Tíminn - 01.05.1949, Blaðsíða 5
86. blað.. .....
TÍMINN, sunnuðaginn 1. maí 1949.
Sunnud. 1. maí
Ritgerðir Stephans G. Stephanssonar
Kommúnistar
hjálpa heildsölunum
(Fravihald af 4. siðu).
sveina, sem sótt hafa til hans
huggun og styrk á erfiðum
stundum, þegar vanþakklæti
og spilling heimsins óx þeim
í augum og þeir voru veik-
astir fyrir röddum freistar-
ans, svo að á þá runnu tvær
grímur um það, hvort það
borgaði sig að vera heiðar-
legur,
i voðanum skyldunni víkja
ei úr,
og vera í lífinu sjálfum sér
trúr.
Fyrir helgina' vár samþykkt
í neðri déild Alþingis frúm-
varp Björns Ólafssonar úm
það, að ekki megi banna
mönnum ferðalög tii annáfra j»ejr munu allir taka þessari
landa. Frumvarþið var sam- búk með lotningu og þökk.
þykkt með atkvæðum Sjáif- jjýn er bók meistara þeirra.
stæðismanna ög 'kömmúnista Þar finna þeir hann
enn, og
gegn atkvæðum Framsöknár- hann leyfir þeim nær sér, svo
manna og Alþýðuflokks- ag þeir sbiijí hann betur og
manna. ~ dáist enn meira að honum.
Þetta mal ér 'þaímig til Qg þeir fagna þvij ag geta
k0m!ð’. a’ :v^iP^nefhd iið sér til leiðsögu í and-
gerði þá ráðstöfún tih áð aúö- , iegUm málum þetta göfuga
velda éftirlit í gjáldeyrismal-1 skaldj sem þarna kemur
um, að enginn méetti fara úr franij mannvinur, viðkvæm-
landi án þess að fá árittai ur og hjartahlýr> sem
nefndarinhar á'-kkilríki úín. fann ag eigin elskan blind
var aldarfársins stærsta
synd
og þyngst á afl og anda
manns
var okið lagt af bróður hans.
Það var þyngra böl en
smæð og örbirgð ættarlands
i og kúgun áleitinnar yfirþjóð-
l'ar. Hann átti engar tyllivon-
þykja hentugt að fara ntan vallajst ti á múgæsingum
og njóta eigna sinna þar með skriimennsku og hatrinu
ymsum hætti. Þeir þyrftu til þeir sem náð hefðu feit
engin gjaldeyrisleyfin, þvi að ustu bitunum ur suputrog-
inu. En þó trúði hann á fram
tíð mannkynsins og mann-
bæturnar, þrátt fyrir skiln-
ing sinn á villunótt þess um
veglausa jörð. Og vegna þess
er hönd hans alltaf hlý og
Þetta var meira en Sjálfstæð
ismenn gátu þolað, nú hafa
þeir með fulltingi kommún-
ista fengið afnám þessará á-
kvæða samþykkt i báðúm
deildum þingsins.
Því er trúaö, að ýmsir ís-
lenzkir fjáráflamenn háfi
safnað ser fé erlendis. Slík
um möiinúm1 myfidi •eðliiega
þeir eiga fé eflendis, sVo 'að
þeir þurfa engu að kviða, ef
þeir aðelns komást burt ’úr
landinu. Og þáð er einmitt
fyrir sílkt fóík, sem þetta á-
kvæði um áfskipti viðskipta-
nefndár kemúr sér illa.
Stephan G. var friðsamur
„ sterk, hvar sem til hennar
Hms vegar er fremur erf-' næst
itt að sjá, að gildandi ákvæði
hafi þurft áð köma illa við
heiðarlcga menn. Að réttum
lögum élgá íslenzkir þegnari
að afhenda' bönkúnum þánn haldandi frjálsræði gróða-
erlendan gjaldéýfi, sem þeir mannanna í þessum undan-
eiga, og þurfa þvl samþykki skotsmálum.
löglegra íslenzkra yfirvalda! Þannig liggur leyniþráður
til að nota erleiídan gjaldéyri á milli þessara tveggja
í ferðalögum. Slík Tög er a?uð- , flokka. Þegar innsta kjarna
vitað ekki hægt áð fram- heildsalaflokksins liggur mik
kvæma nema méð einhvérju ið við, hefir hann opin
eftirliti. Og ákvörðun Við- göng neðanjarðar yfir í her-
skiptanefndar vár eínn þátt-
ur í því.
