Tíminn - 26.07.1949, Qupperneq 6
Tjatnai-kíc
| Hin stórglæsilega litmynd |
Mowgli
(Dýrheimar).
| Myndin er byggS á hinni |
| heimsfrægu sögu Rudyard I
| Kipplings Dýrheimar og hefir |
| hún nýlega komiS út á ís- |
| lenzku. ASalhlutverk:
| Sabu,
Joseph Calleia,
Patricia O’Rourke.
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Erlent yfirlit
(FramhalcL af 5. síOu).
um vegna banns kominform-
landanna.
Deilan milli .Túgóslavíu og
Kreml hefir átt sér tvæi hliðar.
Fordæmi Titos hefir haft í för
með sér allmiklar hreinsanir í
Kominformlöndunum — einkum
þeim, er Rússum er mest nauð-
syn að mergsjúga. „Titoistar"
hafa hvarvetna verið reknir úr
embættum: Gomulka í Póllandi,
Patreshcanu í Rúmeníu, Xoxe í
Albaníu, Kostov í Búlgaríu, Mar-
kos í Grikklandi og Rajk í Ung-
verjalandi.
Ef Tito tekst að framkvæma
kommúnismann á geðfelldari
hátt en gert hefir verið hingað
til, óháður Moskvuvaldinu, get-
ur vel farið svo, að hann gangi
með sigur af hólmi í þessari
deilu milli Belgrad og Moskvu
um kommúnista Austur-Evrópu.
Á s. 1. ári hafa Júgóslavar a.
m. k. haldið áfram að fram-
kvæma kommúnismann á sviði
efnahagsmála. Samyrkjubúum
'aefir fjölgaö mjög í þeim hér-
- öðum, þar sem hægt hefir verið
að koma samyrkjunni við, þ. e.
a. s. í Makedoníu og Vojvodina,
þar sem áður voru stórir búgarð-
ar og mikil kornrækt stunduö.
í árslok 1948 voru 1914 sam-
yrkjufélög bænda í Júgóslavíu,
1 marz í ár voru þau orðin 2172,
með alls 409.205 ha. og í maí
3346 með alls 736.000 ha. lands.
— í maí heyrði helmingurinn af
ollu landi í Makedóníu til sam-
yrkjubúum og 40% í Vojvodina.
Hins vegar hefir stjórnin lítið
sem ekkert skipt sér af landbún-
aðinum í fjallahéröðunum, þar
sem kvikfjárrækt er mestmegn-
js stunduð, og er það mjög
hyggilegt. Aðeins um 20% af
óllu landi Júgóslavíu mun nú
úlheyra samyrkjubúum.
2 Samtímis því, sem hreinsanir
aafa færzt í vöxt í löndunum að
oaki járntjaldsins, hefir júgó-
ílavneska stjórnin sýnt stjórn-
málaandstæð.ingum sínum æ
Ineira umburðarlyndi og vægð.
iílenn, sem ekki eru kommúnist-
ár, eru all atkvæðamiklir í hinu
öpinbera lífi. Fulltrúar lýðræð-
Lsflokkanna gömlu hafa fengið
neira svigrúm. Leiðtogi radí-
.■jala flokksins í Serbíu, Trifun-
óvic, hefir fengið frelsi sitt á ný.
Hins vegar er haft vakandi
áuga með fylgjendum Komin-
iiorm. Frá því s. 1. haust hafa
$97.,af 85.000 íélögum flokksins
:í Króatíu verið reknir, vegna
fylgiíags við Kominform. Það
ir ekki stór hópur og aí því má
glöggt sja, að Júgóslavar skella
ikollaeyrunum við áróðri
Moskvu, þar sem þeir eru hvatt-
r til þess að hefja skæruhern-
ið í fjóllum landsins gegn
stjórninní. I miðstjórn júgóslav-
iieska kommúnistaflokksins eru
LOK AÐ
TIL
30. JIJLt
TÍMINN, þriðjudaginn 26. júlí 1949
(jatnla Síc
I Ilættulegui* leikur j
(The Other Love)
| Áhrifamikil og spennandi I
| amerísk kvikmynd gerð eft I
| ir skáldsögunni „Beyond“, |
nýjustu sögu hins heims- |
fræga rithöfundar Erich |
Maria Remarque. Aðalhlut |
verk leika:
155. blað
j vegna sumarleyfa f
íiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
iiiiiiiiiii*
Sœjarbíc ..............
1 HAFNARFIRÐI f
| Dóttfr sléttuimar j
= Zwichen strom und steppe i
| Spennandi mynd frá |
| sléttum Ungverjalands eft |
| ir skáldsögu Miihaels |
| Zorns. — Danskur texti. §
Attila Hörbiger
Heidemarie Hatheyer |
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Í Myndin hefir ekki verið i
h sýnd í Reykjavík. i
• lllllllllllllllllll■lllllllll■lll■llllllllllll■■ll■ll■lllll■l■lll -
60 menn. Þeir hafa allir reýnst
Tito trúir. Ekki einn einasti
þeirra hefir verið rekinn.
