Tíminn - 26.07.1949, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarjlokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsin::
Fréttasímar:
81302 og 81304
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda
33. árg.
Reykjavík, þriðjudaginn 26. júlí 1949
155. blac i
Enn kemur hún á óvart:
Mikil sí
vera
Veður hamlar veiðum.
Þó að menn þykist hafa
nokkurn veginn örugga vissu
um það, að þarna sé all mikil
síld hefir lítið verið hægt að
veiða af henni vegna óhag-
stæðrar veðráttu og þess að
síldin veður lítið. Suðlæg og
austlæg átt hefir verið á þess
um slóðum undanfarna daga
og henni fylgt ylgja í sjó.
Veður batnar en síldin
vill ekki vaða.
í gær og fyrradag var all
sæmilegt veður í flóanum og
var þá hægt að fást við veið-
ar. Mældu síldveiðiskip í gær
síld á stóru svæði rétt upp
undir Akranes, en síldin óð
ekki. Síldveiðiskipið Ófeigur
frá Vestmannaeyjum veiddi
180 mál af síld á þessum slóð
um aðfaranótt sunnudagsins.
í fyrrinótt náði hann hins
vegar engri síld vegna þess
hvað torfurnar voru stutt
uppi. Segja sjómenn að síld-
in hafi í gær og fyrradag
verið á ótrúlega og óvenju
mikilli ferð inn flóann, og í
gærkvöldi þegar blaðið átti
símtal við fréttaritara sinn á
Akranesi biðu mörg skip yfff-
síldinni rétt utan við skag-
ann og sýndu mælar skip-
anna mikla síld. Var beðið
eftir því að síldin æði svo
hægt væri að kasta. En þeg-
Síldvciðiskifi hafa ttBælí sííðaríorfsu' víðs
vegar inn flóaim iiiðti í gærkvöldi
skainuit imdan Akranesi efíir ]m
að síMisi æði
Svo virðist sem niikil síld sé komin inn í Faxaflóa. Síld-
veiðiskipið Fanney kom til Akraness á laugardagskvöld meö
síld sem veiðst haföi út í flóanum þá nóttina áður. Sýndi ,
bergmálsdýptarmælir skipsins mikla síld í torfum, sem voru
inn allan flóann og um átta sjómílur eða svo næst Akra-
nesi. Sömu sögu höfðu aörir bátar að segja, sem voru á!
þessum slóðum nú um helgina, og í gær sást mikil síld kom- !
in skammt undan Akranesi.
ar blaðið fór í prenntun í
gærkvöldi var ókunnugt um
það, hvort bátarnir höfðu
veitt.
Reknetaveiðin hafin.
Fyrsta reknetasíldin barst
til Akraness í gær. Var það
„Sigurfari" sem kom frá
fyrstu lögninni með 82 tunn-
ur af stórri og feitri hafsíld.
En þannig er öll síld sem
veiðist af þessari göngu. Sig-
urfari lagði reknetin um
klukkustundar ferð út af
Skaganum.
Auk Sigurfara var landað
á Akranesi í gær síldarafla
tveggja annara skipa, Ófeigs
frá Vestmannaeyjum, sem
var með 180 mál og Braga
frá Reykjavík, sem var með
50 mál.
Togarinn Sindri frá Akra-
nesi er nú að búast á síld-
veiðar, en hann hefir legið
aðgerðarlaus um skeið.
600 Jisas. fei'Oamcmi
Búist er við því, að fleiri
bandarískir ferðamenn muni
heimsækja Vestur-Evrópu á
þessu ári en nokkru sinni áð-
ur. Er talið líklegt að 600.000
bandarískir ferðamenn
muni eyða þar samtals 400
milljónum dollara.
Ármannsstúlkurnar
farnar til Svífijóðar
Lingidenfarar Ármanns
fóru í gær flugíeiðis til Stock-
hólms ;með Skymasterflug-
vél þoftleiða „Heklu“, til þess
að taka þátt í hinum miklu 1
hátíðahöldum Svía þ. 27—311
júlí n. k. Flokkurinn mætir j
fyrir hönd íþróttasambands.
íslands og mun hann sýna 2
sinnum á Lingiaden. í flokkn '
um eru: Ágústa Sigurjóns-'
dóttir, Ása Sigurjónsdóttir, |
Ellen Emilsdóttir, Fríða Sig- I
fúsdóttir, Gerður Sigfúsdótt
ir, Guðfinna Elentínusdóttir,
J ensína Guðmundsdóttir
Katrin Ármann, Sigríður
Bjarnadcttir, Úlfhildur Her-
mannsdóttir, Þorgerður Gísla
dóttir, Þóra Stefnsdóttir,
Ester Jónsdóttir, píanóleik-
ari og Guðrún Nielsen, kenn-
ari flokksins og stjórnandi.
Fararstjóri er Jens Guð-
björnsson, ennfremur fer;
kona hans Þórveig S. Ax- j
fjörð með flokknum og Sig- j
urður G. Norðdal til kvik-1
myndatöku af hátíðahöldun- I
um.
