Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 3
175. blað TIMINN, laugardaginn 20. ágúst 1949 U!.vi,*!n**,**m*! :: IÞROTTIR 44**4«m**»*« ft t: n H *♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦« ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« X* ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« 25 Drengjameistaramót Islands: Utanbæiardrengir settu mest- an svip á mótið Drengjameistaramót íslands hófst á fimmtudag. Mik- ill fjöldi keppenda tók þátt í mótinu, óg góður árangur náð- ist í flestum greinum þrátt fyrir éhagsíætt veður. Utan- I bæjardrengir settu, eins og á undánförnum drengjakeppn- j um, mestan svip á mótið og unnu flesiar greinar. Helztu úrslit urðu: stökk fyrr yfir 1,72 en Sigurð- ur og vann á því. Friðrik not- ar sérkennilegan stíl og var Inokkuð óviss t. d. felldi hann Innflutningur dráttavéla og heildsalarnir sex Eftir Hannes Pálsson, Undirfelli Þann 19. júlí s. 1. ritaði ég það, að 174 dráttarvélar flutt í Tímann grein er ég nefndi ar af nefndum 6 heildsölum, „Svik Sjálfstæðis- og Alþýðu- jsem sambærilegastar eru að flokksins á stjórnarsáttmál- Jstærð og afkastagetu við anum“. í grein þessari sýndi: Fergusonvélina, kosta bænd- ég fram á það, að fyrir tilí ur,322 þús. kr. meira en jafn 22 keppendur í 100 m. 11,9 1. Reynir Gunnarss. A. 2. Baldur Jónss. Þór Ak. 3. Friðr. Friörikss. Self. 12,1 4. Ingi Þorsteinss. K.R. 12,2 Hlaupið var á móti vindi og háði það að betri tími næð ist. Mjög hörð keppni var.um fyrsta sætið. Baldur náði bezta viðbragðinu og var fyrst ur mestan hluta hlaupsins, en á síðustu metrunum tókst Reyni að komast aðeins á und an. Drengjametið á Haukur Clausen 10,9 sek. 1500 m. hlaup. 1. Óðinn Árnason K.A. 4:25,2 2. Einar Gunnl.s. Þór 4:28,6 3. Sveinn Teitss. Akran. 4:32,0 4. Sig. Jónsson Á. 4:32,8 Þetta var skemmtilegasta grein kvöldsins, með 12 þátt- takendur. Sveinn Teitsson „lejddi" mest allt hlaupið, en í síðasta hringnum hlupu báð ir Akureyringarnir fram úr honum. Tíminn er mjög góð- ur því veður var mjög óhag- stætt til að hlaupa hring- hlaup. Drengjam. á Eggert Sigurlásson Vestmannaeyjum 4:14,2 mín. Kringlukast. 1. Sig Helgason U. ísl. 45,17 2. Kristj. Péturss. Kefl. 44,76 3. Ingólfur Halldórss. Á. 44,12 4. Ásg. Guðmunds. U. ísl 41,91 Þetta er bezti árangur, sem náöst hefur í kringlukasti síð an Gunnar Huseby var í drengjaflokki, en hann á met ið 53,82 m. Keppnin var mjög skemmtileg og flestir kepp- endanna köstuðú yfir 40 m. í 'fyrra vannst kringlan á 41,06 m. Hástökk. 1. Friðrik Hjörleifss. ÍBV 1,72 2. Sig. Friðfinnss. FH^ 1,72 3. Eiríkur Haraldss. Á 1,64 4. Þórður Þorvarðars. ÍR 1,64 Keppnin um fyrsta sætið var mjög hörð en Friðrik lægri hæðirnar oft. Sigurður var mjö'g nærri að fara yfir 1,75 m. Dr. metið á Skúli Guð mundss. KR 1,82 m. Langstökk. 1. Gylfi Gunnarss. ÍR 6,50 2. Valdim. Örnólfss. ÍR 6,24 3. Sig. Friðfinnss. FH 6,19 4. Matth. Guðm.s. Self. 6,14 Gylfi og Valdimar báru af bæði hvað stökklag og getu snerti, en þeir eru aðeins 17 og 16 ára og má því búast við miklu af þeim í framtið- inni, sérstaklega Gylfa, sem virðist mjög efnilegur íþrótta maður bæði í stökkum, köst- um og hlaupum. Dr.metið á Björn Vilmundars. KR 6,80 m. Sleggjukast. 1. Ól. Sigurðss. ÍBV 43,18 2. Gunnar Jónss. ÍBV 40,18 3. Þórh. Ólafsson ÍR 37,14 Vestmannaeyingarnir báru mjög af sérstaklega í snún- ingunum. Ólafur var einnig meistari í fyrra. Dr.metið á Þórður Sigurðss. KR 47,95 m. 110 m. grindahl. 