Tíminn - 10.08.1949, Page 2

Tíminn - 10.08.1949, Page 2
TÍMINN, miövikudaginn 10. ágúst 1949 166. blað til heiía I da.g. Sólaruppkoma kl. 5.00. Sólarlag kl. 22.02. Árdegisflóð kl. 7.55. Sjðdegisflóð kl. 20.10. í nótt. Næturlæknir er í læknavarðstof unni í Austurtaæjarskólanum, simi 5030. Næturvöröur er í Laugavegs apóteki, sími 1660. ‘Næturakstur annast bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633. víkur frá London og Prestvik kl. 18.30 í dag. Árnað keilla Trúlofun. Síðastliðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Jódís Jónsdóttir (Árnasonar læknis), Suðurgötu 15, og Ólafur Magnús- son prentari, Seljaveg 13. ÚtvarpLð Útvarpið í kvöld. Fastir iiðir eins og venjulega. 1 Kl. 20.30 Útvarpssagan. 21.00 Tón- leikar: „í persneskum garði,“ laga | flokkur eftir Liza Lehmann (plöt- j ur). 21.40 Erindi: Meðal finnskra stúdénta (Sigurður Magnússon, stud. theol.) 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Eímskip. Brúarfoss átti að fara frá Kaup mannhöfn í gær. Dettifoss fór frá Leith 8. ágúst til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss kom til New York 7. ágúst frá Reykjavík. Lagarfoss fer frá Rvík í dag til Keflavíkur; Vestmanna- eyja og Hamborgar. Selfoss er væntanlega í Leith. Tröllafoss köm til Reykjavílcur í gær frá New Yörk. Vatnajökull fór frá Vest- rúánnaeyjum 8. ágúst tii Grimsby. Ríkisskip. Hekla fór frá Glasgow í gær- kvöldi áleiðis til Reykjavíkur. Esjá fór frá Reykjavík kl. 20.00 í gærkvöld vestur um land til Ak- ureyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var í Hval- firði í gær. Einarsson & Zoéga. .Foldin fór frá Reykjavík síðdeg- is . í • gær, þriðjudag, áleiðis til Amsterdam. Lingestrom fór í gær- kvoldi, þriðjudagskvöld, frá Rvík áleiðis til Amsterdam. WMnminnuinniinmiuiininnniniiiiinininnininiiiuiiiiinimiuninnniniiiiiiiuiiiniiuiiiiiniiiiniiiiiiiiiimii | Nokkrir verkamenn geta fengið atvinnu. — Uppl. gefnar í skrifstofu Flugvallastjóra ríkisins á Keflavíkurflugvelli. éiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|giiiiiiiiiiiimiiiiiiii|l||||||iiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiii||ii|||l||||l| hiiii,,i Tizkan byrjar snemma að hafa áhrif á kvenþjóðina og hún þykist vera klœdd eftir nýjustu tízku þessi, þó ekki sé hún stór. 13 faE*así á elili 13 manns haía látið lífið og meira en 6000 ekrur lands eyðilagst í versta skógareldi, sem geysað hefir í Montana- fylki í Bandaríkj unum í 40 ár. I /- Ráðstefnu ura frið- un Faxaflóa aflýst Svo sem kunnugt er hefir alþj óðahafrannsóknarráðið lagt til, að Faxaflói yrði frið- aður með milliríkjasamn- ingi. Bauð því ríkisstjórn íslands á s.l. vori öllum þeim þjóðum sem sæti eiga í ráðinu að senda fulltrúa á ráðstefnu í Reykjavík um miðjan þenn- an mánuð, til þess að reyna að ná samningum um málið. Löndin, sem boðið var að senda fulltrúa, eru þessi: Belgía, Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Hol- land, írland, Noregur, Pól- land, Portúgal, Spánn og Svíþj óð.' Jákvæð svör hafa einungis borizt frá ríkisstjórn Dan- merkur, Noregs og Svíþjóð- ar. Ríkisstjórn Frakklands tilkynnti, að hún myndi að- eins senda áheyrríarfulltrúa og ríkisstjórn Bretlands tel- ur, að meðferð málsins eigi að fara fram í ráðgjafaneínd sem gert er ráð fyrir í al- þjóðasamningi þeim, er und- irritaður var í London 5. apr. 1946, um möskvastærð o. f 1., en íslenzk stjórnarvöld hafa ekki staðfest, þar sem óvíst þykir að þátttaka í honum samræmist framkvæmd laga nr. 44 5. apríl 1948, um vís- indalega verndun fiskimiða landgrunnsins. ** Önnur ríki hafa ekki á þessu stigi viljað taka þátt í samningum um þetta mál. Að svo vöxnu máli taldi rík- isstjórnin þýðingarlaust að halda rá.