Flokkurinn hafði kveðj u-
sýningu í Tivoli síðastl. sunnu
dagskvöld aÁ viðstöddum
fjölda áhorfenda og við mikla
hrifningu.
Héraðshátíð Framsókn;
manna í Vík í Mýrd;
Síðastliöinn laugardag efndu Framsóknarmenn í Vestur-
Skaftafellssýslu til héraðshátíðar flokksmanna, að Vík £
Mýrdal. Var samkoman ein sú fjölmennasía sem haldi?
hefir verið þar um slóðir og tvímælalaust sú fjölmennasta,
sem haldin hefir verið þar á síðustu árum. Stóðu lianv-
sóknarmenn í sýslunni að þessari samkomu með einstök-
um myndarbrag, svo að til fyrirmyndar er og voru þai
einkum yngri mennirnir í flokknum þar eystra sem unni?
aðalundirbúnings störfin fyrir þessa glæsilegu samkomu.
Styr um íslenzkan
ræðisman
Nokkur pólitískur styr hef-
ir orðið út af því í Færeyj-
um, að Tryggvi Samuelsen,
sonur Andreas Samuelsen og
bróðir ritstjóra Dimmalætt-
ingar, blaðs Sambandsmanna,
hefir tekið við ræðismanns-
störfum fyrir íslendinga í
eyjunum í fjarvist Páls Olafs
sonar konsúls.
Eru hin róttækari öfl í Fær
eyjum mjög gröm yfir þvi, að
íslendingar skuli velja sér
ræðismann úr hópi hinna
I harðskeyttustu sambands-
imanna i Færeyjum.
Verkfallinu í
London lokið
Vinna hófst í morgun viö
öll skip í Lundúnahöfn, er
allir verkamenn, sem verið
hafa í vérkfalli í nær 4 vik,
ur sneru aftur til vinnu. —
Stjórnin hefir ekki enn gefið
neina yfirlýsingu í sambandi
við gildandi neyðarástand né
varðandi heimsendingu her-
manna þeirra, er unnu við
höfnina meöan á verkfallinu
stóð.
Málið verður rætt í neðri
málstofu brezka þingsins á
morgun að beiðni stjórnar-
andst-ðunnar.
Hátíðin sett.
Þessi glæsilega héraðshá-
tíð hófst með setningarræðu
Júlíusar Jónssonar formanns
Félags ungra Framsóknar-
manna í Vestur-Skaftafells-
sýslu. Var það félag stofnaö
í fyrra og stofnfundur þess
þá haldinn að Kirkjubæjar-
klaustri. Var sá fundur merki
legur meðal annars fyrir þá
sök að ekki hefir verið stofn-
að fjölmennara landsmálafé
lag miðað við íbúatölu hér-
aðsins. En samkoman að Vík
nú um helgina sýnir það, að
félagsstarfið hefir ekki verið
látið niöur falla heldur unn-
ið ötullega að flokksstarfinu.
Ræða Jóns Gíslasonar.
Að lokinni setningarræðu
fonnanns félagsins flutti Jón
Gíslason, þingmaður kjör-
jdæmisins snjalla ræðu. Ey-
steinn Jónsson, menntamals
l ráðherra, sem mætti á hé). •
! aöshátíöinni, flutti ýtarlegt.
ræðu um stjórnmálaviðhcrí-
ið. Ennfremur talaði Stefán
Hannesson, Litla-Hvamm:
Skemmtiatriði.
Á eftir ræðuhöldunum höt■■
ust skemmtiatriði. Þr j éi’
stúlkur frá Vík sungu mec'
gítarundirleik. Sigurður Öj
afsson söng einsöng meb ac-
stoð Árna Björnssonar pianc
leikara. Þá skemmti Gísl;.
Sigurðsson gamanleikari mec
eftirhermum. Og að lokun..
var dansað til klukkan tvö
eftir miðnætti.
Truman undirritar
staðfesíingu
A-sáttmálans
Truman, forseti Bandaríkj-
anna, undirritaði f
de.g 'staðfestingu Norður-
Atlanzhafssáttmálans í was-
hington. Við það tækifæri lét
hann svo mn mælt, að stað-
festing Bandaríkjaþings á
sáttmálanum með yfirgnæf-
andi meirihluta atkvæða og
stuðningur alls þorra almenn
ings í landinu við hann, sann
aði einlægan vilja banda-
rísku þjóðarinnar á því, að
varðveita heimsfriðinn.
Franska þingið
ræðir A-sáttmálanu
Franska þingið hóf í 'dag
á ný umræður um staðfest-
ingu Norður-Atlanzhafssátt-
málans. í ræðu, er Robert
Schuman, utanríkisráðherra
Frakklands, flutti sagði hann,
að þingmenn gætu verið þess
fullvissir, að í sáttmálanum
væru engin leynileg ákvæðí
og hann væri í fyllsta sam-
ræmi við stofnskrá S.Þ.
Schuman sagði, að ekki
kæmi til greina að Þýzkaland
gerðist aðili að bandalaginu
í bráð. Hann sagði, að fyrsr
yrði aö gera einhverskonar
friðarsamning við Þjóðverja,
áður en hægt yrði einu sinni
að ræða málið.