Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 3
125. blað TÍMINN, miðvikudaginn 15. júní 1949. 3 íÞRÓTTIR K.R. vann VÍking 3:1 foaHaytuHtt mt cjtœHa H balpt: Danskur herragarður Islendingar eiga ekkert hús, sem oröið er 200 ára gamalt. Dómkirkjan á Hólum, Viðeyj- arstofa og fáein hús önnur , . ,, . , ................hafa staðið meira en hálfa Fjorði leikur Islandsmotsms for fram a manudagskvold. ‘ aSra öld> og þetta eru elztu K.R. vann Víking með 3:1 eftir skemmtilegan, en ekki góð- byggingar landsins. an leik. K.R.-ingar voru mun betri og léku vel saman, en j Þetta verður íslendingnum Víkingar virtust aldrei ná sér á strik og lítið sást um hinn rikf 1 huga þegar hann geng- skemmtilega samleik er einkennir liðið oft. ur um mörg hundruð ára Fyrri hálfleikur 0:0. Strax i byrjun leiks ná Vík- ingar nokkrum upphlaupum en komust ekki i færi. K.R. ingar ná yfirhöndinni og á 8 mín. kemst Hörður Óskarsson í gott fæ.ri, en skaut yfir. Stuttu seinna kemst Haraldur Einarsson frír að Víkingsmark in, en er of seinn að skjóta og Kjartan Elíasson nær knett inum af honum. Um miðjan hálfleikinn ná Víkingar góðu upphlaupi, Ingvar Pálsson gefur knöttinn til Bjarna Guðnasonar, sem skallar rétt yfir markið. K.R. er þó alltaf meira í sókn, og í einu upp- hlaupinu meiðist Guðm. Sam skorar Ol. Hannesson. gamlar byggingar í öðrum aldrei góðu samspili. Á 20 mín.1 löndum. Og sízt er þaö furða, kemst Baldur frír að K.R. Þó að Islendingum verði markinu og enn misnotar stundum heitt í hamsi að hann tækifærið herfilega. Vík, hiinnas't liðinna alda, er þeir ingar sækja ákaft og á 25. mín gamlar stórbyggingar í skorar Ingvar með lausu skoti j Danmörku. Sumt af því var frá vítateig. Litlu síðar meið- ! byggt fyrir arðinn af verzlun ist Ingvar og var ekki með við íslendinga.. íslenzk al- það, sem eftir var leiksins. K. ’ Þýða var aldrei kúguð ver en R.-ingar ná alveg yfirhönd- j dönsk alþýða, en sumt af því, inni síðustu mín.. og fá nokk- sem kúgað var af alþýðu ur góð tækifæri og á 42. mín. beggja landanna, var lagt í I veglegar byggingar, sem ýms- ar standa enn. En nú hafa Ljgln orðið þáttaskil og hin danska K.R. féll vel saman og náði alÞýða hefir endurheimt sína ^ , ... ... „ T, iherragarða að verulegu leyti. oft ágætum leik. Oh B. Jons- son var bezti maðurinn og er Fimm stórgarðar. úelsson, hægri bakvörður ( þetta tvímælalaust bezti leik- J Blaðamennirnir norrænu Víkings og verður að yfirgefa' ur hans í sumar. Daníel var , voru látnir koma á eina 5 völlinn. Veikti það Víkings- j ágætur og Bergur stóð sig vel' gamla herragarða. Fyrst var vörnina mikið. KR. sækir fast í markinu. Framlína K.R. var Börglum klaustur sem var en Gunnar, markvörður Vík- J hættuleg og náði oft hröðum eitthvert auðugasta klaustur ings, ver mjög vel, og geta^leik samfara ágætum skipt-'j Danmörku enda fyrir yfir- Víkinga,r. þakkað .hqnum á- , ingum. Samvinna Gunnars stétt í murikareglunni og samt Helga Eysteinssyni að (og Haraldar er góð og Hörður ^ hafði forustu og völd í kirkju ,ekki fór ver. Undir lokin ná ' og Ólafur voru ágætir. Ólafur málum. Auk þess var þar bisk Víkingar upphlaupi og kemst náði mörgum hættulegum' upssetur. Þar var Stygge Baldur Árnason í dauðafæri, upphlaupum enda var hans J Krumpen biskup. Byggingar en spyrnir framhjá. (illa gætt. í Víkingsliðinu var j þar eru síðan á Sturlungaöld. í byrjun seinni hálfleiks Gunnar beztur, einnig voru pessi herragarður er ennþá hefja K.R.