Tíminn - 26.07.1949, Síða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 26. júli 1949
155. blað
hap tií heiia
I dag.
.Sólin kom upp kl. 2.14.
Sólarlag kl. 22.51.
Árdegisílóð kl. 6.45.
Síðdegisflóð kl. 19.07.
í nótt.
Nætúrlæknr er í læknavarðstof-
unni 'í Austurbæjarskólanum, sími
5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apóteki,
sími 1330.
Næturakstur annast B.S.R., sími
1720/
Útvarpið
' ci rn
Utvarpið í kvöld.
F*ástir liðir eins og venjulega. Kl.
20: 0Ö Préttir.
20.20 Tónleikar: Dúó í A-dúr fyr-
ir flðlu og píanó op. 162 eftir
Schúb'ert (plötur).
2045 Erindi: Hafranosóknir: Al-
batrossleiðangrinum (Ástvaldur Ey-
dal licensiat).
21.10 Tónleikar: Rawicz og Land-
auer leika létt lög á píanó (nýjar
plötúr).
21.25 Upplestur: Vilhjálmur
Guðmundsson frá Skáholti les
írumort kvæði.
2140 Tónleikar: Harmonikulög
(plötur).
22.00 Fréttir og veðurfregnlr.
22.05 Vnsæl lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eímskip.
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
22. þ. m. frá Gautaborg. Dettifoss
kom til Cardiff 22. þ. mó, fór það-
an í gær til Boulogne og Ant-
werpen. Fjallfoss fór frá Leith 23.
þ. m. til Akureyrar, Siglufjarðar
óg Reykjavíkur. Goðafoss er í Vest
mannaeyjum, lestar frosinn fisk.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 21.
þ. m. frá Hull. Selfoss fór frá Rauf
arhöfn 24. þ. m. til Antwerpen og
Köge. Tröllafoss fór frá Reykja-
vík 16. þ. m. til New York. Vatna-
Jökull kom til Reykjavíkur 24. þ.
m. frá Hull.
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til Glasgow
um. hádegi í dag. Esja er í Reykja-
vík»,.Herðubreið er á Austfjörð-
um. á suðurleið. Skjaldbreið vaæ á
Akureyri í gær. Þyrill er á leið frá
Norðurlandi til Reykjavíkur.
Sdrhbandsskip.
HVassafell lestar timbur í Kasko
1 Finnlandi.
;• (I t í’ "T
Einarsson & Zoéga.
■Fpidin fór frá Glasgow á föstu-
daggkvöld, væntanleg til Reykjavík-
ur. ;á; mjðvikudagsnótt.
Lingestroom er á förum frá Hull
til Reykjavíkur með viðkomu í
Færeyjum.
til Akureyrar (2 ferðir), Siglufjarð
ar, Kópaskers, Vestmannaeyja,
Keflavíkur Seyðisfjarðar, Norðfjarð
ar og Fagurhólsmýrar.
Á morgun eru áætlunarferðir frá
Flugfélagi íslands til Akureyrar
(2 ferðir), Vestmannaeyja, ísa-
fjarðar, Hólmavíkur og Keflavíkur.
Þá verður einnig flogið frá Akur-
eyri til Siglufjarðar og Ísaíjarð-
ar.
í gær var flogið til Akureyrar (2
félags íslands, kom i gærkvöldi frá
Gullfaxi, millilandaflugvél Flug
ferðir), ísafjarðar og Keflavíkur.
Oslo. Flugvélin fór í morgun kl.
8.330 til Prestvík og London og
er væntanleg aftur til Reykjavík-
ur á morgun kl. 18.30.
Árnað heitla
Trúlofanir.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Einarsdóttir, verzl
unarmær, Brautarholti 22 og Sig-
urður Guðgeirsson, Hofsvalla-
götu 22, Reykjavík. en voru ekki
gefin saman í hjónaband eins og
ranghermt var í blaðinu á laug-
ardag.
Þann 16. júlí opinberuðu trúlof-
un sína Vilhelmína Valdimarsdótt-
ir frá Sandgerði. Stokkseyri og
Gunnar Sigurðsson, bóndi Selja-
tungu, Árnessýslu.
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofún sína, ungfrú Magnea Sig-
fúsdcttir, Hlíðardal i Kringlumýri
og Ingimundur Pétursson, Sólvalla
götu 43.
Silfurbrúðkaup.
Lára og séra Halldór Kolbeins
í Vestmannaeyjum eiga 25 ára hjú-
skaparafmæli í dag.
Sextugur.
Jón Guðnason, fyrrum bóndi á
Jón Þorkelsson bóndi, Botni,
Hvalfirði.
Landsmót þriðja flokks.
Þriðja leik íslandsmótsins í 3
flokki vann Fram K.R. með 2:1
Fjórði leikurinn fór þannig að Vík-
ingur vann Val 1:0. Eftir eru
aðeins tveir leikir og standa stig
I
þinnig að Fram og Víkingur hafa
hlotið 3 stig hvort og K. R. og
Valur 1 stig hvort.
Kínverski presturinn
Liu Dao-Seug prédikar í Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði í kvöld kl.
8.30.
Úlfarsá í Mosfellssveit ér sextugur í dag. i bólstruð húsgögn.
Úr ýmsum. áttum Góiftcppa*
jbreinsunin
Gestir í bænum: Óskar Sigurjónsson, símstjóri, Barónsstig—Skúlagötu.
Höfn í Hornafirði. | Slmi 736(1
Flugferðir
Loftleiðir.
