Tíminn - 20.05.1949, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.05.1949, Blaðsíða 5
108. blað' TÍMINN, föstudaginn 20. maí 1949. 5 Föstud. 20. metí Stjórnarsamvinnan í ræöu Bjarna Ásgeirsson- ar atvinnumálaráð'herra, sem birt er á öðrum staS hér í blaðinu, er sýnt fram á, að það hafi orðið aðalverkefni núv. ríkisstj órnar að leitast við að skapa nokkurt viðnám eftir óstjórn þá, sem áður ríkti, og koma þannig í veg íyrir, að af henni hlytist taf- arlaust hrun og öngþveiti. Lengra hafi ekki verið hægt að komast fyrir núv. stjórn, eins og allt var í pottinn búið og viðhorfi ýmsra þjóðfélags- stétta var háttað. Það er áreiðanlega rétt hj á atvinnumálaráðherra að af þessu viðnámsstarfi stj órnar innar hefir orðið verulegur ár angur. Framleiðslukostnaður inn hefir nokkurn veginn' staðiö í stað og er nú viðast svipaður því, sem hann var, er stjórnin kom til valda. Dýr tíðinni hefir verið haldið meira í skefjum en áður var eins og sést á því, að dýrtíðar vísitalan hefir ekki hækkað nema um 11 stig í tíð núv. stjórnar, en hækkaði um 45 stig í tíð fyrrv. stjórnar á jafnlöngum tíma. Þetta er ár angur, sem ber að viður- kenna, ef menn hugleiða jafnframt, hvernig farið hefði, ef stefnu fyrrv. stjórn ar hefði verið fylgt óbreyttri , áfram. Þá væri hér löngu skollin á atvinnuleg stöðvun og fjárhagslegt hrun. Nú er hinsvegar svo komið, ao viðnámið eitt' nægir ekki lengur. Afleiðingarnar ar ó- stjórn Ólafs Thors og komm- únista knýja á með sívaxandi þunga. Verðlag útflutnings- varanna fer jafnframt lækk- andi. Bráðabirgðaúrræðin, sem notast hefir verið viö undanfariö, nægja ekki leng ur. Nú verður að gera víðtæk ar ráðstafanir eða láta allt hrynja í rúst. Framsóknarmenn vildu láta seinasta þing hefjast handa um ráðstafanir til til þess að koma i veg fyrir hrunið. Fyrsta skrefið í þá átt var- að gera ýtrustu ráð- stafanir til þess að fyrir- byggja hverskonar óeðlilega dýrtíð og okur. Þegar það hef ir verið gert, getur þing og ríkistjórn snúið sér feimnis- laust til launþega og bænda og beðið þá um að færa sína fórn. Tillögur Framsóknar- manna um slíkar ráðstafanir fengu því miður ónægar und irtektir á seinasta þingi. Þær voru ýmist felldar eða svæfð ar. Aíleiðing þess, að meirihl. ríkisstj órnarinnar og Alþing is hefir ekki viljað sýna þess um málum nægan skilning, er nú að koma fram í fyrir- hugaðri kauphækkunarbar- áttu verkalýðsfélaganna. Hún er grundvölluð á því, aö ekki sé nóg gert til þess að tryggja kaupmátt launanna. í stað þess að koma til rnóts við launþeganpa á þann hátt, ýtti meirihluti Alþingis mjög rækilega undir kaup- hækkunarölduna seinasta da'ginn, er þingið sat að störf um. Hann samþykkti þá 4 milijón króna launahækkun til. opinberra starfsmanna. Siík samþykkt strax eftir af- greiðslu fjárlaganna, sem var æoa (Framhald al 4. siðuj. lendingar, og viö trúum því að leikreglur lýðræðisins verði færastar aö leysa úr þessum ágreiningsmálum á farsælan hátt. —■ En jafnvíst er hitt og af því höfum við orðið fulla reynslu, að hvar, sem kommúnistaáróöur og vinnubrögð ná nokkuri veru legri fótfestu í lýðfrjálsu þjóð félagi, setur það allar starfs- reglur þess úr skorðum, og því meir, sem þeirra áhrifa gætir meir. Aðkomni tígul- kóngurinn. Þegar áhrif kommúnis- mans fara að ná tökum á lýðræðisþjóðfélagi — þá ger- ist þar hið sama er segir frá