Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 2
TÍMINN, laugardaginn 20. ágúst 1949 175. blað 'Jrá kafi til keiía í dag: Sólin kom upp kl. 5.34. Sólarlag kl. 21.27. Árdegisflóð ki. 3.05. Siðdegisflóð kl. 15.37. 1 nótt: Næturvörður er í læknavarð- stofunni í Austurbæjarskólan- um, sími 5030. æturvörður er í Reykjavíkur apNóteki, sími 1760. Næturakstur annast bif- reiðastöðin Hreyfill, sími 6633. Útvarpib Útvarpið í kvöld: ■ Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps- tríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Hugrekki" eftir Hol- wirthy Hall og Robert Middle- mass (Leikstjóri: Jón Aðils). 21.30 Tónleikar: „Hnotubrjót- urinn“, svíta eftir Tschaikowsky (plötur). 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Hvar eru skipLn? Ríkisskip: Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Hekla er í Glasgow. Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld til Vestfjarða með viðkomu í Stykkishólmi og Flat- ey. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja og Áustfjarða. Þyrill er norðan- lands. Einarsson & Zoéga: - Foldin fór á hádegi á fimmtu- dag frá Amsterdam áleiðis til Reykjavíkur. Lingestroom er i Ámsterdam, fer þaðan á morg- un til Reykjavíkur um Færeyj- ar. Eirhskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík í Kypld til Sarpsborg- og Kaup- mannahafnar. Dettifoss fer frá Reykjavík til Akureyrar og K'aupinannahafnar í kvöld kl. 20.00. Fjallfoss er í Reykjavík, fer væntanlega til London í dag Gp^afoss fór frá New York 15. þ. m. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Antwerpen 18. þ. m„ fer þaðan væntanlega í dag til Rotterdam. Selfoss kom til Reykjavíkur 14. þ. m. frá Leith. Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. þ. m. til New York. Vatnajökull fór frá London 16. þ. m. til Reykjavíkur. eyja, Keflavíkur, ísafjarðar og Blönduóss. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Keflavíkur, Sigluffarðar og Vestmananeyja. í gær var flogið til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Neskaup- staðar, Kirkjubæjarklausturs, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og er vænt- anlegur til Reykjavíkur á morg- un kl. 19.45. Flugvélin fer auka- ferð til Kaupm.hafnar kl. 1.30 aðfaranótt mánudags. Messur á morgun Hallgrímskirkja: Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Jerúsalem og Skálholt. S. K. T. Eldrl dansarnlr 1 Q, T.-húslntf í kvöld kl. 9. — Húslnu lokað kL 10.30. Aðgöngumiðasala kl. 4—6. — Sími 3355. — Laugarnesprestakall: | Alessað á morgun í kapellunni , í Fossvogi kl. 11 f. h. Séra Garð- ar Svavarsson. Dómkirkjan: Messað á morgun kl. 11 f. h. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Úr ýmsum áttum Sérstætt námskeið í föndri og heimavinnu. Unnur Briem, teiknikennari Miðbæjarskólans, ætiar á næst- unni að halda námskeið í dundi (föndri) fyrir fullorðna og börn. Námskeiðið fer fram í Miðbæj- arskólanum í næsta mánuði. Það er alkunna, að úr ýmsu efni, sem annars er fleygt, má gera fallega, nytsamlega og skemmtilega gripi, ef rétt er að farið. Getur slíkt föndur verið til mikillar ánægju heima fyr- ir og sparað margan peninginn, sem annars færi til kaupa á dýr- föngum og skrauti. Til þessa starfs er notað ýmislegt, sem til fellur á heimilum og annars mundi vera fleygt, svo sem eld- spýtaastokkar, tvinnakefli, eggjaskurnir, flöskulok og tappar, glös og flöskur, pappa- kassar, kaffi- og tepakkar, síg- arettupakkar, blikkdósir, tuskur og fleira þessháttar. Síðan Unnur lauk teikni- kennaraprófi i Danmörku, hefir hún lagt stund á margar hag- nýtar listir, einkum við háskóla í Bandarikjunum, þar sem mikil áherzla er lögð á að kenna börn- um og fullorönum ýmsar hand- íðar og dundvinnu, sökum þess hversu einhæf vinna margra er orðin samfara tækni nútím- ans. Markmiðið með þessu nám- skeiði er það, að kenna börnum og fullorðnum hagnýta og skemmtilega heimavinnu, sem orðið getur til þess að tengja börnin betur heimilunum og forða þeim frá götunni. Auk um og meiningarlausum leik- þess getur slík kunnátta orðið til þess, að heimilin framleiði sjálf ýmisleg leikföng, heimilis- skraut og jólaskraut, sem ann- ars þarf að’kosta nokkru fé til, auk þess hversu viðfeldnara er að geta unnið slíkt heima fyrir. í dag og næstu daga sýnir Unnur nokkur sýnishorn af slikri vinnu í glugga skartgripa- verzlunar Árna B. Björnssonar á horni Lækjargötu og Austur- strætis, en auk þess mun hún sjálf verða til viðtals í Miðbæj- arskólanum. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri, var sæmdur, 13. ágúst, af forseta fsiands, ridd- arakrossi Fálkaorðunnar. (Frétt frá orðuritara). S. K.T. Nýju og gömlu dansarnir í G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokaö kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. I Bolví kingaf élagið í Reykjavík efnir til skemmtiferðar austur að Múlakoti og Seljalandsfossi sunnudaginn 28. ágúst 1949, kl. 9 árdegis. Upplýsingar hjá Skúla Eggertssyni í síma 81869 og Skúla Jenssyni í sima 6157. Þátttaka þarf að tilkynnast fyrir næst- komandi mánudagskvöld. Stjórnin. ;j Húsasmiðir — Byggingafélög Eigum fyrirliggj andi nokkur stykki af innihurðum ■I úr Origonpine og furu. — Tökum að okkur alls kona í innréttingar eftir pöntunum. Trésmiðjan H E R C U L S h.f., Blönduhlíð við Hafnarfjarðarveg. — Sími 7295 TVÆR STfJLKUR vantar að Elliðahvammi frá 1. næsta mán- aðar. Önnur stúlkan þarf að annast mat- reiðslu fyrir 10—11 manns. Upplýsingar hjá Skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. $ : k n •» « i i B E> E B. B K K t . e » b n i ts n n n m a i i b ■ ■ a ■ ■ i Hefurðu eignazf gofuhaít? AUGLÝSING frá Viðskiptanefnd Viðskiptanefndin hefir ákveðið. að veita framleið- endum sjávarafurða, samkv. samkomulagi ríkisstjórn- arinnar og útgerðamanna dags. 11. jan. s. 1., gjaldeyris- og innflutningsleyfi í eftirtöldum vöruflokkum: Flugferðir Loftleiðir: í gær var flogið til ísafjarðar, Akureyrar og Akurs. í dag er á- ætlað að fljúga til Vestm.eyja <2 ferðir), ísafjarðar, Akureyr- ar, Siglufjarðar, Patreksfjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs og Fag urhólsmýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar og ísafjarðar. Geysir er væntanlegur frá Prestvík og Kaupmannahöfn kl 17.00 í dag. Hekla fer til London kl. 8.00 í fyrramálið. Væntanleg aftur um kl. 23.00 annaðkvöld. Flugfélag íslands: í dag verður flogið til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmanna- Ég mætti góðkunningja min- um á götu í gær. Hann tók ofan með mjög virðulegu látbragði og flugi í hverri hreyfingu. At- hygli mín beindist að hattin- um, nýjum, brúnum hatti. Var maðurinn nýkominn frá út- löndum eða hvar hafði hanp eignazt nýjan hatt? Nýir hattar af sæmilegri tegund hafa ekki verið hér á boðstólum síðustu vikur. Nei — maðurinn hafði ekki farið til útlanda. En hann hafði samt fengið nýjan — gotuhatt. Það höfðu komið götuhattar, sagði hann, í búðirnar í gær- morgun, og hann hafði keypt einn hjá Haraldi. Gotuhatt- arnir voru ítalskir og kostuðu ekki nema 184 krónur og 90 aura, því að nákvæmir eru reikningarnir, skaltu vita — verðinu er ekki slumpað á svona kjörgripi. Ég spurði, hvers vegna hann nefndi svo ágætan grip gota- hatt. — Ertu svona þunnur, maður, sagði hann. Þessir hattar eru keyptir fyrir öfugkjöftupeninga og gotugjaldeyri — gjaldeyrinn, sem útgerðarmönnunum var gefinn frjáls í vetur. Nú getur maður farið að dubba sig upp. Og svo kvöddumst við. En aðr- ir kunningjar mínir, sem ég hefi sagt frá gotuhattinum góða, hafa verið illkvittnir að láta það í Ijós, að þeir hafi lúnskan grun um það, að óeðlilega margs konar varningur sé nú seldur hér í bænum á verði, sem gotugjaldeyririnn hefir í för með sér. Ekki það, að þessir af- bragðshattar séu ekki raun- verulega keyptir á þann hátt, heldur hitt, að í skjóli slíkra verzlunarhátta og gjaldeyris- skipta eigi sér eitthvað stað, sem illa þyldi kannske fullt dagsljós. En það er náttúrlega lítil ástæða til þess að vera óá-. nægður meðan allir útreikning- ar sýna, að, vísitalan stendur. í Stað. 'j ,g .fíj ;■ . I. 11. !í ! ■“ 13- Niðursoðnir ávextir Gólfteppi og dreglar Reiðhjól og varahlutir Snyrtivörur Olíukyndingartæki Skjalaskápar og peningaskápar Ljósakrónur Þvottavélar íþróttavörur Þeir, sem flutt hafa út sjávarafurðir, samkvæmt framanskráðu samkomulagi frá 11. jan. s. 1. og afhent gjaldeyri til Landbanka íslands eða Útvegsbanka ís- lands h. f. fyrir 1. ágúst 1949, skulu senda Viðskipta- nefnd umsóknir fyrir 31. ágúst n. k. ásamt staðfestu vottorði um gjaldeyrisskil miðað við fob. verð hinna útfluttu vara. Reykjavík, 18. ágúst 1949. ‘mWm' Viðskiptanefndin VAV.V.V.V/AVAV.'.Y.V.V.V.VAY.'.V.V.V.-. ’.V.V.’.V.V.V.'.V.V.V.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.