Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.08.1949, Blaðsíða 8
33. árg. Reybjavík ,4 FÖRMJM VEGI“ í DAG: Hefurðu eignnzt götuluitt? 20. águst 1949 175. blað Fjármálaráðstefna U.S.A., Breta og Kanada hefst 16. sept. Snyder mun verða í forsæíi. Tilkynnt var í Washington í dag, að John Snyder, fjár- málaráðherra Bandaríkjanna, myndi verða í forsæti á fjár málaráðstefnu þeirri, er hefst í Washington 6. sept n. k. Hana munu sitja fjármálaráðherrar Bretlands og Kanada, auk Snyders og ennfremur utanríkisráðherrarnir Achcson, Bevin og Pearson. Er búist við, að ráðstefnunni verið lokið 13. september. Þetta er Bert Wright og Zena, sem skemmta í næstu sýningu Bláu stjörnunnar, eins og skýrt er frá í frctt hér í blaðinu í dag 5?' Ivífur að hausti" - nýsýn- ing Bláu stjörnunnar Ágætir erlendir skemmtikraftar koma þar fram. : ® Bláa stjarnan, sem flestum Reykvíkingum er vel kunn fyrir margar glaðar stundir, sem hún hefir veitt bæjarbú- um og raunar öllum landsmönnum í útvarpinu undanfarin missiri, ér að hefja nýja skemmtisýningu, og nefnist hún „Nú svífur að hausti.“ Verður fyrsta skemmtikvöldið að þessu sinni á þriðjudaginn kemur kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Góður árangur á Undirbúningur. Brezkir fjármálasérfræðing ar eru á förum til Washing- ton, þar sem þeir eiga að und irbúa ráðstefnuna af hálfu Breta. Brezku ráðherrarnir leggja af stað 27. ágúst. Mikilvæg ráðstefna. Á fundi sínum í næstu viku mun brezka stjórnin einnig ræða um ráðstefnu þessa, sem talin er vera hin mikil- vægasta. Cripps, fjármálaráð herra Breta, kom í dag til Bretlands frá Sviss, þar sem 15 ára samningur. Chifley, forsætisráðherra Ástralíu, tilkynnti í dag, að senn myndu hefjast viðræð- ur um kjötsamning til 15 ára, milli Bretlands og Ástralíu. í dag verður keppt í 400 m. grindahlaupi og eru þrír þátttakendur, methafinn Sig Björnsson K. R., Reynir Sig- urðsson í. R. og Ingi Þorsteins son K. R. Hástökki (7 keppendur) og er Skúli Guðmundsson m. a. keppenda. 200 m. hlaup (10 keppend- ur) en það verðu skemmti- legasta keppni dagsins því m. keppenda eru Finnbjörn, Guðm. Lárusson og Haukur Claúsen. Kúluvarp (7 keppendur) og m. þeirra Gunnar Huseby og Friðrik Guðmundsson. 800 m. hlaup (6 keppendur) Óskar Jónsson og Pétur Ein- arsson í. R., Magnús Jónsson og Eggert Sigurlásson K. R., Stefán Gunnarsson og Óðinn Ámason K. A. Langstökk (8 keppendur) og m. þ. • Torfi Bryngeirsson K. R. og Magnús Baldvinsson í. R. hann hefir dvalið sér til heilsubótar undanfarinn mánuð. 27 farast í 2 flug- slysum Tuttugu og sjö manns létu lífið og a. m. k. 8 særðust hættulega í tveimur flug- slysum í Bretlandi í dag. í annarri vélinni voru 29 far- þegar og 3 manna áhöfn, og íórust 23 af þeim, sem í vél- inin voru, og 8 særðust. Það var Dakotavél á leið frá Bel- fast til Manchester. — Hitt slysið skeði í Yorkshire, er sprenging varð í æfingaflug- vél, og létu 4 menn lífið, eða allir, sem í vélinni voru. Spjótkast (8 keppendur) og m. þ. Jóel Sigurðsson í. R. Adólf Óskarsson í. B. V. og Halldór S/gurgeirsson. 