Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 3
105. Wað TÍMINN, ‘ þriðjuðaginn 17. maí 1949. 3 ísiendmgaípættir H 1 «4 | Dánarminning: Salbjörg Jóhannsdóttir frá Skógum á Fellsströnd Hinn 8. nóv. síðastl., andað- ^ öll hennar systkini, framtaks ist á Landsspítalanum Sal- , söm, duglegur og góður félagi. björg Jóhannsdóttir, frá Skóg ' Hún starfaði bæði í ung- um á Fellsströnd. Mér kom' mennafélagi og kvenfélagi mjög á óvart, að heyra lát | Fellsstrandarhrepps, frá stofn hennar, ég vissi að vísu að un félaganna til þess siðasta. hún hafði verið veik, um nokkra vikna skeið, en að dauðan bæri svo brátt að, kom mér ekki í hug. „Þeir sem guðirnir elska deyja ungir,“ sögðu hinir fornu Rómverjar. Virðast það staðreyndir, því oft er það svo, að dugmiklu og framtakssömu fólki, er kippt í burtu á bezta aldri, einmitt þegar starfs- kraftarnir og þrekið til mik- illa átaka er sem mest. Vér mennirnir skiljum svo lítið, en eflaust er þessu fólki ætl- að að vinna ennþá betra og göfugra starf, fyrir handan tjaldið mikla, heldur en það hefði getað hér á jörðinni. Salbjörg heit. var fædd i Skógum 25. nóv. 1913, dóttir Jóhanns bónda Jónssonar og J úlíönnu Sigmundsdóttur konu hans. Þau hjón eignuð- ust 10 börn, og er Salbjörg heit. fyrsta barnið, af þessum stóra og mannvænlega hóp, sem þau, nú á gamalsaldri, verða að sjá á bak. Salbjörg heit. var oftast heima í Skóg- um. Einn vetur var hún þó á húsmæðraskólanum á Staðar- felli. Þó að hún væri að heim- an um stundarsakir, leitaði hún alltaf heim aftur, til þess að láta sitt kæra bernsku- heimili og sína nánustu njóta starfskrafta sinna. Systkini Salbjargar fóru flest að heim- an, er þau höfðu menntað sig, og fóru að vinna sjálfstætt. Var því heimilinu mikils virði umhyggja hennar og starf. Ég kom oft aö Skógum, allt- af var sama alúöin og hlýj an, sem mætti manni og alltaf var Salbjörg heit. jafn kát og ræðin. Mér er minnisstæð sú umhyggja, sem Salbjörg heit. sýndi ömmu sinni og nöfnu, er það var háaldrað gamal- menni, sinnti hún henni að mestu, þar til gamla konan andaöist, 102 ára gömul. Ég kynntist Salbjörgu heit. mest er við fórum að vinna saman í félagsmálum sveit- arinnar. Salbjörg var, eins og PISTLAR UR UTANFÖR: Flugferð til London Aldrei varö ég vör við að hún hlífði sér á nokkurn hátt. Hjá henni var það félagsstarfsem in, er varð að ganga fyrir, þó að hún sjálf yrði fyrir ein- hverjum skaða, fannst henni þaö ekki skipta miklu máli. Á árunum 1930-1940 var mik- ið starfað í þessum félögum, að byggingum o. fl. Veltur þá mikið á dugnaði félaga, ef mikið skal framkvæma. Sal- björg heit. var ekki ein af þeim, er draga sig í hlé, held- ur starfaði þar sem mest á reyndi mð áhuga, dugnaði og sérstakri samvizkusemi gagn vart öllu þvi, sem henni var trúað fyrir. Salbjörg heit. var bók- hneigð og las mikið. Hún var einnig mjög vel verki farin, eins og þau systkin öll. Mér þótti alltaf gaman að koma að Skógum og sjá margt fólk við ullarvinnu. Oft voru þar 2 vefstólar í gangi, auk þess stór prjónavél, er Salbjörg heit. átti. Prjónaði hún mikið bæði fyrir heimili og aðra. Og mikið var spunnið þar á rokkana. Færi betur, ef ís- land ætti mörg slí heimili. Er ég renni huganum yfir liðin ár, finnst mér ærin skörð hafa verið höggvin í litla kven félagið mitt, frá því það var stofnað. Sárast er að það hef- ir misst mikið af sínum beztu starfskröftum. Nokkrar hafa flutzt í burtu, lika nokkrar dáið og þá aðallega þeir yngri, sem mest var af að vænta. Nú síöast missti hér félagið ein- hvern sinn duglegasta með- lim. Við, sem höfum unnið með Salbjörgu i Skógum, og þekktum hana, þökkum henni vel unnið ævistarf. Guð gefi að ísland ætti margar slíkar konur. „Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt.“ Blessuð sé minning þín, kæra frænka. Aðalheiöur Jónsdóttir. Illugastöðum. Það er enn nokkur æfin- týrablær yfir því að geta sam- dægurs drukkið morgunkaff- iö í Reykjavík, borðað hádeg- isverðinn í Skotlandi og drukkið síðdegiskaffið í Lond- on. Það er svo skammt síðan að þetta þótti fjarlægur möguleiki. Nú er þetta þó fjarri því að vera nokkurt æfintýri lengur, þar sem tvö íslenzk flugfélög halda orðið uppi vikulegum áætlunarferð- um, er gera mönnum kleift að „skreppa“ frá Reykjavík til London á einum 7—8 klst. Fyrsta áætlunarferðin. Áætlunarfiugferðir milli Reykjavikur og London hóf- ust 2. maí síðastl., en áður voru íslenzku flugvélarnar búnar að fljúga nokkrum sinnum þessa leið. Það var Gullfaxi, skymastervél Flug- ' byggðar. Sumar þeirra virð- ustu og kölluöu Margaret regn i dugmiklu fólki og auðvéldara félags Islands, sem fór fyrstu áætlunarferðina, en Flugfé- lagið hófst strax handa um það í fyrrasumar að fá leyfi Breta til slíkra áætlunarferða. í tilefni af því, að þetta var fyrsta áætlunarferðin, voru nokkrir gestir með í förinni, m. a. nokkrir blaðamenn. Kl. 7.30 um morguninn prmsessuna. Oft hefir veöurfarið líka verið erfitt á Bretlandseyjum, þegar það hefir leikið við okk- ur hér heima. Það er skemmst að minnast vorsins 1947, þeg- ar veöráttan lék við okkur, en orsakaði stórfellt eignatjón og atvinnuleysi á Bretlands- eyjum. Suöureyjar. Það er undir veðráttuni komið, hve mikil not verða af útsýninu á flugleiðinni milli Reykjavikur og Prest- wick. Ef heppnin er meö, er m. a. hægt að sjá Suðureyjar, sem oft eru nefndar í islenzk- um fornsögum. Þær líta harla misjafnlega út, séðar úr lofti, enda rúmar 800 talsins, þótt ekki séu nema um 100 þeirra ast allhálendar og líklegt, að þar geti víða verið tilbreyti- er nú að færa sig um set en á dögum vesturflutninganna. En tapist unga fólkið meira og minna burtu og þjóðin hættir að mestu að nytja landið, getur það fyrr en varir kom- ist undir yfirráð annara en íslendinga. Kannske þykir þetta á- stæðulaus ótti og barlómsvæl. En ég veit þegar um nokkra glæsilega menntamenn, sem væru liklegir til að v.inna þjóðinni nýt störf og munu líka æskja þess, en telja sér ekki unnt að festa hér rætur, eins og nú er ástatt, og ryðja sér því braut á framandi leið- um. í nágrannalöndum okk- ar ber mikið á útfararhug. Þarf annaö en stjórnleysi 'óg basl til að skapa hann hér? Það er ekki sizt að þessum á- stæöum, að þjóðina skiptir svo miklu, að sem fyrst takist að endurvekja trú á fjármál leg náttúrufegurð, en heldur i hennar, forustumenn hennar virðast þær hrjóstugar. Mikl- ir' fólksflutningar hafa átt sér stað frá eyjunum seinustuára tugina og er jafnvel óttast, að þær leggist í auðn, ef svo heldur áfram. Helztu atvinnu- og framtið. E'ámenn þjóö eins og íslendingar, má cngan starfskraft missa. í Gullfaxa þarf engum aö leiðast. Þessar hugleiðingar í sam- greinarnar, sem'eru landbún- söfnuðust