Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 6
6
105. blað'
jiimii i iiii Wifja Síó iiiiiimni
| Systir uiíai og ég |
My sister and I.
i Dramatísk og vel leikin mynd, |
| írá J. Arthur Rank. Aðalhlut- =
I verk: Sally Ann Howes Dermot f
| Walsh Martita Hunt.
= Aukamynd: Undirskrift Atl-1
| antshafssáttmálans o. fl.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siídaii
i Hin fallega og spennandi lit- |
= mynd, frá dögum fornegypta, |
1 með Jóni Hall Mariu Montez. 1
Sýnd kl. 5.
I I
aiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiimoiiiiiiimiiiniiiiMliu
N>
E |
e s
Útskúfaður
(The Outsider)
| Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444. i
c E
P =
OTMinrllliiillillllllllliiiiliillllliiiiiiflllliiilllllimiiiiiMii:
I Hajjhatfáariat'btc |
Ráðskonan
á Grund
i Hin vinsæla afarskemmtilega |
i gamanmynd. |
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249. . f
I |
WMikiiiiiiiiTsiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiikiiiiiiiiia
Hverjii svarar ríkis-
stjérnin ....
(Framhald af 5. slOu).
Undir þessum kringumstæff
um fellur úrskurðarvaldiff í
hendur Alþýffuflokksins. Nú
fæst til fullnustu skoriff úr
um þaff, hvort foringjar hans
eru orffnir svo háffir Sjálf-
stæðisflokknum, aff þeir neita
aff styðja kröfur verkalýðs-
samtakanna um kaupmáttar
aukninguna og kjósa heldur
kauphækkunarleiffina, sem
Emil Jónsson kallaði glæp fyr
ir tveimur árum. Færu for-
ústumenn Alþýffuflokksins
eftir vilja flokksmanna sinna,
ber þeim áreiðanlega aff hafa
samleiff meff Framsóknar-
flokknum í þessum málum og
neyffa Sjálfstæffisflokkinn
þannig til þess aff fallast á
kröfur verkalýffsfélaganna
um ráðstafanir gegn brask-
inu og okrinu.
Þaff er nú beffiff eftir því,
hvora leiðina rikisstjórnin
vill heldur láta fara í þessum
málum. Verffi hún völd aff því
meff andstöffu gegn sjálfsögff-
um dýrtíffarráffstöfunum, að
verkalýffssamtökin fara inn á
TÍMINN, þriðjudaginn 17. maí 1949.
Dóttir
myrkursins
(Nattens Datter)
i Áhrifarík frönsk kvikmynd, sem |
= fjallar um unga stúlku, er komst i
I í hendur glæpamanna. — Dansk =
i ur texti. — Aðalhlutverk:
i Lili Murati |
Laslö Perenyi
i Bönnuð börnum innan 116 ára. §
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Illllllllllllliu ,<KMIIIIIIIIIIIIIIIII 1111111111111111111111.1111111
iiiiiiiiuia
7jarharbíó
iiiniiiiiii
| Fyrsta erlenda talmyndin með 1
. ísl. texta.
1 ENSKA STÓRMYNDIN
HAMLET
| byggð á leikriti W- Shakesper- i
| es. Leikstjóri: Sir Laurence |
| Olivier. i
= Myndin hlaut þrenn Oscar-1
i verðlaun: i
r -
i „ðezta mynd ársins 1948" i
| „bezta leikstjórn ársins 1948" \
| „bezti leikur ársins 1948"
Sýnd kl. 5 og 9. * 1
| Bönnuð börnum innan 12 ára. i
ll•llllllllllllllll■lttlllllllllllllll^lllllllllllllllllllllMlll■lllí
láimiiiiiii
I HAFNARFIRÐI I
i Leikfélag Hafnarfjarffar |
i sýnir revýuna'
GuIIna leiðin
eftir JÓN SNARA.
Sími 9184. 1
;iii iiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiint im iii iin ii 1111111111111111111111
kauphækkunarleiffina, hefir
hún áreiffanlega misst til-
verurétt sinn í augum þeirra,
er vilja heilbrigffa og ábyrga
^ stjórnarhætti. Þá bæri aff
gefa þjóffinni tækifæri til aff
segja um, hvort hún æskti
slíkra stjórnarstefnu.