110 m. -grindahlaup þar keppa Örn Clausen og Reynir Sigurðsson í. R., Sig. Björns- son og Ingi Þorsteinsson K. R. 500 m. hlaup 5 keppendur og m. þ. Hörður Hafliðason Á. Þá .verður keppt í þremur kvennagreinum 100 m. hlaupi hástökki og kúluvarpi. Á sunnudag heldur mótið áfram kl. 3 og verður þá keppt í stangarstökki, kringlu kasti, 400 m. hlaupi, 100 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, þrí- stökki og sleggjukasti. Fyrir kvenfólki verður keppt í 80 m. grindahlaupi, hringlukasti og 4X190 m. boðhlaupi. Á mánudag kl. 8 e. h. verð ur keppt í boðhlaupinu og fyrir kvenfólk í langstökki, spjótkasti og 200 m. hlaupi. íþróttafélag Reykjavíkur sér um mótið. Erlent skemmtifólk. Forstöðumenn Bláu stjörn- unnar skýrði fréttamönnum lítils háttar frá hinum fyrir- huguðu skemmtivökum. Fyrir komulag allt verður með svipuðu sniði og áður, en sú nýbreytni tekin, sem vafa- laust mun gleðja marga, að þarna koma fram er- lendir listamenn á þessu sviði í fyrsta sinn á starfsferli Bláu stjörnunnar. Eru þessir erlendu listamenn fjórir, tvær konur og tveir karl- menn. Eru þetta tvö „pör“. Annað er enskt, Bert Wright og Zena. Sýna þau „akrobatisk- an komikdans" og þykja hinir snjöllustu listamenn í þess- ari grein. Hafa þau dvalist við sýningar í Danmörku að undanförnu, en annars sýnt víða um heim og eru talin í Gerd og Börge Damoesti — skemmta hjá Bláu stjörnunni. allra fremstu röð slíkra lista- manna, sem nú eru upp í heiminum. Hitt „parið“ Gerd og Börge Damoesti eru af finnskúm og rússneskum ætt um en eru nýkomin úr sýning arför frá Ítalíu, þar sem þau veittu forstöðu skemmtiflokki. Er enginn vafi á því, að ný- stárlegt verður að sjá þetta erlenda listafólk, því að á slíku hefir verið-lítill kostur til þessa. s Innlendi þátturinn. Þá verður einrúg vel vand- að til hins innlenda þáttar sýningarinnar. Koma þar fram nýjir og, efnilegir skemmtikraf tar^.j.en einnig gamlir og góðkuanir. Þuríð- ur Pálsdóttir mun syngja ein söng, Fritz Weischappel leik- ur einleik á píanó, Haukur Mortens syngur óg þeir Alfreð Andrésson og Hgjraldur Á Sig urðsson rabba sgöian um dag inn og veginn, svó.að eitthvað sé nefnt. -VT. - Vegna hinna-erjendu lista- manna, sem hér-skemmta, og hafa nauman ti^aa til dvalar hér verður að haí'a skemmti- vökurnar nokkuð örar. Hin fyrsta þeirra vefður eins og fyrr segir á þriðjudaginn í Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 9. Mun dagskrá skemmti- atriðanna taka um 2 stundir en síðan verður-- dansað. Bláa stj arnan-er þegar orð- ið mjög vinsælt: skemmti- félag. Þótt ■skemmtiatriði þess hafi að sjújfsögðú verið misjöfn eins og.