Tíminn - 20.05.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.05.1949, Blaðsíða 8
33. árg’. Reykjavík „A FÖRNWI VEGI“ t DAG> öry.f/í/isícysið er versi. 20. maí 1949. 108. blá'j Kínverska stjórain hryndir árás við Shanghai Kinverskir uppreisnarmenn gera nú haröa hríð að stjórn i iliðum. í Shanghai. í gær bár- ust fregnir um það að her- sveifum stjórnarinnar heföi tekizt aá hrinda árásum; beirra að mestu i gær. Talið er að um 20 þúsund ' stjórnarhermenn, sem eru um 200 kílómetra frá Kanton ! ha'fi gert uppreisn og hóti að ganga í lið með herjum upp- i reisnarmanna í Kina. Þingrof og nýjar kosningar í Belgíu lioiiíS3.r íia nía að kjnsa þar á fyrsta sinn. Belgíska þingið var rofið í gærkvöldi og eiga kosningar t.il nýs þings að fara fram í landinu 26. næsta mánaðar. Viö þessar kosningar fá kon- ur í fyrsta sinn kosningarétt í því landi. Eru þó enn til lönd í álfunni, þar sem kven- fólk ekki hefir kósningarétt, eins og til dæmis i Svisslandi. ísland sat hjá í stjórnraála- S' UNÐJSESSTARAMÚT ÍSLAN DS: Gfiannesson !! me T v'é uý I»óðsiuidsmet. t ’ ■ I • SUiitlmeistaramót íslands hófst í Sundhöllinni 17. maí og síóS í jvrjú kvöl'd. I*rjú jjý met haí'a verið setí, og yfirleitt hefir náost mjög gó'óur árangur. Eftir tvö kvöld hefir Ægir Ihj'.ið fjóra íslanðsmeistara, Ármann þrjá og Í.R. og H.S.h. ivo íneistara. Helztu úrsiit eru þessi: Myntl l»:ssi er af sýnin.u leikfélag ins á Ilamlet eftir IViiliam Shakc- speare. Sýnir ltún Kládíus konung (Gcstur I’álssonl og Geirþrúði drcltningu lltegína ÞórSarðóttir). Það var ranghermt hér i blaðinu i gær, að fulltrúi ís'- lands í stjcrnmálanefnd S.Þ. hefði greitt atkvæði gegn til- lcgunni um Spán á dögunum. Hann sat hjá við þá atkvæða- greiðslu. Sumarstarf K.F.U.M. í Yaínaskógi Ákveðið hQfir verið. að sum arstarf K.F.U.M. í Vatnaskógi héfjist 10. júni n.k. Tilhögun starfsins verður með líkum hætti og undanfarin ár. ÐrmsUum _og unglingum gQfst kostur á að dvelja í sumarbúðum félagsins um Ifnori eða skemmri tíma, eins og nánar rr getið á öðr- u™1 stað i blaðinu. TJfclit cr fyrir, að aðsóknin v°rði meiri í sumar en hokkru s'nni águr. Fvrsti flokkurinn, sr,m f"r 10. iúní n.k . er beg- ar fullskinaður. V°rða í tmi- um um 80 drengir. auk for- ineia og þjcnustufólks. , SU aarmenn hafa gefið út smekklega skrá yfir dvalar- flokkana í sumar, með ýms- um upplýsingum um starf- semina. Er fiokkaskrá’n prýad fjölda mynda úr sumarbúðunum. Á skrifstofu K.F.U.M., sem er opin dagiega kl. 5—7 e. h., eru þátttakendur skráðir. Þar geta þeir einnig íengið flokkaskrána, meðan upplag ið’ endist. Fyiu-iúa íslenziit áæfluiaarfltig milll erIosi«Ii*a fln^liafna. Strax eftir hlngaö komu fyrstu stóru íslenzku millilanda- flugvélarinnar, „Ileklu," eða 17. júní 1917, hófust fyrstu íslenzku áæthinar.flugferðirnar landa í milli, en þá voru liafnar reglubundnar ferðir milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Eítir því sem flugvélakosturinn jókst fjölga'ði áætiunarferðum og lendingarstööum og hafa bæði flugfé- lögin að undanförnu haldið uppi regiubundnum fer'ðum milli íslands, Norourlandanna og Bretlands, en „LOFT- LEIÐIR“ h/f til Bandaríkjanna. * Hafa íslenzku flugfélögin annai's Vegar, en Danmerkur smám saman fengið aukna ot Bretlands hins vegar. Sam viðurkenningu réítinda til að kvæmt samningsgerð þessari flytja farþega beint milli er- feirni íslendingar rétt til að lendra flúgstö'öva og is- halda uppi áætlunarferðum lenzkra, en hins vegar ekki og flytia farþega milli lend- máít fiytja þá milii erlendra. 'n-arstöðva í Bretjandi og brottíarar- og ákvÖrðunar- Danmörku. Er þetta í fyrsta staða. neiiia að fen/nu sér- skipti. sem íslendingar ta stöku leyfi viðkomanc’i ííkis- þess konar réttindi og gæti stjórna og heíir þess jaínan þaL ef heppnin yrði með, oröið að leita i hvert skipti o ðið upnhat að nýjum og og leiguferðir hafa veri'ð merkilepum áfanna í þróun- farnar. arsög'u íslenskra flugmála. Enda þótt rétturinn til að Flugíélavið . IJOFTLEIÐIR“ mega fiytja í áætlunarferð- h f hefir nú ákveðið að nota urn farþega beint milli er- þessi n/fenrnu réttindi og lendra o~ inn’.endra flug- mun nú á ftfstudaginn kemur stöðva sé íiverri þjóð í senn he.fi \ vik.Ule.gar ásetlunar- haasmuni-, m.etnaðar- o; ferðtr mf’.’i Prestvíkur í Skot sjálí'stæðismál, þá hlýtur ’ancli o: Kaupmannahafnar. hann, einn saman. alltaf að Veröur faiið f'rá Prestvik á sniða stakk í'lugfélaganna föstudönun. en frá Kaup- eftir vexfi bjóða þetrra. Leyfi mannahöfn á lauaardögum. til að halda uppi áætlunar- Favs'ialdiö verður £ 29 og 19 ferðum sem viðast. skap.xr s. eða danskar krónur 405 hins vegar meira ouibogarúm aðra leiðina. Farið verður og hefir m. a. orðið þess váid héðán i ferðir þessar á föstu andi að smáþjóðir hafa eign- Ha ’ -:no"gna og komið til ast stór og öflug flugféiðg,. baka síðari hluta laugardaga. eins og t. d. holienzka fé- j Er öskandi að þetta nýja laaið K.L.M. J skref. mégi færa íslenzk flug- Um mánaðamótiri marz— féfög farsæiiega nær því april s.I. var gengið frá samn'marki að taka myndarlegan ingum, varðandi gagnkvæm þátt í hinni alþjöðlegu sam- flugréttir.di, milíi íslands keopni. 103 m. skriðsuntl: .1. Ari Guðmundsson Æ. 60,3.sek. 2. Ói. Diðríksson Á. C5.5 sek. 3. Eg'ill I-Ialldórsson X.R. 66,2 sek. 200 m. bringusunu kvenna'- 1. Þórdís Árnad. Á. 3:09,8 mín. 2. Anna Ólafsdótt.ir Á. .3:17,4 min. 3. Lilja Auðuns- 1 dóttir Æ. 3:32,5. 100 m. baksund: 1. Guðm. Ingólfsson Í.R. 1:17,8 mín. 2. Hörður Jóhann esson Æ. 1:10,5 mín. 3. Rún- ar Hjartarson Á. 1.20,5 mín. 200 m. bringusund: 1. Sig. Jónsson H.S.Þ. 2:44,8 mín. 2. Sig. Jónsson K.R. 2:50,5 mín. 3. Atli Steinsson Í.R. 2:55,8 mín. Sigurði skorti aðeins 4/10 á met sitt. Tími Sig. K.R. er einnig mjög góður. 