Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.05.1949, Blaðsíða 7
105. blaff TIMINN, þriðjudagimv 17. maí 1949. 7 Flugferð til Loiidon. (Framliald af 3. síðu). bandi, aö ég var einu sinni í flugvél að næturiagi með mætum manni, sem hefir gott auga fyrir kvenfólki. Honum leist vel á flugfreyjuna og vildi gjarnan kynnast henni. Eftir talsveröa umhugsun hugkvæmdist honum að láta sér verða kalt og fékk flug- freyja til að koma með teppi og breiða það yfir sig, sem hún gerði vel og vand- lega. En kuldinn minnkaði ekki við það. Kuldinn lét sig ekki fyrr en flugþernan var búin að breiða yfir hann ein j fjögur teppi. Það getur þann- J ig kostað flugfrej^jurnar auk- j iö umstang, ef þær eru of t laglegar. Flugfélögin vita hins vegar hvað þau eru að' gera, þegar þau ráða sér lag- j legar flugfreyjur. Það hefir; sitt aðdráttarafl. íslenzka flugmannastéttin' er ung, en hún hefir þegar I margoft sýnt, að hún er starfi sínu vel vaxin. Mér finnst allajafnan, að ég finni til meira öryggis í íslenzkri flug- vél en erlendri. Flugmenn er- lendu vélarinnar geta verið ágætir, en mér finnst ég ekki hafa jafnmikla tryggingu fyr- ir því og þegar íslenzkir flug- menn eru annars vegar. Það litla, sem ég sá og heyrði til áhafnanna á Gulifaxa, styrkti þessa skoðun mína. Aukin reynsla á þó vafaiaust eftir að gera íslenzku flugmanna- stéttina enn færari en hún er nú. Skipulagsuppdrættir að endurbyggingu við AÖalstærti og nágrenni munu : liggja frammi, almenni til sýnis, dagana 19. maí til 16. : júní h. k., að báðum dögum meðtöldum, í skrifstofu : bæjarráðs, Austurstræti 16 annarri hæð, milli kl. 11 og | 12 f. h. og kl. 1 til 5 e. h. alla virka daga nema laug- j ardaga. Borgarstjórinn | ....................... TILKYNNING Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem liggja í vörugeymsluhúsum vorum eru ekki vátryggðar af oss gegn eldsvoða, og ber vörueigendum sjálfum að brunatryggja vörur sínar, sem þar liggja. H.f. Eimskipafálag ísiands HIIIIIIIIIHIIHIIIHIHHIHllMnHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIIIIHIIIIHIIHIIIHHIIIIIHHHIHHIIIIIIIIIIIIIIIHHHIHIIIIIHHHIiail iTILKYNNING: Nr. 14/1949 \ | Viðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- 1 | verð á akstri 5—6 _manna fólksbifreiða. í innanbæjarakstri í Réykjavík má gjaldið vera 40 i I aurar fyrir hverja mínútu frá því að bifreiðin kemur á | i þann stað, sem um hefir verið beðið, og þar til leigj andi 1 hénnar fer úr henni, auk fastagjalds, að fjárhæð kr. 1 4.00, sem bifreiðastjórinn hefir fyrir að aka frá stöð i sinni og til hennar aftur. í næturakstri (frá kl. 18 til 1 kl. 7) og helgidagaakstri (frá kl. 12 á laugard. til kl. 7 | á mánud.) má mínútugjaldið vera 50 aurar, en fasta- | gjaldið þó ekki hærra en 4.00 kr. Innanbæjarakstur telst það, þegar ekið er innan | eftirgreindra takmarka: Á Laugarnesvegi við Fúlalæk, 1 = á Suðurlandsbraut og Reykjanesbraut við Kringlumýr- 1 arveg og á Seltjarnarnesi viö Kolbeinsstaði. Þegar 5—6 manna bifreið er leigð til lengri ferðar, | má leigan ekki vera hærri en 1.00 kr. fyrir hvern ekinn | kílómetra frá ofangreindum bæjarmörkum. í nætur- | og helgidagaakstri má gjaldið þó vera kr. 1.25 fyrir I hvern kílómetra. Sé sérstaklega beðið um 7 manna bifreið, má taka i 25% hærra gjald en að ofan segir. Taxtamælar í bifreiðum séu gerðir í samræmi við ) við þetta og i samráði við verðlagsstjóra. j Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og : með 17. maí 1949. Reykjavík, 16. maí 1949. Peningaskapur óskast Stærð innanmál: Dýpt .... 45 cm. Breidd ....... 40 cm. Hæð .......... 50 cm. Skápurinn mætti vera stærri. Annar skápur stærð: Breidd . 