í þjóðsögunni þegar að tveir tigulkongarnir komu fram í spilinu. Þá fara allar leikregl ur útum þúfur — og við taka upplausn og öngþveiti. Komm únisminn er aðkomni tígul- kongur í samstarfi allra frjálsra þjóðfélaga — svika- tromp, sem liefir upplausn og óhamingju i för með sér. — Við þekkjum þessa svo mörg og óyggjandi dæmi úr okkar eigin stjórnmálasögu undanfarin ár og allt fram á þetta þing, sem nú er að enda. Þar geta aöflutt og ann arleg sjóns.rmið komið.til að hafa óvænt og óeðlileg áhrif á alíslenzk málefni, þegar minnst varir. Enginn hinna íslenzku deiluaðila veit hve- nær hinu aðfengna svika- trompi verður laumaö í hendi andstæðings hans. Þegar verkamennirnir bindast eöli- legum samtökum um að vinna að bættu kaupi og kjör um þá eru kommúnistar óð- ar komnir í spilið og auka forustuna um enn hærri og harðari kröfur. Ekki vegna þess að þeim sé svo sér- lega umhugað um hag verka- manna — það hafa þeir sýnt i þeim þjóðfélögum sem þeir' á útflútningsverði fiskjarins geta beitt valdi sinu óhindr- að, heldur fjnst og fremst til að afla sér fjöldafylgis og um leiö að koma atvinnulífi landsins úr skorðum, efla verðabólgu, upplausn og erf- iðleika. Starfshættir Itomm- únista. Svo hafa þeir það til að taka upp jafn skelegga bar- áttu fyrir hagsmunum mestu hálaunamanna landsins. — í vetur þegar að vinnustöðvun in var á togarflotanum og út gerðarmenn með aðstoð ríkis valdsins háðu langa og harða baráttu um að fá lækkað nokkuð kaup hæstlaunuðu starfsmanna flotans, sem vit- anlegt var að höfðu árslaun frá því um hundað þúsund krónur og áfram uppi í tvö- fallt það — en útgerðin barð ist í bökkum um aíkomuna — hófu kommúnistar æðis- gegnga árás á útgerðarmenn og ríkisstjórnina fyrir að iáta. þetta liöast og beittu öll um sínurn áhrifum til að tor velda lausnn deilunar. Enginn lætur sér nú detta í hug að þetta hafi verið gjört af ofurást á mestu stór tekjumönnum landsins, þ ó að gott væri að afla sér fylg- is meðal þeirra í leiðinni, held ur fyrst og fremst til að kom og frjálsa ráðstöfun gjald- eyrisins, sem þó hlaut að hafa í för með sér skipulags- laust hr-un gjaldeyris- ins. Þegar svo þingið tók til meoferðar fjáröflun til þess ao standa undir þeim útgjöld um er af útflutningsuppbót- inni leiddi bcrðust þeir með hnúum og hnefum gegn öll- um tillögum, sem frarn komu um það, og þar á meðal luxus skatri á svartamarkaðssölu bifreiða.Tilgangur þeirrar bar áttu er allur svo auðsær að ekki þarf skýringu við. Söm var einnig afstaða þeirra við afgreiðslu fjárlaganna. Út- gjaldahækkunartillögur um milljónir á milljónir ofan, en jafnframt hatröm barátta gegn öllum fjáröflunartillög- um til að sjá útgjöldunum farboða. — Hér var heldur ekki til lítils að vinna, að geta auglýsc sig sem hina einu sönnu velunnara útgerð isnotkun til ferðalaga til að reyna að draga úr misnotkun hans og svartamarkaðsbraski með hann. Þetta frumvarp fékk sama fylgi kommúnista og er nú orðið að lögum, með þeim afleiðingum, að svarta- markaðs gjaldeyrisbrall hefir enn færzt í auka, og ýmisleg misnotkun hans. Þetta eru mjög sláandi dæmi um vinnu brögð þessara manna. Þeim virðist standa nokkurn veg- inn á sama hvort þeir afla sér fylgis fyrir stuðning við góð mál eða gölluð — og verð ur ekki annað séð en að það hafi eitt vakað fyrir þeim að stuðla að erfiðleikum i sam- starfi