Tíminn - 26.07.1949, Qupperneq 7
155. blað
TÍMINN, þrigjudaginn 26. júli 1949
íslending'aþættir
(Framhald aj 3. síGuj.
ekki verið rekinn með neinni
sitjandi sælu. Hann liefir í
hinni erfiðu lífsbaráttu, vissu
iega ekki legið á liði sínu,
enda er hann nú orðinn fyrir
löngu slitinn um aldur fram.
Hafði hann’þó af miklu starfs
þreki að taka, en öllu má
afbjóða. Samt heldur hann á-
fram búskap sínum með að-
stoð konu sinnar og bar^á,
einkum dætranna, sem enn
eru heima. Kosti bújarðar
sinnar hefir Guðmundur
kunnaö að hagnýta, en það
eru einkum góð beitarskil-
yrði, og gert það svo, að hann
hefir nú á síðari árum rekið
stærsta fjárbú í hreppnum.
Guðmundur er með hærri
mönnum á vöxt og þrekinn,
ljós yfirlitum og hinn gjörfu-
legasti. Hann er svo dagfars-
prúður og vandaður í orðum
og athöfnum, að fágætt er.
Mun hann hafa ásett sér þeg-
ar í .æsku að' varast ljótan
munnsöfnuð og tekist það
svo að ljótt orðbragð heyr-
ist aldrei til hans. Þegar viö
heimsóttum hann í tilefni
afmælisins að vorharðindun-
um afstöðnum, barst þetta
í tal. Svaraði Guðmundur því
þá til á sinn yfirlætislausa
hátt: „að því miður væri
hann of orðljótur, en hann
héldi, að sér væri óhætt að
segja, að þegar hann hefði
verið unglingur á KaJdrana-
nesi hefði hann í heilt ár
aldrei sagt blótsyrði, en svo
hefði það farið út um þúf-
ur hjá sér“. Mér fannst þetta
svo dásamlega sagt, aö ég
leyfi mér hér að hafa þetta
eftir, bæði til að lýsa mann-
ár. Veit ég, að ég mæli svo; \ víðavailgi
fyrir munn sveitunga minna
almennt.
Bæ 16—7—1949.
Guffm. P. Valgeirsson.
Innflutningur drátt-
arvéia
Atliugasemd
frá ðrkra 2*. £.
í Tímanum í dag birtist
(Framhald aj 5. slðu).
Af þessum ásíæffum sóttu
margir Framsóknarmenn
fundinn, þrátt fyrir andúð-
ina á vinnubrögðum þeirra
manna, sem nú stjórna Al-
þýffufiokkinum.
★
- Þaö mætti undarlegt vera,
ef forusíumenn Alþýðuflokks
Orlofs- og skemmti-
ferðir um næstu helgi
§J® skeiBsmtiferðii* og' obib orlofsferð verða
farnar frá Ferðaskrifstofwnni
ins létu ekki hina léiegu fund Um SÍÖUStU helsi Var mikil þátttaka * skemmti- og or-
arsókn vera sér alvarlega á- Iofsíerðum Ferðasknfstofunnar. Gefnar voru upplýsingar og
minningu. Þar sáu þeir upp- seldir farseðlar á þrem stöðum uían Reykjavíkur: Hafnar-
skeruna af þjónustu sinni firði í Verzl. Valdimar Long, í Keflavík í Bifreiðastöð Kefla-
g.rein eftir Hannes Pálsson |VÍð SjálfstæðisHokkmn og víkur og á Keflavíkurflugvelli í Minjagripasölu og upplýs-
rt ... ... „ .. ’ storgroðavaiaiö. " " "
Undirfelli, varðandi innflutn- sem°án”nars hefðu hhiTíaff' á ingac!eiIít Ferffaskrifstofunnar. Fjöidi fólks frá þessum stöð-
ing heimilisdráttarvéla á yfir- hina velmetnii erlendu gesti, um tók þatt 1 fcrSunum. Var fólkið sótt á nefnda staði og
s^andandi aii jsáíu heima til þess að tjá sameinuðust allir hóparnir við Ferðaskrifstofuna í Reykja-
24 dráttarvélar \ bessu áriíog T‘k °S var *’a5al’ la8:, af stað 1 hl’’ar ýmsu ferSlr- Sama
er sú lala röng, þttr sem heilcl- vill 'vc™ T,ðh6,ð "æst‘,helf f et 411
eitthvað Iikur samnefndum
flokkum á Norðurlöndum um Verzlunarmannahelg- haldið til Reykjavíkur um
verður hann annaðhvort að ma; verður efnt til orlofs- og Reykholt, Húsafell yfir Kalda
skipta algerlega um stefnu, skemmtiferða eins og hér dal um Þingvelli til Reykjá-
eða foringja. Annars verður segir: j vjkur
aðar í umræddri grein, áttum unm1 n fl'stvr kuf k Gullfoss, Geysir, Brúarhlöð, I 4ra daga ferð: Eyjafjöll,
vér samtal við greinarhöfund, I h !d. £ ? styrkja komm Skáihoit 0g Þingvellir 1 dags Vík, Kirkjubæjarklaustur,
—r,Ai„„ /->„ir,, unista og peningavaldið, eins terg. Lagt af stað kl. 9 f. h. á Síða, Fljótshverfi, Dyrhóla-
og verið hefir nú um skeið. sunnudagsmorgun. jey, Fljótshlíð. Lagt af stað
| Þjórsárdalur, 1 dags ferð. kl. 2, laugardaginn 30. júlí.
