Tíminn - 20.05.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
í Jón Helgason
! Útgefandi:
J Framsóknarflokkurimi
Skrifstofur í Edduliúsinu
Fréttasimar:
81302 og 81304
AfgreiSslusimi 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, föstudaginn 20. maí 1949.
108. Maá
fyrir sírandir ófær
veglá íss
Skipaiitgcrðin varð
að snísa Esjsb við á
ísaflrðá, eftir að fSeg
Ið Isafði verið íll
í'aniisóknar á ísnum.
í gær félck Skipaútgerð
ríkisins flugvél, sem stödd var
á ísafirði, til þess að fljúgá
norður fyrir Strandir til at-
hugunar á hafísnum, og kom
ust flugmennirnir aö raun
um, aö siglingaleið norður fyr
ir Strandir mundi þá vera al-
gerlega ófær stórum sklpum.
Esja var stödd á Ísaíirði á
norðurleiö og tók Skipaútgerð
in ákvörðun um að snúa
henni við. Var ætlunin, aö
skipið færi frá ísafirði í gær-
lcvöldi og lcæmi til Reykjavik-
ur í dag, en héldi áfram sam-
dægurs austur um lan'd til
Siglufjarðar og þaðan aust-
ur aftur samkvæmt áætlun.
Á norðurleiðinni til Siglu-
fjarðar er ráðgert að Esja
komi aðeins við á Fáskrúðs-
firði.
Inneignir bankanna
eríendis 9 miljónir
í lok aprílmánaðar
Wokktsð á fimiailu
mllljóat eftir af frasEi
lagi EfBialeag'ssMaitt-
viininstwfiimiariiii!*
ar í Wasfcmgtoii.
í lok aprilmánaðar nam
inneign bankanna erlendis,
ásamt erlendum verðbréfum
o. f 1., 34.4 millj. kr„ að frá-
dregnu þvi fé, sem bundið er
fyrir ógreiddum eftirstöðvum
af kaupverði togara, sem fest
voru kaup á 1946. — Ábyrgð-
arskuldbindingar bankanna
námu á sama tíma 25.4 millj.
kr., og áttu bankarnir, að
þeirri upphæö frádreginni,
þannig 9 millj. kr. inneign er-
lendis í lok síðasta mánaðar.
Við lok marzmánaðar nam
inneign bankanna erlendis
16.4 millj. kr. Hefir inneignin
þannig lækkaö um 7.4 millj.
kr. i aprílmánuði.
Framlag Efnahagssamvinnu
stofnunarinnar í Washington,
3.5 millj. tíollara, sem lát.ið
var í té gegn því, að íslend-
ingar legðu fram jafnvirði
þeirrar upphæðar í freðfiski
til Þýzkalands, hefir ekki ver
ið talið með i þeim tölum um
inneign bankanna erlendis,
sem birtar hafa verið mán-
aðarlega. í lok aprílmánaðar
var búið að nota 18.5 millj.
af þeim 22.8 milli. kr„ sem
hér er um að ræða. og voru
því eftirstöðvar framiagsins
þá 4.3 millj. kr.
S s>6
[ii
t >.
^§.01 f*
o
(f B. n H
'Tii uíj
KÍÍIIÍ !.li Kd|Ji
Málverkasýning' Öiiy^s Siguí Jsscnar, scm nú stendur yfir í Lista-
mannaskálanum hcfir vcriö vel sctt. í gærkvtldi höfðu sótt hana
um 1500 manns með boðsgestum. 23 myr. ’.ir höfðu selzt. Sýningin
verður cpin tii sunnudagsins 29. maí, og cr það síðasti dagurinn. —
Myndin er af cinu málverkinu á sýningunni og nefnist það Italskt
* markaðst»;g.
Þab veir'tssi i°c;vsxl£r aœr [írjáíía hestar
fos«ðl á stökki og skeiSi.
Eírrmudatrinn 22. maí, ki. 2 e. h. lieldur Þcrgeir Jónsson
béncli í Guímiesi kappreiSar á Gufunestanga. Þar verd'a
icynáir hesi&r' bæði a siökki' og skeiði, eins og á'ðar heísr
ííðkast. Stökkspretturinn ver'ður 400 metrar. Er það 50.
metra lengri sprcttur en tiðkast yfirleitt á kappreiðum hér
á landi. Tók Þorgeir þessa nýbreyttni upp á kappreiðunmn,
sem hann hélt í Gufunesi á síðastliðnu sumri, o° virtist
flestum líka það Arel.' 1
keppir á þessum kappreiðum
Fimmtán stökkhestar. og mun vera 19 vetra.