stjórnarflokkanna. En svona eru öll þeirra vinnubrögð. Enginn botnar í þeim hundakúnstum og eng- inn veit hvar þeim kann að skjóta upp hverju sinni — vegna þess, að þeir hugsa og álykta eftir allt öðrum for- sendum en venjulegir íslend- armanna og sjómanna, fram jngar og í allt öðrum tilgangi. faramanna í landi, og skatt- borgaranna, allra í senn. Hitt eru þeir ekki að útlista, hvernig svona pólitík og skrípalæti yrðu lengdar án þess málum ríkisins voða. rekin til að stefna í bráðan „Ættjarðarást“ komm- únista. Þá er enn eitt. Allir sem í veg fyrir að þessi afdrifa- , , , , , , . A., ^ , ríki þáttur í atvinnulífi þjóð “okkuð, Þfkja tx stefnu .°B arinnar yrði rekinn á heil brigðum fjárhagsgrundvelli | — og auka þannig á erfiðleik ana og glundroðann þjóðfél,- lega. Þegar stjórn og þing um áramótin stóðu í eríiðum og i heimsskoðanna kommúnis manns vita, að allir sannir i kommúnistar utan Rúss- lands. eru í hjarta sínu föö- urlandslausastir allra föður- ilandslausra manna, og meta, langvarandi samningum við útgerðarmenn vélabátaflot- ans, til að fá viðunandi og viðráðanlega lausn á vanþa einskis tungu og þjóðernis, ef fyrirheitna landið, Rúss- land og hagsmunir þess eru j annarsvegar, enda hafa for- Það er því fyrir iýðræðisþjóð- félag, sem hefir stóran komnr únistaflokk innan vébanda sinna — eins ástatt og fyrr skipi sem siglir með milcinn lausan sjó innanborðs. Hættulegasti farmurinn. Það er sá allra hættulegasti farmur sem til er, því að hann legst á með þunga sín- um þar, sem sízt skyldi, þegar verst gegnir — og fyrir það hefir margur kollsiglt sig. — En eitt það allra ömurlegasta við kommúnistafaraldurinn er það, hve marga af þeim mönnum, sem öll efni stóðu til að gætu orðiö gagnlegir menn í umbóta- og félagsmál um þjóðarinnar, hann gerir óvirka þegar á unga aldri. Manni sem búinn er aö taka málum hans — kepptust jingiai Þeilia. víða. um lieim ; þessa andlegu pest getur ekk kommúnistar við yfirboð til i útgerðarmanna bæði um hækkaða lágmarkstrýggingu : gerzt svo opinskáir að lýsa hin óvarlegasta, sýnir fyllsta ábyrgðarleysi hjá þingmeiri- hlutanum. Við launamenn er hún enginn greiði, því að þeim hefði korúið miklu bet- ur að fá ráöstafanir sem drægju úr dýrtíöinni. Útilok- að virðist lika að Alþingi geti staðið við þessa samþykkt, nema lagðir séu á nýir skatt ar, og þá er það tekiö meö annarri hendinni, er gefið er með hinni. Tillagan verður því jafnvel ekki annaö en .,snúð“. En jafnvel þótt þessi samþykkt þingsins reyndist „snuð“ eitt, hefir það áreið- anlega ýtt með henni undir kauphækkunarskriðuna og vísað launastéttunum á þann veg, að auðveldara sé að knýja fram kauphækkanir en t. d. leiðréttingar í verzl- unar- og húsnæðismálunum. Slíkt getur dregið hinn hættu legasta dilk á eftir sér. Allir ættu aö geta séð, hvert ný almenn kauphækk- un muni leiða. Ekki til neins annars en stöðvunar á at- vinnuvegunum og fjárhags- legs hruns. Með þeirri stefnu, sem sein asta Alþingi hefir raunveru- lega markað, þar sem það hefir fellt frumvörp um að draga úr dýrtiöinni en sam- þykkt kauphækkun, hefir viðnámið, sem núv. stjórn setti sér í upphafi og fylgdi framan af með nokkrum ár- yfir því, að þeir mundu berj | ast með Rússum og á móti! þeirra eigin þjóð, ef til á-1 taka kæmi á milli þeirra. —: En viti menn! Þegar hafin er gagnrýni af þjóðernislegum ástæðum á