Draugurinn talar
(Framhald af 4. slðu).
Hann hefði átt að benda á,
að það, sem þjóðina nú þjak-
aði mest, væri loddaraskap-
urinn — skortur á virðingu
fyrir sannleika og loforöum.
Það, sem Sjálfstæðisflokk-
urinn ætlaði því alveg sér-
staklega að beita sér fyrir á
næstu árum væri. heiðarleg
viðskifti, sannsögli og orð-
heídni.
Til þess að þjóðin næði
þessu marki væri „eina úr-
ræðiö“ að fá SjálfstæÖis-
flolcknum meirihlutavald og
formanni hans forystuna. —
Það er þetta eina, sem
skortir til þess, að þessi síð-
asta ræða hins pólitíska
draugs sé fullkomin. —
Og ég er nú í sannleika
sagt illa svikinn, ef dreng-
skapur, sannsögli og orð-
heldni verða ekki eitt aðal-
innihald stefnuskrár Sjálf-
stæðisflokksins fyrir næstu
kosningar. —
Það væri í hrapalegu ósam-
ræmi við allt annað, ef for-
maður flokksins sér ekki um
að þessi blóm verði í stefnu-
skránni. —
Barabara Stanwyck |
David Niven
Richard Conte
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 12 ára fá ekki §
| aðgang.
lllllllllllllllllllllllllll■llllllllllllllllll■ll•llllllllllllllllllllll
ddernhard ^ldordh:
Jars WaJM
Vl£»
Shmaowm
Aslolf sterki
Afar spennandi og bráð-1
skemmuieg sænsk riddara- |
liðsmynd, um ástir og |
skylmingar.
Adolf Jahr
ásamt Weyler Hildebrand §
— Alice skoglund — Georg |
Rydeberg o. fl.
Danskur texti. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 1 e. h. I
iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiim.iiiHíiiiiiimmiiiiiiiiiiiniiiii ~
íþróttir
(Framliald af 3. síðu).
Örn hljóp á mettímanum en
á að geta bætt tímann allveru
lega.
Þrístökk:
1. Kári Sólmundarson, K.-
R., 13.26 metra, 2. Trausti Eyj-
ólfsson, K.R., 13.19 metra, 3.
Halldór Sigurgeirsson, Á.
12.95 metra.
Kringlukast:
1. Gunnar Huseby, K.R.,
45.62 m., 2. Gunnar Sigurðs-
son,- K.R., 41.64 m., 3. Þorst.
Löve, Í.R., 40.93 m.
Gunnar bætti metið um 22
cm., en á sennilega eftir að
bæta það um 3—4 m. í sumar.
Sarnkv. finnsku stigatöflunni
| gefur þetta met 886 stig. Með
1 vinstri hendi kastaði Gunnar
28.0S eða 74.28 samanlagt og
er það nýtt met, gamla metið,
sem hann átti sjálfur, var
i 73.34 m. í sumar hefir Gunnar
bætt metin í kúluvarpi og
kringlukasti 7 sinnum.
IgSgjgfgja 69 dagur
vildi þó ekki kannast við. Það var þessi beygur, sem hann
Uafði verið að brynja sig gegn, er hann keypti brennivíns-
kútinn.
jón brölti á fætur, er verstu rokunni linnti. Hann ætlaöi
ekki að snúa við — hann skyldi halda áfram, á hverju sem
gengi — hversu hættulegt sem skarðið kunni að vera. Kæm-
ist hann heilu og höldnu í gegnum það, var hann ekki í
neinum vafa um, að hann næði heim að Skriðufelli. Hann
hottaði á hestinn, barði í kringum sig, án þess að hirða um,
hvað hann lamdi, og þrammaði af stað.
Hesturinn rykkti í sleðann, og Jón þreif í hann til þess
að létta sér gönguna. En í næstu andrá prjónaði hesturinn
og tók bakfall, og í sömu svifum reistist sleðinn upp á rönd.
Jón slengdist endilangur í fönnina, en brölti svo bölvandi
á fætur.
Eftir langt amstur tókst honum að rétta sleðann. En
hesturinn komst aðeins stuttan spöl, áður en allt sat fast-
Jón öskraði til hestsins, en stormurinn kæfði köll hans.
Ógurleg hríðargusa kom æðandi niður skarðið og allt hvarf
á svipstundu í rjúkandi mökk. í Darraðarskarði var engrar
miskunnar að vænta.
Jón skreiddist fram með sleðanum. Hann sá, að hestur-
inn mundi ekki komast lengra með sleðann í eftirdragL
Hann þreifaði fyrir sér og fann annan kjálkann. Hesturinn
lá á kviði í skaflinum. Innan lítillar stundar yrði allt kom-
ið í kaf, bæði hestur og sleði.
