Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstojur í Edduhúsi::: Fréttasímar: 81302 og 8130A Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Eddc 1 5 > o ') () o I ií <ói 33. árg. Reykjavík, fimmtudaginn 21. júlí 1949 152. »lac> Aðeins örfá skip komu með smá- slaíta af síld í gær Frá fréttaritara Tímans á Siglufirði. Enn horfir dauflega með síldveiðarnar og hafa engin skip fengið teljandi afla. Eng in síld barst til síldarverksm. ríkisins i fyrrinótt, en frá því klukkan sjö í gærmorg- un þar til síðári hiuta dags í gær komu ellefu skip með slatta, samtals 1500 mál. Þessi síld veiddist út af Siglu firði og Haganesvík. Til Rauðku bárust í fyrri- nótt um 700 mál, en ekkert framan af degi í gær. Söltun hefir ekki enn ver- ið leyfð, þar eð fita síldar þeirrar, sem veiddist i fyrra- dag reyndist aðeins 16, 1%. Síldveiðiflotinn leitar nú síldar út af Siglufirði og Haga nesvík. [ja báta a ÉÉÉI VilStal viö JéiB S. JéKSSOia IiB*©pinsíjéi*í! Á RíEdudal er ráðgert að hefja framkvæmdir við byggingii'. bátahryggju, fáisí til þess nauðsynleg leyfi og fjármagn. 1 þessi framkvæmd knýjandi nauðsyn fyrir bátaútvegim þorpinu, sem nú býr vio léleg og óhcntug hafnarskilyrði. Jó G. Jónsson lireppstjóri á Bíldudal er staddur hér í bænurr þessa dagana og átti blaðamaður frá Tímanum viðtal viíi hahn í gær og spurði hann frétta að vestan. Útvarpsstjórar Norðurlanda heimsækja Island Næstkomandi sunnudag, 24. þ. m. , koma með milli- landaflugvélinni Gullfaxa frá Kaupmannahöfn útvarps stjórar Norðurlanda í stutta heimsókn hingað til lands. Eins og kunnugt er, efna útvarpsmenn á Norðurlönd- um við og við til ráðstefna um útvarpsmál og var slík ráðstefna nú síðast haldin í Visby á Gotlandi á þessu sumri. Fyrir síðustu styrjöld voru ráðagerðir um það, að halda slíka ráðstefnu hér á landi, en með því að frænd- ur okkar á Norðurlöndum eru jafnan fjölmennir á fundum þessum, þótti við nánari at- hugun óhagstætt og of kostn aðarsamt að efna til svo langrar ferðar. Hins vegar hafa útvarpsstjórarnir oft lát ið í ljósi óskir um það, að koma hingað í heimsókn, og hefir sú ráðagerð nú loks komið til framkvæmda. Mennirnir, sem koma, eru þessir: F. E. J. Jensen, útvarps stj. Danmerkur, Jussi Koskil- uoma, dagskrárstjóri finnska útvarpsins, Kaare Foster- voll, útvarpststj. Noregs, Olav Midttun, fyrrv. ' yfirmaður norska útvarþsins og Yngve Hugo, útvarpsstj. Svíþjóðar. Ríkisútvarpið mun annast móttöku þessara gesta og fyrirgreiðslu alla, þannig að þeim veitist kostur á að ferð- ast um landið og sjá það, sem markverðast er. jmM Mynd þesci er af hinu nýja víkingaskipi, sem bygggt var í danskri skipasmíðastöð og á það að vera nokkurn veginn nákvœm eftirlíking hinna norrœnu víkingaskipa, sem fornmenn notuðu í vikingaferðir sínar og til siglinga landa á milli. Þau munu hafa verið lík þessu sum skipin, sem landnámsmennirnir sigldu á til íslands forðum. Mikill áhugi meðal samvinnu- manna í Vestur-Skaftafells- sýslu Frá aðalfundi Kaupfélags Vestur-skafta- felliuga sem lialdinn var í Vík í Mýrtlal Frá fréttaritara Tímans í Vík. Aðalfundur Kaupfélags Vestur-Skaftfellinga var nýlega : haldinn í Vík í Mýrdal. Sátu fundinn auk framkvæmda- stjóra og gesta, fulltrúar frá öllum deildum félagsins, 25 að tölu. Mikill áhugi kom fram á fundinum um framgang samvinnustefnunnar í landinu. Fréttaritari Tímans í Vík hefir sent blaðinu eftirfarandi frásögn af fundinum. Vertíðin rýr í vetur voru geröir út fjórir bátar frá Bíldudal, 15—-20 lesta. Vertíðin var mjög rýr og kom þar hvorttveggja til, ógæftir og fiskitregða. Byrj- uðu bátar að róa eftir nýárið og héldu út vertíðina fram í maí. í byrjun júni hófust svo dragnótaveiðarnar og taka þátt í þeim sex bátar frá sex til 20 lesta að stærð. Drag- nótaveiðarnar gegnu ágæt- lega mestan hluta júnímán- aðar en afli hefir aftur á móti verið rýr það sem af er þessum mánuði. Er það oft- ast þannig að júlímánuður er tekjurýr hjá þeim sjómönn- um, sem dragnótav. stunda. Hins vegar standa vonir til að afli glæðist aftur 1 ágúst ef að vanda lætur og munu dragnótabátar halda veiðum áfram fram á haust ef gæft- ir og afli bregst ekki með öllu. Hraðfrystihús , Á Bíldudal er starfandi hraðfrysiihús sem hagnýtir afli bátanna, að svo miklu leyti sem það afkastar. Hús- Áfram í verkfalll Meira en 