Tíminn - 23.07.1949, Page 5

Tíminn - 23.07.1949, Page 5
154. blað TÍMINN, laugardaginn 23, júlí 1949 5 htuigtardfiffisr 23. jtílí Hvað vill Fram- sóknarflokkurinn? Blöð andstöðuflokkanna hafa stundum undanfarið verið að láta í Ijós áhyggjurj sínar yfir því, að stefna i Framsóknarflokksins um > lausn dýrtíðar- og fjárjiags- | málanna væri óljós og þess j vegna erfitt fyrir flokkinn að gera hana að skilyrðum fyrir áframhaldandi stjórn- arsamvinnu. Til þess að létta þessum á- hyggjum af andstöðuflokk- unum skal umrædd stefna Framsóknarflokksins rifjuð upp, eins og hún var mörkuð af aðalfundi miðstjórnar flokksins í vetur og síðar staðfest af fjölsóttum fund- um Framsóknarflokksins víða um land í vor. Framsóknarflokkurinn tel- ur, að fyrst þurfi að gera eftirtaldar frumráðstafanir áður en aðrar ráðstafanir séu gerðar: 1. Koma á því verzlunar- skipulagi, er tryggir neytend um fullt frelsi til að velja á milli verzlana. Aðalmarkmið ið í þessum efnum er að skapa þann fjármálagrund- völl, er gerir höftin alveg ó- þörf. Meðan það er ekki hægt, verði höftin þannig framkvæmd, að verzlunar- frelsi neytenda sé tryggt. Til að ná því marki hafa Fram- sóknarmenn bent á þá til- högun að láta skömmtunar- miða gilda sem innflutnings leyfi og fjárfestingarleyfi sömuleiðis. Með því móti væri tryggð heilbrigð sam- keppni milli verzlana og þar með komið í veg fyrir hvers- konar okur, svartan markað og baktjaldajverzlun. Verzl- unin myndi þá verða stór- um hagkvæmari almenningi en nú er. 2. Búið sé þannig að verk- smiðjuiðnaði í landinu, að hann geti svarað sem bezt- um afköstum, t. d. sé honum tryggt nægilegt hráefni gegn því, að verðlagið verði vel samkeppnisfært. Lítið spor hefir verið stigið í þessa átt með lækkun á tilbúnum karl mannafötum. Með sama á- framhaldi yrði hægt að tryggja verulega verðlækkun á mörgum sviðum. 3. í húsnæðismálunum verði unnið að því, að byggð- ar verði sem flestar íbúðir, svo að sem mest hagnýtt húsnæði fáist fyrir bygging- arefnið, sem notað er. Þann- ig hefði t. d. vafalaust verið hægt að leyfa byggingu mun fleyri íbúða í Reykja- vík í ár, án aukins bygging- arefnis, ef ekki hefði verið leyft að byggja stærri en þriggja herbergja íbúðir. Jafnframt þarf að gera ítr- ustu ráðstafanir til að lækka byggingarkostnaðinn. Með því að fjölga þannig nýjum ódýrum íbúðum sem mest, ætti fljótlega aö skapast jafnvægi milli framboðs og eftirspurnar á húsnæði og húsáverð og húsaleiga að læklca þannig af sjálfu sér. Meðan slíku jafnvægi er hins vegar ekki náð, sé lögboðin hámarkshúsaleiga, mun lægri ERLENT YFIRLIT: Ný rússnesk fimm ára áæflun Hsgssnesklr Iiag’fræðmgat* undirbúa nýja íinun ára áætlun, sena á að Itef jasí una árantóÉin Grein sú, sem hér fer á eft- ir, er eftir danska blaðamann inn Mogens Kofoed-Hansen og birtist fj'rir nokkru í „In- formation." Þar er lýst að'- stöðu Rússa með tilliti til þeirrar fimm ára áætlunar, sem þeir hafa nú í undirbún- ingi. Greinin er' aðeins stytt í þýðingunni: Helztu sérfræðlngar Rússa í efnahagsmálum vinna nú að því að undirbúa nýja fimm ára á- ætlun, sem ráðgert er að komi til framkvæmcja í janúarmán- uði n. k. Og -því er eins varið með þessa fimni ára áætlun og hinar