Bæjarstjórn ræðir
um ffljöiK
na
A bæjarstjcrnarfundi í gær
var samþykkt með samhlicða
atkvæðum tillaga í'rá Sigurði
Sigurðssyni lækni. þar ssm
lýst var ánægju yfir því, að
nýja mjólkurstöðin væri tek-
in til starfa. en jafnframt
skorað á borgarstjóra að
beita sér fyrir því, að öll
mjólk yrði seld á flöskum.
Nokkrar umræður urðu um
þetta mál. Pálmi Hannesson
benti á í því sambandi, að enn
hefðu ekki neinar endurbret-
ur átt sér staö á fisksölunni
og Reykvíkingar yrðu þvi oft
að leggja sér til munris fisk,
sem tæpast hefði þótt boðleg
ur hér fyrir 50 árum. Hér
væri verkefni, er bærinn
mætti ekki vanrækja lcngur,
Bæjarstjórn ræðir
um gatnagerðina
Allmiklar umræður urðu
um gatnagerðina á bæjar-
stjórnarfundi í gær. Tilefnið
var tillaga frá Jóhanni Haf-
stein og Guðmundi Ásbjörns-
syni um skipun þriggja
manna nefndar til þess að
gcra tillögur um götugerð-
ina.
í ræðum þoirra Jóhanns og
Guðmundar kom það glöggt
fram. að þessi mál eru í hinu
hinum mesta clestri. Hins-
vegar benti Pálmi Haivnesson
á. að vafasamt væri, að úr því
yrði bætt með nefndarskipun.
Hér þyrfti að gera rannsðkn-
ir, sem nefnd myndi ekki
geta gert. Tillaga þeírra Jo-
hanns og Guðmundar var
sambykkt með atkvæðum
Siálfstæðismanna og Alþýðu
flokksmanna.
| Kanar verður sagt írá
l þessu -V-á!i síðar.
Á stökki verða revndir 15 a slrerÞr á Gufunes-
hestar. Flestii- eða allir þess- kapprei'ðunum í fyrra setti
ara hesta eru miklir ferð- Gletta, Sig. Olafssonar, 23,5
hestar, vel æfðir og sumir á- sek.,-en á stökki Hör'ður, Þor-
gætlega, svo búast má við geirs 1 pufunesi, 29.8 selc.
harðri keppni 03 skemmti- Hljóp^ Hörður það í undan-
legum hlaupum. Af þekktum ras> en JarPur- St. Stephen-
■« 1 >■ kappreiðahestum má nefna: sen vann lokasprett á 301
nieím keppa lier Hörð, Þorgeirs í Gufunesi, seK-
sem unnið hefir mjög oft á fer Þvr>
lcappreiðum Fáks, Freyju. Þessar kappreiðar verða mjög
Viggós Eyjólfssonar, Skugga, ■eftiitektaiverðai, enda taL-3
sem vann 300 metra hlaup á a® riestarnir, sem keppa séu
kapprei'öum Fáks 1943 03 yfi*leitt mjög vel æföir.
Tvist, sem er alkunnur frá -----------------------------
Norskir íþrótta-
.4 IlíÓtl fg. EI3S1
iiíiísíBi helgi.
Hið árlega Frjálsiþróttamót
K.R. veröur háo á íþróttavell-
inum í Reykjavik 23. og 29.
þessa mánaðar.
I
, Auk ýmissa beztu íþrótta-
manna landsins verða þar
þrír erlendir þátttakendur:
1 MacDonald Bailey, hinn
heimsfrægi spretthlaupari,
sem marga mun fýsa aö sjá
einu sinni enn, áður en hann
fer utan, en það' verður rétt
eftir móti'ð og er þetta því
síðasta tækifærið að sinni.
I Þá hefir K.R. boðið tveimur
norskum fr j áls'íþróttamönn-
um til keppninnar og valdi
Frj álsíþróttasamband Noregs
þá. Eru það tveir ungir og
efnilegir menn — þeir Bjarne
Mölster frá Voss og Olav Höy-
land i'rá Haugesund.
