Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.07.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 21. júlí 1949 152. blaS 'Jrá ha/i 1 dag: Sólin 'kom upp kl. 3.58. Sólarlag kl. 23.08. Árdegisflóð kl. 2.20. Síðdegisflóð kl. 14.57. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. . Næturvörður er í Reykjavíkur- Apóteki, Sími 1760. Næturakstur annast bifreiðastöð- in Hreyfill, sími 6633. Útvarpíð Útvarpið í kvöld: Fastir .liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar: „Næt- ur í görðum Spánar“ eftir de Falla (plötur),. 20.45 Dagskrá Kvenrétt- indafélags íslands. — Upplestur: a) „Hírtvinnakeflið", smásaga eft- ir frú Sonju Karlsson (höfundur les. b). Sigríður Einars frá Munað- arnesi les frumort kvæði. 21.10 Tóníeikar (plötur). 21.15 íþrótta- þátjjpr (Jóhann Bernhard). 21.30 Tóniöikar: Létt lög (plötur). 21.45 Á,, ■ jnnlendum vettvangi (Emil Björnsson). 22.00 Fréttir og veður- fregpir. 22.05 Symfónískir tónleik- ar. .(plötur): a) Fiðlukonsert í D- dúr cftir Paganini. b) Symfóníetta 1 eftir Janácek (nýjar plötur). 23.05 . Dagskrárlok. Hvar eru skipLnP Ríkisskip: Brúarfors fór frá Gautaborg 18. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 18. þ. m. til Cardiíf. Fjallfoss hefur væntanlega farið frá Wismar í gær 19. þ. m. til Réykjavíkur. Goðafoss kom til ' Reykjavíkur 18. þ. m. frá Gauta- borg. Lagarfoss kemur til Reykja- víkur í dag. Selfoss er á Siglufirði. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. þ. m. til New York. Vatnajökull ferm- iLÍ.Huli 18. þ. m. til Reykjavíkur. \r Ríkfeskip. Hekla er í Reykjavík, Esja fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöld v ;estur um land til Akureyrar. Heröiibreyð fór frá Reykjavík kl. 19 í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Húnaflóa- Skagafjarðar- og Eyja fjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Sanjbandsskip. Hvassafell kom til Kasko í Finn- landi 19. þ. m. Einarsson & Zoega: Foldin er í Glasgow. Lingestroom er í Álaborg. GuIIfaxi íer aukaferð til Osló á mánu- daginn 25. júlí n. k. og er þessi ferð mjög heppileg fyiir þá, sem sækja ætlá íþróttamót Norður- landanna og Bandaríkjanna, sem haidið verður í Osló dagana 27—29 þ. m. I Flug'félag: íslands: í dag verða áætlunarferöir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Keflavíkur, Fáskrúðsfj. og Reyðarfjarðar. Frá Akureyri eru áætlaðar ferðir til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar. á morgun eru ráð- gerðar ferðir til þessara staða: Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, Keflavíkur, Kirkjubæjar- , klausturs, Fagurhólsmýrar, Horna- I fjarðar og Siglufjarðar. í gær var J flogíð til Akureyrar (2 ferðir), Vest mannaeyja, ísafjarðar, Hólmavík— , ur og Keflavíkur. Þá var einnig flogið frá Akureyri til Siglufjarð- ar og ísafjarðar. Gullfaxi kom í gær frá London og Frestvík fullskipaður farþeg- um. Flugvélin fer frá Rej'kjavík á laugardagsmorguninn til Kaup- mannahafnar. | Úr ýmsum áttum Gestir í bænum. Jón G. Jónsson, hreppstjóri