Skúli Guðmundsson fí'utti
breytingartillogu við frum-
varp Björris, þegar sýnt
þótti, að það yrði að lögum.
Hún var þesséfnis, að mönn-
um, sem utan færu, væri
skylt að géfa íslenzkum ýfir-
völdum skýrslú um það, hvað
an þeir ferigju' gjaldeyri- til
ferðalagsins. Viðskiptamála-
ráðherra mælti með þessari
tlllögu. En þáð vaf safna.
Sjálfstæðismenn og komm-
únistar felldu hana.
Það mun ýmsúm þykja
furðulegt, að kommúnistar
hafi hér géngið til liðs ,við
Björn Ólafsson og Sjálfstæð-
ismenn til að brjóta niður
aðhald af' hálfu ríkisValdsins
gagnvart 'fjárplógsmönnum,
sem hafa íslenzk lög að engu.
Mörg ill orð og stór hefir
Þjóðviljinn háft um það, - að
íslenzkir f jáfgróðamenn hafi
stolið fé sinu undan íslenzkri
lögsögu og'gýemi það erlend-
is. En þegar um er að ræða
aö treysta áðstööu til eftir-lits
í sambandi við þau mál, eru
það þingmenn -kommúnísta,
sem mynda skjaldborg með
heildsölum 'íhaldsins á iAl-
þingi, til áð vernda fram-
búðir kommúnista og þangað
getur hann sótt sér þann liðs
auka, sem honum nægir.
Kommúnistar munu að
sjálfsögðu halda áfram að
láta Þjóðviljann gera hróp
að stórgróðamönnum, sem
ekki þurfa að binda sig við
landslög. Þar mun ekki frem-
ur en verið hefir vanta mörg
orð og stór, ef að líkum læt-
ur. En meðan Þjóðviljinn tal
ar þannig, sitja þingmenn
hins sama flokks og verja
spillinguna, greiða atkvæði
hver af öðrum gegn því, að
gerðar séu ráðstafanir til að
koma lögum yfir þetta fólk,
sem blaðið skammar og sví-
virðir, en flokkur þeirra ver
með atkvæðum sínum.
Þaö er stundum talað um
skrípaleik á Alþingi eða í
stjórnmálalífi þjóðarinnar og
flokkunum er brugðið um ó-
heilindi. Hvar skyldi slíkt
eiga við, ef ekki þetta hátta-
lag kommúnista? Og illa
mun mörgum finnast, að
kommúnistum farist stóryrð-
in, er þeir munu nota gegn
gróðamönnunum í dag, eftir
að leyniþræðirnir milli þess-
ara aðila koma jafn glögglega
í ljós og átt hefir sér stað í
þessu máli?
maður og óáleitinn, eftir því
sem þeir geta verið, sem ekki
velja sér hlutleysi í höfuðmál
um samtíðarinnar, en þegar
hann átti hendur sínar að
verja sýndi hann, að það var
ekki af getuleysi, að hann
dró sig oft í hlé. Og það sýnir
einna bezt göfugmennsku
hans, að þessi mikli kappi tók
stundum þegjandi við hnút-
um smámenna, ef þær voru
aðeins persónulegur skæting
ur, sem hann sá ekki að
hefði málefnalega þýðingu.
Stephan G. hafði ótrú á
ofbeldinu og kúguninni. Því
sagði hann:
Þér sverðið færir sorg og
smán,
þín saga verður illa ræmd,
það svíkur af þér liðið lán,
það lýgur af þér forna sæmd.
Því bölvun lands og heims er
her,
sú höfðatala fægð og steypt,
sem venst að láta siga sér,
þar samvizkum ei inn er
hleypt.
Og fólksins hlýðni, heimsk og
sterk,
sér heiður metur skemmdar-
verk.
Hann vissi, að þroskaleiðin
liggur ekki gegnum æpandi
talkór, sem venst að láta siga
sér. Og þó að hann sæi, að
alltaf mætti deila á þjóðir
fyrir fortíðina og þannig yrðu
reikningsskil vafasöm með
tilliti til verðleika, því að „öll
saga er svört af synd og blóði,
fjær og nær“, þá er þó jafn-
satt, að
hvað sem er um ætt og von,
er öllum jafnt að missa son.