X+Y.
Tvær leiðir.
(Framhald af 4. siðu).
englnn árangur af viöræffun-
; um og ekkert gert af hálfu rík
isstjórnar og löggjafarvalds,
til þess aö verða við kröfum
fólksins um aukinn kaupmátt
launa, hljóta verkalýðssam-
tökin að grípa til nauðvarna
og gera sínar ráðstafanir í
launa- og kjaramálum, en rík
isstjórnin ber þá ábyrgðina
■ og þeir þingflokkar, sem að
! henni standa.
Auglýsingasími
TIMANS
er 81300.
■ Cjamla S'tó
Morðið
í spilavítinu
iiiiiiiiiui
= (Song of the Thin Man) I
| Spennandi amerísk leynilög- =
| reglumynd.
= Aðalhlutverkin leika:
(Ucrn h cird ^ljorclL:
eJlcirá í WlarzLM
22. DAGUR
William Powell §
Myrna Loy
Keenan Wynn |
I Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Börn lnnan 16 ára fá ekki :
i aðgang.
jHpcli-bíó
Leðurblakan
(„DIE FLEDERMAUS")
eftir valsakonunginn
JOHANN STRAUSS
Sýnd kl. 7 og 9.
Flækingar
(Driffing Hong)
| Skemmtileg amerísk kúreka- |
| mynd með: |
Johnny Mack Brown
Lynne Carver _ f
Ravmond Hatton
| Sýnd kl. 5. — Simi 1182. I
Sími 1182. p
dP' jss n n m__
MRHISINS
Flóabáturinn Harpa fer
fyrst um sinn eina ferð á
viku um Strandahafnir inn til
Hvammstanga. Farið verður
frá Ingólfsfirði á þriðjudög-
um, í fyrsta sinn í dag, inn
til Hólmavíkur, snýr þar við
og siglir aítur samdægurs
norður til Hólmavíkur og á-
fram norður Strandahafnir á
leiðarenda.
„Heröubreiö"
vestur til ísafjaröar um helg-
ina. Tekið á móti flutningi til
Snæfellsneshafna, Flateyjar
og Vestfjarðahafna á morg-
un. — Pantaðir farseðlar
óskast sóttir samtímis.
Allt til að auka
ánægjuna
Við þig segja vil ég orð
vísbending þér holla
ég hef fengið stofu- og
útvarpsborð
eldhúsborð og kolla.
Eldurinn
gerir ekki boð á undan sér!
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SamvirmutryggirLgum
Kölcl borð og
heitur veizlumatur
sendur út um allan bæ.
SÍLD & FISKUR
Páll svaraði ekki. Hann stóð uppi á steininum og skimaði
í allar áttir. Hann nötraði allur, og hönd hans krepptist fast
um stafinn. Munnurinn var opinn og andardrátturinn snögg-
ur. Skyndilega rak hann upp óp og lamdi stafnum í stein-
inn. Hann hafði séð eitthvert kvikindi skjótast milli steina
uppi í urðinni. Þetta var jarfinn — jarfinn! Hann var að
laumast að kindunum — eða litlu börnunum.
Og jarfinn átti sér einmitt hæli í þessu urðarkasti. Hann
hafði séð, þegar fólkið kom, en ekki látið á sér bæra, fyrr
en hjónin voru farin. En nú var jarfinn kominn í vígahug og
þótti bera vel í veiði. Ekkert dýr var grimmara og blóðþyrst-
ara en hann. Kindur og geitur urðu honum að bráð, hvar
sem hann komst í færi við svo varnarlausar skepnur.
Lapparnir segja, að jarfinn hafi mannsvit. Nú virtist þessu
kæna kvikindi engin þörf á að dyljast lengur. Hér var engri
mótspyrnu að mgeta. Hann gat óhikað stokkið á bráðina,
tætt hana í sundur og drukkið blóð hennar. Hróp Páls
hræddu hann þó frá því að hefja árásina strax. Hann nam
staðar, krafsaði mosann upp með klónum og horfði grænum
heiftaraugum á drenginn. Svo hvæsti hann illilega, hörfaði
bak við stein og leitaði nýs færis til þess að hremma bráð.