farþegarnir, er aður og sjávarútvegur, enL bandi við Suðureyjar eiga visl; ætluðu með Gullfaxa, saman reknar með gamaldagssniði! tæpast heima i ferðaþáttum, í skrifstofubyggingu Flugfé- ’ og gamlir siðir eru þar enn i En þær komu mér annars £ lags íslands á Reykjavikur- heiðri hafðir. Skortur góðra j hug á meðan ég var í Gull- vellinum. Vegabréfaeftirlitið samgangna er talinn há eyj- faxa á leiðinni til Prestwick. og tollskoðunin gekk tíðinda- J unum einna mest og er nú laust, en einhver dráttur var . einkum rætt um að leysa á komu sumra farþeganna. J þann vanda með stórauknum Einkum var því haldið á loft, flugsamgöngum. UTAN Ú R HEIMI Tvö rússnesk heimsmet. Tass fréttastofan hefir nýlega til kynnt tvö heimsmet, sem Rússar eigi. Annaö er það, aö þar í landi séu 29 þúsund manns meira en hundraö ára gamlir. í öðr'u lagi taka Rússar öllum fram i flýti viö aö búa til múr- steÆa. Þeir eiga nýja vól, sem mótar 7200 múrsteina á klukku- stund, en Ameríkumenn, Þjóðverj- ar og aðrar þjóðir klára ekki nema mest 200 múrsteina á klukkustund. Útvarpstæki í vasanum. í Bandaríkjunum eru nú búin til útvarpstæki, sem eru svo lítil, að hafa má þau í vasanum. Þau eru sérstaklega ætluð iæknum og er ætlunin, að þau geri unnt að sem heitir Richard Florac, sem hefir búið þetta tæki til. Það er 5.7x12.5x1.9 sm. Eigandinn á aö hafa sérstakt merki, og ef hann heyrir þaö, á hann að' fara í síma og tala við sendistöðina, sem gef- ur honum þá nánari upplýsingar. Bernhard Shaw og líftryggingarfélagið. Fyrir um það bil þremur árum keypti Bernliard .gamli Shaw lífs- ábyrgð hjá tryggingarfélagi einu. Þá var hann 89 ára gamall og borgaði fyrir trygginguna 4 þús- und pund í eitt skipti fyrir öll gegn því að fá þúsimd pund á ári í næstu 10 ár ef hann lifði svo lengi. Nú hefir hann fengið aftur þrjú aö beð'ið væri eftir brúðhjón- um og þótti það afsakanlegt. Þessi dráttur varð þó ekki meiri en svo, að ferðin mun hafa verið hafin á nokkurn- vegin tilætluðum tíma og gekk hún líka að öðru leyti „eftir áætlun“. Annars var ekki heldur að vænta, þar sem flugstjórinn varr Þorsteinn Jónsson, er vann sér frægð í brezka flughernum á stríðsár- unum og mun þá m. a. hafa lært að fylgja áætlun. Misjafnt veðurfar. Þegar lagt var af stað frá Reykjavík, var heldur kait í veðri og útsynningshryðjur. Úr lofti var landið víðast að sjá snævi þakið og var sú sjón kuldaleg. Er stigið var úr flugvélinni í Prestwick tæpum fimm klst. síöar, andaði heitum blæ á móti manni og sól skein þar í heiöi. Grundirnar þar voru orðnar vel grænar og trén að skrýðast sumarskarti sínu. Vel má þó vera, að ýmsum hafi þótt ísland bera nafn sitt með rentu. Fyrir þá, sem eiga allt sitt „undir sól og regni“, hefir veðurblíðan sínar skugga- hííðar, ekki síður en harðind- in. í fyrstu erlendu blöðun- um, sem ég sá í Prestvick, gat m. a. að líta frásagnir um þaö, að bændur á Spáni, Ítalíu og Frakklandi væru orðnir á- hygg'iufullir vegna langvar- andi þurrka. Jafnvel í sum- um héruðum Englands var þurrviðriö farið að valda á- hyggjum. Ensku blöðunum Einskonar útvörður Suður- eyja er St. Kilda. Hún er fyrsta eyjan, sení verður á leið íslenzkra fiskiskipa, er sigla til vesturstrandar Englands. St. Kilda lagðist í eyði fyrir Jónas Guðmundsson hefir vakið athygli á þvi í Dagrenn- ingu, að óviða sé betra aö hugsa en í