33 cm. Dýpt...... 28 cm. Hæð....... 48 cm. gæti komið í skiptum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Landssmiðjan Sími 1680. ÁTGLYSIX6ASÍ51I TÍMANS Elt 81300 Flogið suður England. í Prestwick var farið í gegn- um hreinsunareid vegabi’éfa- eftirlits og tollskoðunar og síðaix snæddur hádegisverður.' Prestvick er viðfeldinn við- j komustaður, byggingar ekki séi’lega miklar, en snotrar og umgengnin góð. Pi-estwick varð aðallega til á striðsár- j unum. Á landabréfum fyrir: styrjöldina finnst þessa stað- | ar hvergi getið. Nú er héf mesta flugstöð Skotlands og Prestwicknafnið er þekkt, um viða veröld. | Frá Prestwick er haldið eftir rúmlega klst. viðdvöl.: Það er um tveggja klst. flug til London. Leioin liggur fyrst yfir heiðar og nokkurt há- : lendi, þar sem bændabýli og j smáborgir sjást á strjálingi, | en bi’átt fer iandið að vera j flatara og byggðin að þéttast. Innan stundar virðist örðugt að koma auga á land, sem ekki hefur verið farið höndum um. Landið virðist helzt minna á óreglulegt skákborð, þar sem túix og akrar skiptast nxagn og því ráðstafað á rétt- á um að rnynda reitina. Víða an hátt. eru akrarnir nýplægðir og J mynda grænu og brúnu reit- ; Óhöpp Stefáns Þorvarðs- irxxir oft skemmtxlegt litasam- ' sonar og Noel Bakei-s. ræmi, þégar horft er á þá úr | Á Nortnoltflugvellinum lxjá lofti. Lítiö er um skóga, neina London var lent á réttum helzt smárunna við bæxxda- tínxa, en þar varð nokkru býliix og til skýlis hér og þar. lengri bið eix ætlað var. Hér Öðruhvoru bregður fyrir hafði veriö ráðgerð nokkur stærri eða smærri borgum, eix nxóttökuathöfn í tilefni af því, Gullfaxi fer hratt yfir, svo að að þetta var fyrsta áætluixar- slíkar sýnir hverfa fljótt. Til ferð íslenzkrár flugvélar til lengdar vei’ður þetta útsýixi Lontíon. M. a. ætlaði seixdi- tilbreytingalítið, en vel herra íslands að mæta, eix myndu þó íslenzkar sveitir honum hafði verið sagt rangt njóta síix í þeim búningi, sem til um komutíixia flugvélar- hár er að sjá. Vissulega sýnir innar og konx því klukkutíma þetta, að enn eru mikil auð- of seiixt. Verr fór þó fyrir Noel æfi ónumin á íslandi, þar sem Baker samveldismálaráðherra er allt það ræktunarlega laixd, Breta einum degi síöar. Hamx senx exxix hefir verið iítt eða ætlaði aö kveöja Nehru for- ekki íxýtt. íslendingar hafa sætisráðherra Hixxdustaix á mcguleika til þess að láta flugvellinum áður eix haixix land sitt fæða bæði sig og legði í heimferðina. Noel marga aöra, ef rétt er á ’nald- , Baker fékk þær upplýsingar, iö, þjóðinni tryggt aukið fjárað Nehru flygi frá Northolt- t Verðlagsstjórinn llinillHHIIIIHIIHIinilllllllllHIHIHHIIHnillllMIHHHIHIHIHIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIHHIIIIIIIHHHIHIIIII YlíjdÍverLctói^nin^ í Listamannaskálanum. — Opin daglega kl. 11—23. Kaupendur Tímans sem ekki liafa greitt blaðið fyrir síðasta ÁR eru vin- samlega beðnir að gera skil til innheimtumanna blaðs- ins. Eða að senda andvirðið beint til afgreiðslunnar í póstávísun. — Aðeins skilsömum kaupendum vcrður sent blaðið framvegis. TÍMINN. vellinum og þar beið hann í tvær klukkustundir. Þá fékk hann þær fregnir, að Nehru hefði flogið frá London Air- port fyrir klukkustundu síðan. Af þessu og ýmsu fleiru má marka, aö ekki er alltaf örugt að treysta þeinx upplýsingum unx brottför og komutíma flugvéla, sem gefnar eru á ensku flugskrifstofunum. — Hraðvirk skrifstofumennska er ekki hin sterka hlið Bret- ans, þótt nxargt annað gott niegi unx hann segja. Á flugvellinum var nxætt- ur umboðsmaður Flugfélags íslands í London, Guðmund- ur Jónnxundsson. Reyndist fyrirgreiðsla hans þá og síðar hin bezta. Hér verður svo látið staðar numið að sinni. Síöar verður vikið að sjálfri London og ýmsu, sem þar bar fyrir augu i og eyru. Þ. Þ. Mttttttttt ♦♦♦♦♦» ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«' »«•♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Börn eha ungiinga | t vantar til þess að bera út Tímann víðsvegar um bæj- 4 4 inn. Talið við afgreiðsluna sem fyrst. Sími 2323. Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.