Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvikudaginn 15. júní 1949, 125. blað til heila 1 dag: Sóldn kom upp kl. 2.57. Sólarlag kl. 23.59. Árdegisflóö kl. 8.30. , Siðdegisflóð kl. 20.48. ínótt: Nætiirvörður er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfil'l. Útvarp’ib í kvöld: 8.30 Morgunútvarp. 12 10 Hádeg- isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Lög úr tónfilm- um (plötur). 20.00 Fréttir. 20.30 Út- varpssagan: „Catalína" eftir Som- erset Maugham; IX. lestur (And- rés Björnsson). 21.00 Tónlekar: Létt hljómsveitarverk (plötur). 21.35 Bréf frá séra Jónmundi Halidórssyni á Stað í Grunnavík (Vilhjálmur Þ. Gislason les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Dans lög (plötur) til 22.30. Hvar eru skipin? Eimskip. Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 11. júní, væntanlegur til Rvik ur á morgun. Dettifoss fór frá Keflavík til London 11. júni. Fjall- fóSs er í Antwerpen, fer þaðan 16. júní tii Rotterdam, Immingham og Reykjavíkur. Goðafoss er í Kaup- .mannahöfn. Lagarfoss er í Reykja Vik, fer þaðan í kvöld til Leith og Hull. Reykjafoss er í Hull. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss fór frá Reýkjavík 10. júní til New York. Vatnajökull fór frá Vestmannaeyj- uRi 12. júní til Hamborgar. U AJl í k * ' Sambandið. Hvassafell er í Valkom í Finn- landi og lestar tunnur og girðing- axstaura. Rikísskip: Esja fer frá Reykjavík í kvöld austur um land til Sigiufjarðar. Hekl'a er í Reykjavík og fer héð- án næstkomandi föstudag til Glat- gov/. Herðubreið er í Reykjavík. jgkjaldbreið var væntanleg til Ak- ^yrgyrar síðdegis í gær. Þyrill er í Faxaflóa. Oddur átti að fara frá Reykjavík í gærkvöldi til Blöndu- óss, Skagastrandar, Siglufjarðar óg- Húsavíkur. Einarsson & Zoega: - Foldin er í Vestmannaeyjum, lest' ar. frosinn fisk. Lingestroom er í Anisterdam. Bíöð og tímarit Tímaritið úrval. Nýtt hefti af -Úrvali, 3. hefti 8. árg., er komið út. Það flytur á milli tuttugu og þrjátíu greinar og sögur, svo sem: þrjár greinar um Atlanzhafsbandalagið (ein amer- ísk, ein ensk og ein dönsk), ,.í greipum fossins" (sönn frásaga af furðulegri björgun), „Penicillin er enn undralyfið mikla!“, „Bergt á vatni Nilar“, „Rakettuflug út í geiminn", „Nefndafarganið", „Pro- stata“, „Orsakir ofdrykkju", „Barna fræðsla um kynlífið", „Eðli og ásig- komulag alheimsins", „Vísindi án frelsis?" (grein um „hreinsunina í rússneska vísindaakademíinu), „Orsakir hjónaskilnaða", „í stuttu máli“ (smágreinar, svo sem: „Hænsnafóður úr grasi“, „Ný að- ferð við geymslu á eggjum", „Upp- runi lífsins“, „Nýtt sjóveikimeðal“ og „Fastir póskar"), „Sjö mánaða hrakningar á Kyrráhafi", „Amínó sýrur sem sjúkrafæða", „Óttinn í lífi manna og dýra“, „Frá Þýzka- landi", og tvær langar sögur eftir Eric Knight: „Betri helmingur Sams Small“ og „Anna María og hertoginn". Árnað heilia Hjónaband. Nýlega voru gefin saman i hjóna band Elísabet Jónsdóttir (Sumar- liðasonar, hreppstjóra frá Breiða- bólstað í Dölum) og Guðmundur Magnússon (Péturssonar frá Sel- skerjum á Barðaströnd). Sextugur var í gær Benedikt G. Waage, for- seti íþróttasambands íslands. Svíakonungur 91 árs. í tilefni af 91 árs afmælisdegi sænska konungsins verður tekið á móti gestum í sænska sendiráðinu fimmtudaginn 16. júní kl. 5—7. A'l- ir Sviar og vinir Svíþjóðar eru vel- komnir. Úr ýmsum áttum Dánarminning. Nikulás Friðriksson umsjónar- maður hjá rafveitu Reykjavíkur lézt 6. júní eftir stutta legu. Hann var jarðsunginn í gær að viðstöddu fjölmenni. Nikulás var Skaftfelling ur að ætt og uppruna, en hafði bú- ið hér í Reykjavík síðan 1920 og jafnan unnið hjá rafveitunni. Hann var kvæntur Rögnu Stef- ánsdóttur og áttu þau sjö 'börn, sem nú eru uppkomin. Nikulás naut mikils trausts sam- starfsmanna sinna. gegndi marg- víslegum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn, enda lengi þar í fremstu röð og naut almennra vin- sælda vegna prúðmennsku sinnar og mannkosta. Aflasölur togaranna. 10. þ. m. seldi Helgafell 7658 vætt ir fyrir 10.101 pund í Fleetwood, og daginn eftir seldi Elliði 5009 kits j fyrir 14.313 pund í Grimsby. 12. þ. m. landaði Marz 313.7 smálest- um í Bremerhaven og Júlí 252 smá lestum í Hamborg. 13. þ. m. land- aði Bjarni Ólafsson 254 smálest- um í Hamborg og Karlsefni 282 smálestum í Cuxhaven. Þrjú sönglög eftir Skúla Halldórsson eru nýkom- in í bókaverzlanir. Fyrsta lagiö heitir Smaladrengurinn, við texta Steingríms Thorsteinssonar, og er það tileinkað Guðm. Sigurðssyni. vini tónskáldsins. Annað lagið heit- ir Þá komdu ljóð mitt, við texta Vilhjálms frá Skáholti, er það lag einnig tileinkað einum vini tón- skáldsins, Lúðvíki Jóhannessyni. Síðasta lagið heitir Ég vil uná, við texta Sverris Thoroddsen. — Lög- in eru prentuð í Lithoprent og cr frágangur allur hinn vandaðasti. Áður hafa komið út eftir Skúla þrír valsar og sjö sönglög. í Leikfélag Reykjavíkur sýnir H AM LET eftir William Shakespeare í kvöld kl. 8. Leikstjóri: Edvin Tiemroth Miðasala í dag frá kl. 2. Sími 3191. Síðasta sinn. Ftugferbir Loftleiðir. í gær var flogið til ísafjarðar,. Siglufjarðar, Patreksfjarðar og Hólmavíkur. Farnar voru þrjár ferðir til Vestmannaeyja og t»ær til Akureyrar. í dag verða farnar áætlunarferð- ir til Vestmannaeyja, Akureyrar, ísafjarðar. Siglufjarðar, Fagurhóls mýrar og Kirkjubæjarklausturs. Hekla er væntanleg frá Kaup- mannahöfn kl. 5 e. h. í dag. Geysir er væntanlegur frá New York síðdegis í dag, fullskipaður farþegum. Gert er ráð fyrir að Geysir fari héðan á miðnætti á- leiðis til Stokkhólms, en þangað sækir hann norræna stúdenta og er væntanlegur hingað með þá á morgun. Flugfélag fslands: í dag verður flogið til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Keflavík- ur og Vestmannaeyja. í gær var flogið til Keflavíkur, Fa^urhólsmýrar, Vestmannaeyja og tvær ferðir til Akureyrar. Einn- ig var flogið til Austfjarða. Gullfaxi kemur í dag kl. 18.30 með um 40 farþega frá London og Etestvík. Ólík framkoma hingað til lands með Esju, er þeir reru í hópum út að skipinu og um- lögðust