flugvél. Ég er hon- um sammála um það. Það veldur notalegri kennd aö vita sig svífa i mörg þúsund feta hæð gegnum skýin, hlusta á véladyninn eins og vatnsnið í fjarska, halla sér fáum árum siðan. Þá var allt' í mestu makindum aftur £ unga fólkið farið í burtu, en J sætinu og láta síðan hugann eftir nokkrir tugir gamal-Jreika eins og hann lystir. menna og barna. Stjórnar-1 Hugsanirnar geta þá fæðst völdin töldu rétt að flytja sjálfkrafa ein af annarri og þúsund pundin og hann er ekki í, þóttu það líka engar smá- ná til læknis, hvar sem hann er ( neinum efa um, að hann lifir til ^ fréttir, að daginn áður hafði þess að taka við tíunda þúsund-. Margaret Bretaprinsessa kom inu, því að hann er ákveðinn i að ið til Caprí og þá hafði rignt verða 99 ára, ef ekki tii annars, þá ‘þar í fyrsta sinn i sjö mánuði. Það er rafmagnsverkfræðingur,! til að ergja líftryggingarfélagiff. j Capribúar voru hinir ánægð- og þó að hann verði ekki kalluð- ur í síma, til dæmis ef hann er í kirkju eð'a leikhúsi. þetta - fólk til lands og várð j menn vakna þá kanske fyrsi; úr þessum dvala, þegar flug- vélin er lent og þeir eru orðn- ir jarðbundnir aftur. Hafi menn hins vegar ekki landsýn og kæri sig ekki. um að hugsa, er óþarft að láta sér leiðast samt. Það eitt get- ur oft verið góð dægrastytt- ing, að horfa á skýin, því að’ þar getur verið mikla til- breytni að sjá. Þá geta menn tekið sér bók eöa blað, því að ekki þarf neitt að trufla lest- urinn. í Gullfaxa geta menn líka sett upp borð og spilaö og teflt og skrifaö, ef þá lyst- ir svo. Það var t. d. ein dægra- stytting mín í Gullfaxa, af’ annar af ritstjórum Lana- varnar kenndi mér gosa, sem ég hafði ekki spilað áður. Eru flugfreyjurnar of laglegar? Það væri ómaklegt að segja svo frá þessu feröalagi, ao sleppt væri að minnast á á- höfnina. Að vísu höfðu far- þegarnir ekkert sérstakt a“ henni að segja, nema flug- freyjunum. Þæ'r gengu um beina með mikilli prýði og greiddu fyrir farþegunum & annan hátt. Út á þær var ekk- ert hægt að setja, ne’ma þá, kannske það, aö þær væru oí.‘ laglegar, því að það er að lík- indum slæmt fyrir þær sjált- ar. Ég minnist þess í því sam- (Framhald á 7. siSu) j að flytja sumt nauðugt. Nýi timinn hafði þar eytt byggð, er staðið hafði í þúsundir ára. Það er all-tilkomumikil sjón að sigla framhjá hinum háu klettabeltum St. Kilda, en jafnframt er eins og einhver geigur læðist að manni: Get- \ir raunasagan, sem gerðist hér fyrir fáum árum, ekki átt eftir að gerast víðar? Hætta, sem ekki má gleymast. Fyrir fáum áratúgum voru miklir brottflutningar frá ís- landi, líkt og nú frá Suður- eyjum. Hin hraða efnahags- lega viðreisn, sem hefir átt sér stað' hér síöan um aldamót, hefir stöðvað þessa brott- flutninga. Sú endurreisn hef- ir sannað, aö íslenzka þjóðin er dugmikil og framtakssöm og getur átt glæsilega framtíö í landi sínu, ef rétt er á hald- ið. Hins vegar hefir nú andleg óáran heimsótt þjóðina, hvers konar síngirni og kröfuharka er á góðum vegi að stöðva hjól atvinnuveganna og skapa hér neyðarástand og atvinnu- leysi. Er það fjarri lagi aö ætla, að aftur geti hafizt nýir brottflutningar, ef öng- þveitið heldur áfram að vaxa og ungir og framtakssamir menn þykjast eygja betri framavonir annars staðar? Víða er nú sózt eftir ungu og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.