I gaer var ekkert flogið innanl.
vegna óhagstæðs veðurs.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akur-
eyrar og Patreksfjarðar.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyja, ísafjarðar, Akur-
eýrar, Siglufjarðar, Klausturs og
Fagurhólsmýrar.
Hekla kom í gær kl. 14.30 frá
London. Fór til Stokkhólms kl.
16 væntanleg aftur síðdegis í dag.
Fer í kvöld til Kaupmannahafnar
og ' Stökkhólms. Væntanleg aftur
um kl. 17 á morgun.
Flugfélag íslands.
í 'dag eru áætlaðar flugferðir
Tengill h.f.
Sími 80694
Heiði við Kleppsveg'
annast hvers konar raflagn-
ir og viðgerðir svo sem: Verk
smiðjulagnir, húsalagnir,
skipalagnir ásamt viðgerðum
og uppsetningum á mótorum,
röngtentækjum og heimilis-
vélum.
Notoð íslenzk
frímerki
kaupi eg avalt hæsta verði.
Jón Agnars, P.O. Box 356,
Reykjavik.
F. I. H.
F. I. N.
ALMENNUR
^bcináfeihur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar
seldir í anddyri hússins frá kl. 8.
Hljómsveit Björns R. Einarssonar leikur.
iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiui
I ÚTBOÐ |
| Þeir, sem vilja gera tilboð í að reisa viðbyggingu við
I hressingarhælið í Kópavogi, vitji uppdrátta og lýs—
| ingar á Teiknistofu Húsameistara ríkisins.
Reykjavík, 22. júlí 1949. f
| Guðjón Samúelsson. |
«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiitti
wwiiwfiiiiniiiuuniiiiuiinninuiiiiuimiiiiiiiiimiuiuimiimiuiiiiiuniiimmiiiiiiiuiuimniiniMniiiuiimimni
Sundhöiíin
| Frá og með mánudeginum 25. júlí verður Sundhöllin
| lokuð vegna viögerðar, um óákveðinn tíma.
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111117
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia
Vélstjórar
| Rafmagnsveitan vill ráða vélstjóra með prófi frá
| rafmagnsdeild Vélskólans í Reykjavík, að Aflstöð-
[ inni við Ljósafoss. — Nánari upplýsingar hjá yfir-
| vélstjóranum, símar 4011 og 7681. \
I Rafmagnsveita Reykjavíkur. |
lllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllililiilllillllllllllillllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllii
liiliuil 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
I l jj
Lokað
vegna sumarleyfa frá 25. júlí til 8. ágúst n. k. i
| Sjóklæðagerð íslands hi. |
llll■lllllll■llllllllllllll■llllllllllllllllllllllllllllllll11111111111111111111111lllllllillllliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilllillllllllllllllllllllu
• Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiii
IIIIIIIIIIIIIIIII || III || lltuill M 111 c 11IIIII llllll 111111111111111
Skrítnir reíkningar
Um þesar mundir berast ýmsum 1
félögum, stofnunum og einstakl-
ingum skritnir reikningar frá fyrir-
tæki, sem nefnir sig Stef. Hefir
það fyrirtæki talið sig hafa vald
til þess að skattleggja önnur fyrir-
tæki á hinn nýstárlegasta hátt.
Smáfélag eitt hér í bænum efndi
til dæmis til skemmtkvölds í vor.
Það fékk mann til þess að spila
á harmoníku og svo var dansaö
tvo eða þrjá klukkutíma.
Tollheimtumennirn’r í Stefi gera
sér lítið fy*ir og áætla „gróða“ af
þessu fkemmtikvöldi eitthrað um
fimmtán hundruð krónur og
krefja félagið síðan um 5% af
gróðanum.
Þessi krafa er gerð án tillits til
þess, hvort raunverulega hafi ver-
ið um nokkurn hagnað af skemmti-
kvöidinu að ræða og hvort nokk-
urt lag eftir þau hin dýrseldu tðn-
skáld í Stefi, líafi verið leikið.’
Svipaðri toUheimtu heldm- þctta.
félag, sem kunnugt er gegn veit-
ingamönnum bílstjórum og fleirum,
sem frægt er orðið.
Þetta er .auðvitaö handhæg og
sennilega ábatasöm aðferð til fjár-
öflunar, ef greiðlega er gi-eiddur
skatturinh. Hinu má kannske bú-
ast við, að treglega greiðist sumt
af fénu, ekki síður en skattinn af
Finnmörk í sjóði Noregskonungs
foröum.
Hætt er og við, að einhverjir
telji sig geta samið svipaða reikn-
inga á hendur almennngs, ef Stef-
menn fá sína tollheimtu fram.
Ætli bókasöfnin þyrftu þá ekki
bráðiega að fara að borga rithöf-
undum og forlögum fyrir að lána
út bækur til lestrar? Og hvað væri
þvi til fyrirstöðu, að blaðamenn
gerðu kröfur á rakarastofur og
lækningastofur fyrir áætlaðan lest-
ur greina eftir sig í blöðunimi, sem
þar liggja.^f.ranjmj? £
’ Á'.'■
frá 23. júlí til 9. ágúst, vegna sumarleyfa |
Verksmiðjan Fram h. f. |
Magnús Víglundsson, heildverzlun h. f.
Leöurverzlun Magnús^* Víglundssonar h. f.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii>«iiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Stúlkur
vantar strax til síldarsöltunar á Siglufirði.
Upplýsingar í síma 7381.
♦♦♦»♦♦♦•♦»♦♦■
Auglýsingasími Tímans 8130Q