Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, laugrardaginn 20. ágúst 1949 175. blað TJARNARBÍÚ Dularfullir atburðir. 1 Viðburðarík og spennandi | I mynd frá Paramount. | i Aðalhlutverk: Jack Haley, Ann Savage, Barton MacLane. |. Bönnuð yngri en 12 ára. [ | Sýnd kl. 3, 5, 7 Og 9. j iÍMliiiiiiiiiiiiiniMiiiiillliilllllliillliiliitlitlllllllililiilliU i Yængjuð skip. (Dæmningen). | Bönnuð börnum innan 16 ára I i Sýnd kl. 7 og 9. I BOMBI BITT. i Þessi mynd verður send til | | útlanda eftir helgina og er § I því þetta síðasta tækifærið til i | að sjá hana. = Sýnd kl. 3 og 5. I Sala hefst kl. 11 f. h. NÝJ A B í □ | I leit að lífsham- } | mg|« (Tlie Razor’s Edge) = á* : — « Z f’ Sýnd kl. 9. ÆVINTÝRAÓMAR [•„ Hin stórfelda ameríska i íjnúsikmynd úr lífi tónskálds- i §!ins Rimsky-Korsakoff. |» Aðalhlutverk: Jean Pierre Aumont. í ’ 'ðýnd kl. 3, 5 og 7. |T Sala hefst kl. 11 f. h. ”*♦ “ /ijpiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Heildsalarnir sex '. (Frarnhald af 3. siðu). sÝo smurningin, hleðsla raf- geymis, olía og prófkeyrsla Ö&r fyrir utan, en það sést þégar reikningurinn kemur. jjí grein minni 19. júlí lagði ég til grundvallar verð á Allis Ghalmers Model C 18.43 drátt arhestöfl kr. 11.000600 pr. styklci. .Með skrifum Ræsis h. f. og slðari upplýsingum hefir sann ast aö verð það er fyrirtækið gaf mér upp, kr. 11.000 er a.m. k. kr. 11.131.70 + kr. 450.00 samsetningarkostnaður, eða kr. 581.70 hærra verð til bænda á hverri slíkri vél, en ég upphaflega reiknaði með. Það er eins og þessum góðu fyrirtækjum sé mjög erfitt með að gefa upp hið raunveru lega útsöluverð, fyr en rétt um leið og hver einstakur borgar. Ræsir h. f. og Orka h. f. hafa því gert mér þann furðu iega greiða að sanna, að bænd ur er skattlagðir til heildsal anna fyrir tilstuðlan Sjálf- stæðis- og Alþýðuflokksins um kr. 78.338.94 meira en ég •upphaflega reiknaði með. 'Til glöggvunar fyrir les- endur skal þá dæmið tekið á annan hátt samkvæmt sönn unargögnum sem fyrir liggja i skrifum heildsalanna og þegar fengnum reikningum. • 174 stykki Masey Harris 20.79 dráttarhestöfl kosta bændur kr. 2.479.919.34. 174 stykki Ferguson 21.77 dráttarhestöfl kosta bændur kr. 1.816.212.00. BÆJARBÍD I HAFNARFIRÐI | | Slóðin til Santa Fe i I Ákaflega spennandi og við- | i burðarík amerísk kvikmynd I § um baráttu John Browns úr f i þrælastríðinu. | Aðalhlutverk: 1 Errol Flynn, Olova de Haviland. | Sýnd kl. 7 og 9. I Sími 9184. úiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiilliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininni^ dráttarhestöfl er skattlagður, um kr. 3814.41. Hver bóndi sem er neydd- ur til að kaupa Allis Chalmers C 18.43 dráttarhestöfl í stað Ferguson 21.77 dráttarhestöfl er skattlagður um kr. 1143.70 og fær nær % kraftminni vél. Sennilega er þó þessi upphæð hærri, því ekki kæmi mér á óvart þó svo reyndist þegar reikningurinn kemur, að smurning eða annað smá- vegis bætist við þessar kr. 1143.70. Á þennan hátt eru fram- leiðendur og launþegar merg sognir af kaupmannavaldinu að fyrirskipun stjórnarvald- anna, því þetta vélamál er aðeins lítið dæmi af verzlun- aráþján þeirri sem forráða- menn Sjálfstæöisflokksins með hjálp Alþýðuflokksins hafa komið á. Við kosningar er svo nokk- uð af hinum illa fengna auði ofrað í glaðning til fólksins og bílflutning á kjörstað