1. Ingi Þorsteinss. KR 15,9 2. Lúðv. Gissurars. KR 19,3 3. Úlfar Skæringss. ÍR 19,5 Ingi. hljóp á sama tíma og drengjametið, en á sennilega eftir að bæta það um eina sekundu í sumar. Stíll hans er mjög til fyrirmyndar. Eftir fyrri dag mótsins er ÍBV með flest meistarastig 2, en Ármann, ÍR, KR, KA og Umf. íslendingur með eitt hvert félag. — KR sér um mótið, sem gekk yfirleitt vel en kynning var afleit og heyrðu stúkugestir ekki neitt í hátalaranum, en það er mjög bagalegt og þarf að lag- ast hið fyrsta. II. S. ! B ■ ■ ■ D stuðlan innflutningsyfirvald- anna, hafa bændur landsins verið skattlagðir um 322 þús. króndur, til þess að 6 heild- salar gætu grætt nokkra tugi þúsunda krónur. Heildsalarn ir sex hafa nú reynt að færa fram varnir fyrir sig og inn- flutningsyfirvöldin. Hafa svör þeirra birzt í Tímanum. í svörum sexmenninganna eru blekkingarnar svo auð- sjáanlegar, að það er mikill vinningur fyrir málstað minn, að þeir skuli hafa lagt út í það að skrifa um málið. í grein sinni 10. ágúst kom ast heildsalarnir að þeirri nið urstöðu, að vegna innflutn- ings þeirra, hafi fyrir sömu upphæð verið fluttar inn 8 dráttarvélum fleira, heldur en ef Ferguson vélin ein hefði verið tekin. Forstjóri Ræsis h. f. kemst svo að þeirri nið- urstöðu, að hefði Ræsir h. f. einum verið falið að flytja inn þær vélar er Dráttarvél- ar h. f. fékk að flytja inn, þá hefðu þeir getað flutt inn 190 dráttarvélar í stað þeirra 150 er Dráttarvélar h. f. fluttu inn. Til þess að fá þessa útkomu gera heildsalarnir 6 og for- stjóri Ræsis h. f. sig seka um það, að leggja að jöfnu allar vélar hvort sem þær eru 10,43 dráttarhestöfl eða 21,7 drátt- arhestöfl, eins og Ferguson- vélin hefir. Ræsir h. f. leggur að jöfnu Allis Chalmers Model B, sem mun vera um 16 drátt- arhestöfl eða minna, og Fergu son 21,7 dráttarhestöfl. Þetta er hliðstætt við það að beltisdráttarvélin T. D. 6, (29,49 dráttarhestöfl) væri lögð að jöfnu við beltisdrátt- jarvélina T. D. 9, (38,88 drátt- Jarhestöfl), og þvi haldið fram að kraftminnivélingerði sama gagn og sú sem er y3 kraft- meiri. Hvað finnst mönnum jum slíka málsmeðferð? I Þegar rætt er um innflutn ing dráttarvéla er ekki hægt að gera réttlátan samanburð á þeim, nema leggja til grund vallar sem svipaðastar stærð- ir. í grein minni 19. júlí tók ég til samanburðar í verðút- reikningi mínum eftirfarandi geröir: Dráttarhestöfl. Ferguson 21,77 2,7 dráttarhestöflum minni en Ferguson. Við skrif heildsalanna hef- ur sannast að ég hef reiknað tap bænda allt of lágt. Það er: hef reiknað útsöluverö vélanna of lágt. Eins og ég hef skýrt frá notaði ég verð það er viðkomandi stofnanir höfðu gefið upp í sima. Eg leyfi mér að birta hér reikning frá Orku h. f. ýfir eina þá vél, er hún seldi á s. 1, vori og geta lesendur. séð hversu sannleikanum er hag- margar Fergusonvélar. Þessu til viðbótar má svo bæta við, að Allis 'Chalmer C og John Deer eru ailmiklu afkastaminni en Ferg'uson. Sú • fyrrnefnda rúmum- 3,3 dráttarhestöflum og sú síðari rætt. ORKA H. F. (Power Ltd.) Skrifstofa: Lindargötu 9. VÖrugeymsla og varahlutaafgreiðsla: Aðalstræti 6 B. Simi 7450. Símnefni: Povfíír ■ 'táiaJ Reykjavík 27./7. 1949. Hr. N. N. • An: 1 stk. Dráttarvél Model 22 G No: 1 stk. Sláttuvél No. 6 1 stk. Greiða 1 stk. Tengingar og hlífar Samsetningarkostn.: Samsetningakostn., smurning, prófkeyrsla Olíur, feiti, hleðsla á geymi 13.3Q1.91 i.9 mi4 570.40 186.19 "’TÍÍÍl 782,00 168..5.0 Reikn.upph. 17.407.20 Innb. 10.000.00 16.928.14 2% söluskattur 338.56 Póstkr. 