Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.06.1949, Blaðsíða 6
 TÍMINN, miðvikudaginn 15. júní 1949. 125. blað 6 •llllllllllll § fbjja Síí lllllllllll^ Sereiiade E £ | Músikmynd, er gerist í Vín- | 1 arborg, og sýnir íallegt og | I spennandi ástaræfint. ensku \ 1 leikkonunnar Margret Bren- | 1 ton og tónskáldsins Franz | | Schubert. Sýnd kl. 9. Flugvélar saknað! Spennandi mynd um hetjudáðir | enskra flugmanna. Aðalhlutv.: r Eric Portmann Godfrey Tearli Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5 og 7. | ■MnuiiimuiiiuHniiitinMnimnwfiiiiminiiimium** Umhverfis jörðina | fyrir 25 aura j! Frámunalega skemmtileg og f | afar spennandi frönsk gaman- | i mynd, gerð eftir frönsku skáld- | ^ögunni „Á ferð og flugi“, sem | jtomið hefir út í ísl. þýðingu. — | ' Aðalhlutverkið leikur einn fræg i asti gamanleikari Frakka, FERNANDEL, ásamt Jesette Day, Sýnd kl. 5, 7 og 9. É f«p.iiiniiniiiiniiiiiiiiiuiimiiiinniimiiiiiimnnuuii I Uatfmarfáariatbíó f Ástir tónskáldsins Hrífandi söng- og músik-mynd | í eðiilegum litum. June Haver | Mark Stephens Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. 1 «m»?iiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiin»imiiiiin»iiiiii»niiimii Erlent yfirlit (Framliald af 5. síðu). múnista og verkalýðsins í lönd- urn alþýðulýðræðisins" og legg- ur síðan áherzlu á það, að þjóð- leg viðhorf séu „sóvét fjand- samleg“ framar öllu öðru. Þessi mikla og harða árás sýnir, hvers kommúnistaflokkurinn rússneski metur þessa hættu. Hættan er raunveruleg. Hún er bæði í Ungverjalandi og víðar. Og það var þessi hætta, sem Rakosi varaði við, þegar hann sagði: „Sá, sem réttir djöfli sóvét- andstöðunnar þó ekki sé nema góminn af litlafingri sínum, mun brátt verða gleyptur með húð og hári. ‘ Sveitavinna Kona óskar eftir vinnu í sumar í sveit fyrir sig og 14 ara dreng, getur tekið að sér saum^skap fyrir sveitaheimili parf að hafa með sér 6 ára tireng-líka. Tilboð merkt „At- UJl -• » ' Vinna í sveit“. Sendist blaðinu fy*1* Síé j Mangararnir fj j (1 (The Hucksterr) Hvít lygi I I = Amerísk kvikmynd, gerð eftir \ (Den helige lögnen) | hinni frægu skáldsögu Frede- | ? Mjög áhrifarík og vel leikin I | ricks Wakeman. | sænsk kvikmynd. Danskur texti. = Sýnd kl. 7 og 9. = Aðalhlutverkin leika: CLARK GABLE = = Erfðaféndnr. Deborah Kerr | (I de gode gamle Dage) | Ava Gardner • | Litla og Stóra. Sidney Greenstreet Sýnd kl. 5. 5 - I Sýnd kl. 5, 7 og 9. = 5 "fjaflflaflbíc iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiaiiiiiiiiiiiiii IIIIIIIIIIIB IIIIIIIIIHÚ LITKVIKMYNDIN Hlýð þii köllun þinni tslands Hrafn- (Sallant Journey) istnmenn | Skemmtileg amerísk mynd um | É ævi sviffiugmannsins John = | = | Montgomery fyrirrennara flug- § | verður sýnd á vegnm Sjómanna | i'listarinnar. — Aðalhlutverk: s I dagsráðsins Sten Ford s § Janet Blair kl. 5, 7 og 9. Charles Ruggles i 1 | Sýnd kl. 7 og 9. | Skýringar flytja Henry Hálf- = = = 1 dánarson og Sæmundur Ólafs- | Jói járnkarl I son. — Aðgöngumiðar seldir 5 Sýnd kl. 5 og 7. frá kl. 1. | Sýnd kl. 5. — Sími 1182. = = 5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirniiinniuniiiiiiiiiiiiiiiu ■liiiiiiiiiiiiiiiiliiuiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiniiiiiiiiiimnuiil Hann var hengdur — hengdur! Það var skárst að láta það afskiptalaust, þótt hreindýrin eyðileggðu heystakkana — það var verjandi. En meira mátti alls ekki gera. Það gat líka átt sér stað, að eldingu slægi niður