til þess að gerast sínir eigin böðl ar. Ennþá er svo ótalið það sem ef til vill skiptir mestu máli fyrir alþýðu. Véíár Orku h. f. Ræsis h. f. og Heklu h. f. verða að greiðast með dollur- um, en Ferguson er greiddur með sterlingspundum. Hversu raunverulegt verö- mæti dollararnir eru meira en pundin til innkaupa á hin um ýmsa varningi, er þjóð vor þarfnast, er ég eigi fær um aö reikna, en allir, sem eitthvað fást við viðslcipti vita, að hann er mikill, og á allra ritorði er það að svarta markaðs verð dollarans er helmingi hærra en pundsins. •174 stykki Massey Harris kosta því kr. 663.707.34 meira en 174 Ferguson vélar. Hver bóndi sem fyrir til- stuðlan innflutningsyfirvald- anna er neyddur til að kaupa Massey Harris 20.79 dráttar- hestöfl i stað Ferguson 21.77 Hannes Pálsson frá Undirfelli Köld borð og heitnr veizlnmatnr sendur út um allan bæ. SlLD & FISKUR GAMLA B í □ s 3 [ „Cirkus Barlay“ | | (Les Gens Du Voyage). i | Spennandi og áhrifamikil 1 | frönsk kvikmynd gerð af I [ snillingnum Jacques Feyder. \ Danskur texti. | Aðalhlutverk: Francoise Rosay, | | André Brulé, Mary Glory, Sylvia Batailie. I Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. | Bönnuð yngri en 14 ára. | I Sala hefst kl. 11 f. h. IIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH, „|||„ „Glettni örlag- anna s \ Sýnd kl. 7 og 9. NÝTT TEIKNIMYNDASAFN 1 Sýnd kl. 3 og 5. I Sími 6444. Illllllllllllllllllllllll■lllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllll■l TRIPDLI-BÍÚ Þegar Iiveiti- brauðsdögunum f lýkur. | (From this day forward) [ 1 Bráðskemmtileg amerísk I | kvikmynd tekin samkvæmt f f skáldsöguni „All Brides Are f Í Beautiful“ eftir Thomas Bell. i i Aðalhlutverk: Joan Fontaine, Mark Stevens. Í Sýnd kl. 5—7 og 9. f Sala hefst kl. 11 f. h. [ Sími 1182. ‘11111111111111111111111111111111111111111111111111*1111111111111111111 Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10B. Sími 6530. Annast gölu fastelgna, sklpa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatrygglngar, innbús-, llítrygglngar o. fl. i umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h.f. Viðtalstími alla vlrka daga kl. 10—5, aöra tima eítir samkomulagl. Á víðavaugi (Framhald ai 5. síðuj. en hann lagðist til svefns. Það var eins og hann þyrfti að sannfæra sig um, að hann ætti þar í raun og veru fimm skrokka. Morguninn eftir var hann snemma á fótum. Hann varö að safna skinnum, sem hann gæti selt á markaðinum í Ásheimum, þvi að þangað ætlaði hann til þess að vita, hvernig málin stóðu með skilríkin fyrir jörðinni. Hann var alls ekki viss í sinni sök og þorði eiginlega ekki að hugsa um, hvað það gat haft í för með sér, ef einhverjar misfellur voru á þeim. Það var sannast að segja ekki góðs viti, að hann skyldi hreppa öll þessi hreindýr, því að mikl- um höppum fylgja oft enn meiri óhöpp. XXIII. Lars og Ólafur í Grjótsæ voru á leið á markaðinn í Ás- heimum. Þeir voru staddir uppi á Stáli. Veðrið var hvorki gott né illt. Loft var skýjað, og nýfallin mjöllin var í mjóa- legg. Snjórinn marraði undir meiðunum á sleða Ólafs. Hest- urinn var sveittur, því að upp brattar brekkur var að fara. En stillt var, og þegar leið að kvöldi, tók að rofa dálítið til. Lars gekk á skíöum sínum á eftir sleðanum. Hann hafði sagt Birgittu, aö svo gæti farið, að hann yrði nokkrar vik- ur