Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 8
„ERLENT YFIKIII" I ÐAG: IPemi Achcson 33. árg. Reykjávík Vilja Bretar og Kanadamenn vita meira um kjarn- orkumál Banda- ríkjamanna? Truman forseti hélt síðast- liðinn föstudag leynilegan fund með ráðherrum sínum og íulltrúum yfirmanna land varnanna og kjarnorkunefnd bandaríska þingsins. New .Ycrk ‘Times telur, að á þess- um fundi hafi verið rætt um það, hverjar upplýsingar varft ahdi framleiðslu á kjarnorku sprengjum ætti að láta Engl- endingum í té. Ilingað til er álitið, að Englendingar hafi ekki feng- izt við framleiðslu á kjarn- ofkusprengjum. Allar rann- sóknir þeirra og tilraunir haía fram að þessu beinzt að hagnýtri beizlun kj arnork- unnar. Bandaríkjamenn hafa aftur á móti fengizt við vopna framleiðsluna. Kjarnorku- stöðvar Englendinga eru líka þannig úr garði gerðar, að þær eru taldar lítt fallnar til þess að framleiða sprengjur. Nú er hinsvegar vaxandi ó- ánægja meðal Englendinga og Kanadamanna yfir því, að Bandaríkjamenn leyni þá ýmsu varðandi framleiðsl- una á kjarnorkusprengjum, þótt ekki hafi slíkar um- kvartanir verið bornar fram víð Bandaríkjastjórn á form- legan hátt. Jafnframt er þá látið upp- skátt af ýmsum valdamönn- um í Bandaríkjunum, að ýms leyndarmál varðandi kjarn- orkusprengjuna komi aldrei til mála að láta neinu erlendu ríki í té. Um leynifundinn hjá Tru- man er það eitt vitað, að hanri stóð þrjá tíma, og þar vóru meðal annarra Acheson utanríkisráðherra, Johnson landvarnaráðherra, Eisenhow er hershöfðingi, Barkley vara forseti og þingmennirnir Con ally, Vandenberg og Hicken- looper, David Lilienthal, for- maður kjarnorkunefndarinn- ar og Tydings, formaður her- málanefndarinnar. Israel og Sýrland semja frið Ísralesríki og Sýrland hafa nú undirritað friöarsamninga og hefir Israel þá samið frið við öll Arabaríkin í nágrenni sínu. Samkvæmt friðarsamn- ingunum, sem voru undirrit- aöir í dag, verður skipuð nefnd, sem á að sjá um, að samningunum sé framfylgt og verður formaður nefndar- innar skipaður af S. Þ. Þá féllust Sýrlendingar á, að flytja brott heri sína úr nokkrum héröðum ísrael. Vantar fólk Creech Jones, nýlendumála ráðherra Breta, skýrði frá því í neðri málstofu brezka þingfe ins í dag, að mikill hörguil væri nú á starfsfólki í ný- lenduþjónustunni. Sagði hann að a. r|L k. 1400 stöður væru nú lausar. Fyrir nokkru gerði ógurlegar rigningar í Óðinsvéum í Danm'órku. ruman: Veröldin oröin reyS'á öfgastefnum í -jtjómmálum Kæða SSandaríkjaforseta í Cliieag’o * Truman, forseti Bandaríkjaiina hélt ræðu í Cþicago í gær. Sagði hann, að yfirgnæfandi meirihluti Bandaríkja- manna hefði strftt utanríkismálastefnu Bandaríkjanna síð- an styrjöldinni lauk. Almenningur í landinu hefði verið fylgjandi þátttöku Bandaríkjanna í starfi S. Þ., endurreisn- aráætlun Evróþú ög Atlantshafssáttmálanum. Vatn flœddi um allar götur í borginni, því að skolprœsin fylltust. Þessí mynd sýnir. hvernig umliorjs var meöan á þessu stóö. Rússar segja Ííali