Bjarne Mölster er kastari
og mun hér keppa í kúluvarpi
og kringlukasti. Hann náði
1947 bezt 44,40 og 14,39 í þess-
um greinum, en i fyrra 44,25
(7. á norsku afrekaskránni)
og 14,82 (3. á afrekaskránni).
OJav Hövland varð 2. á
norska Meistaramótinu 1948 í
800 m. hlaupi á 1:56 3 mín.
o > er það bezti tírni hans á
þeirri vegalengd. Hann keppti
fyrir Noreg í landskeppninni
við Finnland 1918 og varð þá
4. á 1:59,0.
Eftir fréttum frá Noregi að
dæma er Höyland nú i góðri
jþjáli'un. Hann vann m. a. 24.
f. m. víöavangshlaup Idrl.
Slcjalg. í Oslo. Var vegalengd-
in um oTo'ricm. 03 keppendur
j um 200.
Norðmennirnir eru væntan-
légir hingað flugleiðis 20. þ.m.
lcappreiðum Fáks.
Af nýjum hestum má
nefna: Andvara, ættaðan úr
Dalasýslu, eigandi Gunnar
Jósefsson. Andvari hefir unn
ið kappreiðar í Dölum og ver-
ið talinn þar með fljótustu
hestum. Þá er Glymur Guð-
mundar Ólafssonar, Bergvík j
á Kjalamesi, sem vann á
kappréiðum í Borgarfirði
1943. Ennfremur Haukur. Ól-
afs Þorgeirssonar, sem talinn
er mjög fljótur og brún-
skjóttur hestur frá Haugi í
Flóa, langstærsti hesturinn ’á
kappreiöunum, sagður 59
buml.
Tólf skeiðhestar.
Á skeiði verða reynd-
ir 12 hestar. Frægastir þeirra
eru Gletta, Sigurðar Ólafs-
sonar og Randver Jóns í
Varmadal. Af nýjum hest-
um, sem miklar vonir eru
bundnar við er Gustur Stein-
þórs Gestssonar á Hæli sjö
vetra, og ennfremur Svala,
Jóns Jósefssonar, Reykjavik.
Þá má nefna Stellu, frú Jó-
friðar Halldórsdóttur. Rvík.
Það vérður elzta hrossið, sem
1111111nii*ii11111111111)•<><11111111111111111
Auðugar kolanámur
íundnar í mið-
j
Engíandi
Auðugar kolanámur hafa
fundist í Mið-Englandi. Er
talið að þar sé með hægu
móti hægt aö vinna 200 millj.
j lesta. Aðstaðan til kolanáms-
ins þarna er talin góð og er j
grunnt niður á mikil kolalög.
Fyrirspsiirn frá |
Páima Ifaimes- 1
syni á líæjarsíjórís- i
arfuudi.
Pálmi Hannesson beindi i
þeirri fyrirspurn til borg- i
arstjóra á bæ.jarstjórnar- i
fundi í gær, hvort útsvars- |
stiginn myndi hækka veru i
lega að' þessu sinni, og þá §
þannig, að útsvör hækk- i
uðu sérstaklega á launa- I
mönnum. Kvað hann orð- \
; róm um þetta ganga i 3
bænum. |
Borgarstjóri svaraði því, |
að hann vissi ekki til þess. i
j að nein breyting yrði gerð i
: á sjálfum útsvarsstiganum, i
j en gaf hins vegar í skyn, aö |
: ef til vill þyrfti að bæta i
: ofan á hann, eins og t. d. \
\ 1947 og 1946, þegar hann |
: var hækkaður um 19%. í 3
fyrra þurfti þess eklci með. I
j lii grípa þarf til þess i
j ráös að bæta jafnt ofan a |
; útsvarsstigann, mun það 3
j sérstaklega bitna á launa- |
; mönnum, þar sem þannig i
j rr frá honum gengið. |
j Þegar gengið var frá fjár- 1
j hagsáætluninni í vetur, 3
: vöruðu Framsóknarmenn 1
j við því, að útsvörin væra 3
: áætluð ofhátt. Hinir flokk- i
j arnir höfðu þær aðvaran- 3
: ir að engu.