hinu alkunna Atlantshafsbandalagi og bar átta gegn þvi, blossar ættjarð arástin upp í kommúnistum um allan heim — og á^svip- stundu eru þeir orðnir skel- eggustu forsvarsmenn þjóð- ernis, þjóðfrelsis og friðar í angri, raunverulega verið lát ið niðurfalla. Með sliku hátta lagi er raunverulega tekin upp aftur hrunstefna fyrrv. ríkisstjórnar. Við slikt geta Framsóknar- menn ekki sætt sig. Þeir fóru í ríkisstjórnina til þess að koma í ýeg fyrir, að hrun- stefnu fyrrv. stjórnar yrði j fylgt áfram. — Um skeið heiminum. Þeir taka það nátt bar það líka nokkurn tilætl- | úriega trúlegt sem vilja, að aðan árangur. Nú hafa ó- Latrama barátta þeirra heillaöflin fengið yfirráðin18e§n Atlantshafsbandalags- að nýju. Gróðamennirnir, sáttmálanum ^ sé fremur sem ráða Sjálfstæðisflokkn- sprottin af þjóðernis- og ætt um, vilja ekki láta neitt íal'ðarást þeirra en liinu, að hrófla við hagsmunum sín- ,bandalagsins var efnt til um. Þeim er sama, þótt verð- 'varnar útþennslustefnu bólgan aukizt og ríkisútgjöld :Rnssa °» yfirgangi í Evrópu in hækki, því að þeir hafa1 úndanfarin ár. En þaö var lag á að láta byrðarnar lenaa ekki ónýtt að geta auglýst sig hina einu sönnu Islend- inga við hlið nokkurra ann- ara útvaldra. Tvö dæmi. Á öndverðu þessu þingi fluttu Framsóknarmenn á öðrum. Því miður hefir Al- þýðuflokkurinn valið sér það hlutverk að dansa einnig eft- ir þeirra pípum. Sj álfstæðisf lokkurinn og Alþýðuflokkurinn munu fá að vera einir um þann leik, ef þeir vilja halda honum á- fram. Úr því verður að fást irumvarp til umbóta á skorið hið bráðasta, hvort skömmtunar- og innflutnings þessir tveir flokkar vilja hafa km'fi fjárhagsráðslaganna, og samvinnu borgaralegu flokk- hafa að visu hlotiö við það anna til þess að vera skjald- 1 eindregið fylgi kommúnista. borg um gróðamennina eða En um svipað leyti báru Sjálf til þess að þjóna hagsmun- stæðismenn fram frumvarp, um almennings. Fáist síðari sem fól i sér þá breytingu á leiðin ekki fram, ber að láta' sömu lögum að létta af á- þjóðina segja til um, hvora kvæðum sem fólu í sér all- þessa leið hún kýs heldur. 1 strangt eftirlit með gjaldeyr- ert lýðræðisþjóðfélag treyzt i stjórnmála og félagsmála bar áttu sinni. Þeir eru þar eins og farlama menn, þó að þeir kunni að vera dugandi í ýms- um almennum starfsgreinum. Og þeir verða það alltaf á (Framliald á 6. síðu). Utan úr heimi Dýrasta naut í heimi. Talið er, að í Suðurríkjuin Bandaríkjanna hafi nýlega verið greitt mesta verð, sem sögur faar af, fyrir eitt naut, en það eru 52 þúsund dollarar. Kaupandanum voru þó fljótlega boðin 67 þúsund í gripinn, en hann vildi • heldur eiga hann sjálfur. í þjónustu lmsfriðarins. Amerískur verkfræðingur hefir komið því þannig fyrir í svefnher- bergi sínu, að glguginn opnast og lokast við það, að stutt er á hnapp á náttborðinu. Hann segist hafa gert þetta af eigingirni aðeins. Hann vildi ekki lengur stofna hjú- skapnum í hættu með stöðugu jagi i hjónarúminu um það, hvort hjón anna ætti að fara fram úr til að opna gluggann. Milljón ára mammútur. Tass fréttastofan rússneska til- kynnir, að við uppgröft í Dneþro- petrovsky hafi rússneskir verka- menn fundið beinagrind af maiir- rút, sem muni vera milljón ára gamall. Ekki er stærðin tilgreind öðruvisi en svo, að beinagrindin sé risavaxin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.