fyrri, ao hún á að fara framúr öllu, sem áður hefir þekkst. Efnahagsmál landsins eiga að verða en.n betur og ná- kvæmar skipuiögð, framleiðslan á að aukast enn meir og vel- megun allra landsmanna yfir- leitt. Rússar eru að vanda bjart- sýnir og búast við geysimiklum árangri af áætlun þessari — og leiðtogarnir eru ósparir á fögur loforð við almenning. Hinsvegar er sitthvað, sem gefur til kynna, að hinar miklu vonir og öll fögru loforðin, sem gefin hafa veriö i sambandi við áætlunina, séu sprottin af nauö syn. Þaö er ekki lengur neitt leyndarmál, að ýmsu er nú á- bótavant í Rússlandi. Þaö hefir ekki heppnast að ná því fram- leiðslutakmarki, sem sett var, og almenningur hefir ekki einu sinni getað keypt hinn tiltölu- hana frekar en þegar hefir ver- ið gert — með því að viðurkenna vöruskortinn og gera ráðstafan- ir til þess að draga úr honum og kc-ma þannig á meiri ró í Aust- ur-Evrópuríkjunum. Fram til þessa hafa ekki verið neih tök á því, að auka vöruframboðiö vegna gildandi verzlunarhafta. | |g|§l Framkvæmd áætlunar þessar- | ar hefir verið fengin í hendur j hinum rússnesku hagfræðing- ' , . _ um, sem a s.l. arx hafa æ ofan il.__ . ... . æ deilt um efnahagsþróunina í Rússlandi og hinum kapital- Staíin. istisku löndum. Þeir, menn, er spáð hafa kreppu í Bandaríkjun um og látiö hafa í ijós vonir um, að Marshalláætlunin færi út um þúfur, standa fremstir í flokki þeirra, sem sjá um hina nýju fimm ára áætlun. Hið veiliekkta bantlaríska stór- blað „New York Times“ ræddi nýlega fimm ára áætlunina. Tel- ur blaðiö, að með henni sé ekki einasta ætlunin að kippa í lag ýmsu, sem aflega fer í núverandi efnahagsskipulagi Rússlands, heldur og að fullnægja hinni miklu vöruþörf í Kína kommún- ismans og Austur-Evrópuríkjun- um, sem Rússar hafa gert leyni- legan verzlunai'samning við til 20 ára. Rússar verða að taka æ meira tillit til þessara landa, því að þeim er lítt um það gefið aö þau fari sömu leiö og Júgóslavía Titos. hann þarf til þess að vera á- nægður. Mikilvægasta takmarkið, er sett hefir verið í sambandi við hina nýju fimm ára áætlun, er það, að vinna upp það, sem tap- ast héfir, og gera fólkið ánægt með því að auka framboð neyzlu vara. Politburo hefir fullan hug á því, að treysta aðstöðu sína — ef það er þá mögulegt að treysta þjóðir, sem fyrir ári sögðu vest- rænu ríkjunuxn efnanagslegt stríð á hendur, vei'ða nú að slíðra sverð sín og biðja um aukna verzlun milli austurs og vesturs, einungis vegna fimm ára áætlunarinnar. í yfirliti, sem gefið er í lrinu i bandaríska blaði, má glöggt sjá, hve miklir erfiðleikar Rússa eru. Þar er m. a. að fimra þær at- hyglisverðu upplýsingar, að rússneska framleiðslan hafi minnkað, bæði aö magni og gæðum, vegna þess hve skortur á neyzluvörum er mikill, en það hefir aftur í för með sér, að af- köst verkamanna minnka. Það virðist aðeins vera nóg af slík- um vörum í fáeinum stórborg- um, og þá fyrst og fremst í Moskvu. En það hefir ekkert gagnað verkamönnunum, þar eð vöruveröið hefir vei'ið ' ofar kaupgetu þeirra. Hin rússneska endurreisn og framleiðsla l.