Bíldu dal. Jón Þorkclsson Áró’fsstöðum. Þorste'nn B.iörnsson, Hvolsvelli. Halldcr Júlíusson. Saurtæ, Rauða sandi. i Skrá ■'•fir rad^rt'áðvfir og radíóvita á íslandi. Nýkomin er út skrá yf'r radíó- stöðvar og radíóvita á íslandi. Bók in er fáanleg á Vita- og hafnar- málaskrifstoíunni. Verð kr. 7,50. Send'st einnig gc-gn póstkröfu. Nýtt lciðarmerk? í Grímsey á Steingrímsfirði. Nýtt leiðarmerki hef'r verið byggt á norðaustur cnda Grímseyjar i Steingrímsfirði, í stað le.ðarme:kj- anna, sem ej'ðil'igðust síöastiið- inn vetur, cg er merkið nú eitt í stað tveggja áður. Staður: 65° 41’ 20” n. br.. 21° 23’ 30” v. lg. Merkið er 7,5 m. hár, ljósgulur, siein- F.I.H. F.Í.H. M steyptur flötur, 2,0 m. á breidd að ofan en 5,0 m. að ne'ðan. Miðið: „Vitann í Grímsey ber yfir leiðarmerkið” leiðir í því nær sömu stefnu milli Stóraboða og Ingólfsgrunns og gömlu leiðarmerk Ftugferðir Tvö dufl sokkin í Hvalfirði. Tvö stór, svört kúlulöguð dufl sem voru við grynningar innst í Hvalfirði. eru sokkin. Duflin voru á eftirfarandi stöðum: a) 64° 22’ 11” n. br., 21° 33’ 00” v. lg. Suður af Hvammsey. b) 64° 22’ 07” n. br., 21° 28’ 38” v. Ig. SV af Þyrilsnesi. Biöð og tímarit Skátablaðið 5—6 tbl. 15. árgangs hefir bor- izt blaðinu. Efni m. a.: Söngur Hraunbúa, eftir Stefán Júlíusson. Hismið og hveitið, eftir Steingr. Arason. Úr gömlum blöðum, eftir Jón Oddgeir Jónsson. Níels Halldórs son frá Akureyri skrifar um úti- legu-búnað. Þá er frá kvennskát- um, eftir Hrefnu Tynes. Betlikerl-. ingin, kvæði eftir Gest Pálsson. Grímsi grái og skjaldbakan, saga eftir Hrafn. Þökk fyrir eamstarfið, eítir ritstjórann, Vilberg Júlíusson. Þá eru ýmsir þættir af skátum, spakmæli, gátm', skritlur o. m. fl. Árnað heiiia Iljónaband. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Hrefna Arngrímsdóttir frá ísafirði og Kjartan Tómasson, húsa smíðameistari. Heimili þeirra verð ur að Skúlagötu 54, Reykjavík. Tjónaband: S. 1. lsugardag voru gefin sam- ?.n í hjónaband af séra Bjarna Tcnssyni, ungfrú Hildur Kristins- dctt'r frá Grindavík og Gunnar &or!eifsson, Ingólfsstræti 9, Reykja vík. tfuytíjAiÍ í Yíftiahum Almennur dansleikur « í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 e. h. :I H Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur :: .. :| Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins frá kl. 8. H Heyvinnuvélar = fyrirliggjandi | l BLACKSTONE rakstrarvélar fyrir dráttarvélar. Rakstr | = arbreidd 12 fet. Vélinni má auðveldlega stjórna úr sæti 1 | dráttarvélarinnar. | | PUZENAT rakstrarvélar fyrir hesta, með stífum, þétt- | I stæðum tindum. (5 cm. milli tinda). i PUZENTA múga- og snúningsvélar. | i COCKSHUTT sláttuvélar. | Sendum hvert á land sem er. | Leitið nánari upplýsinga á skrifstofu vorri. 