-iilgár leiftursókn framverðirnir Helgi, Einar og einstaklingseign, en kirkj- og litlu munaði að þeim tæk- Kjartan góðir. Framlína Vík- ! Unni er að nokkru haldið við ist að skora. Á 6 mín. tókst ings var sundurlaus og náði með ríkisstyrk sem þjóðleg- Haraldi Einarssyni að skora ekki að leika saman. Ingvar ! um minjum og reynt að af- var beztur og er hann í stöð- j má ýmsar breytingar, sem ar, síðan Kristján Lewetsau lét byggja hús það, sem nú stendur í Restrup. Hafa land- setar hans eflaust átt margt dagsverkið við þær bygging- ar. Ekki var hann heldur ást- sæll af því fólki. Hann var uppnefndur „general beint — af — auga“ því að hann sagði jafnan að leggja alla vegi beint af auga. Til dæmis um vald slíkra höfðingja er það að enn finnst í byggingar- bréfum sumra jarða, sem eiga land að vegi, sem þessi höfðingi lét leggja en nú er löngu aflagður, ákvæði um þá skyldu, að láta ekki búféð ganga á vegi herramannsins. Búpeningur kotunga átti ekki að trufla ferð greifans þegar hann ók sinn veg „beint af auga.“ Sú saga er sögð, að þegar lík herramannsis var flutt til grafar stóðu hestarnir kyrrir fyrir líkvagninum í lítilli brekku á leiðinni og varð ekki þokað. Þegar prestur kom til sá hann að Kölski sat klof- vega á líkkistunni. Kom hann honum niður og varð þá ferð inni haldið áfram. Segja sum ir, að eitt hjólið hafa verið tekið af vagninum og Kölski sem er miðaður við hæfi sveitafólks, einskonar milli- liður venjulegra danskra al- þýðuskóla og bændaskóla. Á sumrin er þar kvennaskóli og sátu þar liðlega 50 stúlkur við sauma, þegar við gengum um húsið. Auðvitað fáum við enga þekkingu á skólastarfi því, sem unnið er, þó að snöggv- ast sé komið í húsið. Þessi skóli er einkaeign, eigendurn- ir eru þrjú þúsund að tölu, en sumir eiga ekki nema 10 krónur í stofnuninni. Nem- endur greiða skólagjald, en sumir fá þó styrk til dvalar- innar, ef ástæða þykir til, Það er einkennandi fyrir þennan skóla og vekur undr- un sumra íslendinga, að þar eru engin próf. Forstöðu- mennirnir segjast gera ráð fyrir því, að þeir, sem á ann- að borð verji tíma sínum og peningum til að stunda nám í skólanum, muni reyna að hafa eitthvað upp úr því. Um þann árangur má alltaf deila. En vel megum við íslending- ar hugleiða það, að Danir reka enn skóla, sem eru ætl- aðir alþýðu manna og eiga að gera fólkið betra og hæf- fyrir K.R. og áður en mín- úta er liöin liggur knötturinn aftur í Víkingsmarkinu, Ól. Hannesson hljóp með knött- inn að vítateig og skoraði glæsilega. Víkingar fara nú heldur að sækja á, en ná þó ugri framför. Bjarni átti einn | seinna tíma „lagfæringar“ ig sæmilegan leik. Dómari var Helgi Helgason og dæmdi hann vel, en mætti vera á- kveðnari. H. S. Kaupum vorull Eins og að undanförnu kaupum við þvegna og óþvegna vorull hæsta verði. Verð á góðri ull er nú all- miklu hærra en undanfarið og er afar nauðsynlegt að ullin sé viðruð eftir rúninguna o. s. frv. ullin viðruð eftir rúninguna o. s. frv. Ullina sækjum við heim til bænda, ef óskað er og bílfært er að bænum. Verzlimarfélag Borgarfjarðar h.f. Borgarnesi :«»»«» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• Herbergisþernu vantar á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Borg • ? síðan hlaupið með og borið'ara til þess að lifa lífinu tmitusaststitttími nxtœiutmttmimmximitmtmmmtmitmmiitœtœKUtmmtttumiumtn hafa valdið. Á Bygghólmi rétt við Hors- ens er gamall og konunglegur herragarður, þar sem Mar- grét drottning dvaldi stund- um meðal annars, þó að bygg ingar séu ekki frá hennar tíð. Þar er nú eitthvert fínasta gistihús í Danmörku enda flestar lystisemdir þar í kring í hinum aldagamla lysti- garði, vatni, skógum og svo framvegis. Þar eru enn gömul silkitjöld á veggjum í riddara salnum, sem nú er borðstofa gistihússins. Þar sátu blaða- mennirnir veizlu í boði Al- þýðusambandsins danska. Hindsgavl á Fjóni hefir Nor ræna félagið danska keypt og gert að heimili sínu. En mik- ið af landi herragarðsins hef- ir borgin Middelfart keypt. Hann vil ég kalla Ferjubakka. í Dalum á Fjóni er land- búnaðarskóli. En