meira að segja á glugga gistihússins og lögreglan varð að bægja því burt. Allan daginn var fólk að hringja suður á gistihúsið VORIÐ ER KDMIÐ KVÖLDSÝNING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 2. Sími 2339 Dansað til kl. 1 ddœndur! Munið það þegar haustar, að hirða vel um gærurn- ar af heimaslátraða fénu, og leggja þær inn í kaup- félagið. Þá er tryggt að verðið verður það hæsta, sem fáan- legt er. £ant(tan(f íaL Aaftvtimufólacfa Erfiði og fyrirhöfnn vilja aiiir spara sér | Fyrir nokkrum dögum var hér í koma þessa fólks við komu erlenda jj þessum dálkum minnzt á hina kyn verkafólksins var í alla staði hin *| legu framkomu ýmsra Reykvík- óviðurkvæmilegasta, og þótt hún \\ inga við komu þýzka verkafólksins hafi kannske. ekki komið að mik- H illi sök í þetta sinn, örlaöi hér á lesti, sem íslendingar verða að hverfis það, þyrptust niður að höfn venja sig af. Þeir verða að temja og lögðu á sig að vera viðstaddir, sér meiri háttvísi í framkomu, ef er fólkið fór í land, klukkan fjög- þeir eiga ekki að verða viðundur |j ur að morgni. j sjálfra sín og annarra. En þar með var ekki öll sagan Þýzka verkafólkið dásamaði sögð. Fólkið fór suður á flugvall- mjög alla þá hjálpsemi og góðvild, arhótel og dvaldist þar, og lögðu er það mætti hvarvetna hér í 5'msir það erfiði á sig að íara þang Reykjavík. Flestir reyndu að hjálpa | að suður eftir í von um að fá að þvf, ef svo bar undir. Ein þýzk sjá þetta merkilega fólk. Sumir stúlka fór til dæmis inn í búð hér :: ♦♦ ♦ ♦ H ♦♦ í! :t ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: :: í bænum, daginn sem hún stanz- aði hér, að ætlaði að kaupa sér plastik-vinnusvuntu. Þegar hún ætlaði að greiða svuntuna, sagðist 1. 2. 3. 4. 5. 7. 8. Sparar yður erfiði og fyrirhöfn. Sparar yður tíma. Eykur hreinlæti. Bætir framleiðsluna. Veldur því að mjólkin kemst í hærri verðflokk. Er örugg fjárfesting, sem greiðir sig upp með tímanum. Er viðurkennd og örugg. Er tiltölulega ódýr. og spyrja, hvort það mætti ekki afgreiðslustúlkan ætla að borga koma og sjá fólkið. hana sjálf og gefa henni svunt- Fyrr má nú vera forvitnin. Mik- una. Slíku átti fólkið víðar að ils þótti við þurfa, er menn lögðu mæta, svo að hér var ekki um mannorð sitt og heiður í þá hættu einsdæmi að ræða. Hér er góður að leggjast á glugga gistihúss til íslendingur á ferð — fulltrúi eins þess að sjá þetta venjulega fólk, af þjóðarkostum íslendinga — sem hingað var komið. Sífellt voru hjálpseminnar við nauðstaddan menn — fullir og ófullir — að flækj meðbróður, hverrar þjóðar sem ast kringum gistihúsið í bílum, lík- bann er. Sú framkoma er allsend- lega í þeirri von að sjá þýzkri is ólík þeirri forvitni og hnýsni stúlku bregða fyrir. 1 sem aðrir sýndu við komu fólksins Það er óhætt að segja, að fram- a ir' . |l *. • V /. * t j ; Vér höfum fyrirliggjandi amerískar mjaltavélar með benzín eða rafmótorum. Bændur, léttið yður störfin með því að taka tækn- ji ina í þ.iónustu yðar. OK ICÆr Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.