1 | HEILDVERZLUNIN HEKLA h.f. | í Skólavörðustíg 3, — sími 1275, i Reykjavík. I MimiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiuimiiimiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMii imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmimimiiiiimmiiiiiimmiimmiiiiiiiiiuimimmmimiiiimiiiimmmiiimiiimiiiiMii | Vantar börn eða unglinga | til að berá út Tímann í | I RAUÐARÁRHOLTIÐ, I Blaðið keyrt heim. | Talið við afgreiðsluna sem § fyrst sími 2323. | AfámÍAta~Tíft\aftA ? ~ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimimimiiiiiiimi ■■imimmmmimi IIIIIIIXIIIMIMIIMMIIIMMIMIIIMMIMIMMMMIIIMIMIIMMIMIMIIMMIMIIMMIIMMIMIIIMIIMItl LOPI Loftleiðir: í gær var flogið til: Vestmanna- cyja, Akureyrar. Ísafjarðarí Pat- reksfjarðar og Siglufjarðar. Einnig var flogið í sjúkraflug til ísafjarð- ar. í dag er áætlað að fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyr ar, ísafjarðar, Sands, Bíldudals og Patreksfjarðar. Á morgun er áætl- að gð fljúga til: Vestmannaeyja (2 ferðir), Akureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar og Flateyrar. „Hekla” kom í gær kl. 1330 frá Oslo og Stavanger með 25 farþega. „Geys- ir“ kom í gær kl. 1800 frá Kaup- mannahöfn með 42 farþega. Fer kl. 8 í fyrramálið til Prestvík og Kaupmannahafnar, íullskipuð far þegum. Væntanlegur aftur um kl. 18 á laugardag. Lítilræði, sem laga þarf Það er margt, sem aflaga fer, er ekki sýnist þó stórræði að kippa í lag. Má ég nefna eitt atriði? Þegar komið er í brauðsölubúðir í Reykjavík (og sennilega þá ekki síður annars staðar) er það algeng ast að sjá stúlkurnar. sem að af- greiðslunni vinna, taka á kökun- um, sem viðskiptavinirnir kaupa, með þerum höndunum. Nú eru þetta oítast þokkalegustu og við- kunnalegustu stúikur. En eigi að síður er þetta óviðkunnanlegt. ekki sízt þar sem um hendur þeirra leika þess á miiii peningar, sem vægast sagt eru alls ekki geðs- legir. í öðrum löndum, þar sem lögð er stund á hreinlæti í meðferð mat- væla, jþykir þsj® aítur á móti sjálfsögð hreinlætis- og heiibrigð- isráðstöfun og skylda við mann- félagið. að notaðar séu tengur til j þers að hagræða með kökunum. Ég veit ekki, hvernig stendur á því, að þessi sjálfsagði hátt- ur er ekki hafður á í hverri ein- ustu búð, þar sem kökur eru seld- 1 ar hér á landi. En það er kom- ' inn tími til þess að þessi siður sé almennt tekinn upp. Það er ' vinsamleg ósk fjöimargra viðskipta ^ vina. Þetta hefir ekki neinn nefn- andi aukakostnað í för með sér og ætti að vera mjög auðvelt og fljót- legt að koma því á. Ég trúi ekki öðru að óreyndu, en eigendur brauð | sölubúðanna hafi fullan skilning á þessu og taki þetta mál ekki hljóti 3. H. Margar tegundir af lituðum lopa Gefjun-lðunn Hafnarstræti 4. — Sími 2838 allllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIMIIIIMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIIMIIIIIIIIMIIIIIMIMMMIIIMIIIIIIMI mSmí Mjólkurostur fyrirliggjandi FRYSTIHÚSIÐ HERÐUBREIÐ &uftiatfríift eru hafin. Ómissandi ferða- íélagi er ánægjuleg bók. Varla getur skemmtilegri sögubók en bók Sumarútgáfunnar „Á VALDI ÖRLAGANNA." Fæst hjá Eymundsen. Hrelnsum gólfteppl, elnnlg bólstruð húsgögn. Gólfíeppa- lireinsuniu Barónsstfg—Skúla götn. Siml 7360.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.