Páll stökk niður af steininum og tók stöðu hjá systkinum
sínum með stafinn reidan til höggs. Aron stóð titrandi fyrir
aftan hann með stein í hendinni. Kindurnar jörmuðu, og
kýrnar blésu og bauluðu og toguðu í tjóðurböridin. Minni
börnin grétu, en Aron beit á vörina og bældi niður snöktið.
— By-ssan! stamaði hann allt í einu. Byssan!
Páll tók biðbragð. Byssan .... hún lá þarna .... Ef hann
gæti nú .... ? En faðir hans hafði harðbannað honum að
snerta byssuna. Hann barðist við sjálfan sig —- svitinn
hnappaðist á enninu á honum og djúpar hrukkur mynduö-
ust i barnsandlitinu. Hann nötraði allur og greip andann á
lofti. En snögglega rétti hann Aroni stafinn, stökk að byss-
unni og tók hana upp. Hún var þung. Hann gat varla hald-
ið henni kyrri upp við öxlina. Þetta var eins og fallstykki í
litlum höndum hans.
Litlu börnin hættu að gráta, þegar Páll tók býssuna. Það
var svo óskiljanleg drifska, aö þau stóðu bókstaflega á önd-
inni af undrun og skelfingu.
Aron barði stafnum niður í grasbalann og ógnaði hinum
ósýnilega óvini, eri Páll læddist að steini, sem hann gæti
látið byssuhlaupið hvíla á. Hann hafði ógurlegan hjartslátt,
og svitinn bogaði af honum. Hann skimaði upp í uröina, og
loks beindust augu hanns að stórgrýtishrúgaldi, þar sem Ar-
on þóttist snöggvast sjá eitthvert kvik.
Fáeinar sekúndur liðu — svo kom jarfinn hlaupandi nið-
ur urðina — brúnn, fótfrár vargur, sem drápfýsnin skein
út úr. í sömu andrá kvað við drynjandi skot, sem bergmálaði
milli fjallanna, unz það dó út einhvers staðar í fjarska.
Páll hafði kastazt á hliðina og lá þar með opinn munninn.
Hann gat ekki þrýst byssuskeptinu nógu fast upp að öxl-
inni — byssan háfði slegið hann óþyrmilega. Hann lá svona
aðeins eitt andartak. Svo spratt hann á fætur. Nú var munn-
urinn samanklemmdu r, og það brann eldur úr angum
barnsins ....
Lars Pálsson varpaði af sér byrðinni á sömu sekúndu og
hann heyrði skotið. Hvað hafði komið fyrir? Höfðu börnin
farið að fitla við hlaðna byssuna? Eða — eða .... ? Hann
hljóp af stað, stökk yfir steina og börð og blés og rumdi eins
og reiður elgur.
Það var allt með kyrrum kjörum, er hann kom í áningar-
staðinn. Kindurnar voru á beit, og börnin voru í einum
hnapp hjá farangrinum.
— Hver .... hver tók byssuna? sagði hann másandi.
— Ég! svaraöi Páll titrandi. Hann mændi óttasleginn á
föður sinn, lítill og magur drengur andspænis hinum stóra
og sterka manni. Hér voru engar varnir — hann hafði tekið
byssuna í leyfisleysi.
— Það kom jarfi, sagði Aron með ákefð. Páll skaut hann.
— Ja ■— jarfi?
— Hann liggur þarna uppi í urðinni. Aron benti upp í
kastið, og Lars sá undir eins einhverja grábrúna þúst undir
steini. Hann hljóp þegjandi upp í urðina.
Hann greip aiidann á lofti, er hann laut niður að dauðu
dýrinu. Þetta var stórt og gamalt karldýr. Lars þekkti svo
vel hætti jarfans, að hann vissi, að þetta var kvikindi, sem
hefði fátt látið- sér fyrir brjósti brenna. Hér heföi getað
gerzt hræðilegur atburður. Hann bar höndina upp að enn-