--gengur, hefir hún þó borið maþgt mjög gott á borð fyrir gesti sína, og skemmtiskráin hefir ætið ver ið mjög fjölbreytt. Þessi ný- breytni að fá góöa erlenda listamenn til liðsinnis er góð og sýnir, að Bláa stjarnan hefir í hyggju að reyna að gegna vel því hlutverki, sem hún hefir tekizt á hendur, að skemmta fólki vel. Þeir munu áreiðanlega vera margir, sem fagna því, að Bláa stjarnan hefir nú starf sitt á ný, og hún kann einnig að velja vök um sínum hugþekk nöfn. ísfisksalan. Þann 17. þ. m. lönduðu í Bremerhaven í Þýzkalandi Eg- ill Skallagrimssón 269.8 smál. og Júli 208.9 smálestöm. drengjamótinu Drengjameistaramótið hélt áfram í gærkvöldi. Veður var mjög óhagstætt til keppni en samt sem áður náðist sæmi- legur árangur í flestum greinum. Helztu úrslit urðu: Kúluvarp: 1. Gylfi Magnússon, U. Self. 15.42 m., 2. Snorri Karlsson, K.R., 14.42 m., 3. Skúli Jóns- son, Í.R., 14.16 m., 4. Guðm. Ó. Arnórsson, K.A., 14.13 m. 3000 m. hlaup: 1. Óðinn Árnason, K A., 9.56.0 mín., 2. Einar Gunn- laugsson, Þór. Ak., 9.58.6 mín., 3. Sveinn Teitsson, Akran., 9.59.4 mín., 4. Kristinn Bergs- son, Þór Ak., 9.59.6 mín. Þrístökk: 1. Eiríkur Haraldsson, Á., 12.67 m., 2. Þórður Þorvarð- arson, Í.R., 12.52 m., 3. Hallur Gunnlaugsson, Á., 12.37 m., 4. Sig. Friðfinnsson, F. H., 12.08 metra. 400 m. hlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, K.R., 54.3 sek., 2. Ól. Örn Árnason, Í.R., 55.1 sek., 3. Matthías Guðmundsson, Self., 55.4 sek., 4. Jón S. Arnþórsson, K.A., 56.1 sek. 4x100 m. boðhlaup: 1. Í.R. 46.7 sek., 2. Á, 46.9 sek., 3. K.R., 47.3 sek., 4. Sel- foss 48.1 sek. Spjótkast: 1. Þórhallur Ólafsson, Í.R., 45.00 m., 2. Gylfi Gunnarsson, Í.R., 44.60 m., 3. Ingvar Gunn- laugsson, Í.B.V., 42.80 m., 4. Hörður Þormóðsson, K.R., 39.37 m. Tvö drengjaspjót brotnuðu í keppninni og voru ekki fleiri til, svo notast varð við spjót fyrir fullorðna og er slæmt til þess að vita, að völlurinn skuli ekki geta boöið upp á lögleg áhöld. — Keppni I stangarstökki varð að fresta vegna veðurs. 17 kommúnístar handteknir í Finn- landi Boðað til fjöldafHnd ar þrátt fyrir sam- komubaant í morgun handtók finnska lögreglan 17 kommúnistafor- sprakka í borginni Kemi í Finnlandi. Eru þeir taldir eiga þátt í óeirðum þeim, er urðu í borginni í gær, með þeim afleiðingum, að einn verka- maður var skotinn til bana en allmargir særðust. — Nokkrir þeirra 45.000 verkamanna, er hófu verkfall í gær, hafa nú snúið aftur til vinnu, en hins vegar hafa einnig allmargir bætzt í hóp verkfallsmanna í dag. — Verkfallsmenn í Kemi hafa boðað til fjöldafundar í kvöld, þrátt fyrir samkomu- bann það, er sett hefir verið á- i bænum. — Eining hafa hafnarverkamenn í Helsing- fors boðað til fundar í kvöld. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum hefst í dag Um TO þátttakeiidur í mótinu. Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum hefst í dag kl. 3. Um 70 þátttakendur taka þátt í mótinu frá 13 félögum þar af frá 10 félögum utan af landi. Einnig fer fram meistarakeppni kvenna í sambandi við mótið. Allir beztu íþróttamenn og konur landsins eru meðal þátttakenda svo búast má við jafnri og skemmtilegri keppni. Einnig er mót- ið mikilvægt af þeim ástæðum að það verður úrtökumót fyrir keppnina milli Svíþjóðar og hinna Norðurlandanna og árangur i því látinn ráða um þátttöku í því móti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.