4 X• 10 m. boðsund karla: 1. Ægir 1:57,2 mín. 2. Í.R. 1:57,5 mín. 3. Ármann 1:57,9 mín.. 200 m. skriðsund: 1. Ari Guðmundsson Æ. 2:22,7 mín. 2. Ól. Diöriksson Á. 2:35,0 mín. 3. Halld. Bach- mann Æ. 2.44,9 mín. ,190 m. baksund kvenna: - I 1. Kolbrún Ólafsdóttir Á. 1:27,0 mín. 2. Anna Ólafsd, Á. 1:28.5 mín. 3. Erla Long Á. 1:46,5 mín. 400 m. baksund: ! 1. Hörður Jóhannesson Æ. 6:03,4 mín. 2. Guðm. Ingólfs- son Í.R. 6:14,9 mín. 3. Ari Guömundsson Æ. 6:17,3 mín. 4. Ól. Guðmundsson Í.R. ‘6:29,9 mín. | Höröur kom mjög á óvart, enda er þetta í fyrsta skipti, ; sem hann syndir þessa vega- , lengd. Timi hans er nýtt ís- lenzkt met. Gamla metið 6:09,0 átti Ari Guömundsson. Hörður var síðastur fyrstu í umferðina, en fór svo að draga fram úr og sigraöi með | miklum yfirburðum. 100 m. fiugsund: | 1. Sig. Jönsson H.S.Þ. 1:17,3 mín. 2. Sig. Jónsson K.R. 1:18,6 mín. [ Þetta sund var mjög spenn | andi. Sig. K.R. hafði foryst- una mest alla leiðina, en á siðustu metrunum tókst hin- um þrekmikla Þingeying a'ö komast fram úr. 1X50 m. boðsund kvennn: 1. Ármann 2:33.7 mín. (nýtt met). 2. K.R. 2:50,1 mín. 3X100 m. þrísund: 1. Í.R. 3:42,8 min. 2. Æ. 3:48,0 mín. 3. K.R. 3:50,0 mín. 4. Á. 3:50,3 mín. • Í.R.-sveitin sigraði örugg- lega og setti nýtt met. Gamla rnetið, er sama sveit átti, var 3:43,9. í sveitinni voru Guðm. Ingólfsson, Atli Steinsson og Egill Halldórsson. Ahorfendur voru fáir, enda var mótið' illj auglýst, og er leitt til þess að vita, þar sem þetta er merkasta sundmót ársins. Yfirleitt gelck mótið mjög seint, og • virtist öll stjórn mótsins vera í hinum mestu handaskolum. H. S. Bretar vilja hafa sendiherra á Spáni Talsmaður brezka utanrik- isráðuneytisins lét svo um mælt, að Bretar vildu hafa sendiherra á Spáni. Þeir I hefðu þó ekki viljað greiða .atkvæði með því að uppheíja bann S. Þ. við stjórnmála- sambandi við Franco-Spán og ógilda þar með fyrri sam- þykktir S. Þ. Einnig hefði slik samþykkt veriö alltof vin- gjarnleg afstaða við Spán, eins og stjórnarfari er þár háttað nú. Þeir hefðu því tek ið þann kostinn að sitja hjá við atkvæöagreiðsluna. Leikför ti! Vest- mannaeyja Feröafélag Templara, sem að unöanförnu hefir sýnt gamanleikinn „Hreppstjór- ann á Hraunhamri" eftir Loft Guðmundsson hér í Reykjavík og nærsveitunum, brá sér flugleið'is meö „Gljá- faxa“ til Vestmannaeyja með leikflokkinn s.l. mánuclag og sýndi Vestmanneying'um gam anleikinn þá um kvöldið. — Veður var fagurt og ey.jabú- ar fullskipu'ðu sitt'myndar- lega samkomuhús. Hljómsveit G.T.-hússins í Reykjavik, sem Jan Morávelc stjórnar, var með i förinni, aö'stoðaði við leiksýninguna eins og hér í Reylcjavík og lék auk þess sjálfstætt. Hvort tveggja, leikflokki og hljóm- sveit var frábærleea ve! tek- ið í Eyjum. ÁhorfendUL' skemmtu sér ösvikið að með- (FrctmJiald á 7. sí3u)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.