1000 námumenn við þrjár af kolanámunum í Nýja SuðurWales samþykktu í dag, að halda verkfallinu á fram, þar til gengið hefði verið að kaupkröfum verka- manna. Fundinn setti Jón Gíslason alþingismaður, er tekið hafði sæti Helga Jónssonar, er lézt á síðastliðnu vori. Minntist hann hins nýlátna formanns og bað fundarmenn [ aö heiðra minningu hans með því að rísa úr sætum, og var það gert. Skipaði hann því næst fund arstjóra Magnús Finnboga- son Reynidal. Hefir hann gengt-því starfi á fjölda mörg um fundum félagsins. Að kvöldi fyrir fundardag- inn var haldin almenn sam- koma á vegum félagsins, stjórnaði henni Óskar Jóns- son í Vík. Ræður fluttu Bald- vin Þ. Kristjánsson um skattamál kaupfélaganna og Jón Gíslason, alþingismaður. Sýndar voru kvikmyndir. Kirkjukór Víkur-kirkju söng nokkur lög og 2 starfsstúlk- ur kaupfélagsins, ásamt einni Iconu til, sungu nokkur lög með gítarundiri. og að lokum var dansað. Húsið var full- skipað og þótti samkoman takast með ágætum. Mikla at hygli vakti hin snjalla ræða Jóns Gíslasonar og kom það aö vísu ensum á -óvart er þekkja þennan gáfaða og glæsilega foringja skaft- fellskra bænda. í lok fundarins flutti fund arstjóri ræðu og rakti í stór- um dráttum sögu félagsins og óskaði því og stjórn þess og starfsmönnum allra heilla og sleit þar með fundinum. Sveinn Sveinsson þalckaði fundarstjóra góða fundar- stjórn. Úr s.tjórn átti að ganga Sigurjón Árnason í Péturs- ey og var hann endurkos- inn, en í stað Helga heitins í Seglbúðum var kosinn Sig- fús H. Vigfússon Geirlandi, en formaður stj órnarinnar var kjörinn Siggeir Lárus- son Kirkjubæjarklaustri og hefir hann íiú sezt í hið áð- rrrravihald á 7. síðu) ið getur ekki afkastað vinnslu á nema 15—20 lestum á sól- arhring og er það' alítof litit1 þegar vel veiðist fyrh svo marga báta. Þessvegna hafa, sumir bátanna orðii zC leggja afla sinn upp a Súg- andafirði. Væri hitt vitanlega miklu ákjósanlegra fyrir sjó-- mennina að geta iagt upp heima á Bíldudai. Hreppsfélagið á hraðfrysti - húsið og er nú í ráði ac stækka það verulega. Haft, þegar verið gerðar ráðstafau ir til að sú framkvæmd vercy. unnin en vitanlega er iangt land að svo geti orðið, þai' sem enn liggja ekki einu sinni fyir nauðsynleg leyfi Léleg skilyrði Eins og áður er sagt búe, sjómenn á Bíldudal við ákat- lega léleg og óhentug hafnar skilyrði. Knýjandi nauðsyn er að koma upp bátabryggvu þar sem allra fyrst. Hafskipabryggja er aö visa fyrir á staðnum sem Gísii Jónsson lét upphaíieg;, byggja fyrir sig en hefir nu selt hreppnum. En hvori • tveggja er að bryggja þessi e.-: (Framhald á 7. siöu) 10800 hermenn við Lundnnahöfn í dag unnu 9300 hermenn við Lundúnahöfn, en á morg un mun þeim fjölgaö um 1500, þannig að þeir veröi alls 10,800. Hermenn unnu við 94 skip í dag, en hafnarverka- menn við 17. 45 skip biðu af- greiðslu. — Frá því hermenn irnir hófu að vinna við höfn- ina, hafa þeir alls fermt og affermt 67 þús. smálesta af vörum, þar af 13 þús. smálesta, er farið hafa til út- flutnings. — Tala þeirra hafnarverkamanna, sem iðju lausir eru, var í dag komin uppí 15,500. Koiiiinii til london Hinn nýi yfirmaður Mars- hallhjálparinnar i Bretlandi John Kenny, kom til Lond- on í dag frá París. Þar sat hann m. a. fund með Aver- ill Harriman, framkvstj. Mars I'.alihjálparinnar. Frank Miwphy látinn Ffank Murphy, hæstarétt- ardcmari í Bandaríkjunum, andaðist í gær. Vegna and- láts hans var umræðum Öld- ungadeildarinnar um Atlanz hafssáttmálann frestaö í gær. Engir fundir voru heldur í fulltrúadeildinni. Veiddi lax fyrii 1000 kr. á 1 degi Verkamaður við Ölfusa>- brú, sem leigt hefir rétt ttI stangaveiði í Ölfusá, veidd, :i fyrradag tíu laxa, sem taldi:: voru um eitt þúsund króna virði. Veiði þessa fékk hánn í grennd við brúna á ÖIíusk, eða skammt fyrir ofan haru . Tveir menn aðrir voru a söm. i slóðum, en annar þem y, veiddi aðeins einn lax þem • an dag en hinn tvo, svo ab' veiðinni virðist haifa verio' heldur misskipt. Ohagstæður ver zlunar jöf nuður Verzlunarjöfnuður Breta fyrir júnímánuð s. 1. var u- hagstæður um nær 54, miljón ir sterlingspunda, og er þaö meira en nokkru sinni áður, frá því í sept. 1947. Innflutn ingur í júnímánuði nam 201 milj. punda, en útflutningur alls 147 y2 milj. punda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.