rjsífa frið- arsamningana með þátttöku, í A-bandalaginu § .,Ifrcmu iippspuni“, segjja ttalir Rússneska stjórnin hefir nú sent ítölsku stjórninni harð- orða mótmælaorðsendingu vegna þátttöku ítala í Atlants- hafsbandalaginu. Telur hún að með henni hafi ítalir þver- brotið friðarsamningana, þar eð bandalag þetta sé hern- aðarbandalag, er stefnt sé gegn Rússum og alþýðulýðveld- um Austur-Evrópu. Samskonar mótmælaorðsendingar eru Andstæða. m. Sem algjöi’ðsi. andstæðu benti Truman á.-, einræðisrík- in, þar sem fáernir valdamikl ir menn tækju einir allar á- kvarðanir. „í-^essum ríkj- um,“ sagði forsetinn, „er hægt að gjörbreyta utanríkis stefnunni í leynd og án nokk urs fyrirvara — .og án þess að almenningur -.-.sé spurður ráða.“ 'íJ&ir.' Þreyttir á einræði. „Veröldin eivorðin þreytt á öfgastefnum í stjörnmálum," sagði hann ennfremur. „Menn eru orðnir þreyttir á lygunum og áróðrinum, sem fylgir í kjölfar einræðisins — þeir eru búnir að fá viðbjóð á stjórnmálaofbeldinu og þeirri stjórnmála„hollustu“, sem á rót sína að rekja til ótta. Menn vilja lifa saman í Kínverskur ráð- herra til Japan Ákveðið hefir verið að Tehchin, utanríkisráðherra Kuomitang-stj órnarinnar í Kína, heimsæki Japan á næst unni. Mun hann ræða þar stofnun Kyrrahafsbandalags- gegn kommúnistum. — Þj óðir þær, sem líklegt er talið, að gangi í bandalag þetta, eru: Kína, Filippseyj ar, Kórea, Burma, Pakistan, Siam, Indó nesía, Indókína, Indland, Ástralía, Nýja Sjáland og Japan. Ný flugvél nú komnar til Washington, Lo: Afstaða Breta. í sambandi við þessar orð- sendingar Rússa sagði tals- maður brezka utanríkismála ráðuneytisins í dag, að þeir, sem hefðu unnið að gerð Atlantshafssáttmálans, hefðu ætíð haft friðarsamningana í hyggju og einmitt gætt þess sem vendilegast, að sáttmál- inn bryti ekki í bág við þá. Hann sagði að ítalir hefðu ekki rofið- eitt einasta ákvæði friðarsamninganna með þátt töku sinni i bandalaginu, enda væri fyrst og fremst um varnarbandalag að ræða. „Hreinn uppspuni". í Róm lét talsmaður ítalska utanríkismálaráðuneytisins svo ummælt, að allt, sem stæði i orðsendingum Rússa væri „hreinn uppspuni". — í Washington lét Acheson utanríkisráðherra Bandáríkj- anna, svo ummælt, að það væri hrein fjarstæða að halda því fram, að þátttaka ítala í Atlantshafsbandalaginu hefði nokkur áhrif á friðarsamn- ingana. Framsókn kommón- isía í Kína í herstjórnartilkynningu kínverskra kommúnista í gær segir, að þeim hafi orðið vel ágengt undanfarið. Þeir hafi tekið Yangtsehöfnina Ichang, sem er um 200 mílum fyrir vestan Hankow, og ann að herfylki þeirra sæki fram frá Hankow til Changsa, sem er ein helsta borgin á Kant- on-járnbrautarlínunni. Auk þess segjast kommúnistar vera komnir inn í Kianghi hérað. og París. Skagfirzkir gæðing- ar á hrossasýningu á Sauðárkróki Frá fréttaritara Tímans á Sauöárkróki. Síðari hluta júnímánaðar voru haldnar sex hrossasýn- ingar I sveitum Skagaf jarðar, en að þeim loknum var hald- in héraðssýning á Sauðár- króki, þar sem öllum þeim hrossum er bezt verðlaun hlutu var safnað saman. Sýndir voru þar 10 stóðhest ar og 16 hryssur. Fjórir hest- ar fengu fyrstu verðlaun. 