fjarverandi. Páll og Aron voru orðnir svo stórir, að þeir gátu farið að Grjótsæ og sótt ýmislegt, sem hann ætlaði að biðja Ólaf að taka á sleðann, ef svo illa stæði, að hann yrði sjálfur að fara alla leið til Ymár. Lars hafði verið léttari 1 bragði, ef hann hefði ekki kvið- ið því, hversu málum hans reiddi af. Hann átti tvö jarfa- skinn, eitt marðarskinn og átta tófuskinn á sleða Ólafs, og á baki sér bar hann auk þess stranga af safalaskinn- um. Sá strangi einn var mikils virði. En honum var líka sannarlega peninga vant. Það var margt, sem vantaði í ný- byggðinni í Marzhlíð. Verst voru þau þó stödd með föt. Það var aðeins vfegna þess, að Birgittu var sent ofurlítið af vað- máli að heiman, að börnin þurftu ekki að hírast inni á palli. Gömlu fatalepparnir þeirra höfðu varla hangið sam- an. Mennirnir mjökuðust hægt og hægt austur á bóginn. Það mátti sjá á hrukkóttu andliti Ólafs, að hann var þungt hugsi. Hann furðaði ekki svo mjög á því, að Lars hafði lát- ið helmingi meira hey en hann fékk að láni veturinn áður. Hitt var einkennilegra, að Lapparnir höfðu gefið Lars fimm hreina. Það voru nú margir mánuðir síðan Vanna sagði Söru þessi tíðindi, en Ólafur var enn að velta vöngum yf- ir þessu. Þetta var svo einstakt, að hann gat varla trúað því, að það hvarflaði jafnvel að Ólafi, að frumbýlingur- inn hefði beitt Lappana göldrum. Sjálfur hafði hann séð, hve Lapparnir voru skelkaðir, og þó höfðu þeir staðhæft, að frumbýlingurinn hefði hvorki gert þeim né hreindýr- unum nokkurn miska — ekki heldur sigað úlfinum á þá. Ólafur hefði verið litlu nær, þótt hann hefði heyrt allt eins og það gekk til. Skaðabætur fyrir hey — hann varð sjálfur að leita til dómstúlanna, þótt hann væri kvæmtur náfrænku Lappanna á Marzfjallinu. Og svo hafði þetta hey verið uppi á fjalli, þar sem Lars átti í rauninni engin slægjulönd né ítök. Enginn dómstóll hefði dæmt Lappana til þess að greiða skaðabætur fyrir þessar hesjur — og þó gáfu þeir fimm hreindýr af fúsum vilja . . . Nei — þetta var óskiljanlegt. Jafn einkennilegt var þetta með Jóni i Skriðufelli. Sýslu- maðurinn hafði aldrei komið að Marzhlíð, og Ólaíur vissi, hvernig á því stóð. Það þorði enginn að segja honum orð- róminn, sem menn höfðu verið að ala á. En nú gat hugsazt, að þeir hertu upp hugann, þegar þeir væru orðnir fullir á markaðinum í Ásheimum. Þaö var bágt að segja, hvað hlotizt gat af því. Og þótt enginn segði sýslumanninum söguna. gat hann samt fengið pata af þessu. Hann hlust- síðan þingsæti á röðuðum landslista. Eftir þessu svari Alþýðu- flokkskjósenda er nú beðið. Alþýðublaðið gerir sitt til þess, að svar þeirra verði já- kvætt. — Svar kjósendanna mun því bæ3i sýna, hvert traust þeir hafa á flokksfor- manninum og hve mikið mark þeir taka á helzta flokksblaðinu. ,• ! ,i! , •'v1_ •; aði vandlega eftir því, sem sagt var manna á meðal á mark- aðinum. Ólafur neytti áfengis af^ni-killi varúð, og nú lof- aði hann sjálfum sér að bragða ekki dropa af brennivíni meðan hann væri í Ásheimum. Það var tryggast að vera allsgáður á markaðinum að þessu sinni. ★ Þeir gistu um nóttina í Malgóvík, og þaðan áttu þeir von á samfylgd að Ásheimum. Lars tók sér gistingu hjá frændum sínum, og það var margt skrafað, áður en geng- ið var, til náða, þ.vi 3.ð..hann hafði ekki komið á þessar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.