarópi Abrahams. Aftur gnast í spreki, sem björninn steig á. Abraham tók nýtt viðbragð, og ætlaði að leggja á flótta. Hann var búinn að gleyma því, að fæturnir gátu ekki borið hann. Hann haltraði áfram tvö eða þrjú skref, en steyptist svo á höfuð- ið í runna. Hringir bjarnarins urðu þrengri og þrengri, og loks stað- næmdist hann svo sem tvö skref frá manninum og nasaði varfærnislega í áttina til hans. En maðurinn bserði ekki á sér, og björninn hætti sér nær honum, rak trýnið í fótinn á honum ,tróð sér inn í runnann og sleikti á honum hnakka- grófina. Abraham bærði ekki á sér, og björninn hlassaði sér á endann og neri trýnið með annarri framlöppinni. Hann var á báðum áttum um, hvað hann ætti aö gera við þessa undar- legu veru, sem þarna lá. Það var komið miðnætti, er hryglukennd sog tóku að heyrast frá Abraham. Hann var að vakna til meðvitundar. Hann reis upp við dogg, skjálfandi af kulda. Yfir tanganum hvíldi úrg næturþoka, sem sáldraði hvítum daggperlum á lauf og blað. En það var sæmilega bjart þrátt fyrir þokuna. Abraham sá greinilega trén og runnana, sem umhverfis hann voru. En þótt hann litaðist um, sá hann bjarndýrið hvergi. Nýr dagur hóf göngu sína, og Abraham hóf á ný hið dap- urlega ferðalag sitt. Hánn skreið áfram, þumlung fyrir þuml ung. Hann var nú kominn vestarlega á tangann, þar sem jarövegurinn var grýttur og kjarri vaxinn. En hann veitti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.