1. Sokki eigandi Hesta- mannafélagið Stígandi Seylu hreppi ættaður frá Ytra-Vall holti, 7 vetra, hæð 148 cm. brúnsokkóttur að lit, ágætur reiðhestur og er hann talinn í hópi allra fallegustu stóð- hesta sem til eru á landinu. Nökkvi: Eigandi Skólabúið Hólum í Hjaltadal næst bezti hestur á sýningunni. Ættaður austan úr Hornafirði. 3. verðlaun fékk Blakkur Jóh. Sigurðssonar, Úlfsstöð- um, ágætur reiðhestur af Svaðastaðakyni. Fjórðu verðlaun fékk Glotti Björns Skúlasonar, Sauðár- króki, þriggja vetra grár að lit sérstaklega glæsilegur á þessum aldri. Hryssurnar fengu ailar fyrstu verðlaun. Voru marg- ar þeirra mjög fallegar svo sem Drottning Odds Þorvalds sonar Sauðárkróki og Fluga frá Hólum í Hjaltadal. friði“. Bjartsýnn. Truman kvað-styrjöld ekki óumflýjanlega og var bjart- sýnn um framtíðina. Hann lagði eindregið1 -til, að fjár- framlög til endurreisnará- ætlunar Evrópur yrðu ekki lækkuð, þar eð’ slíkt myndi gagna kommúnistum einum. Sömuleiðis kvað hann brýna nauðsyn á því, að. Atlantshafs sáttmálinn yrðir-samþykktur af Öldungadeiidinni sem allra fyrst. Færeyingum boðin þátttaka í; Jundum norrænnaf verk- lýðshreýfingar f fyrradag og'gær var hald innhér í bænurmfundur sam- vinnunefndar áLi'. norrænnar vei’kalýðshreyfingar. Sátu fundinn fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum: nema Fær- eyjum. Rætt varrum starfsemi samtakanna ogrwerkalýðsmál á Norðurlöndum. Á fundin- um var samþyfckt að gefa Færeyingum framvegis kost á að taka þátt í þessu sam- starfi. -—- Engar tillögur Sérfræðinganefnd fjórveld- anna í Berlín hefir nú haldið fyrsta fund sihn. Þar báru Rússar ekki fram rieinar til- lögur um aukriá verzlun milli austurs og vésturs, einsog þeir hafa mjögwerið hvattir til þess að gera. Nýlega er lokið við aö smiða fyrstu flugvélina í Bretlandi, sem eingöngu er knúin áfram af þrýstilofti. í henni eru 4 þrýstiloftsvélar og mun hún að meðaltali fljúga 500 mílur á klukku- stund. Ekki er enn vitað, hve nær hin nýja vél verður reynd. Frv. um þjóðnýtingu járn- og síáliðnað- arins breska samþ. Lávarðadeild brezka þings- ins samþykkti í kvöld frum- varp stjórnarinar um þjóðnýt ingu járn- og stáliðnaðarins í Bretlandi, með allmörgum breytingartillögum, m. a. þeirra, að framkvæmd frv. verði frestaö þar til eftir kosningarnar. Búist er við þvi, að sú breytingartillaga verði ekki samþykkt, er frum varpið kemur til umræðu í neðri málstofunni. Nýr forsætisráð- herra í Búlgaríu Búlgarska þingið sam- þykkti í dag að skipa núver- andi utanríkisráðherra lands ins í forsætisráðherraem- bættið, er hann hefir gegnt síðan Dimitrov heitinn veikt ist. Þá samþykkti þingið og,_ að höfða skyldi mál gegn Kostov, en honum var vikið úr embætti í apríl s. 1., sem kunnugt er, fyrir andrúss- neska starfsemi og svik gegn rikinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.