bezta dæmið er þó frá Stóra Restrup, og þvi verður sú saga sögð hér í stuttu máli. Af henni má læra margt, sem er táknrænt fyrir sögu dönsku þjóðarinnar. Heimili kúgunarinnar. Danir segja sjálfir að bær- inn heiti að réttu lagi Refs- staðir eða Refsþorp og séu sagnir um að gamall víking- ur hafi byggt hann. En svo mikið er víst, að frá því um 1300 verður saga herragarðs- ins rakin og hafa setið þar sumar fremstu aðalsættir Danmerkur og má nefna nöfn eíns og Gyldenstjerne, Lewetz au og Roserikrantz. Það eru nú um þáð bil 225 ásinn uppi. Annars er sagt að marmarakistan, sem greifinn liggur í, hafi getað verið full- þungt æki. En svo mikið er víst, að þessir herrar hafa ekki alltaf kvatt þennan heim með heilum og góðum fyrirbæn- um allra undirmanna sinna. Önnur saga er sú, að ívar Rosenkrantz og Júlíana Soffía kona hans fylgi staðnum enn. Frúin lézt af barnsförum 19 ára gömul og í rauðu stof- unni, sem hún dó í, er aldrei lítið barn um nætursakir, svo að hún komi ekki i hvítum hjúpi og kyssi það. Um bónda hennar er hins- vegar sagt, að hann sé gráa vofan. Hann dó skyndilega við heimkomu úr drykkju- veizlu með Kristjáni konungi VII. En sú saga er sögð að hann hafi látið eitur í súkku laði konungs en verið staðinn að verki og neyddur til að drekka það sjálfur. Segja sumir, að þetta hafi átt að vera hefnd á konung fyrir að leysa átthagafjöturinn af bændum, en þar sem ívar dó tveimur árum áður en það var gert, hlýtur þar að vera blandað málum. Átthagafjöturinn þýddi það, að kotbændur voru einskonar kúgildi, sern fylgdu þeim herragarði, sem þeir voru fæddir undir og máttu þaðan ekki fara. Þeir gátu þvi í raun og veru enga vörn sér veitt, þó að herramaðurinn gengi nærri þeim með kvaðir og skylduvinnu enda byggðist ríkidæmi heramanna þeirra, sem garðana áttu fyrst og f remst á endurgj aldslausri nauðungarvinnu bændanna. Borg alþýðunnar. Saga Restrupstaðar verður ekki rakin hér, en síðast keypti félag smábænda herra garðinn árið 1912 og skipti honum upp í smábýli, eins og þá var mikill áhugi fyrir, Varð það þá að ráði, að gera herrasetrið sjálft að skóla- setri. Sá skóli hófst 1915. Og nú ér þar rekinn alþýðúskóli, án þess að þeir komi því í hærri launaflokka. Og full- trúi Finna á grundvallar- lagahátíðinni dönsku sagði, að Finnar stæðu í þakkar- skuld við Dani vegna hinna miklu og góðu áhrifa Grundt- vigsskólanna á finnska þjóð- menningu. Svo mikið er víst, að í skól- ann í Restrup kemur æska sveitanna til að mannast og búa sig undir lífsstarfið í sinni fögru og góðu sveit. Forstöðumenn skólans reyna að sameina hagnýta al- menna fræðslu því, sem menntar og leggur grundvöll að farsælu mannlífi án þess að lesið verði til prófs. Og þeir trúa sjálfir á tilgang og þýðingu í starfi sínu og al- þýðan í kring trúir með þeim. Fyrir hundruðum ára voru danskir smábændur kúgaðir til að byggja þessa borg herramannsins, sem lifði þar utan við þeirra samfélag. Þeim stóð ógn af herrasetr- inu, því að þar var valdið, en réttur var þar lítill þeim til handa. Nú er þessi gamla borg orðin félagsheimili byggðarinnar. Þar eru mót og mannfundir. Þangað koma ungir og gamlir til að gleðj- ast saman. Þangað sækja þeir fræðslu og leiðbeiningar. Nú er hinn gamli herragarð- ur búinn að fá lífrænt hlut- verk fyrir sveitina. Kr. Kolding, kennari í Re- strup, hefir skrifað sögu stað arins og lýkur henni með þessum orðum: „Þetta var hinn nýi aðall, aðall starfsins, sem hafði tek ið borgina. Það barst með hon um boðskapur nýrrar aldar, þar sem jafnréttið var leitt til öndvegis og eftirkomend- urnir nutu ávaxtanna af því, sem forfeðurnir urðu að þola. Það var tími þjóðræðis og þjóðfrelsis". Þetta er sannur kafli úr sögu Danmerkur. H. Kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.