Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 8
„A FÖRJSmi VEGI“ t DAGs Ff/rsta maí hugvekjja Jct- ........ £3. &rg. Reybjavík 1. maí 1949 - 86. blað’ ðerlínarbúar bíða frétta um Berlínardeiluna með geysi- legri eftirvæntingu ÍGkcirl íilkynní sim áran«'ur fundariais í fyrrakvöld. Jessnp staddur í Washington Ekkert hefir enn verið látid uppi um fund þeirra Maliks og áessups í fyrrakvöld, en talið er víst, aff Malik hafi lagt 'uai fram svar rússnesku stjórtiarinnar viff orðsendingu 1 janóaríkjastjórnar um skilyrffi fyrir lausn Berlínnardeil- wnnar. Þegar Jessup kom af fundin um réðust fréttamenn að hon um, en hann kvaðst ekkert 3 ete látið uppi fyrr en hann j iefði gefið Acheson utanríkis ; áðherra skýrslu sína. Hann )<vað þó mega vænta hins teezta. Hann fór þegar til Washington og dvaldist þar í .uær i viðræðúm við utanríkis láðherrann. Stjórnmálamenn eru flestir Jíeirrar skoðunar, að bráðlega verða haldinn annar fundur iur deiluna, og verði fulltrú- u.m Frakka og Breta þá boðið : .ð taka þátt í honum. í Beriín bíða menn með jríikilli eftirvæntingu eftir öll iim fregnum um lausn deil- unnar og gera sér miklar von ;.r um að flutningabanninu muni bráðlega létta.Þesshefir }>egar orðið vart, að Rússar oru liðiegri um samgöngur milli hernámssvæðanna en ; yrr og hafa leyft fólksfiutn- ingabifreiðum að fara óhindr að vestur á hernámssvæði vest rr veldanna. Þjóðverjar í Berlin eru einnig teknir að gera ýmsar ráðstafanirtilþess að notfæra sér þá aðstöðu ,sem myndazt i verzlun og við nkiptum, sem fæst er flutn- ínga- og samgöngubanninu verður aflétt Víðar harðindi en á íslandi Það hefir víðar verið snjó- bungt í vetur en hér á landi. Aður hefir verið sagt frá ó- venjulegum snjólögum vestur í. Bantíaríkjunum, svo til vandræöa hefir komið með búpening bænda. En einnig f Noregi hjá frændum okkar hefir verið óvenjusnjóþungur \ etur aö þessu sinni. Fjallvegir þar opnast nú víöa mörgum vikum seinna en ’enja er til vegna snjólag- anna og tefur það fyrir því aö ferðamannastraumurinn geti hafizt um landið sem ár- j ega er mikill frá því snemma n vorin og fram á haust. ötjórnarvöldin þar gera lít '& að því að ráðast í það að :noka snjóinn. Þó var hafizt handa um að moka snjó af iSaltfjallinu norður yfir fjall- g"arð,' en sú ráðstöfun mætti mikilli gagnrýni í Noregi og teótti mönnum þar snjómokst irinn ill meðferð á verðmæt- 'in, engu síður en það þykir hév. Jón Leifs firamt- ugur í dag Jón Leifs tónskáld er fimm tugur í dag. Hann er af mörg um talinn þaö af íslenzkum tónskáldum sem víðast er þekktur erlendis, enda verður ekki sagt um hann að hann hafi farið troðnar slóðir í tón smiðunum. Jón Leifs hefir dvalið erlendis árum saman einkum í Þýzkalandi fyrst við nám og síðan við tónlistar- störf. Að styrjöldinni lolcinni kom hann heim aftur og hef ir síð'an unnið ötullega að því að tryggja íslenzkum tónskáld um réttindi verka sinna er- lendis og hafði hann aðalforg. og er helzti framkvm. hins nýstofnaða fyrirtækis Stefs, sem sér um innheimtu fyrir tónlistarmenn hér á landi fyr ir verk þeirra sem erlendis eru flutt og innheimtu á gjaldi fyrir mörg erlend tón- listarfyrirtæki og höfunda, hverra verk eru hér flutt. Maður nokkur, sem verið hafði æfður fallhlífahermaður í stríðinu, stökk. nýlega út 'af' Göldén-Gate- brúnni í San Francisro og komst lífs af. Margir hafa reynt þetta dirfskúbragð fyrr, en allir — að und anskildum einum — hafa goldið lífið. A þessu sinni gekk stökkið að óskum, en maðiirinn var tekinn fast ur um leið og hann kom á land fyrir uppþotið, sem orðið hafði á götunni. Mýndiri sýnír brúna og manninn í faliinu og síðan er honum skaut úr kafinu. Fundur utanríkis- ráðherra í London Utanríkisráðherra Svía er nú kominn til London þar sem hann mun sitja ráð- stefnu utanríkisráðherra Ev- rópulanda, sem hefst á mánu daginn. Lange utanríkisráð- herra Norðmanna mun fara þangað á mánudaginn. Gert er ráð fyrir, að ráðstefnan muni standa um það bil viku. Alþýðusamb. íslands segir sig úr Alþjóðasambandi verkalýðsins Nær »11 verkalýðssamliönd lýðræðisríkji- anna liafa