Honum tókst brátt að losa annan kjálkann. Stormurinn
og fjúkið lömdu hann miskunnarlaust. Hann áræddi ekki
að ganga fram fyrir hestinn. Það gat verið ónotalegt að
vera fyrir honum, ef hann færi að brjótast um og reyna
að rífa sig upp úr skaflinum. Hann tók þess vegna þann
kostinn, aö ganga aftur fyrir sleðann og fram með hest-
inum hinum megin. En hesturinn virtist skilja, að nú væri
verið að losa hann við dráttinn. Hann beið grafkyrr með-
an Jón losaði hinn kjálkann. En í sama vetfangi og Jón
tók í tauminn, reis hann upp á afturfæturna, brauzt hart
um og rykkti sér upp úr fönninni.
Jón kastaðist tii og sökk upp undir hendur niður í eitt-
hvert gímald. Hann neyddist til þess að snúa sér undan, svo
að hann næði andanum. Snjórinn hlóðst að honum á svip-
stundu, og hann sá, að hann myndi fenna í kaf, ef hann
stæði svona í skaflinum stundinni lengur.
Hann hleypti í sig allri þeirri hörku, sem hann átti til, og
eftir harðvítug umbrot tókst honum að rífa sig lausan. Hann
velti sér eftir skaflinum og skreið í áttina að sleðanum. Og
nú greip vonleysið hann — þaö var ógerningur að kom-
ast í gegnum skarðið í öðru eins veðri. Og hvaö var orðið af
hestinum? Hafði hann fest sig í næsta skafli eða hafði hann
lagt á skarðið?
Jón hugsaði ekki lengi um hestinn. Hann sparkaði og
fálmaði í kringum sig, en gat hvergi fundið sleðann. Loks
gafst hann upp. Hann brölti undan brekkunni, og özlaði út
1 sortann — vestur á bóginn. Hann varð að komast í skjól,
RÁÐSKONA
Óska eftir atvinnu í sveit 1
mánuð eða lengur, til greina
xemur ráðskona, heyskapur,
0. fl. Leggið nöfn yðar og
vínnutegund inn á afgreiðslu
Tímans fyrir sunnudaginn 31.
júlí, merkt: Ágústmánuður
Aaglýsingasími
TIMANS
er 81300„
Sleggjukast: ,
1. Vilhj. Guðmundsson K- aÖUr en kraftar hans Þrutu. Hvað eftir slengdi æðandi
R„ 42.66 m„ 2. Þórður Sigurðs stormurinn honum endilöngum, en alltaf brölti hann aftur
son, K.R., 41.65, m„ 3 Gunnar á fætur.
Huseby, K.R., 36.29. I Hefði Jón ekki veriö á þessum stað, myndi hann sennilega
1500 vi. hlaup: Jliafa grafi‘ö si8' i fönn, þar sem hann var kominn. En hann
1. Óskar Jónsson, Í.R., ^í-^Þorði ekki að gera það hér. Hann varð að komast burt frá
08.4 mín„ 2. Pétur Einarsson,. þessum stað. Undir Fjallafjöllunum viídi hann ekki gista —
H r, rðU1 ilann hugsaði sér að freista þess að komast í sæluhúsið undir
Þokuhnjúki.
Svona brauzt Jón áfram í marga klukkutíma. Hann var
spennandi. Pétur sýndi þó ( orðinn villtur og vissi ekki, hvað hann fór. Andlitið var al-
greinilega yfirburöi og er í fclenrað, svo að hann sá ekki út úr augunum, og stundum
gekk hann beint á tré og flækjurunna.
Loks nam hann staðar á melbarði, sem skafið hafði af.
Hann hafði ekki hugboð um, hvert hann var kominn. Hann
gat varla staöið á fótunum. Áfengið, sem hann hafði drukk-
ið, átti sinn þátt í því, að hann var nú að gefast upp. En
Þorgeirsson, K.R , 4:17.4 mín.
Óskar vann örugglega, en
keppnin um annað sætið var
mikilli framför.
400 m. grindahlaup:
1. Reynir Sigurðsson, Í.R.,
51.2 sek„ 2. Sveinn Björnsson,
K.R., 51.7 sek„ 3. Hörður Har-
aldsson A «52 S6k
Tímrnn Gr mjö^ ^óöur því þcss h.6fÖi hiö langa o^GifiÖa fGröala^ í stórhriö os^
erfitt var að hlaupa hring- J ófærð verið nóg til þess að koma hverjum mealmannl
hlaup. Hörður reyndi 400 í á kaldan klaka. Hann ráfaði dálitla stund um barðið og
fyrsta sinn, en hljóp of hægt hrópaði tvisvar sinnum. En hás köll hans drukknuðu í
á stað og á aö geta náð mun | veöurdyninum. Óljóst skynjaði hann, að nú væri komið
betri tima. Reymr hljóp mjog | ^ , . , , , _
vel og Sveinn setti „persónu-'að skaPad£5e8n> sem ilann háfði lengi óttazt. Hann ætl-
legt“ njet, ” H.S. ladi að-halda áfram, en fæturnir sviku hann. Hann hneig