ðstsfnu þessa, a. m. k. að sinni. ÚTBOÐ Þeir rafvirkjameistarar, sem gera vilja tilboð í raflagnir í hús Reykjavíkurbæjar við Bústaðaveg, vitji uppdrátta og lýsinga á teiknistofu Sigm. Halldórssonar, Tún- götu 3. dagana 10. og 11. ágúst 1949, kl. 4—6 e. h. gegn 100,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánu- daginn 15. ágúst n. k. kl. 1 y2 e. h. BORGARSTJÓRINN í REYKJAYÍK. BIFVELAVIRKJAR Oss vantar bifvélavirkja nú þegar eða síðar í haust. Getum útvegað íbúð. Raupféíag Skagfirðinga Ftugferðir Loftleiðir. í gær var flogið til Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akur- eyrar, Patreksfjarðar, Sands (2 férðir, og Hólmavíkur. í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarð ar; Akureyrar, Siglufjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísa- fjarðar, Patreksfjarðar, Sands, Ak ureyrar og Bíldudals. Geysir er væntanlegur um kl. 17.00 í dag frá Kaupmannahöfn. Flugfélag íslands. í dag verða farnar áætlunar- ferðir til Akureyrar, tvær ferðir, Vestmannaeyja, Keflavíkur, ísa- fjarðar, Hólmavíkur og Siglufj. Á morgun er áætlað að fljúga' til Akureyrar, tvær ferðir Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Siglufjarðar 'Ólafsfjarðar, Vest- manp^gyja og Keflavíkur. 1 gæp var flogið til Akureyrar, tvær ffixðir, Vestmannaeyja, þrjár ferðir,,,. Keflavíkur, Kópaskers og Siglúfjarðar. Gulífaxi er væntanlegur til R- Sjóbaðstaðurinn við Skerjafjörð j| Það er ekki nóg að agnúast út af því, sem miður fer og krefjast leiðréttingar á því. Blaðamönnum er líka skylt að minnast þess, sem vel er gert. Þegar ég segi þetta^ hefi ég sjó- baðstaðinn við Skerjafjörð í huga. Sjóbaðstaður þar suður frá hefir lengi verið draumur margra Reyk vikinga. Fyrir heimsstyrjöldina síð ari var þar komin upp álitleg byrjun að sjóbaðstað. En með brezka hernáminu var það verk, sem þar hafði verið unnið að engu gert. Bretar gerðu flugvöll suður frá, og bæjarbúum var bannað að leita í Skerjafjörð til sjóbaða. En nú er sjóbaðstrðurinn aftur kominn á rekspöl. Fallegir hvamm ar og hlýlegar dældir hafa verið gerðar þar við ströndina. Stigar hafa verið reistir við klettana og melbörð þakin þökum, svo að þarna myndast dá'.itlar flatir. Það hefir að vísu ekki viðrað vel til sjóbaða á þessu sumri, því að tíðarfarið hefir yfirleitt verið leið- inlegt og sólfar lítið. En það er samt sýnt; að fólk kann að meta ! þessa tilraun. Þegar þolanlega j viðrar sækir fjöldi fólks þarna suð ur eftir, og munu þó vinsældir sjó J baðstaðarins áreiðanlega aukast, | þegar meira hefir verið gert til bóta þar syðra og fólk fer að venjast þessari nýjung i útilífi höfuðstaðarbúa. Og vel sé þeim, sem hér hafa lagt hönd að verki. i Vonandi láta þeir ekki hér staðar numið, heldur halda ótrauðir á- fram því verki að koma þarna upp sjóbaðstað, sem verði þúsundum manna, ungra og gamalla, heilsu- lind og skemmtistaður, er ekki verði síður sótt, þegar veður leyfir. ^ en kaffihús eða bíó, er hafa , upp á að bjóða klaufalegar áróð- ursmyndir fyrir einhverja erlenda hagsmunastefnu eða þá glæparóm ana í myndum, ætlaða til þess að • kitla fátæklegt ímyndunarafl j seyrðs og ólánsams stórborgara- lýðs í f jarlægum löndum. ■ J. H. STULK vantar— Uppl. á skrifstofunni Móbir mín Guðlaug Jónsdóttir andabist 8. jbesscz mánaðar. GEIR GUÐMUNDSSON, Lundi AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.