Það var sú virðing fyrir
beztu tilfinningum manns-
hjartans, sem skipaði honum
á öndverðan meið við ofbeld-
ið og hernaðinn. Þó kunni
hann vel að meta hetjulund
í stríði og virti hvern mann,
sem þorði að fórna. Hann
harmaði grimm og dapurleg
örlög og sagði:
Vér hræðumst skjómans
skápadóm,
sem skipar rétt með blóði og
sorg.
En þó vissi hann, að þjóð-
ir höfðu varið líf sitt með
vopnavaldi og bætti því við:
En munum Hermann hnekkti
Róm
í Heiðaskóg við Tevtonsborg,
svo kyn vort frænda er uppi
enn
og allt vort starf sem þjóðir,
menn.
Hann harmaði það ekki, að
herstyrkur germanskra þjóða
braut rómverska herinn á bak
aftur og verndaði þannig
þjóðir Norður-Evrópu.
Og slík var lifstrú Step-
hans, að hann treysti því, að
hver sá, sem lifði og dæi eins
og hetja, trúr því bezta, sem
hann þekkti, hefði þýðingu
fyrir framþróun mannkyns-
ins, og þeir mest, sem sjálf-
stæðastir væru og fjarstir því
„að láta siga sér“.
Um þetta ræddi hann oft
í bréfum sínum og ritgerö-
um, beint og óbeint.
Þö að hér sé oftar vitnað
í annan skáldskap Stephans
en þann, sem er í síðasta
bindi ritgerðasafnsins, er það
gert til að lýsa einkennum
höfundarins, en hann var
alltaf sjálfum sér samkvæm-
ur. Úr þessu bindi mætti enn
koma með margar ágætar
uppprentanir ef tóm væri til.
Flutningur Tónlistarfélagsín:
á Sálumessu Mozarts
Efíir Siji'urð Skugfiold.
1.
Þjóðsagan, hvernig hið
fræga Requim Mozarts varð
til, er fremur óvanaleg, en
hún sýnir, að samtíðarmenn
hins unga meistara hafi
löngu áður en hann dó séð
það fyrir, að Mozart ætti
ekki langt líf fyrir höndum,
og á einhvern hátt viljað fá
Mozart til þess að skrifa
sálumessu, og í því augna-
miði — segir sagan — hafi
einn af helztu aðalsmönnum
Vinarborgar klæðzt hettu-
búningi, málað sig dólgslega
í andliti og heimsótt meist-
arann, gefið honum gulldúk-
ata og krafizt þess með
draugslegri röddu, að hann
skrifaði sálumessu. Þrisvar
sinnum kom þessi „reiði
andi" í heimsókn til meist-
arans og sagði æ hin sömu
orð, og í þriðja sinn lét Moz-
art undan og lofaði „andan-
um“ því að skrifa sálumessu
og hafa hana til fyrir ákveð
inn tlma, sem „andinn" til
tók. Mozart, sem þá var bæði
fátækur og veikur, sóttist
verkið seint og síðustu takt-
ana skrifaði hann í rúminu,
að dauða kominn.
Sjálfur Richard Wagner
hefir skrifað um óperuna
„Töfraflautuna" eftir Moz-
art, að sú ópera væri full-
komnasta hljómkviða, sem
skrifúð hafi verið. Þannig
var þessi meistari meistar-
anna — ekki einungis mesta
óperutónskáld, sem lifað hef-
ir, heldur og einnig genius
hinnar „absolute Musik".
Slíkir heilagir stíga aldrei
framar frá himnum full-
komnunarinnar niður til
þessara syndugu jarðarbúa,
með fullkomnustu hörpu
hinnar guðdómlegu Muse,
sem hljómar á meðan heim-
stuðningur
skáldsins.
fyrir lífsskoðun
Þó að hér hafi verið talað
lofsamlega um Stephan G.,
þýðir það ekki, að ég sakni
engra þátta í skáldskap
hans, finni þar hvergi blett
og felli mig skilyrðislaust við
skoðun hans á hverju ein
stöku atriði. Hitt er meira
vert, að Stephan var göfug-
menni og sjálfum sér trúr í
hfinu, svo að óvíða munu
finnast meiri heilindi hjá
skáldum okkar. Hann er til-
lögugóður, því að hann fylg-
ir jafnan af íullum heilind-
um því, sem hann veit sann-
ast og bezt, og lætur ekki
geltiö glepja sig. Slíka and-
lega leiðsögn er gott að eiga.