7.407.20 Farmgjöld & framskipun Vátrygging 1% Annar kostnaður, keyrsla Póstkröfu-kostnaður 17.266.70 38.00 28.00 25.00 49.50 Kr. 17.407.20 S. E. & O. Eins og sést á reikningnum j Að telja svo verð vélarinn kostar vélin Massey Harris aðeins eina upphæðina af 20.79 dráttarhestöfl ekki kr. | mörgum, hefir hingað til ver 13..309?91 eins og sagt er I ið, kölluð blekking á íslenzku heildsalagreininni frá 10. ág,' máli. og því síður kr. 11.831.10 eins ] En ekki má gleyma garniin og sagt er í grein forstjórajum honum Katli. Ræsir h. f. Oi'ku h. f. frá 26. júlí. Vélin hefir alveg sömu aðferðina kostar kr. 14.252.41 eða kr.1 og ekki kæmi mér á óvart, þó 1252.41 meira en ég hafði hinir 4 væru með sömu reikn reiknað með í grein minni 19. ingsaðferðina. júlí og kr. 2421.31 meira en j Því miður hefi ég eigi enn forstjóri Orku h. f. telur í fengið i hendur reikninga til grein sinni frá 26. júlí. Þess- bænda, frá þessum fyrirtækj- ar kr. 2421.31 er kannske svo um, en vona að ég geti glatt lítil upphæð fyrir nýríkt þessa sómakæru sannleiks- heildsalafyrirtæki, að svona postula með því að lofa þeim smá ónákvæmni sé ekki haf- að sjá myndir af reikningum andi á orði, en því miður'sínum síðar, og gefið almenn eru bændur ekki ennþá orðn ingi þannig kost á að bera ir svo vel efnum búnir, að þá reikninga þeirra saman við muni ekki um þennan mis- ! útsöluverð það er þeir telja í Allis Chalmers Model C 18,43 mun og áreiðanlega ' grein sinni frá 10. ágúst.. I verður settur 1. október 1949. Þeir, sem ætla að stunda nám viö skólann, sendi skriflega umsókn, ekki síðar en 10. sept. þ. á. Um inntökuskilyrði, sjá „Lög um kennslu i véifræði, nr. 71, 23. júní 1936“, og Reglu- gerð fyrir Vélskólann í Reykjavík nr. 103, 29. sept. 1936. Þeir utanbæjárnemendur, sem ætla að sækja um heimavist, sendi umsókn til Húsvarðar Sjómannaskól- ans fyrir 10. sept. þ. á. Nemendur sem búsettir eru í Reykjavík eða Hafnarfirði koma ekki til greina. Skólastjórinn. jMassey Harris Fordson John Deer Volvo 20,79 21,50 19,19 22,6 i a ■ ■ n ■ ■ i !■■■■■£!■■ Auglýsingasími Tímans 81300 Þessar tegundir voru helzt sambærilegar. Reyndar er Allis Chalmers Model C og John Deer Modelin nokkru aflminni en Ferguson, sem ég lagði til grundvallar, en út í það fór ég ekki í grein minni. Allar þessar tegundir höfðu umrædd fyrirtæki flutt inn á þessu ári, en Orka h. f. og Ræsir h. f. höfðu einnig flutt inn minni vélar en nefndar stærðir. Þar sem ég sannaðr með grein minni 19. júlí s. 1. vár leða allt í einu lagi munu þeir finna mismuninn þeirri grein telur Ræsir h. f. á því hvort þeir borga kr.1 Allis Chalmers Model C kosta 14.252.41, eða kr. 10.438.00 í útsölu kr. 11.131.70. Reynd- eins og Ferguson vélin kostar, ar sleppir Ræsir h. f. í þeirri með samsetningu smurn- J grein, að geta um stræð ingu hleðslu rafgeymis o. s, þeirrar vélar, og því sið- frv. | ur nefnir hann hana Fyrirtækið Orka h. f. og * sérgrein sinni 11. ágúst, en önnur slík, þurfa að skiljal^itað er að þessar 25 Allis það, að fyrir bændur er það, Chalmers á kr. 11.131.70 þr. alveg sama hvort svo og svo (stykki er Allis Chalmers mikið af verði vélarinnar eriC 18.43 dráttarhestöfl. Hag- talið samsetningarkostnaður ræöingin á sannleikanum er eða annað. Verð vélarinnar fyrir bóndann er það, sem hann greiðir fyrir hana, og honum má reikningslega á sama standa hvort það er reiknað í 5—6 undirliðum sú sama og hjá Orku h. f. Til viðbótar þessum kr. 11.131.70 kemur samsetningarkostnaö- ur kr. 450.00, samkvæmt því sem fyrirtækið hefir gefið upp í símtali. Ef til vill er (Framhald á 6. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.