Ekið inn að Stöng. Gjáin, Komið til baka þriðjud. 2. ág.
Hjálparfossar og aðrir merk- |
ir staðir í dalnum skoðaðir. Orlofsferð til Norður- og
Lagt af stað kl. 9 á sunnu- Austurlandsins. 9 daga
arinnflutningur fyrirtækisíns
á heimiiisdrátíarvélum á1
þessu ári, er 34 vélar.
Þar sem oss þótti fróölegt að
vita á hvaða verði vélar þær
er vér flytjum inn, eru reikn-
sem upplýsti, að vélar Orku
h.f. væru reiknaðar á 13.000
krónur hver. Verð þeirra 24
véla er vér flytjum inn er
hins vegar skv. síðustu út-
reikningum sem hér segir:
Model 22, 10 stýkki á kr.
11.831.10, samt. kr. 118.311.00
Pony gerð, 14
st. á kr. 9.020.98 — 126.293.72
Kr. 244.604.72
Heildarverð þeirra 24 véia á
okkar vegum, er um ræðir í
greininni, er samkvæmt út-
reikningi greinarhöfundar kr.
312.000.00, en samanlagt út-
söluverð vort hins vegar ekki
inum og eins í von um að nema kr. 244.604.72, og skakk-
einhverjum ungum manni ar því kr. 67.395.28, sem grein-
mætti verða það til fyrir- arhöfundur ofreiknar vélar
myndar. ’ ! þær, er vér flytjum inn.
Þeir, sem kynnst hafa Guð Myndi sn. nægja til
mundi, hafa vafalaust tekið a® fiyt3a inn d- vélar af
eftir því, að um andlit hans Pony Ser®-
leikur oít ljúft bros, sem ber
vott um gott og glatt hug-
arþel og kýmni. Er hann
laundrjúgur á þann eigin-
leika. Oft eru því tilsvör hans
blönduð léttri, góðlátlegri
kýmni, sem bera vott um góð-
ar gáfur og eftirtekt. Verða
þvi tilsvör hans mörg hér- fe
aðsfleyg, án þess hann ætl-
ist til þess. Hefi ég ósjaldan
verið á þeim orðaþingum,
þar sem Guðm. með einu ör-
litlu innskoti deyfði liávær-
ar orðassnnur svo að málin
voru lát-in niður falla.
Þetta er þá bónainn í
Naustvík.
Með þökk fyrir birtinguna.
Reykjavík, 19. júlí 1949.
ORKA H/F.
Jajjtíalit
er vinsælasta blað unga fólksins.
Flytur fjölbreyttar greinar um er-
lenda sem innlenda jazzleikara.
Sérstakar frétta- spurninga- texta-
og harmonikusiður.
lUndirritaSur óskar að gerast á-
skrijandi aö Jazzblaðinu.
Nafn ............................
Heimili .........................
Staöur .........................
O
Jazzblaðið
Rónargotu 34 — Reykiavílr
dagsmorgun.
Krísuvík, Kleifarvatn, Sel-
ferð.
Laugard. 30. júlí: Lagt af
SKKPAUTG6RÐ
RIKISINS
„Herðubreið“
vogur, Strandakirkju, Hvera- stað JíL 2. Ekið um Hvalfjörð
gerði, Sogsfossar, Þingvellir 0? Borgarfjörö til Reykja-
— Reykjavík. Lagt af stað kl. skðia
9 sunnudagsmprgun, 1 dags , C1 ....
íerS ö ’ w j Sunnud. 31. julí: Huna-
^ÞÓrsmerkurferð 3ia daea ^atnssýsla, farið inn í Vatns-
, x t i- r t x’i i • i g dai- Síðan ekið um Skaga-
ferð. Lagt af stað kl. 2 a laug Akurevrar
ardag. Ekið í bifreið alla leið. (1J ö 11 Aku ey a
Dvalið á Mörkinni á sunnu- \ Llánud. 1. ágúst: Ekið um
dag, merkir staðir skoðaðir. Lyjafjör$ inn að Grund. Sið-
Komið til Reykjavíkur seint á an 1 Vaglaskóg og þaðan til
mánudagskvöld. I Mývatns.