í þann hluta skógarins, sem enn var óeyddur — til dæmis næsta vor.... En Níels og Anti sættu sig ekki við það, að frumbýlingarn- ir sætu í þeim friði. Anti var gamall og mundi þá tíma, er engir frumbýlingar voru til vestan við Malgóvatn. Þá var aldrei soðið hreindýrakjöt í öðrum pottum en það átti að lenda í. Frumbýlingarnir voru eins og úlfarnir. Þeir læddust í kringum hjarðirnar og réðust á hreindýr, sem höfðu dregið sig út úr. Og létu þeir sér nægja að stela hreyndýrum? Þeg- ar Anti var ungur, veiddu Lapparnir oft bjóra á ferðum sín- um milli fjallanna og skógarhéraðanna, og þar fengu þeir bæði gott kjöt og verðmæt skinn. Hvað var orðið af bjórun- um? Það mátti spyrja frumbýlingana að því—þeir gerðuekki annað en flækjast um hagann með byssur sínar! Skutu þeir úlfana? Nei! Þeir mötuðu varginn á hreindýrakjöti, sem | þeir nenntu ekki að bera heim. í slóð hvers frumbýlings komu tíu úlfar. Úlfarnir vissu, að þar var matar von, er frumbýlingarnir fóru — þeir röktu bara slóðin, þar til þeir , fundu blóðvöllinn. Og hvernig skyldi þetta verða í haust? Það þurfti ekki annað en gefa gætur að hjörðunum — þær þorðu hreint og beint ekki niður af fjallinu. Nú átti nýr frumbýlingur að bætast í hópinn — og hann var sagður verri en allir hinir. Hann hafði setzt að rétt neðan við hreindýra- hagana. Gat hann framfleytt lífinu á þessu býli sínu? NeÞ r'.... Sajatbíó ,m | HAFNARFIRÐI | Tálbeita 1 s 3 B | E | Mjög góð amerísk sakamála- 1 1 mynd um óvenjuleg og sérstak- I = lega spennandi efni. | Aðalhlutverk: George Sanders Lucille Ball Charles Cóburn Boris Karloff |l | Sýnd kl. 7 og 9. 'Sími 9184. | <liiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiii«iliiiiiii«iiiiiriiiiiiiiiiiiiii»iiiiiiiia Hverjum á atf þakka launaupp- bwtlna? (Framliald af 5. síðu). Ríkið fær ekki undir þessu risið, nema með því að leggja á nýjar álögur. Launamenn eiga eftir að sanna, að það, sem nú var gefið með hægri hendinn, þegar kosningar voru í aösigi, verður aftur tek ið með þeirri vinstri, þegar kosningar eru afstaðnar. Og hvar getur slíkt endað ann- arsstaðar að lokum cn í ríkis- gjaldþroti og fjárhagslegu hruni, sem mun verða launa- mönnum þungbærara en öðr um stéttum? Fyrir launamcnn hefði þaðT vissulega veriff farsælla, aff Ieið Framsóknarmanna hefði verið farin, þ. e. ráðstafanir gerffar til að stöðva og lækka dýrtíðina, en jafnhliða unniff aff því aff samræma kjör opin berra starfsmanna við kjör hliðstæðra stétta og veita þeim leiðréttingu samkvæmt því, ef réttmætt þætti. Sú leið hefði tryggt kjör bpin- berra starfsmanna til fram- búðar, en þaff gerir hin leiffin ekki. Það munu þeir því miff- ur eiga eftir aff reyna. Mbl. segir, að Framsóknar- menn vilji veita opinberum starfsmönnum annan og minni rétt en bændum. Bænd ur fái nú laun sín reiknuð til samræmis við affra. Fram sóknarmenn hafi viljaff neita opinberrum starfsmönnum um þennan rétt. Þetta er al- veg rangt, eins og lýst er hér á undan og dagskrártillaga Framsóknarmanna sýnir gleggst. Framsóknarmenn vildu einmitt láta gera saman burð á kjörum opinberra starfsmanna og hliffstærðra stétta og veita þeim leiðrétt ingu samkvæmt því, ef þurfa þætti. En þeir vildu jafn- framt láta stöðva dýrtíðina og Iækka hana, svo aff launa mönnum yrði skapaff öryggi og ríkisútgjöldin þyrftu ekki aff hækka. Þaff má kannske segja, aff eins og öngþveitiff er orffiff í fjárhagsmálunum, skipti 4 millj. kr. uppbótin til opin- berra starfsmanna