Að lokum þakka ég Þjóð-
vinafélaginu það stórmerka
menningarstarf, sem hér hef-
ir verið unnið. Með þessu
safni hefir það lagt dýrmæt-
an skerf til landvarnar og
þjóðvarnar, því að það hefir
auðveldað íslenzku fólki leiö
ina til eins þess frumherja,
sem merkilegastur er í
menningu íslenzkrar þjóðar.
Stephan G. er skáld mann-
gildisins og heilindanna, og
þar eru þau verðmæti, sem
aldrei má urða í stefnum og
Og allt er þetta safn rök- flokksmennsku.
ur byggist, „frá geislans brau ’>
að yzta pól“.
II.
Tónlistarfél. eða öllu held-
ur hinir 12 formenn þesc,
hafa sýnt mikinn áhuga ab’
eflá og glæða músiklífið hé.'
í Reykjavík og eiga pei:-.’
miklar og góðar þakkir skil-
ið. Reykvíkingar hafa einn-
ig gefið ríkmannlega, bæöi l
happadráttum og frjálsum
samskotum, svo að félagio
hefir haft hundruð þúsunda
króna yfir að ráða, og þarm -
ig getað valið sér hina beztu
hljómleikamenn, útlenda sem
innlenda, til að „konsertera"
fyrir félagsmenn, og lagv-
góðan grundvöll undir menn
ingarríkt músiklíf í höfuð-
staðnum.
III.
Tónlistarfélagið er nú brá ’
um 20 ára gamalt, og þa:.’
sem ekkert hefir verio tíl
sparað, og takmarkalaus pen
ingastraumur hefir í þessi 20
ár streymt til hinna 12 for ■
stjóra, frá músikunnendum
Reykjavíkur, þá hlýtur mafc ■
ur að gera þær kröfur t: l
stjórnenda félagsins, aö þef?
láti lýtalaust uppfæra kiass •
isk verk meistaranna og veh.t
hína beztu músikþjáifara o:;
söngstjóra, sem völ er a, svo
að uppfærzla kiassisKi ■,
verka hér heima hai'i híff
sama menningargildi ems c ;
í heimalandi meistaranna.
IV.
Uppfærzlan á Sálumessi
Mozarts í Austurbæjarbió þ.
25. þ. m. undir stjórn Ur-
bantschitsch var að mörgu
leyti athyglisverð. Margii*
væntu góðs af Tónlistarfélaga
kórnum, sem fyrir ári sitía.i
gerði mikla „lukku" úti 1
Danmörku, sem ágætur bland
aður kór, var vissulega þá á-
gætlega vel æfður og aila:.’
raddir hreinar, og þó hvab’
helzt sópranar og bassar, sem
þá hljómuðu framúrskarand.l
vel, höfðu beztu spilin á hend
inni að stíga upp úr þjóð-
lagasöngnum til hins klass-
iska meistara.
Söngur kórsins í Sálumess-
unni var því miður ekki eiru
góður eins og átt hefði ao
vera. Sópranarnir, sem áður
sungu hreint og fallega,
sungu nú með hásurn og
hörðum röddum, og í hinum
áður ágætu bössum heyrfc.t
maður lítið. Allur var söngur
kórsins í Sálumessunni stacc ■
ato, sjaldan heyrði matír ?
körinn syngja legato, píaxi -
issimo „ekki til í dæmmu ',
heldur eilífur kraftsóngui-,
með járnsmiðsins pákusiög •
um utan úr horni hljómsveit •
arinnar. Fersöngur sólist •
anna (Kristinn Hallssor,
Daníel Þorkelsson, Gúðrú: i
Þorsteinsd. og Þuríður Páls-
dóttir) var hikandi, öjafn o,;
illa samæföur. Bezta röddi: v
var bassarödd Kristins Hails ■
sonar, sem allan hug hafði
því að syngja og kunni einn-
ig sitt hlutverk.
Symfónihlj ómsveitin une >
því nafni) aðstoðaöi. Hve:c
einasti sæmilega heyrandi
(Fravhald á 6. ciðu).