Snæfellsnes, 3ja daga ferð. | Þriðjud. 2. ágúst: Verið um
Lagt af stað kl. 2 á laugar- kyrrt við Mývatn. Dimmu-
dag. Ekið um Hvalfjörð, Borg borgir skoðaðar, farið í Slútt
arfjörð, Kolbeinsstaðahrepp, nes og að Brennisteinsnám-
Miklaholtshrepp, Staðarsveit um.
til Búða. Sunnudag ferðast j Miðvikjdd. 3. ágúst: Ekið
um Breiðivík til Stapa, geng- austur yfir Jökulsá á Fjöll-
ið að Lóndröngum og víðar.' um að Dettifoss, síðan í Ás-
Um kvöldið ekið til Ólafsvík- byrgi um Axarfjörð og til
vestur til ísafjarðar hinn
. . 29. þ. m. Tekið á móti flutn-
Með a.oriíu sinni,. hjálp- ingi til stykkishólms, Flat-
semi, fomarlund, góðvild, hóg eyjar og Vestfjarðahafna á
yæið, gamansemi og dæma- morgun. Pantaðír farseðlar
farri raðyendni í orðum og óskast sóttir á fimmtudag-
verkum, hefir hann áunnið inn
sér vináttu og virðingu allra
þeirra, sem til hans þekkja
og verið sveit sinni sómi og S/íIS 1111 H8S I
styrkasta stoð. Slíkum
manni, sem vinnur störf sín .
í kyrrþey á yfirlætislausan Vestmanna yi.a hinn. 30;
hátt á afskekktu sveítabýli l3’ m‘ Teklð a mdti flutningi
í þágu íbúa strjálbýllar sveit á fostucfaSinn- Pantaðir far-
ar, er oft eiga meira undir,se61ar óskast sóttir á íöstu”
hjálpsemi nágrannans, en op da®inn-
inberum ráðstöfunum, ber | j in/i a W
engu síður opinber viðurkenn
ing fyrir störf sín, en þeim,
sem skipaðir hafa verið í em-
bættlssess og sitja margkross-
aðir i hóglífi þéttbýlisins.
n
HEKLA
Þeir, sem hafa pantað far
með skipinu til Glasgow 4.
En fyrir allt, sem hér hef- ágúst n. k. eru beönir að inn-
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10B. Sími 6530.
Annast sölu fastelgna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatrygglngar,
lnnbús-, llftrygglngar o. fl. i
umboðl Jóns Finnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h.f. Vlðtalstlml alla
vlrka daga ki. 10—5, aðra
tlma eftlr samkomuiagl.
ur. A mánudag farið til
Reykj avíkur. Komið um
Kaldadal til baka.
Dalir, Saurbær, Reykhóla-
sveit, 4ra daga ferö. Laugar-
dag 30. júlí lagt af stað kl. 9.
Ekið um Hvalfjörð, Borgar-
fjörð, Dali, Saurbæ, Gilsfjörð,
Króksfjarðarnes til Bjarkar-
iundar, þar gist. — Sunnud.
31. júlí ferðast um Reykhóla-
sveitina. — Mánud. 1. ágúst
ekið til Staðarfells og út Dag
Lindarbrekku.
Fimmtud. 4. ágúst: Farið til
Akureyrar um Húsavík, Aðal-
dal og önnur fögur héruð
Þingeyjarsýslu. — Föstud. 5.
ág.: Ekið til Siglufjarðar um
Blönduhlíð, Hofsós, Fljótin og
Siglufjarðarskarð. — Laugar-
daginn 6. ág.: Farið til Hóla
í Kjaltadal. — Sunnud. 7. ág. :
Haldið til Reylcjavíkur um
Sauðárkrók. Varmahlið til
Borgarfjarðar. Stanzað í Reyk
verðarnes. Gist í tjöldum eöajiiolti. Síðan ekið yfir Kalda-
í skólahúsi. — Þriðjud. 2. ág. ,dal og Þingvöll til Reykjav.
eru hafin. Ómissandi ferða-
félagi er ánægjuleg bók. Varla
getur skemmtilegri sögubók
en bók Sumarútgáfunnar „Á
VALDI ÖRLAGANNA.“
Fæst hjá Eymundsen.
ir verið tala.ð, þakka ég vini
mínum og nafna og óska hon
um, konu hans og börnum,
ailrar blessunar á ókomnum
árum. Og okkur nágrönnum
hans og sveitungum óska ég
þeirrar eigingjörnu óskar, að
við fáum að njóta návistar
leysa farseðla sína í skrif-
stofu. vorri kl. 1—4 í dag.
Afgreiddir verða sama dag
hjá Ferðaskrifstofu rikisins
farmiðar í skemmtifeíðir í
Skotlandi. — Farseðlar, sem
ekki hefir verið vitjað í dag,
verða seldir öðrum án frek-,
hans og hjálpar enn um mörglari aðvörunar.
Eldurinn
gerir ekkl boð á undan sér!
Þeir, sero eru hyggnlr,
tryggja strax hjá
Sanwinnatryggingam
t
IA
,GULLFAXI
Reykjavík — Osló — Kaupmannahöfn
n
Aukaferð verður farin til Osló og Kaupmannahafn- <
ar n. k. mánudag, 1. ágúst, og komið aftur til Reykja-
vikur samdægurs.
Nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu vorri,
Lækjargötu 4, símar 6608 og 6609.
Flugfélag íslands h.f.