ítur mjög vel út á Jafnvel þótt Rússar tengi pappirnum. Samkvæmt opin- miklar vonir við hina nýju fimm j berri rússneskri skýrslu yfir ,lega fábreytta varning, sem ára áætlun, eru þeir ekki sann- j íyrstu þrjá mánuði þessa árs, færðir um að með henni einni j hafa öll iðnaöarráðuneytin — en muni unnt að fullnægja hinnijÞau eru fjölmörg — staðið við geysimiklu vörueftirspurn í Austur-Evrópuríkjunum og Kína. „New York Times“ skýrir frá því að Rússar geri sér vonir um, að aukin verzlun við hin vestrænu lönd muni auðvelda áætianir sínar, að undantekn- um ráðuneytunum fyrir sam- göngur, vélar, timbur- og papp- írsiðnaðinn og fiskiðnaðinn. Skýrslur þessar gefa þó ekki rétta mynd, þar eð í þeim eru þeim lausn þessa vandamáls. | aðeins gefnar heildartölurnar. Rússland þarfnast bæði véla í Framleiðsla á túrbinum og stórum stíi, framleiðslutækja og venjulegra neyzluvara frá hin- kúlulegum hefir m. a. verið allt (Framliald á 6. síðu). en nú á sér stað, og sú ráð- stöfun örugglega tryggð. Þá verði leyfður skattfrádrátt- ur á óeðlilega hárri húsa- leigu. Með þessum og öðrum tilgreindum ráðstöfunum sé húsnæðiskostnaðurinn lækk- aður verulega. frá því, sem nú er. 4. Kappkostað sé að draga sem mest úr rekstrarútgjöld- um ríkisins, m. a. með því að taka upp fullkomnustu tækni og bætta starfstilhögun. — Þannig sé reynt að minnka þær byrðar, sem ríkið legg- ur nú á almenning. Þá myndi það lækka álögur ríkisins stórlega, ef sérstakar ráð- stafanir yrðu gerðar til þess ao greiða upp hinar gífur- legu skuldir þess. 5. Lagður sé á sérstakur stóreignaskattur til trygging ar því, að þeir ríku beri full- komlega sinn skerf af fram- lögum þeim, sem þarf til við- reisnarinnar. Þá telja Framsóknarmenn, að þaö heyri til slíkra frum- ráðstafana aö bæta stórum skatta- og verðlagseftirlitið. Það er þá fyrst, þegar all- ar þessar ráðstafanir hafa I verið gerðar og fullnægjandi 1 trygging hefir fengist fyrir heiðarlegri framkvæmd þeirra, að Framsóknarflokk- urinn telur að hægt sé að snúa sér til bænda og verka- manna og krefja þá fórna, sem þarf til þess að tryggja rekstur framleiðslunnar, en þar virðist ekki um annað en almenna niðurfærzlu eða gengislækkun að ræða. Sú aðferð, sem höfð hefir verið undanfarið, að framkvæma grímuklæddar niðurfærzlu- ráöstafanir og gengislækk- anir með nýjum og nýjum skatta- og tollaálögum, er vafalaust verri en báðar hin ar. Það vill Framsóknarflokk urinn hinsvegar láta fara eftir mati og athugun hlut- aðeigandi stéttarfélaga, hvor leiðin sé farin. Hvor leiðin, sem er heldur farin, ætti að skapa möguleika til þess að hægt væri að lækka eða af- nema hina svonefndu dýr- tíðarskatta- að mestu. Það er álit Framsóknar- flokksins, sem styðst við "verulega athugun, að hvort heldur sem niðurfærzlu- eða gengislækkunarleiðin væri farin, þá þyrfti slík ráðstöf- un ekki að verða tilfinnan- leg almenningi, ef áðurnefnd ar frumráðstafanir yrðu vel og heiðarlega gerðar. Þess vegna setur Framsóknar- flokkurinn þær lika að skil- yrði, enda engar líkur til þess að árangurinn af gengis- lækkun eða niðurfærzlu standist stundinni lengur, ef ekki er allt gert til að hindra hverskonar okur og að stór- gróðamennirnir borgi full- komlega sinn skerf. Framsóknarflokknum er ljóst, að sumar þessar ráð- stafanir eru ekki vinsælar. Framsóknarmenn leggja hins vegar meiri áherzlu