ýmist sajít sig' ikr |ní eða ákveðið að gera |iað Alþýffusamband íslands hefir nú gengiff úr alþjóðasam- bandi verkalýðsins. Hafa Rússar og austurevrópu ríki þeirra töglin og haldirnar í þessum samtökum nú orðiff. Hefir þetta orðið til þess að verkalýðssambönd margra lýðræðisríkja hafa ekki kært sig lengur um að vera í samtökunum. Brezka verkalýðssambandið hefir þegar fyrir nokkru sagt sig úr alþjóðasambandainu og einnig tvö stærstu verkalýðssam- bönd Bandaríkjanna. Vitað er að verkalýffssambönd margra annara ríkja, munu fara að dæmi þeirra. Miöstj órn Alþýðusambands íslands samþykkti nýlega að segja sig úr Alþjóðasambandi verkalýðsins, með þeim fyrir- vara að næsta sambandsþing samþykki það. Miðstjórniri tók þessa á- kvörðun eftir að mörg af stærstu verkalýðssamtökum heimsins höfðu sagt sig úr því. Alþjóðasambandið er nú al gjörlega á valdi kommúnista, enda mun það tímaspursmál hvenær samböndin á Norður- löndum segja skilið við það. Þegar svo er komið' áleit mið stjórn Alþýðusambands ís- lands tilgangslaust a'ð vera í þessu sambandi því að sjáif- sögðu vrða hér eftir sem hing að til tengsli íslenskrar verka lýðshreyfingar nánust við verkalýöshreyf.'nguna í ná- grannalöndunum. 1. maí ávarpið (Frcnnliald a/ 1. siðu). samtakanna, undir merki Al- þýðusambands íslands og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Lifi barátta íslenzkrar al- þýðu, fyrir bættum gjörum og auknum lýðréttindum, gegn dýrtíð, atvinnuleysi og skerð ingu lýðréttinda. Alþýða Reykjavíkur; Fram til baráttu 1. mai! Lækkun dýrtíðarinnar! Aukinn kaupmátt launa! Byrgðarnar á þá, sem breið ust hafa bökin! Engar nýjar álögur á al- þýðuna! Atvinna handa öllum! Heilbrigða verzlunar og við- skiplahætti! Burt með svartamarkaðs- brask! Auknar bygginar mann- sæmandi íbúða, burt með braggana! Aukið fjármagn og efni Líl verkamannabústaffa og sam- vinnubygginga! Burt með húsaleiguokriff. allt leiguhúsnæöi selt á sann- virði! Aukna nýsköpun atvinnu- veganna! Allir möguleikar til hag- nýtrar framleiðslu verði nýtt- ir til fulls! Atvinnulækin rekin með hag þjóffarinnar allrar fyrir augum! Fullt lýðræði í fjárhags og atvinnumálum! Burí með alla óþarfa skrif- finnsku! Fullkoinnar almannatrygg- ingar: Fuilkomið atvinnuör- yggí! Löggjöf um öryggi viff alla vinnu! Fulikomiff jafnrétti karia og kvenna: Sömu Iaun sömu vinnu! öngþveiti í Siianghai Kínversks döllairiiii að verða algjörleg’a 1 vca*Ö$aiis Herir kornmúnista hafa ekki emi háldið inn í Hang- cliow þct frétir liermdu í gær, a'ð þcir mtindn taka hana á hvcrri stundu án verulegrar mótspyrnu. Þeir eru þó mjög .skaramt frá borginni og einn- ig. eru þéir komnir alveg að , Wóösung. Herir þeirra sækja einnig hær Shanghai, en þó hefir ekki komið til stórátaka enn. Flest virðist þó benda til þess, að stórorusta sé þar í aðsigi 'og búi báðir aðilar sig sem bszt undir hana. AlgérTTfármálaöngþveiti er nú ríkjandi í Shanghai. Doil- arinn i'eilur sífellt. í verði, en pr entsmiðj ur st j órnarinnar ausa sífellt út seðlaflóðinu og hafa vart undan að prenta. Algengustu fæðutegundir svo sem hrjsgrj cn fást nú ekki lengur-.-, fyrir kínverska doliara helclur aðeins fyrir silfúr, gull eða bandaríska dolíára. Effi frjá’ls Sáhitök vreka- lýffsins í ölhim löndum. Lifi Alþýffusamband ís- land! , Lífi Bandalag Starfsmanna ríkn? bæja! 1 Lifi ísland! " 1 Mgðst jórn... Aiþýðusamb mds íslands.. i Héigi Háh.nesson, ,Sæm. Elí- assón, tiuðm. Sigtryggson, Sigprrós 'Sveíijsdó.ttir. Sigur- f ... jón Jónsson, JVIághús Ástmar- *• * , son' Bergþpr-Sigfússpn, Ingi- T,...... . , . mundum, Gésts&on, Jón 'Sig- ite.tlatavi skiptmgu þjoðar ,.r^'' „nn ' ' teknanna! uro^son, Stjórn Bá'hdaiags starfs- máhiia ríkis Ög: bséja. Ólafur Björhöson, Nifculás Friðriksson, Guðjón B. Bald- vinSsön, Þ.ofváldur Árnason, Amgrimur 'Kristj ánsson, Ingi Vcrndum sjálstæði íslenzku ! bjöíg Ögmundsdóttir, Sigurð- þjóðarinnar! |ur Ingimuíxdarsson. Bsett ’*;ör íil lands og sjáv- ar! Aukinn hvíldartími sjó- manna! ■ Jafnan samningsrétt allra stétíarfélaga! 3 »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.