ekki öllu máli. En hún er lærdómsríkt mál vegna þess, aö hún sýnir, að það er enn stefna forystu- manna Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, að halda áfram á verðbólgubrautinni og hækka skatta- og tollaálög ur í stað þess að snúa við og reyna aff stöðva sig, sem væri öllum hagkvæmast og launþegum þó helst. Lærdóms ríkast er máliff þó sennilega vegna þess, að fo^/ígismenn þessar flokka gera þetta gegn betri vitund af ótta við sam- keppni kommúnista. Meðan slík samkeppni við kommún- ista mótar starf og stefnu þessara flokka, er það vissu- Iega ekki leiðin til viðreisnar að efla áhrif þeirra í íslenzk- um þjóffmálum. X+Y fluglíjói! í TífliaHuflt Hann treysti auövitað á hreindýrin. Og voru menn búnir að gleyma Míkael? Hafði nokkur verið hengdur, þótt Míkael „hyrfi“? Nei! Höfðu ekki allir séð, að frumbýlingurinn í Marzhlíð fór burt frá Fattmómakk í báti Jóns í Skriðufelli? Það talaði sínu máli. Eða mundu menn ekki, hvernig Anti hafði bent á Fjallafjöllin og Skriðu fell, nóttina eftir hvarf Míkaels. Og allir vissu, að Anti var skyggn. Bent og rétt tvo fingur upp í loftið — tvo! Tveir höfðu verið riðnir við hvarf Míkaels. Og nú hafði annar þeirra reist nýbýli við Marzvatnið. Hvílík hætta gat þeim ekki stafað af honum! Hreinkýrnar myndu bera fyrir tím- ann, hundarnir hætta að þrífast og fá æði — áttu þeir að kalla ógæfuna yfir sig? Datt nokkrum í hug, að hreindýrin myndi leggjast á stakka þessa manns? Hann átti enga tuggu úti — hann vissi, að hann átti sér ills von. Hann hafði látið draga heim allt sitt hey. Hann átti aðeins einn stóran galta heima og uppi á honum sat hann með hlaðna byssu á daginn. Hann yrði hreindýrunum skæður — það varð að hrekja hann á brott frá Marzhlíö.... 1 Níels var sokkinn niður í ráðagerðir sínar um hefnd. Hann hrökk við, er hann heyrði allt í einu ákafa hundgá jí skarði upp frá Ketildalnum. Hann stakk skíðastafnum fast niður og gekk á hljóöið. Á hjalla utan vert við skarðið sá hann tvo Lappa standa yfir grárri þúst. Þeir störðu upp fyrir sig. Á klettasyllu, svo 'sem fímmtíu faðma ofan við, voru tveir geltandi hundar. Þeir stukku fram og aftur og gerðu árangurslausar tilraun- ir til þess að komast hærra. Lapparnir kölluðu nú á þá, og við það þögnuðu þeir og sneru aftur niður á hjallann. Rauð- ar tungurnar löfðu út úr þeim á hlaupunum. Þegar þeir komu til mannanna, þefuðu þeir fyrst af gráu þústinni og settust síðan urrandi og gjammandi á skafl. Hátt uppi í klettunum voru sjö hreindýr, sem klifrað höfðu þangað upp, stá*l af stalli syllu af syllu, tæld af grænum toppum, sem stóðu upp úr snjónum. Lapparnir vissu af gamalli reynslu, að úr því sem komið var var ekki eftir öðru að bíða en þati hröpuðu niður. Þau gátu ekki snúið við, og upp komust þau ekki. Þeir höfðu reynt að siga hundunum á þau til þess að stytta biöina. Eitt hreindýranna hafði þegar hrapað niður. Það var gráa þústin, sem Lapparnir stóðu yfir. Hreindýrin, sem eftir voru, héldu áfram að bíta. Það, sem efst var, staröi löngunaraugum til topps, sem rétt var ofan við það. Svo reis það upp á afturfæturnar og teygði sig í hann. En þetta var aðeins munrttugga, og enn skimaði það í kringum sig. En nú gat jafnvel ekki hreindýr komizt ’hærra. Efst voru klettarnir þverhníþtir. Hreindýrið gekk fáein skref aftur á bak, spyrnti við kláúfúm, þrýsti sér upp að klettaveggnum og leit niður. Næsfú ahdfá-kastaðist það

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.