á að benda á þau úrræði, sem eru raunhæf, en að búa til skýja borgir, sem ekki fá staðist. Hann trúir því, að þessar ráð stafanir myndu líka, þótt erfiðar þættu ýmsum í bili, vera þjóðinni til góðs, tryggja næga atvinnu, blómlega at- vinnuvegi og skapa mögu- leika til að losna við hafta- farganið. En það hlýtur hins vegar að halda áfram að auk ast, ef stefnt' er áfram eins og núj er gert. Hér hafa þá andstöðuflokk arnir tillögur Framsóknar- flokksins. Nú er það þeirra að sýna, að þeir hafi upp á betri, raunhæfari ráðstafan- ir að bjóða. víðavangi Samkvæmt góðum heimíld um vinna forkólfar Sjálf- stæðisflokksins nú að því 3 óðaönn að útbúa kosningn - „prógramm“ sitt. Það mun n : heldur en ekki eiga að verrx „nýsköpunar“bragur á þv . Aðalefni er það, að Sjáli- stæðisflokkurinn vilji afnem i öíl höft tafarlaust. -„Nýskcp- unin“ nú á þannig að vc v: afnám „nýsköpunarinnar" fjárhags- og atvinnumáh; sem komið hefir verið i: undir fjármálaforustu Sjáif- stæðisflokksins seinustu ár- in! Það er vafalaust rétt reikr. - að hjá Sjálfstæðisflokknu að það mun eiga vel við a lofa afnámi haftana, eins < c þau eru framkvæmd un: > forustu f járhagsnefndv. formannsins Magnúsar Jónp- sonar, viðskiptanefndarfr. • mannsins Sigurðar B. Sigur sonar, skömmtunarst jóra Elísar Guðmundssonar o ■ verðlagsstjórans Torfa J - hannssonar. Undir foru-'u i þessara manna, hafa höf i ” verið gerð óvinsælli en fle:< sem óvinsælt er. Þjóðin v áreiðanlega losna sem fyr ' við þessi höft, sem Sjálfstæ’ isflokkurinn hefir átt meírj r< þátt í að gera óumflýjanl og síðan mótað í siu r:' mynd. En skyldi þjóðinni anna- þykja það trúlegt, að þeir sem hafa með fjármálastefr sinni gert höftin óhjákvæn- leg og síðan mótað frar' kvæmd þeirra, sé bezt tr." andi til að afnema þau? Þr' er dálítill meinbugur á þes • „prógrammi“ Sjálfstæði: - flokksmanna. ★ Annar hængur cr þó eirr verri á þessu „prógrammi Sjálfstæðisflokksins. Hann er sá, að ekki cr minnzt einu orði á það, hverr ig eigi að skapa þann fjár- málagrundvöll, sem gerir af- nám haftanna mögulegt c.c eðlilegt. Til þess þarf í fyrsta lag’ að skapa jafnvægi milli frar1 leiðslukostnaðarins innan - lands og útflutningsverðsin~. Seinasta verk Sjálfstæðis- flokksins í því sambandi er að stuðla að nýrri kauphækk unarskrúfu með því að neita óskum verkalýðssamtakanna um lagfæringar í dýrtíðar- málunum. Þannig hefir fram- leiðslukostnaðurinn enn ver- ið aukinn og það á sama tíma og útflutningsverðið fer lækkandi. Afleiðing þess verð ur sú, að enn verður nevðst til að herða höftin í stað þess að draga úr þeim. En það er í góðu samræmi við annað hjá Sjálfstæðis- flokknum, að meðan hann stuðlar þannig að því að herða á höftunum, lofar hann engu hátíðlegar en að vinna að tafarlausu afnámi þeirra! ★ Framsóknarflokkurinn er eini stjórnmálaflokkur’nn, sem hefir bent á framky»em- anlega leið til að losna við höftin. Þessari leið er lýst í forustugrein Tímans í dag. Hún er í stuttu máli sú, að gera fyrst tilgreindar frum- ráðstafanir í fjárhagsmál- unum til að tryggja axkomu almennings og byggja síðan á þeim ráðstafanir til að tryggja rekstur atvinnuveg- (Framhald á 6. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.